Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 46
=• ví rmtr 46 MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSINGA Leikskólakennari óskast Kennara í viðskipta- greinum vantar Laus er við Framhaldsskóla Vestfjarða á ísafirði rúmlega heil staða kennara í viðskiptagreinum og tölvufræði. Kennsla hefst 1. september. í boði eru húsaleigustyrkur og flutningsstyrkur. Aðstaða til kennslu og undirbúnings er mjög góð, m.a. er skólinn rækilega tölvuvæddur. Umsóknir sendist til Framhaldsskóla Vest- fjarða, pósthólf 97, 400 ísafjörður. Frekari vitneskju veita skólameistari og aðstoð- arskólameistari næstu daga í síma 456 4540, eða á kvöldin í símum 456 4119 og 456 4640. ísafirdi, 28. júlí 1997. Skólameistari. Hlutverk í kvikmynd íslenska kvikmyndasamsteypan auglýsireftir stúlku um tvítugt til að leika stórt hlutverk í kvikmyndinni „Myrkrahöfðinginn" eftir Hrafn Gunnlaugsson. Fyrri reynsla af kvikmyndagerð ekki skilyrði en kostur. Hafið samband við Sigrúnu Sól í GSM-síma 899 6750 sem veitir nánari upplýsingar og skipuleggur prufutökur. Hjúkrunarfræðingar —Ijósmóðir Hjúkrunarfræðingur óskasttil starfa við Heilsugæslustöðina á ísafirði. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf eftir nánara samkomu- lagi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Ennfremur er laus staða Ijósmóður/hjúkrun- arfræðings við Heilsugæslustöðina. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur ertil 20. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Gunnarsdótt- ir, hjúkrunarforstjóri, og/eða Guðjón S. Brjáns- son, framkvæmdastjóri, í vs. 450 4500. Tækjamenn Óskum að ráða tækjamenn til starfa á malbik- unarvélar og valtara. Upplýsingar í síma 565 2030. Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas. Leikskólakennari óskasttil starfa við leikskól- ann Bergheima, Þorlákshöfn. Um er að ræða 50% stöðu eftir hádegi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf frá og með 18. ágúst. Allar upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 483 3462 eða á skrifstofu Ölfushrepps í síma 483 3800. Umsóknarfrestur ertil 10. ágúst. Ölfushreppur. Hafnarfjörður — blaðberi óskast Blaðberi óskast í vesturbæ. Upplýsingar í síma 569 1122. AÐAUGLYSINGA FELAGSSTARF Auglýsendur athugið SMAAUGLYSINGAR Verkakvennafélagið Framsókn Sumarferð Verkakvennafélagið Framsókn minnirfélaga sína á sumarferðina, sem farin verður dagana 8-10. ágúst í Skagafjörðinn. Margir áhugaverðir staðir skoðaðir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, símar 568 8930 eða 568 8931. Fjölmennum í góða ferð. Ferðanefndin. HÚSNÆÐI í BOQI Húsnæði óskast til leigu Óskum eftir að taka á leigu 5 herbergja íbúð eða sérbýli sem fyrst. Upplýsingar í síma 565 8287 eftir kl. 19.00. TILKYNNINGAR Auglýsing um útboð Sorphirða, gáma- leiga og akstur Akraneskaupstaðuróskareftirtilboðum í sorp- hirðu, gámaleigu og akstur með sorp. Útboð þetta nærtil eftirfarandi verkþátta: — Hirðing og pressun á óflokkuðu sorpi frá heimilum og fyrirtækjum. — Hirðing og leiga gáma fyrir flokkað sorp, þ.e. dagblöð, tímarit og drykkjarfernur, frá heimilum og fyrirtækjum. — Akstur í Sorpu og Fíflholt. Helstu magntölur eru: Sorphirða 2.217 tunnur 25 gámar 660 lítra 70 gámar 1.100 lítra Akstur 12 ferðir í mánuði. Útboðsgögn verða afhent frá og með miðviku- deginum 30. júlí á Bæjarskrifstofum Akranes- kaupstaðar, Stillholti 16-18, Akranesi, og hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, Reykjavík, og kosta kr. 5.000. Tilboðum skal skila á Bæjarskrifstofur Akranes- kaupstaðar, þar sem þau verða opnuð þriðju- daginn 12. ágúst1997, kl. 11.00, aðviðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. gr Morgunbladið kemur ekki út sunnudaginn 3. ágúst Vegna frídags verslunarmanna kemur blaðið ekki heldur út þriðjudaginn 5 ágúst. Frestur til að skila auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í laugardagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Bakarar ath! Eftirfarandi tæki eru til sölu: Eltikar 120 kg, uppþvottavél, djúpsteikingar- pottur, súkkulaðipottur, afgreiðsluborð, 20 lítra hrærivél, Rollfix útrúllningsvél, form, rekkar fyrir Dhalinofn, bakaraplötur 45x75, rúgbrauðs- skurðarvél og tölvuvog. Þessi tæki verða seld í því ásigkomulagi sem þau eru í og eingöngu gegn staðgreiðslu. Upplýsingar gefur Páll í síma 431 1110 eða Kári í síma 431 3520. Til sölu góð dráttarvél, Zetor 5211, árg. 1985. Allir hjól- barðar nýir, startarinn nýr, gott hús, allar rúður heilar. Verð 200 þús kr. Uppl. í síma 553 4256. Axel Rögnvaldsson, Sogavegi 144, Rvík. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 6. ágúst 1997 kl. 15.30: Vestmannabraut 30,1. hæð, geymsla i kjallara, þingl. eig. Friðrik Ari Þrastarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins, íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. júli 1997. Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, ftr. HÚSNÆQI DSKAST n íbúð óskast 3ja herbergja íbúð óskast strax til leigu á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ. Upplýsingar veitir Sigrún Magnúsdóttir eða Þóra Einarsdóttir í síma 561 2100 frá kl. 09.00-16.00. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Pið finnið ferð við hæfi með Ferðafélaginu. Fjölbreyttar ferðir um versl- unarmannahelgina 1.—4. ágúst. 1. Þórsmörk. Brottför föstud. kl. 20.00. Tilboðsverð. 2. Fimmvörðuháls. Brottför föstud. kl. 20.00. Tilboðsverð. í Þórsmörk og á Fimmvörðu- hálsi er hægt að velja um dvöl til sunnudags eða mánu- dags f Skagfjörðsskála eða tjöldum í Langadal. Minnum á góð tjaldstæði í Langadal, Litla- og Stóraenda. Mjög hag- stætt verð í ferðirnar. 3. Landmannalaugar — Eldgjá — Skælingar. Góð gist- ing í sæluhúsi F.í. á Laugum. Farnar dagsferðir í Eldgjá og að Skælingum, óvenjulegu gervi- gígasvæði. 4. Nýidalur — Vonarskarð — Hágöngur. Brottför kl. 18.00. Gist í sæluhúsi F.i. Ný ferð. Farið að geysifallegu svæði við Há- göngur sem fer undir vatn næsta ár. 5. Núpsstaðarskógar (2.—4/8). Brottför laugard. kl. 08.00. Tjaldað við skógana. Gönguferðir m.a. að fossum Hvltár og Núpsár. Sjálfboðaliða vantar í Hvít- árnes til vörslu í nokkra daga i senn, helst viku. Nánari upplýsingar og far- miðar á skrifst. í Mörkinni 6, s. 568 2533. Gerist félagar og fáið árbókina nýju og glæsilegu „í fjallhögum milli Mýra og Dala". Afsláttur f ferðir og gistingu í sæluhúsum fylgir árgjaldi kr. 3.400. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ____> KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ftæðumaður: Susie Bachmann. Páll Friðriksson segirfrá kristni- boðsvinum i Noregi. Allir velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld kl. 20.00. Jódís Konráösdóttir prédikar. Beðið fyrir lausn á þínum vandamálum. Miðvikudagur 30. júlí kl. 20.00: Gálgahraun — Gálgar. Auð- veld og skemmtileg kvöldganga í næsta nágrenni okkar. Verð kr. 500, fritt f. börn. Verslunarmannafrídagur 4. ágúst: a) kl. 10.30 Botnssúlur. b) kl. 13.00 Þingvellir, gamlar leið- ir. Brottför í styttri ferðir frá BSÍ, austanmegin, og Mörk- inni 6. Sumarleyfi með Ferðafélaginu. Það er uppselt í margar sum- arleyfisferðirnar í ágúst. Dæmi: 1) 31 .júlí-4. ág. Landmanna- laugar — Þórsmörk, göngu- ferð. 19 þátttakendur. 2) 1.-6. ág. Fljótshverfi — Núpsstaðarskógur, göngu- ferð. 24 þátttakendur. 3) 2.-8. ág. Stiklað um Aust- ur- og Norðausturland. 50 þátttakendur. 4) 2.-8. ág. Snæfell — Lónsör- æfi, gönguferð. 17 þátttak- endur. 5) 5.-10. ág. Borgarfjörður eystri — Seyðisfjörður. 35 þátttakendur. Það eru þó laus pláss í marg- ar ferðir, m.a. gönguferðir um „Laugavegur" t.d. með brottför 1. og 6. ág. (trússferðir með gist- ingu í skálum F.Í.), Kjalveg hinn forna 8. og 20. ág., Hornstrandir — Jökulfirðir 9.-16. ágúst o.fl. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni í Mörkinni 6. Minnum á ódýrt sumarleyfi f Þórsmörk. Kynnið ykkur möguleikana. Ferðir eru á textavarpi, bls. 619. TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið Morgunblaðið kemur ekki út sunnudaginn 3. ágúst Vegna frídags verslunarmanna kemur blaðið ekki heldur út þriðju- daginn 5. ágúst. Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birt- ast i laugardagsblaðinu þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Simi 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.