Morgunblaðið - 30.07.1997, Page 3

Morgunblaðið - 30.07.1997, Page 3
ARGUS & ÖRKIN /SlA SAOtO MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997 3 Islenska grœnmetið er alveg grrrillað Hefurðu smakkað grillaða tómata, paprikur, lauka, sveppi eða agúrkur? Grillað grænmeti er algjört lostæti því það fær á sig svo girnilegan og safaríkan keim á grillinu. Það eru til nokkrar einfaldar aðferðir við að grilla grænmeti. Sú skemmtilegasta er að skera það niður og útbúa litríka og fallega grillpinna. Þá er upplagt að leyfa krökkunum að blanda sér í matseldina og virkja sköpunarþörf þeirra í þágu heimilisins. Best er að pensla grænmetið með góðri matarolíu en létt grillsósa getur líka fallið vel í kramið. Önnur aðferð er að grilla grænmetið í heilu lagi í álpappír, en svo má bara dreifa því heilu eða skornu beint á grillið eða á álpappír. Að grilla grænmeti telst því seint til fræðigreina því það er fljótlegt og einfalt, en afraksturinn einstaklega hollur og ljúffengur. FíraÖu upp í grillinu maður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.