Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 3
ARGUS & ÖRKIN /SlA SAOtO MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997 3 Islenska grœnmetið er alveg grrrillað Hefurðu smakkað grillaða tómata, paprikur, lauka, sveppi eða agúrkur? Grillað grænmeti er algjört lostæti því það fær á sig svo girnilegan og safaríkan keim á grillinu. Það eru til nokkrar einfaldar aðferðir við að grilla grænmeti. Sú skemmtilegasta er að skera það niður og útbúa litríka og fallega grillpinna. Þá er upplagt að leyfa krökkunum að blanda sér í matseldina og virkja sköpunarþörf þeirra í þágu heimilisins. Best er að pensla grænmetið með góðri matarolíu en létt grillsósa getur líka fallið vel í kramið. Önnur aðferð er að grilla grænmetið í heilu lagi í álpappír, en svo má bara dreifa því heilu eða skornu beint á grillið eða á álpappír. Að grilla grænmeti telst því seint til fræðigreina því það er fljótlegt og einfalt, en afraksturinn einstaklega hollur og ljúffengur. FíraÖu upp í grillinu maður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.