Morgunblaðið - 06.06.1997, Page 52

Morgunblaðið - 06.06.1997, Page 52
52 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 9 og 11.15. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. Sýnd kl. 7. AND WAR Sandra Bullock og Chris O'Donnel, tvær vinsælustu stjörnur kvikmyndanna í dag, leika aðalhlutverkin í þessari skemmtilegu og rómantísku kvikmynd eftir óskarsverðlaunaleikstjórann Richard Attenborough. Myndin er byggð á sönnum atburðum í lífi rithöfundarins Ernest Hemingway sem leiddi til þess að hann skrifaði hina frægu skáldsögu Vopnin kvödd. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9.05 og 11.15. CLINT EASTWOOD GÉNE HACKMAN ED HARRIS Ijte; ABSOLUTE POWER Hörkuspennandi tryllir í leikstjórn Clint Eastwood sem jafnframt fer með aðalhlutverkið. Morð hefur verið framið. Það eru aðeins tveir menn sem vita sannleikann. Annar þeirra er þjófur en hin er einn valdamesti maður heims. Gott Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.20. B. i. 14 ára LINDA HAMILTON PIERCE BROSNAN ★ ★ ★ ÓHT Rás2 ( 7 'l HÁSKÓLABÍÓ SlMI 552 2140 Háskólabíó FRUMSÝNING: í BLÍÐU OG STRÍÐI Frá framleiðendum myndarinnar PRICILLA QUKEN OF THE DESERT l-' Sí^ , f* A FILM BY NADIA TASS m riuu di ímum mjj AiR REUáBlE Ridicule Sýnd kl. 5 og 7 Síðustu sýningí FYRSTA STÓRSPENNUMY ND SUMARSINS HRAÐI - SPENNA -TÆKNIBRELLUR ★★★ hkdv $M,£HTRá Háðunff Nýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr kvikmyndinni Körfudraug-urinn. Sambíóin sýna myndina Körfudraugurinn SAMBÍÓIN, Álfabakka, hafa tekið til sýnina gamanmyndina Körfu- draugurinn eða „Sixth Man“ með - Marlon Wayanso Kadeem Hardison í aðalhlutverkum. Antoine Tyler hefur dreymt um það frá því hann var smástrákur að komast í NCAA-úrslitakeppnina í körfubolta og nú hefur draumur- inn ræst en því miður fyrir hann þá deyr hann og skilur litla bróður sinn, Kenny, eftir til að leiða Was- ’ hington-háskólann til sigurs. Niður- brotinn eftir mikinn missi gefst Kenny upp og sigurganga liðsins snarstoppar og það er ekki fyrr en draugur Antoines mætir á staðinn að hlutirnir fara að ganga. Þó enginn nema Kenny geti séð og heyrt í Antoine þá er íþrótta- fréttakonan R.C. St. John ákveðin í því að komast til botns í óvæntri og ótrúlegri velgengni Washington- liðsins. Washington kemst í úrslitin og framundan er æsispennandi og sprenghlægileg atburðarás fyrir fólk á öllum aldri enda Antoine mikill og „líflegur" ærsladraugur. Morgunblaðið/Sigurgeir ÚTVEGSBÓNDINN, Magnús Kristinsson í Eyjum, fór fyrir flokknum. Útreiðar í Eyjum ►VESTMANNAEYJAR eru lík- lega ekki fyrsti staðurinn sem kemur upp í huga hestamanna þegar þeir hyggjast ríða út. Bæði er að landrými í Eyjum er tak- markað og eins hitt að það kann að reynast vandkvæðum bundið að koma hrossunum út í Eyjarn- ar. Engu að síður átti Gunnar Kristjánsson, kokkur og hesta- maður á Selfossi, sér þann draum heitastan að komast í útreiðatúr til Eyja og vinir hans létu þann draurn rætast þegar kokkurinn varð fimmtugur hér á dögunum. Hrossin voru flutt út í Eyjar með Heijólfi og þar tók Magnús Kristinsson, útvegsbóndi og hestamaður, á móti hópnum og leiddi hann um grundir og hraun á þriggja daga þeysireið um Heimaey. Og þegar landrými þraut Iétu menn sig ekki muna um að sundríða í innsiglingunni í AFMÆLISBARNIÐ, Gunnar Kristjánsson, kokkur á Sel- fossi, fékk ósk sína uppfyllta. Vestmannaeyjahöfn. Afmælis- barnið var að sögn himinlifandi yfir uppátækinu og kvaðst aldrei hefðu trúað því hversu drjúgar VINUR _ afmælisbarnsins, Stefán Óskarsson, í flæðar- málinu eftir sundreið um inn- siglinguna. leiðirnar reyndust enda nægðu þrír dagar tæplega til að koniast yfir alla þá staði sem fyrirhugað var að hleypa fákunum á skeið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.