Morgunblaðið - 06.06.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.06.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ1997 41 AUGLYSIIMGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Laus staða læknaritara TILK YNNINGAR Bessastaðahreppur Lögreglan í Reykjavík auglýsir eftir vitnum að ákeyrslu á skiltabrú sem stendur á Vesturlandsvegi vestan Höfða- bakkabrúar á syðstu akrein. Talið er að þetta hafi átt sér stað þann 3. júní á tímabilinu kl. 15.00 til kl. 20.00. við heilsugæslustöðina MIÐBÆ, Vesturgötu 7, Reykjavík Laus ertil umsóknar staða læknaritara við Heilsugæslustöðina Miðbæ, Vesturgötu 7, Reykjavík. Staðan er laus nú þegar. Umsóknir, ásamt menntun og fyrri störfum, sendist starfsmannastjóra á þartil gerðum eyðublöðum sem fást hjá starfsmannahaldi Heilsusgæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 552 2400. Umsóknarfrestur er til 23. júní nk. Reykjavík, 5. júní 1997. Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýsla. Grunnskólakennarar — sérkennarar Næsta skólaár eru lausar nokkrar stöður kenn- ara við Borgarhólsskóla, Húsavík. Um er að ræða sérkennslu og almenna bekkjar- kennslu á yngsta stigi og miðstigi. Borgarhólsskóli ervel búinn, einsetinn, heild- stæður grunnskóli í nýju skólahúsi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu og margs konar þróunarvinnu í skólastarfinu. Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði og búslóðaflutningur er greiddur. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660 hs. 464 1974, og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660 og hs. 464 1631. TIL SÖLU Til sölu trjáplöntur Aspir, reynitré, birki, greni, bakkaplöntur. Upplýsingar í síma 566 6187. Tré — rósir — runnar Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjark- arholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir hansarósirfrá kr. 290, birkikvist kr. 275, gljámispill frá kr.160. Tilboð: 10% afsláttur af birki. Stór tré af bergfuru, stafarfuru og lerki frá Hallormsstað. Upplýsingar í síma 566 7315. Lagersala Laugardaginn 7. júní 1997 frá kl. 13.00—16.00 síðdegis verður lagersala í Vatnagörðum 26, Reykjavík. Selt verður m.a. serviéttur, plasthnífapör og dúk- ar, tilvalið í grillpartý, sumarferðalögin og sum- arbústaðinn. Einnig sportveiðarfæri, sjóstangir, flugulínur, veiðistígvél og nokkrar vöðlur. Ódýrir verkfærakassar, vinnupallar fyrir heim- ili, línuskautar, hjólaskautar, leikföng, nokkrar kaffivélar o.m.fl. Komið og gerið góð kaup. Hér er um einstakt tækifæri að ræða. HÚSNÆDI í BOOI Til leigu við Laugaveg stór stofa með eldhúsinnréttingu og parketi á gólfi. Ný máluð. Aðeins reglusamt og skilvíst fólk kemurtil greina. Upplýsingar milli kl. 17.00 og 19.00 í dag, föstudag, í síma 551 4118. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald Með vísan til 6 gr. laga um gatnagerðargjald nr. 17/1996 og 12. reglugerðar um gatnagerð- argjald nr. 543/1996 auglýsist hér með að hreppsnefnd Bessastaðahrepps hefur sam- þykkt nýja gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í sveitarfélaginu. Gjaldskráin gildirfrá og með 2. júní 1997. Gjaldskráin liggurframmi á skrifstofu Bessa- staðahrepps á Bjarnastöðum. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. kL I P U L A G R K I S I N S Auglýsing um Svæðisskipulag miðhálendis íslands 2015 Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að svæðisskipulagi miðhálendis íslands 2015. Skipulagstillagan næryfiralla almenna land- notkun á miðhálendi íslands, en á skipulags- svæðinu er að jafnaði ekki föst búseta. Skipu- lagssvæðið markast í aðalatriðum af línu, sem dregin er milli heimalanda og afrétta á miðhálendinu. Tillaga að Svæðisskipulagi miðhálendis íslands liggurframmi á eftirfarandi stöðum frá 6. júní til 10. október 1997 á skrifstofutíma. Jafnframt er hægt að skoða tillöguna á heima- síðu Skipulags ríkisins, http://www.islag.is. 1. Skipulag ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík. 2. Þjóðarbókhlaðan, Arngrímsgötu 3, Reykjavík. 3. Héraðsnefnd Borgarfjarðarsýslu, skrifstofu Reykholtsdalshrepps, Reykholti. 4. Héraðsnefnd Mýrasýslu, Bæjarskrifstofan Borgarbyggð, Borgarbraut 11, Borgarnesi. 5. Héraðsnefnd Vestur-Húnavatnssýslu, skrif- stofu Hvammstangahrepps, Klapparstíg 4, Hvammstanga. 6. Héraðsnefnd Austur-Húnavatnssýslu, Brautarhvammi, Blönduósi. 7. Héraðsnefnd Skagafjarðar, Stjórnsýslu- húsinu, Skagfirðingabraut 21, Sauðárkróki. 8. Héraðsnefnd Eyjafjarðar, Strandgötu 29, Akureyri. 9. Héraðsnefnd Suður-Þingeyjarsýslu, Útgarði 1, Húavík. 10. Héraðsnefnd Múlasýslna, Skólabraut 10, Stöðvarfirði. 11. Sýslunefnd Austur-Skaftafellssýslu, Bæjar- skrifstofu Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, Höfn. 12. Héraðsnefnd Vestur-Skaftafellssýslu, Klausturvegi 10, Kirkjubæjarklaustri. 13. Héraðsnefnd Rangárvallasýslu, skrifstofu Rangárvallahrepps, Laufskálum 2, Hellu. 14. Héraðsnefnd Árnessýslu, Bæjarskrifstofum Selfoss, Austurvegi 10, Selfossi. 15. Sýslumaðurinn á Isafirði, Stjórnsýsluhús- inu, Hafnarstræti 1, ísafirði. 16. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, Vesturbraut 10a, Reykjanesbæ. Skriflegum athugasemdum skal skila fyrir 10. október 1997 til Samvinnunefndar um svæðisskipulag miðhálendis íslands hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Samvinnunefnd um Svæðisskipulag miðhálendis íslands. Skipulagsstjóri ríkisins Þeir, sem geta gefið upplýsingar, vinsamlega hafi samband við lögregluna í Reykjavík. Auglýsendur athugið breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Skógardagur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar verður í Hamrahlíð laugardaginn 7. júní kl. 13.00. Gróðursett og grillað. Allir velkomnir. Stjórnin. □SKAST KEVPT ABBAS nótaniðurleggjari og fiskidælur óskast til kaups. Upplýsingar í síma 426 8658. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 44a, Þingeyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Árvellir 4, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Eyrargata 6, Suðureyri, þingl. eig. Halldór Karl Hermannsson og María Þórunn Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild. Hugborg ÍS-811, þingl. eig. Sigurður Guðnason og Hálfdán Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Sigurður Guðnason. Mánagata 6a, 0201, (safirði, þingl. eig. Ólafur Ásberg Árnason, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild og (safjarðarbær. Pollgata 4, 0302, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 10, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 10, 0102, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 10, 0201, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 12, 0202, Suðureyri þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 15, 0202, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd isafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 27, n.h., Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á ísafirði, 5. juní 1997. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Heiðmörk 58, Hveragerði, þingl. eig. Guðbjörg H. Traustadóttir, gerð arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tryggingastofnun ríkisins. Hrísar, Ölfushreppi, þingl. eig. Geir Sigurðsson og Berglind Elfarsdótt ir, gerðarbeiðendur Blómamiðstöðin ehf., Búnaðarbanki íslands Byggingarsjóður rikisins, Hekla hf. og Samvinnulífeyrissjóðurinn. Jörðin Brautartunga, Stokkseyrarhr., þingl. eig. Hörður Jóelsson ot Sævar Jóelsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Lóð 4805-0150, Snorrastöðum, Laugardal, þingl. eig. Jón E. Stefáns son og Karl J. Stefánsson, gerðarbeiðandi Laugardalshreppur. Lóð úr Norðurbrún, (Gilbrún), Biskhr., þingl. eig. Kjartan Jóhannssoi og Steinunn Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. júni 1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.