Morgunblaðið - 06.06.1997, Síða 19

Morgunblaðið - 06.06.1997, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ1997 19 VIÐSKIPTI LANDBUNAÐARSTYRKIR INNAN OECD Beinir styrkir til landbúnaðar í ríkjum OECD lækkuðu niður í 166 milljarða dollara á árinu 1996. Sviss ber þar höfuð og herðar yfir aðrar þjóðir með stuðningi við um 78% af framleiðslu. Löndunum er hér raðað eltir því hversu stór hluti landbúnaðar■ framleiðslunnar nýtur styrkja. m 80-, % t 70 - 60 - 50 - 40 - 30 - 20 - 10 J 0 - I tölum fyrir OECD i heild ern ekki meðtalin þau ríki sem nýlega hafa gengið í 0ECD * ^ Heimild: Aariculturai Policies, Markets and Trade in OECD Countries 1997 REUTERS Andstaða vestra gegn bandalagi American ogBA Washington. Reuter. RANN SOKNARARMUR Banda- ríkjaþings hefur lagt fram áætlun um lendingar og flugtök á Heat- hrow flugvelli Lundúna, sem getur orðið grundvöllur samkomulags um fyrirhugað bandalag British Airways og Ameriean Airlines. Samkvæmt tillögu rannsóknar- armsins, GAO (General Account- ing Office), fengju sex stærstu flugfélög Bandaríkjanna, sem keppa við bandalagið, að halda uppi 23 daglegum ferðum til Heat- hrow báðar leiðir. Robert Crandall, stjórnar- formaður móðurfyrirtækis Americ- an Airlines, vísaði tillögu GAO á bug áður en hann mætti til vitnale- iðslu í einni undirnefnd öldunga- deildarinnar vegna málsins. Crandall sagði að American Airlines viðurkenndi rök GAO fyrir samkeppni, en kvað það ekki tákna að nauðsynlegt væri að útvega fleiri aðilum lendingarrétt á Heat- hrow. Mörg Ijón í veginum American og British Airways hafa reynt að fá undanþágu frá lögum um hringamyndun síðan félögin skýrðu frá fyrirhuguðu bandalagi fyrir ári. Bandaríska samgönguráðuneyt- ið fylgir þeirri stefnu að sam- þykkja ekki slík bandalög nema fyrir liggi frjálslegt samkomulag um gagnkvæman lendingarrétt félaga, sem halda uppi flugi milli Bandaríkjanna og hlutaðeigandi landa. Gagnrýnendur American-BA bandalagsins segja að það verði allsráðandi á flugleiðum yfir Atl- antshaf og það geti leitt til far- gjaldahækkunar. GAO segir að tillögur sínar mundu leiða til aukinnar sam- keppni, en í vitnisburði GAO fyrir þingnefndinni er bent á að mörg ljón séu í veginum. Magnafsláttur í tóbakssölu Stórmarkaðir hagnast mest „VIÐ erum mjög ánægðir með að kvörtun okkar skyldi vera tekin til greina og að fallist var á að venju- legar viðskiptareglur ættu að gilda í þessum viðskiptum eins og öðr- um,“ segir Sigurður Jónsson, fram- kvæmdastjóri Kaupmannasamtak- anna um _þá ákvörðun samkeppnis- ráðs að Afengis- og tóbaksverslun ríkisins skuli bjóða viðskiptavinum sínum magnafslátt við sölu tóbaks. Sigurður er einnig ánægður með að samkeppnisráð skyldi fallast á að ÁTVR væri markaðsráðandi fyr- irtæki. „Það var mikilvægt að fá þetta staðfest af samkeppnisyfír- völdum því það skapar nauðsynlegt aðhald fyrir ÁTVR. Það fylgir því ábyrgð að vera stór,“ segir Sigurður. Sú spurning vaknar hvort mála- rekstur Kaupmannasamtakanna og niðurstaða samkeppnisráðs komi ekki í raun illa við helstu umbjóð- endur samtakanna, þ.e.a.s. smáar verslanir með litla tóbakssölu. Þeir njóti magnafsláttarins síst en stór- markaðir, helstu keppinautar hverf- isverslana, hagnist mest. Sigurður segir það vera rétt að kaupmenn njóti afsláttarins síst en það hafi hins vegar skipt mestu máli að koma á eðlilegum viðskiptaháttum að þessu leyti. „Nóatúnsverslanirn- ar eru reyndar í Kaupmannasam- tökunum þannig að slík breyting kæmi sér vel fyrir þær. Allir njóta þess hins vegar ef 3,6% stað- greiðsluafsláttur verður tekinn upp að nýju en hann var felldur niður um síðustu áramót. Stighækkandi magnafsláttur þýðir auðvitað að stórmarkaðir hagnast mest en það er eðlilegt. Slíkt fyrirkomulag hefur einnig í för með sér nýja möguleika fyrir kaupmenn að sameinast um magnkaup á tóbaki og hvetur þá til að auka hagræðingu í sínum rekstri," segir Sigurður. I HELENA RUBINSTEIN Tilboð sem erfítt er að hafna Glæsilegir kaupaukar fylgja Force C vörunum T.d. með Force C dropunum færðu: • Sumariega snyrtitösku • 15 ml Force C krem • 50 ml HoneyTonic • Lítinn Generous augnháralit Með hverium 2 sólkremum ferðu: ' Stóra glæsilega tösku, tilvalda í sportið Kynning föstudag og laugardag. w H Y G E A <inyrtivöruvcr<)lun Austurstrati 16, simi 511 4511. mmwmsmmss iimwiwiwiwiwiwwi» Ótrúlegt Tilboð!!! Athugasemd frá KEA MAGNÚS Gauti Gautason, kaupfé- lagsstjóri KEA, hefur óskað eftir að koma eftirfarandi á framfæri vegna fréttaskýringar í viðskipta- blaði í gær um Sól hf. „Okkur hefur tvisvar verið boðið að kaupa rekstur Sólar hf. í fyrra skiptið settum við fram okkar hug- myndir um hvað ætti að vera inni- falið af eignum og skuldum og verð. Það var ekki viðunandi fyrir þá aðila sem réðu málum á þeim tíma. Síðan gerðist það aftur núna að okkur voru boðin til kaups hluta- bréf og að lokinni skoðun ákváðum við að bjóða ekki í bréfin. Fyrirtæk- ið hefur verið selt í bæði skiptin á verði sem við höfum ekki verið til- búnir að greiða. Allar fullyrðingar um að við höfum misst af einhveiju vegna seinagangs eru því einfald- lega rangar.“ VORTILBOÐ Targa 2008 turnvéi inteí 200 mhz örgjörvi 16mb innra minni 15" stafrænn litaskjár 2100 mb haröur diskur 16 braöa geisladrif 16 bíta hljóðkort 25w hótalarar ^ Lyklaborö & mús ■ Windows ‘95 m/bók r 5 íslenskir nýir leikir Epson Stylus 600 35.900 ^ BT.Tölvur Grensásuegi 3 -108 Reykjauík 1440 pát prontun siöur á mín í &vórtu 3 síður á mi'i't í iít Fyrir PC úii IVtAC Atlobfi Phototíeluxe fylgir Simi:5885900 FaX: 5885905 ODtö vlrka daga tra 10-19 mít 2Ki Hjá xnet.is eru öll tölvutækin tengd saman á neti og þau fá ekki að njóta sín nema að stjórntölvan sé pottþétt. Það var því kannski bara eðlilegt að velja það albesta, Compaq Server frá Tæknivali: — • Compaq ProLiant ':== 800 6/200 M1 i V~T— r. • 32 MB ECC, UW-SCSI • 4.3GB W-Ultra SCSI1“ tv • 64 Mb ECC minni í ■I Compaq Prolla ■I ___ • Conner 4-8GB mm ' DDS-2 SCSI-2.. P • PRO 10/100B JLS • Compaq 17“ Z----- V70TCO-95 skjár Hjá xnet.is færðu aðgang að bestu fáaniegum tölvum og fylgibúnaði fyrír aðeins 400 krónur á tímann. Úrval hugbúnaðar á hverrí nettengdri töivu og opnunartilboðin koma þér skemmtilega á óvart... Opið alla daga frá morgni til kvölds frá kl.10-01 jSliyPSjL Nóatúni 17, sími 562 9030 xnet. is www.xnet.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.