Morgunblaðið - 06.06.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.06.1997, Blaðsíða 49
■j MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 49 i BRIPS llmsjón Guömundur l’áll Arnarson PIETRO Forquet (f.1925) var einn af lykilmönnum hinnar sögufrægu Bláu sveitar. Forquet fékk á sig orð fyrir nákvæmni og yfir- á vegun við spilaborðið. Eftir hann liggur ein sígild bók, 9 „Brids með Bláu sveitinni", | en eftir að hann lét af störf- um sem bankastarfmaður fyrir nokkrum árum, hefur hann allur færst í aukana sem bridshöfundur og skrif- ar nú reglulega pistla í ít- alska bridsblaðið. Nýlega birtist þar grein eftir hann með úrvalsspilum frá Olympíumótinu á Ródos. (j Það er ómaksins vert að g skoða nokkur spil sem vak- 1 ið hafa áhuga Forquets, og 9 við byijun á einu þar sem Jón Baldursson kemur við sögu: Norður ♦ Á V ÁD102 ♦ ÁK76 ♦ G843 Vestur Austur ♦ 973 ♦ K542 V G97 V K63 ♦ G854 llllll ♦ 1032 + Á106 * D75 Suður ♦ DG1086 V 854 ♦ D9 + K92 < i i i < i < < I I j I Eftir sterka laufopnun Sævars Þorbjörnssonar í norður, varð Jón sagnhafi í þremur gröndum. _ Þetta var í leik íslands og Ástral- íu. Útspilð var smár tígull, sem Jón tók með ás, lagði niður spaðaás og spilaði svo laufi á kónginn og ás vest- urs. Samningurinn er nú heldur vonlítill, en Jón gafst þó ekki upp. Vestur spilaði tígli, sem Jón fékk á drottn- ingu heima og spilaði laufi á áttu blinds og drottningu austurs. Enn kom tígull. Kóngur blinds tók þann slag og í kjölfarið fylgdu tveir slagir á lauf. Nú var staðan þessi: Norður ♦ - V ÁD102 ♦ 7 ♦ - Vestur Austur ♦ 9 ♦ K5 V G97 1 ? K63 ♦ G 111111 ♦ - ♦ -- ♦ - Suður ♦ DG V 854 ♦ ♦ ~ Jón varð að fá þijá af síðustu fimm slögunum. Hann spilaði hjartadrottn- ingu! Ef austur tekur á kóng, fær hann aðeins á spaðakónginn, en verður svo að gefa afganginn, hvort sem hann spilar spaða eða hjarta. En austur, spil- ari að nafni Roberts, fann þá snilldarvörn að dúkka. Og þegar Jón tók næst á hjartaás, henti Roberts kóngnum undir. Þannig tryggði hann makker sínum innkomu á hjartagosa, sem var aðgangurinn að tígul- slag varnarinnar. Ast er... að fara í kjólinn sem honum fínnst fallegastur. I DAG Árnað heilla /»r|ÁRA afmæli. í dag, O V/ föstudaginn 6. júní, er sextug frú Steinunn Helga Sigurðardóttir, skrifstofutæknir, matr- áður í Smáraskóla í Kópavogi, til heimilis í Hvannhólma 30, Kópa- vogi. Hún tekur á móti gestum í tilefni afmælisins ásamt eiginmanni sínum Halldóri Jónssyni í kvöld kl. 20.30 í sal Sjálfstæðis- flokksins í Kópavogi, Hamraborg 1, 3. h. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 29. mars í Dómkirkj- unni af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Hallgerður Gunnarsdóttir og Þor- steinn Gunnarsson. Heim- ili þeirra er á Markarvegi 15, Reykjavík. ÞESSIR duglegu strákar Krisljan Kornilius Van De Ven og Kristján Ægir Vilhjálmsson héldu hlutveltu í miðbæ Akureyrar fyrir skömmu og söfnuðu 1.181 krónu. Peningana gáfu þeir Rauða krossinum. HÖGNIHREKKVÍSI SKAK Umsjón Margclr Pctursson Svartur leikur og vinnur STAÐAN kom upp á rúss- neska meistaramótinu í ár sem nú er að ljúka í Elista, heimaborg FIDE-forsetans Kirsans llúmsjínovs. Mótið er háð með útsláttarfyrir- komulagi og eru reglur svipaðar og verða á út- sláttarheimsmeistaramóti FIDE í desember. Sergei Dolmatov (2.560) var með hvítt, en Evgení Barejev (2.665) hafði svart og átti leik. 18. - Hf2! 19. Dxf2 (Tapar drottningunni, en þetta er þó skárri kostur en 19. Dxd4 — Dxb2 mát) 19. — Rb3+ 20. axb3 — Dxf2 21. Hd2 - Df5 22. Bh6 - Rd3+ 23. Kbl — Rf2+ og hvítur gafst upp. Með sigri í þessari atskák sló Barejev andstæðing sinn út úr mótinu. I undanúrslit- um vann hann síðan fyrri skákina sína við lítt þekkt- an ungan meistara, Lastin að nafni. Aleksei Drejev vann fyrri skák sína við Peter Svidler, kollega sinn úr rússneska Ólympíulið- inu. Það eru því allar líkur á að þeir Barejev og Drejev mætist í úrslitum. mXm ym, x 'fm. M w, • m, • wm, x m WM WM w, ÉH i [■ I A.B w.L m mw, it mm mm wm. ww, STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú veist hvað þú vilt og stjórnmál höfða til þín. Þú átt gott með að fá fólk á þitt band. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú þarft að klára ýmislegt til að geta haldið áfram við það sem skiptir öllu máli. Láttu ekki óvænt símtal koma þér úr ójafnvægi. Naut (20. apríl - 20. maí) Verkefni sem þú hélst að þú værir búinn að ganga frá, þarfnast endurskoðunar. Leitaðu aðstoðar hjá sam- starfsmanni þínum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þú áorkar meiru heima fyrir en í vinnunni í dag. Láttu það ekki koma þér úr jafnvægi, því þú þarft á þolinmæði þinni að halda síðar í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HHg Þú ættir að skella þér í ein- hverskonar hópstarf og lík- lega verður leitað til þín með að verða leiðbeinandi hóps- ins. Þiggðu það. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú rýkur úr einu í annað í dag, því nóg er að gera. Þú þarft að skipuleggja þig bet- ur, annars taparðu allri orku þinni. Hvíldu þig í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Hafðu ekki áhyggjur af því að velja aðra leið en ástvinur þinn. Þið þurfið að styrkja einstakiingseðli ykkar, verðið ánægðari saman fyrir vikið. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert ekki ánægður með niðurstöðu fundar sem þú sast nýlega og þarft að leita nýrra leiða. Taktu þann tíma sem þú þarft til þess. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef samstarfsmaður þinn leit- ar til þín varðandi verkefni, skaltu leiða hann í allan sannleika um flárhagsstöðu fyrirtækisins og þá mögu- leika sem þið hafið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Það geislar svo frá þér að þú laðar að þér allskonar fólk, sérstaklega börn. Fjöi- skyldumálin eru efst á baugi. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Þú og ástvinur þinn getið ekki komist að samkomulagi því báðir eru ósanngjarnir og þijóskir. Gerðu þitt til að lægja öldurnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það er til mikils ætlast af þér í vinnunni, en þú mátt ekki ganga fram af sjálfum þér. Gerðu það sem þér finnst réttast að gera. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) Þú ert fær í flestan sjó en skalt varast afbrýðisamt fólk sem bíður eftir að þér verði á í messunni. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Vinnmgaskrá 5. útdráttur 5. júní '97 íbúðavinningur Kr. 2.000.000_____________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6624 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 152 54691 58145 68332 Ferðavinningur Kr. 50.000 ______Kr. 100.000 (tvöfaldur) 10595 16167 27340 49285 58290 65956 15373 21350 44190 53713 62636 75700 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 _______ Kr. 20.000 (tvðfaldur) 120 16739 29210 37125 43447 53437 66513 75460 1278 17587 29501 37176 43487 53869 66916 77453 4245 17902 30022 37284 43796 55839 67810 78124 4675 18476 30185 39385 44182 57291 68669 78782 4902 19980 31159 39476 45256 58073 68947 79255 7774 21046 31637 39581 45842 58151 70440 79725 10919 23661 31672 40087 46889 58231 70674 79784 11710 23984 33876 41052 47366 58907 71498 79835 12158 25368 34742 41292 47476 59623 72294 79929 13719 26457 34925 41755 47937 60576 72296 14454 26568 35285 42202 48208 62693 72978 16128 28309 35395 42267 48939 63643 73177 16583 29005 35813 42917 48957 63970 74590 Húsbúnaðarvinningur Kr, 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 186 12389 23138 33096 44234 51916 61410 70583 1214 12567 23356 33388 44440 52135 61690 70614 1552 12691 23454 33821 44533 52284 61805 70864 1598 12890 23843 33863 44725 52599 61950 71030 1725 12941 24149 34276 44734 53355 61965 71064 1794 13565 24251 35001 44880 53358 62324 71114 2007 13575 24269 35814 44973 53580 62669 71191 2240 13851 24333 35904 45027 54359 62690 71264 2264 13958 25110 36088 45387 54521 62698 71433 2282 14644 25133 36135 45633 54634 62872 71477 2626 14742 25179 37011 45657 54914 63074 71533 3193 15138 25298 37276 45723 54946 63347 71587 3323 15341 25452 37709 45729 54974 63361 71997 3499 15362 25529 37936 45767 55044 63394 72207 4177 15414 25626 38221 46211 55375 63399 72300 4642 15493 25886 38393 46378 55387 63855 72536 5593 15499 26150 38423 46437 55468 64261 72550 5960 15668 26425 38471 46696 55700 64643 73335 6005 15779 26712 38474 46760 55798 64842 73380 6545 15925 26802 38483 46785 55913 64932 73518 6720 16526 26831 38695 46982 55927 65077 73951 6967 17136 26872 38706 47074 56019 65423 74070 6994 17256 26995 38729 47233 56049 65427 74072 7241 17446 27238 38988 47542 56138 65730 74342 7556 17510 27296 39030 47787 56180 65825 74645 7879 17553 27717 39032 47847 56188 66042 74891 8152 17692 28365 39313 47861 56815 66129 75179 8167 17713 28374 39350 47868 57145 66298 75365 8251 17788 28417 39523 48487 57188 66414 75494 8526 18469 28553 39716 48599 57463 66904 75495 8668 18622 28658 39815 48691 57509 66993 75701 8987 18748 29142 39866 48710 57518 66995 75751 8988 18938 29226 40038 48711 57895 67464 75762 9036 19050 29415 40557 48749 58161 67679 75836 9354 20586 29765 40565 48948 58599 67985 76054 9665 20669 29842 40639 49025 58664 68139 76067 9974 20741 30260 40785 49163 58934 68334 76308 10103 20750 30345 41202 49825 58964 68407 76346 10158 20904 30639 41241 50200 59204 68457 76385 10170 21043 30971 41384 50211 59232 68473 76699 10247 21066 31029 41401 50263 60251 68490 76884 10439 21529 31403 41958 50302 60484 68498 76929 10574 21625 31484 42004 50416 60750 68550 77127 10614 21663 31544 42173 50435 60751 68634 77553 10906 21736 31731 42477 50549 60842 68645 77576 11174 21881 32026 42826 50701 60911 68855 77831 11612 21913 32218 43372 50872 61002 69454 78868 11755 22041 32484 43416 50971 61042 69473 79085 11818 22188 32694 43521 51766 61117 69584 79231 12172 22697 32704 43562 51811 61161 69874 79961 Þarf að endurnýja raflögnina? Gerum verðtilboð. Traust þjónustufyrirtæki á rafsviði. m RAFLAGNIR ÍSLANDS ehf © Sklpholtl 29 • 105 Reykjavík • Sími 511 1122 Vatnslítasýníng Vatnslitasýning í Eden, Hveragerði til 15. júní. Ólöf Pétursdóttir Verið velkomin AÁ,________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.