Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997 31 PENINGAMARKAÐURINN ERLEIMD HLUTABREF Dow Jones, 29. júlí. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJoneslnd....... 8153,9 t 0,1% S&PComposite...... 940,4 i 0,0% Allied Signal Inc. 93,6 i 0,2% AluminCoof Amer... 85,9 Í 0,7% Amer Express Co... 82,4 f 3,8% AT&TCorp.............. 36,8 t 2,1% Bethlehem Steel... 9,8 i 0,6% BoeingCo.............. 58,1 t 0,1% Caterpillar Inc... 59,4 f 3,7% ChevronCorp....... 78,1 i 1,0% CocaColaCo........ 69,4 i 0,8% Walt Disney Co.... 80,0 t 0,7% DuPont................ 67,3 t 0,4% Eastman KodakCo... 67,3 i 0,7% ExxonCorp............. 62,9 i 0,9% Gen Electric Co... 71,3 Í 1,0% Gen Motors Corp... 59,7 f 1,5% Goodyear.............. 64,6 t 0,8% Intl Bus Machine.. 103,1 Í 2,6% IntlPaper............. 57,0 f 0,2% McDonalds Corp.... 53,4 1 0,8% Merck&Colnc....... 101,8 i 1,3% Minnesota Mining.... 96,6 f 1,5% MorganJ P&Co...... 111,4 t 0,8% Philip Morris......... 45,4 t 1,8% Procter&Gamble.... 150,6 1 0,9% SearsRoebuck...... 62,8 t 0,2% Texacolnc............ 113,3 1 0,8% Union Carbide Cp.. 54,7 t 2,0% UnitedTech............ 85,6 f 0,7% Westinghouse Elec.. 24,4 t 1,6% Woolworth Corp.... 27,5 t 0,9% AppleComputer..... 1910,0 t 5,5% Compaq Computer.. 52,6 | 60,0% Chase Manhattan.... 108,8 t 2,0% ChryslerCorp...... 37,2 t 1,5% Citicorp............. 129,1 t. 2,9% Digital Equipment. 40,9 | 1,1% FordMotorCo....... 41,3 t 0,2% Hewlett Packard... 65,9 Í 1,7% LONDON FTSE 100 Index.... 4876,6 t 0,3% Barclays Bank..... 1238,0 t 1,4% British Airways... 657,0 f 1,9% British Petroleum. 87,0 f 0,6% BritishTelecom.... 845,0 t 0,6% Glaxo Wellcome.... 1330,0 | 0,9% Grand Metrop...... 607,5 i 0,7% Marks & Spencer... 565,0 i 0,6% Pearson.............. 670,0 f 1,1% Royal & Sun All... 494,5 t 1.2% Shell Tran&Trad... 441,5 i 0,2% EMIGroup............. 573,0 t 3.2% Unilever............ 1748,0 t 0,5% FRANKFURT DT Aktien Index... 4377,7 i 0,5% AdidasAG............. 214,0 i 1,8% Allianz AG hldg... 470,3 i 0,4% BASFAG................ 71,8 t 1.7% BayMotWerke....... 1450,0 i 1,7% CommerzbankAG.... 61,8 f 0,1% Daimler-Benz...... 156,4 f 2,3% DeutscheBankAG... 119,7 i 0,4% DresdnerBank...... 85,2 f 2,8% FPB Holdings AG... 306,0 i 0,3% Hoechst AG........ 86.3 i 0,3% Karstadt AG.......... 713,5 f 4,6% Lufthansa............. 36,6 f 1,2% MANAG................ 555,0 i 0,6% Mannesmann........ 828,0 f 0,9% IG Farben Liquid.. 3,1 i 1,3% Preussag LW....... 562,5 f 1,9% Schering............. 199,7 Í 1,1% SiemensAG............ 128,9 i 0,8% ThyssenAG............ 419,0 i 0,2% VebaAG............... 102,0 - 0,0% ViagAG............... 774,0 t 0,3% VolkswagenAG...... 1356,0 i 0,2% TOKYO Nikkei 225 Index.. 20402,7 i 0,8% AsahiGlass.......... 1080,0 - 0,0% Tky-Mitsub. bank.. 2260,0 i 0,9% Canon............... 3640,0 i 1,4% Dai-lchi Kangyo... 1500,0 f 0,7% Hitachi............. 1320,0 t 0,8% Japan Airlines.... 519,0 i 1,1% Matsushita EIND... 2400,0 i 0,8% Mitsubishi HVY.... 833,0 i 1,3% Mitsui.............. 1090,0 i 1,8% Nec................. 1670,0 - 0,0% Nikon............... 1990,0 t 1.0% PioneerElect...... 2990,0 f 2,0% SanyoElec............ 525,0 i 0,4% Sharp............... 1490,0 t 0,7% Sony............... 11700,0 t 3,5% SumitomoBank...... 1890,0 - 0,0% ToyotaMotor....... 3620,0 t 0,8% KAUPMANNAHÖFN Bourselndex.......... 188,5 J 1,1% Novo Nordisk...... 740,0 J 2,0% FinansGelion...... 139,0 t 0,7% Den Danske Bank... 741,0 j 2,1% Sophus Berend B... 982,0 J 0,6% ISS Int.Serv.Syst. 222,0 J 1,3% Danisco.............. 389,0 J 0,6% Unidanmark........... 417,0 J 1,9% DS Svendborg...... 430000,0 f 1,2% Carlsberg A.......... 360,0 J 1,1% DS1912B........... 296000,0 t 2,1% Jyske Bank........... 633,0 j 0,3% OSLÓ OsloTotal Index... 1264,5 J 0,4% NorskHydro........... 387,0 J 1,5% BergesenB............ 187,0 j 2,3% Hafslund B............ 39,7 J 0,7% KvaernerA............ 434,0 j 0,2% Saga Petroleum B.. 134,0 t 0,4% OrklaB............... 500,0 j 0,6% Elkem................ 148,6 f 0,3% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index.. 3148,1 i 0,8% AstraAB.............. 146.5 t 0,7% Electrolux........... 675,0 f 3,1% EricsonTelefon.... 160,0 Í 6,7% ABBABA............... 105,5 i 1,9% SandvikA.............. 77,0 i 0,6% VolvoA25 SEK...... 61,0 i 4,7% Svensk Handelsb... 89,0 - 0,0% Stora Kopparberg.. 131,5 t 0,4% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones VERÐBREFAMARKAÐUR Dollarinn hægirá sér — pundið lækkar HÆKKANIR dollars gegn marki urðu fyrir nokkru áfalli í gær þegar hann lækkaði um tvo pfenninga og pundið lækkaði vegna óvissu um útlitið í vaxtamálum í Bret- landi. Litlar hækkanir urðu á evr- ópskum hlutabréfamörkuðum eftir óvissa byrjun í Wall Street, en verulegar hækkanir höfðu orðið á gengi hlutabréfa fyrr um daginn. Dollarinn hafði komizt í 1,8490 mörk á mánudag og ekki verið hærri í 7 1/2 ár, en lækkaði í 1,8290 mörk í Evrópu síðdegis í gær. Bollalagt er að Þjóðverjar kunni að skerast í leikinn á gjald- eyrismörkuðum til að hjálpa mark- inu. Einn „vitringanna fimrn" í þýzka efnahagsráðinu, Rolf Peff- ekoven, sagði í Berliner Zeitung að sjö helztu iðnríki heims, G7, kynnu að koma markinu til bjarg- ar, enda hefur gengi þess gegn dollar ekki verið lægra. Dollarinn hefur hækkað um 5% gegn marki á þremur vikum, en pund lækkaði um 5 pfenninga gegn marki á mánudag. Síðdegis í gær lækkaði pundið um 2 1/2 pfenning í 2,9829 mörk og gert er lítið úr fyrri bolla- leggingum um að vextir í Bretlandi kunni að hækka úr 6,75% í 8% fyrir áramót. Brezk blöð eru þegar farin að ræða möguleika á sam- drætti í þyrjun næsta árs, ef vext- ir og pund halda áfram að hækka. Kröfur brezkra útflytjenda um að hækkanir pundsins að undanförnu verði stöðvaðar hafa harðnað. „Hækkun pundsins hefur verið stórkostleg og lækkunin á mánu- dag var ekki eins alvarleg og hún virtist ífyrstu," sagði sérfræðingur í London. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA | 29. júlí 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 30 5 23 138 3.190 Blálanga 50 48 48 2.702 130.290 Grálúða 170 50 165 27.204 4.500.300 Hlýri 50 50 50 1.500 75.000 Karfi 61 48 55 15.440 847.564 Keila 56 30 50 7.012 350.571 Langa 68 24 66 7.066 467.116 Langlúra 100 100 100 500 50.000 Lúða 420 170 272 1.772 482.462 Sandkoli 30 30 30 102 3.060 Skarkoli 139 100 117 1.367 159.984 Skata 100 100 100 219 21.900 Skötuselur 270 100 149 97 14.490 Steinbítur 1.500 50 68 12.127 829.543 Stórkjafta 30 30 30 170 5.100 Sólkoli 120 100 115 1.309 150.153 Ufsi 50 26 46 13.321 614.946 Undirmálsfiskur 50 50 50 310 15.500 Ýsa 155 30 116 19.079 2.216.865 Þorskur 136 30 90 76.400 6.876.419 Samtals 95 187.835 17.814.452 FMS Á ISAFIRÐI Lúða 370 180 248 111 27.555 Skarkoli 117 117 117 36 4.212 Steinbítur 1.500 1.500 1.500 20 30.000 Ufsi 26 26 26 450 11.700 Ýsa 103 103 - 103 350 36.050 Þorskur 101 40 86 42.971 3.682.185 Samtals 86 43.938 3.791.702 FAXALÓN Annarafli 5 5 5 5 25 Blálanga 48 48 48 2.405 115.440 Karfi 55 55 55 2.187 120.285 Langa 68 68 68 4.668 317.424 Lúða 420 220 324 828 268.504 Skata 100 100 100 182 18.200 Steinbítur 79 70 75 1.748 130.226 Ufsi 30 30 30 49 1.470 Ýsa 155 106 120 1.856 223.481 Þorskur 89 73 87 5.246 455.458 Samtals 86 19.174 1.650.513 FISKMARK. HÓLMAVIKUR I Þorskur 70 45 60 3.700 221.482 I Samtals 60 3.700 221.482 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 50 50 50 204 10.200 Lúða 200 200 200 9 1.800 Steinbítur 70 70 70 614 42.980 Undirmálsfiskur 50 50 50 310 15.500 Samtals 62 1.137 70.480 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 48 48 48 9 432 Langa 24 24 24 8 192 Lúða 220 220 220 39 8.580 Skarkoli 114 114 114 1.000 114.000 Steinbítur 50 50 50 76 3.800 Sólkoli 100 100 100 78 7.800 Ufsi 38 38 38 6 228 Ýsa 146 146 146 586 85.556 Þorskur 129 80 106 4.021 427.191 Samtals 111 5.823 647.779 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 5 5 5 33 165 Blálanga 50 50 50 297 14.850 Grálúða 170 160 166 27.000 4.490.100 Hlýri 50 50 50 1.500 75.000 Karfi 61 50 55 12.805 704.019 Keila 56 30 56 1.012 56.571 Langa 50 50 50 390 19.500 Langlúra 100 100 100 500 50.000 Lúða 220 170 201 635 127.413 Sandkoli 30 30 30 102 3.060 Skarkoli 139 120 127 318 40.472 Skata 100 100 100 37 3.700 Skötuselur 270 100 151 94 14.190 Steinbítur 90 50 81 1.216 98.958 Stórkjafta 30 30 30 170 5.100 Sólkoli 120 100 116 1.231 142.353 Ufsi 43 27 41 4.248 173.148 Ýsa 100 30 87 1.064 92.057 Þorskur 130 79 109 3.818 417.880 Samtals 116 56.470 6.528.536 HÖFN Annar afli 30 30 30 100 3.000 Karfi 52 52 52 439 22.828 Keila 49 49 49 6.000 294.000 Langa 65 65 65 2.000 130.000 Lúða 360 200 324 150 48.611 Skarkoli 100 100 100 13 1.300 Skötuselur 100 100 100 3 300 Steinbítur 80 54 62 8.453 523.579 Ufsi 50 50 50 8.568 428.400 Ýsa 144 50 117 15.223 1.779.721 Þorskur 136 30 100 16.644 1.672.223 Samtals 85 57.593 4.903.961 FRETTIR Morgublaðið/Ágúst SIGURLIÐ Einherja ásamt þjálfara og Sigríði Guðbjartsdóttur og Magna Kristjánssyni. Bjartsmótið haldið í fjórða sinn Neskaupstað - Nýlega var Bjarts- mótið haldið hér í fjórða sinn. Bjarts- mótið, sem er keppni fyrir 4. fl. í knattspyrnu, er haldið til minningar um Guðbjart Magnason. Að þessu sinni tóku fímm félög, öll af Austfjörðum, þátt í mótinu. Sigurvegari varð lið Einheija frá Vopnafirði og í öðru sæti var lið Hugins frá Seyðisfírði. Besti sókn- armaður mótsins var kjörinn Andri Þórhallsson, Austra, Eskifírði, besti vamarmaðurinn var Birkir Pálsson og besti markmaðurinn Stefán Ómar Stefánsson, báðir frá Hugin, Seyðis- firði. Besti alhliða leikmaðurinn var Víglundur Einarsson frá Einheija, Vopnafirði. Ymislegt annað var á dagskrá mótsins, s.s. grillveisla og sigling um Norðfjarðarflóa. Hjónin Sigríður Guðbjartsdóttir og Magni Kristjánsson gáfu öll verð- laun, sem veitt voru á mótinu. Morgunblaðið/ÁSÆ VERSLUNIN Marco er flutt í Mörkina 4. Marco í nýtt húsnæði MARCO húsgagnaverslun var stofnuð árið 1988 þegar nýir eig- endur keyptu samnefnt fyrirtæki sem var þekkt fyrir innflutning og sölu á veiðarfærum. Marco starfrækir enn útgerðardeildina og er nú eitt elsta starfandi fyrir- tæki i landinu á því sviði, segir í fréttatillkynningu. Ennfremur segir: „Marco var fyrst íslenskra fyrirtækja til að hefja innflutning á amerískum rúmdýnum og voru dýnur frá stærsta dýnuframieiðandanum í Bandaríkjunum SEALY fyrir val- inu. Samkeppni á þessum markaði hefur harðnað mjög undanfarin ár, en amerísk rúm eru nú góð söluvara í dag. Verslunin býður upp á mikið úrval húsgagna, svefnsófa, hvíldarstóla, rúmfatnaðs, hand- klæða og annarra fylgihluta fyrir heimilið. Verslunin hefur verið frá byrjun í húsnæði á Langholts- vegi 111, Reykjavík og einnig út- gerðardeildin. Hvort tveggja hef- ur nú flutt yf ir í Mörkina 4 í rúmg- ott húsnæði, verslunin á aðalhæð og útgerðardeildin á jarðhæð. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.