Morgunblaðið - 06.06.1997, Side 54

Morgunblaðið - 06.06.1997, Side 54
54 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Á4MBIO»M SAMBiO I HX DIGITAL □□Dolby DIGITAL DIGITAL Háspennuttyllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust i Bandarikjunum síðastliðnum mánuði og var toppmyndin i samfleytt þrjár vikur.' Ice Cube (Boys in the Hood, Higher Learning), Jennifer Lopez (Money Train, Jack), Jon Voight (Heat, Mission Impossible) þurfa á stáltaugum að halda til að berjast við ókind Amazonfljótsins. HEFUR ÞÚ STÁLTAUGAR TIL AÐ SJÁ ANACONDA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára. LESIÐ I SNJOINN ★ ★★ ★★★ A’.Þ Dagsljos DV SSMILLflS^™ Senseof Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16. 6500 /DD/ í öllum sölum LAUGAVEGI 94 ANACONDA Það er skmmtilegur leikur að ftra f Kringlubiö um hdgina Bíómiðinn gildir sem 100 kall í SEGA-SALIMN í Kringlunni um helgina SALURINN KRINGLUBÍ Eftir metsöláb^k Ste Ef kvikmyndin Scream hefur fengið hárin til að rísa, þá máttu ekki missa af þessari! Metsölubók Stephen King er loksins komin á tjaldið. Spennandi og ógnvekjandi! . Þleikarinn Martin Sheen (faðir Charlie Sheen og Emilio Estavez) er hugsjónamaður. Meðal baráttumála hans eru eyðing kjarnorkuvopna, réttindi alnæmis- sjúklinga, aðstoð við heimilislausa og fleira. Oftar en einu sinni hefur leikarinn verið handtekinn við mótmæli en það hindrar hann ekki í baráttunni. „í fyrsta skipti ^ sem ég var handtek- J inn var besti dagur lífs míns,“ segir leik- arinn sem hefur reyndar oft gist fangaklefa fyrir ölv- un við akstur. Hann lítur handtökurnar fyrir mótmælin öðr- um augum: „Maður slasar engann og tekur sjálfur afleið- ingunum." m EICBCRG g>SL-o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 LOKAUPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 11. B. i. 16. UND R FOLSKU FLAGG Baráttumaður MARTIN Sheen leiddur brott af lögreglumönnum Á réttu róli í lífinu ►„Líf mitt snýst ekki um leiklistina," segir breski leikarinn Rupert Beverett „hún er hluti af minu Iífi.“ Rupert steig sín fyrstu skref á leikarabrautinni snemma á níunda áratugn- um. Þá flutti hann til Hollywood en gekk heldur illa þar. Honum féllust þó ekki hendur. Hann dvaldi í Frakklandi, lék í Rússlandi og í sjónvarpsmyndum. Árið 1994 sló hann eftirminnilega í gegn í myndinni The Madness of King George. Síðar í þessum mánuði verður myndin My Best Friend’s Wedd- ing frumsýnd. Þar leikur hann á móti Juliu Roberts. „Hún er enn fallegri en í raunveru- leikan- um.“ VISNAÐU EINNAR NÆTUR GAMAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára BJDIGnAU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.