Morgunblaðið - 06.06.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.06.1997, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Á4MBIO»M SAMBiO I HX DIGITAL □□Dolby DIGITAL DIGITAL Háspennuttyllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust i Bandarikjunum síðastliðnum mánuði og var toppmyndin i samfleytt þrjár vikur.' Ice Cube (Boys in the Hood, Higher Learning), Jennifer Lopez (Money Train, Jack), Jon Voight (Heat, Mission Impossible) þurfa á stáltaugum að halda til að berjast við ókind Amazonfljótsins. HEFUR ÞÚ STÁLTAUGAR TIL AÐ SJÁ ANACONDA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára. LESIÐ I SNJOINN ★ ★★ ★★★ A’.Þ Dagsljos DV SSMILLflS^™ Senseof Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16. 6500 /DD/ í öllum sölum LAUGAVEGI 94 ANACONDA Það er skmmtilegur leikur að ftra f Kringlubiö um hdgina Bíómiðinn gildir sem 100 kall í SEGA-SALIMN í Kringlunni um helgina SALURINN KRINGLUBÍ Eftir metsöláb^k Ste Ef kvikmyndin Scream hefur fengið hárin til að rísa, þá máttu ekki missa af þessari! Metsölubók Stephen King er loksins komin á tjaldið. Spennandi og ógnvekjandi! . Þleikarinn Martin Sheen (faðir Charlie Sheen og Emilio Estavez) er hugsjónamaður. Meðal baráttumála hans eru eyðing kjarnorkuvopna, réttindi alnæmis- sjúklinga, aðstoð við heimilislausa og fleira. Oftar en einu sinni hefur leikarinn verið handtekinn við mótmæli en það hindrar hann ekki í baráttunni. „í fyrsta skipti ^ sem ég var handtek- J inn var besti dagur lífs míns,“ segir leik- arinn sem hefur reyndar oft gist fangaklefa fyrir ölv- un við akstur. Hann lítur handtökurnar fyrir mótmælin öðr- um augum: „Maður slasar engann og tekur sjálfur afleið- ingunum." m EICBCRG g>SL-o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 LOKAUPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 11. B. i. 16. UND R FOLSKU FLAGG Baráttumaður MARTIN Sheen leiddur brott af lögreglumönnum Á réttu róli í lífinu ►„Líf mitt snýst ekki um leiklistina," segir breski leikarinn Rupert Beverett „hún er hluti af minu Iífi.“ Rupert steig sín fyrstu skref á leikarabrautinni snemma á níunda áratugn- um. Þá flutti hann til Hollywood en gekk heldur illa þar. Honum féllust þó ekki hendur. Hann dvaldi í Frakklandi, lék í Rússlandi og í sjónvarpsmyndum. Árið 1994 sló hann eftirminnilega í gegn í myndinni The Madness of King George. Síðar í þessum mánuði verður myndin My Best Friend’s Wedd- ing frumsýnd. Þar leikur hann á móti Juliu Roberts. „Hún er enn fallegri en í raunveru- leikan- um.“ VISNAÐU EINNAR NÆTUR GAMAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára BJDIGnAU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.