Morgunblaðið - 06.06.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.06.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ1997 19 VIÐSKIPTI LANDBUNAÐARSTYRKIR INNAN OECD Beinir styrkir til landbúnaðar í ríkjum OECD lækkuðu niður í 166 milljarða dollara á árinu 1996. Sviss ber þar höfuð og herðar yfir aðrar þjóðir með stuðningi við um 78% af framleiðslu. Löndunum er hér raðað eltir því hversu stór hluti landbúnaðar■ framleiðslunnar nýtur styrkja. m 80-, % t 70 - 60 - 50 - 40 - 30 - 20 - 10 J 0 - I tölum fyrir OECD i heild ern ekki meðtalin þau ríki sem nýlega hafa gengið í 0ECD * ^ Heimild: Aariculturai Policies, Markets and Trade in OECD Countries 1997 REUTERS Andstaða vestra gegn bandalagi American ogBA Washington. Reuter. RANN SOKNARARMUR Banda- ríkjaþings hefur lagt fram áætlun um lendingar og flugtök á Heat- hrow flugvelli Lundúna, sem getur orðið grundvöllur samkomulags um fyrirhugað bandalag British Airways og Ameriean Airlines. Samkvæmt tillögu rannsóknar- armsins, GAO (General Account- ing Office), fengju sex stærstu flugfélög Bandaríkjanna, sem keppa við bandalagið, að halda uppi 23 daglegum ferðum til Heat- hrow báðar leiðir. Robert Crandall, stjórnar- formaður móðurfyrirtækis Americ- an Airlines, vísaði tillögu GAO á bug áður en hann mætti til vitnale- iðslu í einni undirnefnd öldunga- deildarinnar vegna málsins. Crandall sagði að American Airlines viðurkenndi rök GAO fyrir samkeppni, en kvað það ekki tákna að nauðsynlegt væri að útvega fleiri aðilum lendingarrétt á Heat- hrow. Mörg Ijón í veginum American og British Airways hafa reynt að fá undanþágu frá lögum um hringamyndun síðan félögin skýrðu frá fyrirhuguðu bandalagi fyrir ári. Bandaríska samgönguráðuneyt- ið fylgir þeirri stefnu að sam- þykkja ekki slík bandalög nema fyrir liggi frjálslegt samkomulag um gagnkvæman lendingarrétt félaga, sem halda uppi flugi milli Bandaríkjanna og hlutaðeigandi landa. Gagnrýnendur American-BA bandalagsins segja að það verði allsráðandi á flugleiðum yfir Atl- antshaf og það geti leitt til far- gjaldahækkunar. GAO segir að tillögur sínar mundu leiða til aukinnar sam- keppni, en í vitnisburði GAO fyrir þingnefndinni er bent á að mörg ljón séu í veginum. Magnafsláttur í tóbakssölu Stórmarkaðir hagnast mest „VIÐ erum mjög ánægðir með að kvörtun okkar skyldi vera tekin til greina og að fallist var á að venju- legar viðskiptareglur ættu að gilda í þessum viðskiptum eins og öðr- um,“ segir Sigurður Jónsson, fram- kvæmdastjóri Kaupmannasamtak- anna um _þá ákvörðun samkeppnis- ráðs að Afengis- og tóbaksverslun ríkisins skuli bjóða viðskiptavinum sínum magnafslátt við sölu tóbaks. Sigurður er einnig ánægður með að samkeppnisráð skyldi fallast á að ÁTVR væri markaðsráðandi fyr- irtæki. „Það var mikilvægt að fá þetta staðfest af samkeppnisyfír- völdum því það skapar nauðsynlegt aðhald fyrir ÁTVR. Það fylgir því ábyrgð að vera stór,“ segir Sigurður. Sú spurning vaknar hvort mála- rekstur Kaupmannasamtakanna og niðurstaða samkeppnisráðs komi ekki í raun illa við helstu umbjóð- endur samtakanna, þ.e.a.s. smáar verslanir með litla tóbakssölu. Þeir njóti magnafsláttarins síst en stór- markaðir, helstu keppinautar hverf- isverslana, hagnist mest. Sigurður segir það vera rétt að kaupmenn njóti afsláttarins síst en það hafi hins vegar skipt mestu máli að koma á eðlilegum viðskiptaháttum að þessu leyti. „Nóatúnsverslanirn- ar eru reyndar í Kaupmannasam- tökunum þannig að slík breyting kæmi sér vel fyrir þær. Allir njóta þess hins vegar ef 3,6% stað- greiðsluafsláttur verður tekinn upp að nýju en hann var felldur niður um síðustu áramót. Stighækkandi magnafsláttur þýðir auðvitað að stórmarkaðir hagnast mest en það er eðlilegt. Slíkt fyrirkomulag hefur einnig í för með sér nýja möguleika fyrir kaupmenn að sameinast um magnkaup á tóbaki og hvetur þá til að auka hagræðingu í sínum rekstri," segir Sigurður. I HELENA RUBINSTEIN Tilboð sem erfítt er að hafna Glæsilegir kaupaukar fylgja Force C vörunum T.d. með Force C dropunum færðu: • Sumariega snyrtitösku • 15 ml Force C krem • 50 ml HoneyTonic • Lítinn Generous augnháralit Með hverium 2 sólkremum ferðu: ' Stóra glæsilega tösku, tilvalda í sportið Kynning föstudag og laugardag. w H Y G E A <inyrtivöruvcr<)lun Austurstrati 16, simi 511 4511. mmwmsmmss iimwiwiwiwiwiwwi» Ótrúlegt Tilboð!!! Athugasemd frá KEA MAGNÚS Gauti Gautason, kaupfé- lagsstjóri KEA, hefur óskað eftir að koma eftirfarandi á framfæri vegna fréttaskýringar í viðskipta- blaði í gær um Sól hf. „Okkur hefur tvisvar verið boðið að kaupa rekstur Sólar hf. í fyrra skiptið settum við fram okkar hug- myndir um hvað ætti að vera inni- falið af eignum og skuldum og verð. Það var ekki viðunandi fyrir þá aðila sem réðu málum á þeim tíma. Síðan gerðist það aftur núna að okkur voru boðin til kaups hluta- bréf og að lokinni skoðun ákváðum við að bjóða ekki í bréfin. Fyrirtæk- ið hefur verið selt í bæði skiptin á verði sem við höfum ekki verið til- búnir að greiða. Allar fullyrðingar um að við höfum misst af einhveiju vegna seinagangs eru því einfald- lega rangar.“ VORTILBOÐ Targa 2008 turnvéi inteí 200 mhz örgjörvi 16mb innra minni 15" stafrænn litaskjár 2100 mb haröur diskur 16 braöa geisladrif 16 bíta hljóðkort 25w hótalarar ^ Lyklaborö & mús ■ Windows ‘95 m/bók r 5 íslenskir nýir leikir Epson Stylus 600 35.900 ^ BT.Tölvur Grensásuegi 3 -108 Reykjauík 1440 pát prontun siöur á mín í &vórtu 3 síður á mi'i't í iít Fyrir PC úii IVtAC Atlobfi Phototíeluxe fylgir Simi:5885900 FaX: 5885905 ODtö vlrka daga tra 10-19 mít 2Ki Hjá xnet.is eru öll tölvutækin tengd saman á neti og þau fá ekki að njóta sín nema að stjórntölvan sé pottþétt. Það var því kannski bara eðlilegt að velja það albesta, Compaq Server frá Tæknivali: — • Compaq ProLiant ':== 800 6/200 M1 i V~T— r. • 32 MB ECC, UW-SCSI • 4.3GB W-Ultra SCSI1“ tv • 64 Mb ECC minni í ■I Compaq Prolla ■I ___ • Conner 4-8GB mm ' DDS-2 SCSI-2.. P • PRO 10/100B JLS • Compaq 17“ Z----- V70TCO-95 skjár Hjá xnet.is færðu aðgang að bestu fáaniegum tölvum og fylgibúnaði fyrír aðeins 400 krónur á tímann. Úrval hugbúnaðar á hverrí nettengdri töivu og opnunartilboðin koma þér skemmtilega á óvart... Opið alla daga frá morgni til kvölds frá kl.10-01 jSliyPSjL Nóatúni 17, sími 562 9030 xnet. is www.xnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.