Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 44
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
44 MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
BAKPOKAHAm
Þátttakan er frábær í
bakpokahappdrætti
Kókómjólkurkattarins
Klóa. Viö birtum hér
nöfn þeirra 250
barna sem unnið hafa
bakpoka þessa vikuna.
Bakpokarnir veröa
sendir vinningshöfum.
Kynnið ykkur þátttöku-
reglurnar á næsta söiu-
staö Kókómjólkurinnar.
Vinningshafar þessa viku eru:
Aðalheiður Erlendsdóttir Vallargerði 29 200 Kópavogur
Aðalheiður Ragnarsdóttir Ránarbraut 21 545 Skagastr.
Agnes Skúladóttir Hólatúni 7 550 Sauðárkr.
Aldís Helga Rúnarsdóttir Sunnubraut 12 230 Ketlavík
Alexander Páll Tórshamar Heimagötu 28 900 Vestm.
Alexander Ragnarsson Ránarbraut 21 545 Skagastr.
Alexander Þór Gíslason Asparfelli 4 111 Reykjavík
Alexandra Ríkharðsdóttir Kleppsvegi 134 104 Reykjavík
Alexandra Rögnvaldsdóttir Hólatúni 11 550 Sauðárkr.
Alma Drötn Helgudóttir Hlíðarbraut 9 540 Blönduós
Andrea Símonardóttir Vesturfold 34 112 Reykjavtk
Andri Bergsson Sporhömrum 10 112 Reykjavík
Andri Þór Sigurðarson Markholti 7 270 Mosfellsb.
Anika Sóley Snorradóttir Víðivangi 5 220 Hafnarfj.
Anna Katrfn Svavarsdóttir Áreyjum 730 Reyðarfj.
Anna Sigurgeirsdóttir Miðstræti 26 740 Neskaupst.
Anna Viktoría Elfasdóttir Geitasandi 3 850 Hella
Anton Jón Loftsson Sporhömrum 10 112 Reykjavfk
Ari Svavar Guðmundsson Þangbakka 10 109 Reykjavík
Arna Björg Ágústsdóttir Ægisíðu 119 107 Reykjavfk
Arnar Gfslason Safamýri 63 108 Reykjavík
Arnar Már Sigurðarson Túngötu 27 580 Siglufj.
Arnór Brynjólfsson Kvistalandi 20 108 Reykjavík
Aron Ingi Svansson Garðhúsum 37 112 Reykjavfk
Assa Sólveig Jónsdóttir Miðtúni 15 780 Höfn
Atli Þór Strange Öldugötu 6 220 Hafnarfj.
Auöur Ýr Sigurðardóttir Smárarima46 112 Reykjavík
Ágúst Ingi Flygenring Suðurgötu 70 220 Hafnarfj.
Ágúst Ingi Halldórsson Hlfðarvegi 35 200 Kópavogur
Árni Freyr Rúnarsson Sunnubraut 12 230 Keflavík
Árni Freyr Snorrason Kvisthaga 10 107 Reykjavík
Árni Gunnarsson Súlukletti 6 310 Borgarnes
Árni Páll Gfslason Hvannahlfð 4 550 Sauðárkr.
Ása Alexía Unnarsdóttir Þúfuseli 6 109 Reykjavík
Ása Björg Ingimarsdóttir Lerkihlfð 2 550 Sauðárkr.
Ása Björk Valdimarsdóttir Vesturbergi 146 111 Reykjavík
Ása Dís Kristjánsdóttir Frostafold 34 112 Reykjavík
Ása Snæbjörnsdóttir Grensásvegi 58 108 Reykjavfk
Ásgerður Marteinsdóttir Jörfabakka 14 109 Reykjavík
Ástrós Einarsdóttir Reyni 871 Vík
Benedikt Jóhann Snædal Brávöllum 12 700 Egilsst.
Benney Þöll Ömarsdóttir Rósarima 5 112 Reykjavík
Berglind Ómarsdóttir Suðurbraut 7 200 Kópavogur
Berglind Rós Bergsdóttir Fjósakambi 8 701 Egilsst.
Bergur Hafsteinn Gíslason Ölduslóð 19 220 Hafnarfj.
Birgitta Friðriksdóttir Maríubakka30 109 Reykjavík
Birgitta Gunnarsdóttir Geithömrum2 112 Reykjavík
Birkir Snær Helgason Hringbraut 23 220 Hafnarfj.
Birkir Þór Heimisson Tjarnarl. 17d 600 Akureyri
Bjarki Freyr Benediktsson Arnarkletti 8 310 Borgarnes
Bjarki Freyr Sigurðarson Reykási 41 110 Reykjavík
Björn Árni Jóhannsson Dvergaborgum 8 112 Reykjavík
Bragi Þórðarson Álfholti 30 220 Hafnarfj.
Bryndfs Samúelsdóttir Jörfabakka 28 109 Reykjavík
Brynhildur Steinarsdóttir Freyjugötu 3 550 Sauðárkr.
Brynja Þórðardóttir Hásteinsvegi 3 900 Vestm.
Brynjar Harðarson Álfabergi 16 220 Hafnarfj.
Brynleifur Hlynsson Víðilundi 18g 600 Akureyri
Bylgja Arnarsdóttir Torfufelli 29 111 Reykjavík
Bylgja Sigurbjörnsdóttir Suðurgötu 7 190 Vogar
Dagbjartur Lúðvfksson Heiðarbraut 8 540 Blönduós
Dagbjört Hreggviðsdóttir Helgafelli 3 735 Eskifj.
Dagbjört Njarðardóttir Eyrargötu 22 580 Siglufj.
Daníel Þór Ingason Suðurvangi 12 220 Hafnarfj.
Davíð Jónsson Skógargötu 2 550 Sauðárkr.
Davíð Ómar Sigurbergsson Hæðarbyggð4 210Garðabær
Davíð örn Hákonarson Súlukletti 3 310 Borgarnes
Dögg Þrastardóttir Heiðvangi 16 850 Hella
Edda Sigurðardóttir Blönduhlíð 27 105 Reykjavík
Eggert Þorsteinsson Kvíum 2 311 Borgarnes
Egill Gunnarsson Geithömrum 2 112 Reykjavík
Elín Magnea Björnsdóttir Raftahlíð 17 550 Sauðárkr.
Elfnborg Ásdís Árnadóttir Hólabraut 22 545 Skagastr.
Elfsabet Guðmundsdóttir Sæbóli 33 350 Grundafj.
Elfsabet Pétursdóttir Kvisti 320 Reykholt
Elsa Lúðvíksdóttir Heiðarbraut 8 540 Blönduós
Elsa Marfa Þorfinnsdóttir Austurbergi 28 111 Reykjavík
Elva Björk Bjarnadóttir Miðvangi 99 220 Hafnarfj.
Elva Rún Gunnarsdóttir Steinkirkju 601 Akureyri
Elvar Bjarki Gfslason Birkimel 9 560 Varmahlfð
Erla Guðrún Lúðvfksdóttir Heiðarbraut 8 540 Blönduós
Erla Rut Árnadóttir Þinghólsbr. 43 200 Kópavogur
Erling Birkir Höskuldsson Borgabraut 19 510 Hólmavík
Erlingur (var Jóhannsson Kársnesbraut 29 200 Kópavogur
Erna Jóna Rögnudóttir Sólheimum47 104 Reykjavík
Ernir Númi Hrafnsson Kaldaseli 20 109 Reykjavík
Eva Eövaldsdóttir Hvassaleiti 157 103 Reykjavík
Eva Lind Elíasdóttir Oddabraut9 815 Þorláksh.
Eva Lind Ingvarsdóttir Úthlíð 21 220 Hafnarfj.
Eva Þórisdóttir Háengi 19 800 Selfoss
Eyrún Eðvaldsdóttir Hvassaleiti 157 103 Reykjavík
Fanndís Rún Stefánsdóttir Boðaslóð 17 900 Vestm.
Fffa Jónsdóttir Njálsgötu 6 101 Reykjavík
Fjóla Ósk Heiðarsdóttir Fögrukinn 1 220 Hafnarfj.
Friðrik Már Heimisson Smáragötu 12 101 Reykjavík
Fríða Sóley Hjartardóttir Hlaðhömrum 28 112 Reykjavfk
Gfgja Hrund Símonardóttir Ketu 551 Sauðárkr.
Guðbjörg Ólafsdóttir Suðurhólum 30 111 Reykjavík
Guðjón Arnar Einarsson Svínashlfð 17 735 Eskifj.
Guðjón Jónsson Háholti 30 300 Akranes
Guðjón Karl Guðjónsson Grenihlíð 26 . 550 Sauöárkr.
Guðjón Þorsteinsson Kvíum 2 311 Borgarnes
Guðmundur Eggert Gfslas. Heiðarholti 15 230 Keflavík
Guðmundur Sölvason Skólabraut 4 360 Helliss.
Guðríður Sigurðardóttir Efstahrauni 19 240 Grindavík
Guðrún Eyja Erlingsdóttir Norðurbraut 13 530Hvammst.
Guðrún Guðbjartsdóttir Breiðvangi 5 220 Hafnarfj.
Guðrún Jóhannesdóttir Hátúni 23 230 Keflavík
Guðrún V. Ragnheiðardóttir Hörpugötu 13 101 Reykjavfk
Gunnar Berg Reynisson Gerðavegi 14 250 Garður
Gunnar Níelsson Norðurbraut 35 220 Hafnarfj.
Gunnar Tjörvi Ingimarsson Lerkihlíð 2 550 Sauðárkr.
Gunnhildur Benediktsd. Arnarkletti 8 310 Borgarnes
Gunnhildur Ómarsdóttir Suðurbraut 7 200 Kópavogur
Halla Viðarsdóttir Bleiksárhlíð 19 735Eskifj.
Hallbjörn Elfmundarson Vogatungu 43 200 Kópavogur
Hallur Erlendsson Brekkugötu 9 220 Hafnarfj.
Harpa Rut Hallgrfmsdóttir Grundargarði 6 640 Húsavík
Harpa Rún Víglundsdóttir Austurbergi 14 111 Reykjavík
Hákon Aðalsteinsson Engjaseli 87 109 Reykjavík
Heiða Sigurbjörnsdóttir Lækjasmára 86 200 Kópavogur
Heiðrún Lára Tómasdóttir Heiðarbraut 51 300Akranes
Helena Dögg Huldudóttir Suðurhólum 26 111 Reykjavfk
Helga Dagný Jónasdóttir Kirkjuvegi 5 220 Hafnarfj.
Helga Kristjánsdóttir Berjarima 9 112 Reykjavík
Hildur Heimisdóttir Hólsgötu 7 740 Neskaupst.
Hildur Sæmundsdóttir Viðarrima 46 112 Reykjavfk
Hlíðarbraut 9
Mosarima 31
Raftahlíð 60a
Hvassaleiti 155
Mávahlíð 41
Hlíöarbraut 20
Nesbakka16
Heiðmörk 57
Bollagörðum 121
Strandgötu 13
Vfðimýri 6
Árhvammi 3
Búastaðabraut 9
Sporhömrum 8
Hjördís Lára Hlföberg Laufengi 29
Hjördfs Óskarsdóttir Lagarfelli 10
Hólmfríður Bóasdóttir Dalskógum 2
Hrafnhild Hermóðsdóttir Eyjabakka 15
Hörður Kristófer Bergsson Tjarnarbraut 13
Indíana Ingólfsdóttir Vestursíðu 28
Ingibjörg Jóhannsdóttir Miðvangi 10
Ingimar Vignisson
Ingvar Ásbjörnsson
Ingvar Ingimundarson
Ingvar Pálmarsson ___________________ _.
íris Hrund Sigurðardóttir Hæðargarði 56
(ris Magnúsdóttir Eskihlfð 8a
ísak Guðni Pálsson Víkurbakka 24
ívar Húni Jóhannesson Grandavegi 43
Jenný Grettisdóttir Vestursíðu 2c
Jódís Lilja Jakobsdóttir Funafold 17
Jóhann Kári Kristinsson T ómasarhaga 14
Jóhanna Grétarsdóttir Trönuhjalla 13
Jóhanna Ósk Þrastardóttir Breiðabólsst. 1
Jóhanna Sveinsdóttir Tjarnarmýri 15
Jóhannes Birnir Jónsson Álfheimum 72
Jón Auðunn Haraldsson Selvogsbraut 27
Jón Ingi Ragnarsson Ránarbraut 21
Jón Magnús Hannesson Hvassaleiti 93
Jón Ægir Sigmarsson Njálsgerði 7
Jónfna Sveinbjarnardóttir Jöklafold 1a
Júlía Grétarsdóttir Hlíðarvegi 1
Kamilla Einarsdóttir Tjarnarl. 15f
Karen Rún Helgadóttir Vesturfold 29
Karitas Eva Jónsdóttir Háholti 30
Karín Rós Símonardóttir Vesturfold 34
Katrín Lind Elídóttir Háaleiti 3a
Katrín Þyri Magnúsdóttir Tjarnargötu 30
Klara Margrét Arnardóttir Æsufelli 4
Kristinn Arnar Sigurðsson Hesthamrar 16
Kristinn Jónsson Stelkshólum 10
Kristinn Marinósson Sunnuvegi 6
Kristfn Ásgeirsdóttir
Kristfn Helgadóttir
Kristján Árni Jónsson
Kristján Ingi Sigurðarson Reykási 41
Kristján Ýmir Hjartarson Bogabraut 15
Kristmundur Þorleifsson Sléttuvegi 3
Laufey Lýðsdóttir Hraunteigi 28
Laufey Sif Lárusdóttir
Lára Björk Bragadóttir
Lena Björg Daðadóttir
Leó Snær Konráðsson
Líf Sigurðardóttir
Lísbet Kjartansdóttir ____________________
Magnús Ásgeir Ölafsson Lækjasmára 86
Magnús Ingi Hjálmarsson Nestúni 6
Magnús Þórðarson Álfholti 30
Malín Kristjánsdóttir
Margrét Kristófersdóttir Teigarási
Margrét Róbertsdóttir Básahrauni 33
Marfa Ben Erlingsdóttir Freyjuvöllum 22
María Dfs Ólafsdóttir Fjölium 1
Maríanna Filipa Cabrita Garðabraut 26
Matthildur Bjarnadóttir Næfurási 10
Máni Jón Jóhannesson Hvannahlíð 5
Natalie Ellen Mlyniec
Oddgeir Hjartarson
Ólafur ólafsson
óli Björn Finnsson .. ..
Ólöf Eik Gunnlaugsdóttir Hafnarbraut 25
Ólöf Elsa Guðmundsdóttir Vesturgötu 8
Ómar ísak Hjartarson Bogabraut 15
Ómar Smári Heiðarsson Fögrukinn 1
Ómar Valgeirsson Norðurvangi 20
Óskar Guðjónsson Klukkubergi 23
Pathipan Phumipraman Sporhömrum 8"
Pálmi Geir Sigurgeirsson Kirkjubraut 14
Ragnar Jensson Blöndubakka 6
Ragnar Smári Ingvarsson Ránarbraut 21
Rakel Ýr Kristinsdóttir Reyrengi 3
Rannveig Guðmundsdóttir Efstasundi 21
Salný Björg Emilsdóttir Teigaseli 3
Sandra Gfsladóttir Safamýri 63
Sandra Sif Einarsdóttir Heiðarvegi 25
Sara Eik Sigurgeirsdóttir Kirkjubraut 14
Sigríður Sigurðardóttir Sigtúni 25
Sigrún Ólafsdóttir Krithóli 2
Sigurbergur Magnússon Geithömrum 6
Sigurður Kristjánsson Frostafold 34
Sigurður Óli Þorvaldsson Skarðshlíð 25f
Sigurður Smári Gunnarss. Rekagranda 4
Sigurjón Rúnar Vikarsson Flfumóa 3b
Sigvaldi Sigurðarson Smárarima 46
Silja Rós Theódórsdóttir Lyngbergi 43
Sindri Magnússon Hábrekku 3
Sóley Arnarsdóttir Torfufelli 29
Sólveig Hlynsdóttir Trönuhjalla 23
Sólveig Sigurbjörnsdóttir Lækjasmára 86
Stefán Hallgrímsson Hnjúkabyggð 27
Stefán Jakob Gröndal Lautasmára 35
Stefán Stefánsson Bragagötu 30
Stefán Þór Halldórsson Öldugranda 9
Steinunn Lára Þórisdóttir Kársnesbraut 29
stúlka Sigurðardóttir Reykási 41
Sunna Sigurðardóttir Blönduhlíð 27
Svana Heimisdóttir Hólsgötu 7
Svandís Kristinsdóttir Hvammi
Sveinn Brimar Þórðarson Klukkubergi 37
Særós Eva Stefánsdóttir Boðaslóð 17
Sæþór Jóhannsson Bekansstaðir
Tómas Bragi Jónsson
Tómas Gísli Tómasson
Unnar Bjarni Úlfarsson
Unnar örn Gunnarsson
Unnur Kristín Jónsdóttir Mánabraut 5
Unnur Þórisdóttir Háengi 19
Viktor Bergmann Bjarkas. Sandholti 32
Vilhjálmur Pétursson Grundargötu 72
Þorgeir Sigurðarson Bárugranda 11
Þorvaldur Sveinbjörnsson Krosseyrarv. 2
Þorvarður Eiríksson Hörgsholti 9
Þórdís Kelley Borgarhlíð 4a
Þórdís Þorfinnsdóttir Bólstaðarhl. 54
Þórir Ragnar Þorvaldsson Skarðshlíð 25f
Þórleif Guðjónsdóttir Grundartjörn 4
Örn Ingólfsson Hringbraut 25
&
Barmahlíð 24
Hlaðhömrum 28
Kambsvegi 14
Borgarbraut 25a
Sigtúni 25
Hábergi 32
Ljósumýri 5
Næfurási 10
112 Reykjavík
701 Egilsst.
700 Egilsst.
109 Reykjavík
220 Hafnarfj.
603 Akureyri
220 Hafnarfj.
540 Blönduós
112 Reykjavík
550 Sauðárkr.
103 Reykjavík
108 Reykjavík
105 Reykjavík
109 Reykjavík
107 Reykjavík
603 Akureyri
112 Reykjavík
107 Reykjavík
200 Kópavogur
781 Höfn
170 Seltjnes
104 Reykjavfk
815 Þorláksh.
545 Skagastr.
103 Reykjavík
860 Hvolsv.
112 Reykjavík
200 Kópavogur
600 Akureyri
112 Reykjavík
300 Akranes
112 Reykjavík
230 Keflavík
101 Reykjavík
111 Reykjavík
112 Reykjavík
111 Reykjavík
220 Hafnarfj.
105 Reykjavík
540 Blönduós
740 Neskaupst.
110 Reykjavík
545 Skagastr.
103 Reykjavík
105 Reykjavfk
810 Hveragerði
170 Seltjnes
450 Patreksfj.
550 Sauðárkr.
700 Egilsst.
900 Vestm.
200 Kópavogur
340 Stykkish.
220 Hafnarfj.
112 Reykjavfk
301 Akranes
815 Þorláksh.
230 Keflavfk
671 Kópasker
300 Akranes
110 Reykjavík
550 Sauðárkr.
105 Reykjavík
112 Reykjavík
104 Reykjavík
310Borgarnes
620 Dalvík
625 Ólafsfj.
545 Skagastr.
220 Hafnarfj.
220 Hafnarfj.
220 Hafnarfj.
112 Reykjavík
780 Höfn
109 Reykjavík
545 Skagastr.
112 Reykjavík
104 Reykjavík
109 Reykjavík
108 Reykjavík
900 Vestm.
780 Höfn
450 Patreksfj.
560 Varmahlíð
112 Reykjavík
112 Reykjavfk
603 Akureyri
107 Reykjavík
260 Njarðvík
112 Reykjavík
220 Hafnarfj.
355 Ólafsvík
111 Reykjavík
200 Kópavogur
200 Kópavogur
540 Blönduós
200 Kópavogur
101 Reykjavík
107 Reykjavík
200 Kópavogur
110 Reykjavík
105 Reykjavík
740 Neskaupst.
541 Blönduós
220 Hafnarfj.
900 Vestm.
301 Akranes
105 Reykjavík
111 Reykjavík
210Garðabær
110 Reykjavík
300 Akranes
800 Selfoss
355 Ólafsvík
350 Grundafj.
107 Reykjavík
220 Hafnarfj.
220 Hafnarfj.
603 Akureyri
105 Reykjavfk
603 Akureyri
800 Selfoss
220 Hafnarfj.
ÍDAG
HEILRÆÐI
Kennum
bömunum
að varast
nýjar hættur
í
umhverfinu.
KOMUM HEIL HEIM
Hlutavelta
ÞESSIR duglegu drengir héldu tombólu ojg söfn-
uðu 660 kr. til styrktar Rauða krossi Islands.
Þeir heita Jón Ingi Hrafnsson og Hörður Freyr
Sigurðarson.
VELVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Um lokun
Bólstaðarhlíðar
VIÐ iestur greinar Mar-
grétar Bárðardóttur í Vel-
vakanda Morgunblaðsins
16. júlí sl. dettur manni
strax í hug að þarna sé
að finna lausn á leikskóla-
vandanum - bara að gera
götumar að leikvöllum
bama. Við þann kafla
Bólstaðarhlíðar sem
vemda á standa 9
íbúðarhús. Stöðv-
unarskylda er við Stakka-
hlíð og þrenging götu við
austurenda ísaksskóla.
Hefði ekki verið nóg að
bæta við hraðahindrun
þar sem steinninn er nú
kominn? í mörg ár hafði
strætisvagn, leið 1,
biðstöð við
félagsmiðstöðina og
íbúðir aldraðra, þannig að
íbúamir gátu gengið
þangað eftir göngustíg
sem húsvörður sér um að
moka þegar snjór er, en
gangstígur að
Háteigsvegi er oft illfær
vegna mikils snjó-
ruðnings frá mokst-
urstækjum gatnamála-
stjóra. Eftir að núverandi
forstjóri SVR tók til
starfa var þessi biðstöð
lögð niður þrátt fyrir
öflug mótmæli. Síðar var
ákveðið að leið 3 skyldi
stansa við félags-
miðstöðina frá 15. maí
sl., biðskýli var reist um
miðjan júní og tekið aftur
23. júlí. Þegar þetta er
skrifað er næsta biðstöð
við Háteigsveg vestan
Skipholts. Þar er hvorki
bekkur né biðskýli, engin
strikuð gangbraut að ekki
sé talað um gang-
brautarljós, en gatan gerð
að aðalumferðaræð. Við
viljum svo ljúka þessum
orðum með tilvitnun í
Leiðabók SVR 1997:
Þjþnusta í fyrirrúmi.
íbúar í Bólstaðarhlíð
41 og 45.
Tapað/fundið
Kvenhjól í óskilum
KVENHJÓL í óskilum við
Hjallasel. Uppl. í síma
557-3529.
Gullhringur
týndist
GULLHRINGUR týndist.
Stafirnir SÍ eru grafnir
utan á hringinn og innan
í honum stendur GS 1970.
Skilvís finnandi vinsam-
lega hringi í síma
553-3335.
Trek -fjallahjól
hvarf
BLÁTT Trek 930
^jallahjól hvarf frá
innganginum við Hard
Rock um kl. 15 laug-
ardaginn 26. júlí. Skilvís
finnandi vinsamlega hafí
samband í síma
552-7128.
Dýrahald
Kettlingur fannst
í Hafnarfirði
KETTLINGUR, svartur
og hvítur, fannst
föstudaginn 11. júlí í
vesturbæ Hafnarfjarðar.
Uppl. í síma 555-0801.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp í ár-
legri keppni stórmeistara
af eldri ■ kynslóðinni við
nokkrar af bestu konum
heims. Mótið fór nú fram
í Kaupmannahöfn og lauk
í síðustu viku. Georgíska
stúlkan Ketevan Arak-
hamia (2.430) var med
hvítt, en Boris Spasskí
(2.550), fyrrum heims-
meistari, hafði svart og
átti leik í þessari stöðu.
33. — Dxa4! 34. Dxc8 —
Ddl 35. Dxa6? (Betri vörn
var fólgin í 35. Rb3!, þótt
svartur standi betur eftir
35. - Re2+ 36. Khl -
Rxcl 37. Rxcl — Dxcl 38.
Dxa6 — Del! 39. Dxd6 —
Dxf2) 35. - Dxcl 36. Da5
- Re2+ 37. Khl - Del
38. Rhf3 - Dxf2 39. Bxe2
- Dxe2 40. Db6 - Rf4
og hvítur gafst upp.
Öldungarnir sigruðu ör-
ugglega í keppn-
inni, 27—23, eftir
slaka byijun. Vas-
silí Smysiov, 76
ára, náði bestum
árangri allra
keppenda, hlaut
6V2 v. af 10
mögulegum.
Mestu munaði um
það að hann vann
allar fjórar skákir
sínar af kínversku
stúllkunum
tveimur, þeim Xie
Jun og Zhu Chen.
SVARTUR á leik.
Víkveiji skrifar...
YÍKVERJA hefur borist eftirfar-
andi bréf frá Árna Brynjólfs-
syni:
„Kæri Víkveiji.
Það er misjafnt hve viðkvæmir
menn eru fyrir málnotkun og „rit-
villum", en spurning er hvað er rétt
og rangt í þessum efnum. Ég efast
ekki um að Víkjveiji fyllist réttlátri
reiði yfír „misnotkun" okkar ást-
kæra ylhýra máls, en er rétttrúnað-
urinn besta verndin? - Líklega ekki,
t.d. bendir margt til þess að einfald-
leiki enskunnar valdi lífsseiglunni,
þótt fleira komi til og flókin mál-
fræði finnskunnar torveldi mál-
kunnáttu innanlands og utan.
Sú spurning vaknar hvers vegna
tala menn og skrifa „rangt“. Er það
vegna heimsku, menntunarleysis eða
lélegrar kennslu, eða allt þetta?
Þessu er fljótsvarað. Við erum hvorki
heimskari né vitrari en aðrar þjóðir.
Þótt menntun okkar í raungreinum
þoli illa samanburð við þekkingu
annarra þjóða er enginn vafi á því,
að áhersla á íslenskukennslu hefur
verið meiri en á nokkra aðra náms-
grein, líklega meiri en með öðrum
þjóðum. Alla á að gera að sérfræð-
ingum í íslensku. Helst má líkja
þessu við áhersluna sem lögð var á
pólitískan rétttrúnað í Sovétinu sál-
uga og allir vita um árangurinn.
Hvar liggur vandinn? Líklega
liggur hann fyrst og fremst í því
að við erum ekki sammála um til-
gang tungumálsins. Er það verk-
færi til þess að við skiljum hvert
annað eða er það leikvöllur útvaldra
sérfræðinga, sem lifa á því að halda
málinu „hreinu“? Ef við gætum ver-
ið sammála um hið fyrra, myndum
við reyna á annan og lipran hátt
að útrýma villum í rituðu máli
breytti villan ekki merkingu, en
verið hörð í réttritun þeirra orða sem
máli skipta. Minna skiptir þótt við
skrifum bleyta með einföldu ii en
að við villumst á orðum eins og t.d.
leiti og leyti. Engu breytir hvort við
skrifum semsé eða sem sé.
Brottfall zetunnar stafar m.a. af
tilgangsleysi hennar sem „tjástafs",
en hún nýttist til að upphefja þá sem
kunnu notkun hennar. Hvorki hún
né ypsílon heyrist í framburði, en
sá stafur er ekki alls staðar nauð-
synlegur vegna tjáskipta, t.d. verður
blejita jafn blaut á hvom veginn sem
hún er skrifuð. Einföldun ritmálsins
lengir lífdaga þess.
Ef aftur á móti er hægt að út-
rýma hættulegum einbreiðum brúm
með því að geðjast ritsmekk fólks
er til einhvers að vinna, jafnvel þótt
það sé gert á altari sérviskunnar.“
ARNA eru þökkuð tilskrifin, sem
Víkveiji getur að hluta til
verið sammála, svo sem því, að
tungumál er verkfæri til þess að
mannfólkið skilji hvert annað. í
mikilvægu grundvallaratriði greinir
Víkverja þó á við Árna Brynjólfs-
son. íslenskan er ekki leikvöllur
útvaldra sérfræðinga, sem lifa á því
að halda málinu „hreinu“, eins og
Árni orðar það. Aðalhlutverk ís-
lenskrar tungu er miklu göfugra,
merkilegra og þýðingarmeira en
svo, að hægt sé að skýra málvernd-
unar- og málhreinsunarstefnu á
þann hátt. íslenskan er sameign
þjóðarinnar og grundvöllurinn að
því, að við, þetta örríki, getum talað
um okkur sem sjálfstæða þjóð. Hún
er dýrmætasta sameign þjóðarinnar
og veitir okkur og komandi kynslóð-
um aðgang að menningararfi okk-
ar, fornbókmenntunum. Án tung-
unnar töpum við þeim aðgangi og
þar með uppruna okkar og með því
þjóðareinkennum. Málverndar-
stefna er því háleit stefna, þar sem
meginmarkmiðið er að íslendingar
haldi áfram að vera íslendingar.
Víkveiji vonar einlæglega að Árni
Brynjólfsson geti haft einhvern
skilning á þessu sjónarmiði og jafn-
vel öðlast samúð með því.