Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997 15 Finnskar ísbúðir eftir íslenskri fyrirmynd ÞRJÁR finnskar ísbúðir sem hannaðar eru að íslenskri fyrir- mynd hafa verið opnaðar á síð- ustu fimm mánuðum undir nafninu Spice ice. ísbúðirnar eru í eigu finnska fyrirtækisins Puuhamaa en fyrirtækið á og rekur m.a. stærsta yfirbyggða vatnaskemmtigarð í Evrópu auk tveggja skemmtigarða. Að sögn Kristins Inga Sigur- jónssonar, sem hefur veitt Puu- hamaa ráðgjöf varðandi útlit og uppsetningu ísbúðanna í Finnlandi, þá keypti Puuhamaa hluta af innréttingunum af Frostverki sem meðal annars smíðaði innréttingar í ísbúðinni í Kringlunni. „Puuhamaa fyrirtækið kaup- ir af mér þekkingu og ráðgjöf við uppsetningu á ísbúðunum i Finnlandi en um nyög svipaðar ísbúðir er að ræða og íshöllina, sem var opnuð í Kringlunni fyrir tiu árum. ísland er mjög framarlega í nýjungum í útliti og framboði á ís miðað við önnur lönd í Norður-Evrópu en þar er ísmenningin víða á eftir Suður-Evrópu og Banda- ríkunum. Til dæmis má nefna að í Bretlandi eru um 15.000 ísvélar en ættu að vera um 60-70 þúsund miðað við fólks- fjölda. Á íslandi eru aftur á móti 400-600 ísvélar. Ég er í viðræðum við all- nokkra aðila í Danmörku, Sví- þjóð, Noregi og Bretlandi um fieiri ísbúðir en það hefur ekki verið gengið frá neinum samn- ingum í þessum löndum enda hef ég farið varlega í þessu og Morgunblaðið/Jim Smart KRISTINN Ingi Sigmjónsson hefur opnað ísbúð í Kringlunni þar sem aðaláherslan er lögð á jógúrtís. ætla að halda því áfram. En það er hugsanlegt að verið sé að leggja grunn að risaískeðju í Evrópu sem byggð er á ís- lenskri hugmynd.“ Ný ísbúð í suðurbyggingu Kringlunnar Kristinn hefur nýverið opn- að ísbúð á annarri hæð í suður- byggingu Kringlunnar í hús- næði sem er í eigu íslenska fasteignafélagsins. Að hans sögn er aðaláherslan þar lögð á jógúrtís, bæði úr vélum og kúluís. „Að sjálfsögðu eru seld- ar fleiri tegundir af ís þar en hér á landi hefur vantað um alllangt skeið jógúrtís í ísbúð- irnar. í Bandaríkjunum eykst sala á jógúrtís jafnt og þétt og á síðasta ári nam sala á honum um 30% af sölu ísbúða þar í landi.“ Stefnt að jógúrtísgerð hér á landi „Jógúrtísinn sem verður seldur hér er framleiddur í Bretlandi að bandarískri fyrir- mynd en þjá Emmess ísgerð- inni er stefnt að því að hefja framleiðslu á jógúrtís ef salan gengur vel og verður þá jógúrt- ísinn sem seldur er lyá Spice ice í Finnlandi fluttur út héð- an,“ segir Kristinn Ingi Sig- urjónsson. FORSKOT Á TJALDASÆLUNA Ágúst verðlækkunin tekin gildi Áöur kr. 38.500, nú kr. 29.645 stgr. Áður kr. 41.500, núkr. 34.860 stgr. Áður kr. 16.900, nú kr. 12.675, Áður kr. 27.900, nú kr. 15.345, T.»oð óskasti sýnmuartiotóm_____________________ Svefnpokar - bakpokar - ferðadýnur - gastæki Vindsængur einbr. kr. 2.790 Vindsængur tvíbr.kr. 4.990 S?o^T ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. Viðskipti með bréf Opinna kerfa á VÞÍ Markaðsverðmæt- ið rúmar 95 millj. FRÁ skráningu hlutabréfa Opinna kerfa á Verðbréfaþingi íslands 17. júlí sl. hafa 101 viðskipti átt sér stað með bréfín og er markaðs- verðmseti þeirra 95,5 milljónir króna. í hlutafjárútboði fyrirtæk- isins til starfsmanna í júní sl. var gengi bréfanna 15,0. Frá skrán- ingu bréfanna á Verðbréfaþinginu voru fyrstu viðskiptin með þau á genginu 30,0 en gengið fór hæst í 42,0. Undanfarna daga hafa flest viðskiptin verið á genginu 40,0. Að sögn Frosta Bergssonar, framkvæmdastjóra Opinna kerfa, virðist gengið 40,0 vera að festa sig í sessi en annars sé erfitt að segja til um hvort það sé eitthvað sem er komið til að vera. „Ég geri ráð fyrir því að fólk bíði eftir afkomutölum í milliuppgjöri Op- inna kerfa fyrir fyrstu sex mánuði ársins en það verður tilbúið um miðjan ágúst.“ Hlutdeild í upplýsinga- fyrirtækjum Opin kerfi eiga hlut í Teymi hf., umboðsaðila Oracle hugbún- aðar á íslandi, netfyrirtækinu Skímu hf., Skýrr hf., ACO hf., og Þróun hf., sem býður lausnir byggðar á Concorde viðskiptakerf- inu. Frosti segir að rétt sé að taka það fram að Skýrr sé eina dóttur- fyrirtæki Opinna kerfa en fyrir- tækið eigi einungis hlutdeild í hin- um en ekki meirihlutaeign. „Fyrir- tækin eru öll fjárhagslega sjálf- stæð með eigin markmið, sem eiga að starfa_ sjálfstætt með hveijum sem er. Ástæðan fyrir því að við höfum fjárfest í þeim er sú að við höfum trú á því að þessi hlutabréfa- eign okkar í fyrirtækjum á upplýs- ingatæknisviði skili góðum arði.“ BMW 3 línan FRAMÚR- SKARANDI BMW 3 Ifnan með spólvöm / læstu drifi VERÐ FRÁ 2.288.000 Q Q 1 B&L Suðurlandsbraut 14, sfmi 553 8636 FRÁBÆRT VBRD A 18 OG 21 GÍRA FJAUAHJÓIUM Hjólin eru afhent samsett og stillt ó fullkomnu reiðhjólaverkstæði. Ars óbyrgð og frí upphersla eftir einn mónuð. Vandið valið og kaupið i sérverslun Svartar vírkörfar á fjallahjói kr. 1.190f úsottar 1.990. Bostkörfar frú kr. 790. D1AM0N0 EXPLOSIVE 21 gíra Fjallahjól á ótrúlegu verði miðað við gæði með Shimano gírum, Grip-Shift, átaksbremsum, álgjörðum, gliti, standara, gírhlíf, brúsa og keðjuhlíf. Hjól sérstaklega útbúið fyrir íslenskaraðstæður. IHfceð kr. 23.100, stgr. 21.945. Varð óðsr kr. 27.300. DIAMOND EXPLOSiVE 21 gfra Sami útbúnaður en auk þess bretti, og bögglaberi, litur dökkblátt. Vsrð aðsÍDs kr. 26.900, stgr. 25.555, DÖMUHJÓL 3 gíra msð fótbromso. EUB0SUR frá Þýskalandi. Vandað hjól með brettum, bögglabera, standara, körfu og fleiru. Vsrð sðsins lor. 27.090, stgr. 26.495. Bastkarfan fyigir 18 gíra BRONCO TRACK 26' vel útbúið fjallahjól með SHIMANO gírum, sérstaklega útbúið fyrir íslenskar aðstæður. Einnig til í herrastelli. Fróbssrt vsrð eðsins kr. 24.900, stgr. 23.655. 18 gfra DIAMOND SAHARA, svipaður útbúnaður en einnig með brettum og bögglabera. Vsrð kr. 24.900, stgr. 23.655. VARAHLUTiR - AUKAHLUTIR Hjóbnor, bantastókr, grifflor, Ijós, demparogafflar, stýrisemlar, fatnaðvr, bjeilor, brósar, tösksr, hraðamærar, sföngur, dekk, standorar, plost skhbretti, hjólofestingcr á bð, böggloberor og nwrgt, margt fleira. 5% stadgreiðsluafsláttur. Ein stærsta sportvöruverslun landsins Ármúla 40 Símar: 553 5320 568 8860 Verslunin /IMR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.