Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
LAUC.AVEGI 94
TOFVIIVIV LEE JOIuES WILJ. SIVllTH .
' MENN í SVÖRTU.
' f ^ ♦ 0J Evltji‘"'
. '/ WTii; ★ ★ 3/v a.s'. iíie
x \ MEIM IIM BLflCK
í* | . jj M 1 rFTTI
TOPPMYNDIN LALHEIMINUM í DAG!!
Sýnd í sal - A kl. 5, 7, 9 og 11. b.í
íslensk heimasíða: WWW.xnet.is/stjornubio
Fótboltagoðið
Ryan Giggs
FÓTBOLTAKAPPINN Ryan Giggs hefur verið
atvinnumaður með Manchester United síðan
hann var 16 ára gamall. Frægðarsól þessa
23 ára gamla íþróttamanns hefur skinið skært
síðustu ár og því oft erfitt fyrir hann að vera
á ferð í heimalandi sínu og þá sérstaklega í
Manchester.
Til að fá frí frá aðdáendum segist Giggs
helst fara til Flórída í Bandaríkjunum og þar
hitti tímaritið OK hann í sumarfríi með nokkr-
um æskuvinum sínum. Að þeirra sögn hefur
kappinn ekkert breyst þrátt fyrir alla frægðina
og peningana en hann er verðlagður á að
minnsta kosti 350 milljónir króna um þessar
mundir.
Heima í Englandi segist Giggs helst fara á
hverfiskrána þar sem allir þekki hann og láti
afskiptalausan eða í heimahús til vina þegar
hann vilji fá félagsskap. Ekki er þó alltaf
hægt að forðast ágenga aðdáendur og það
hefur Giggs margsinnis fengið að reyna. „Ég
get ekki farið eins oft í miðbæ Manchester
og ég vildi. Ég er mikill fatasjúklingur og vildi
að ég gæti farið oftar að versia.“
„Verstu aðstæðurnar eru þegar ég er úti
að borða með kærustunni. Þá vil ég bara fá
að vera í friði en alit í einu truflar einhver og
öll athyglin beinist að manni,“ segir hinn vin-
sæli Giggs. Hann hefur reyndar ávallt valið
sér áberandi og þekktar kærustur eins og sjón-
varpsskutiuna Dani Behr og leikkonuna Davi-
niu Murphy sem draga ekki síður að sér at-
hygli en hann sjálfur. Síðastu tvo mánuði
hefur hann sést með systur vinar síns, hinni
21 árs gömlu Emmu Gardener, og í síðasta
mánuði fóru þau í frí til Bandaríkjanna.
Til að vernda einkalíf sitt hefur Giggs keypt
glæsihýsi nálægt Adlington í Lanchashire sem
kostaði tæpar 60 milljónir króna. Bílar kapp-
ans eru ekki af verri endanum en þar á með-
al er Aston Martin bíll að hætti James Bond
og BMW blæjubíll.
Afi fótboltakappans, sem er fyrrum lög-
reglumaður, er á launum hjá honum við að
sjá um aðdáendabréfin en Giggs fær um 3.000
bréf í hverri viku. Reyndar fjórfaldast bréfin
á Valentínusardegi, sem er tileinkaður elsk-
endum. Hann segist þó ekki bara fá bréf því
ungar stúlkur senda goðinu nærfötin sín og
ógrynni af bangsum og nokkur bónorð fylgja
jafnvel með.
Giggs hefur, þrátt fyrir ungan aldur, unnið
fleiri verðiaunagripi og titla en aðrar stór-
stjörnur í fótboltanum eins og Stanley Matt-
hews, George Best og Gary Lineker. „Ég er
ótrúlega stoltur af árangrinum og einstaklega
heppinn. Heppinn að hafa verið uppgötvaður
og þjálfaður upp á réttan hátt, heppinn að
eiga bestu mömmu i heimi og heppinn að
vera fæddur með hraðskreiða fætur og góðan
vinstri fót,“ segir Ryan Giggs að lokum.
% i ■ x : I
>-’/ íff >
f; r
RYAN Giggs er ekki einungis helja fótboltaunnenda
heldur er hann goð í augum ungra stúlkna, sem bíða
fyrir utan æfingasvæðið eftir kappanum.
Agætis popp
TONLIST
Gcisladiskur
REGGAE ON ICE
Geislaplata hljómsveitarinnar
Reggae on Ice. Hana skipa: Matti,
Stefán, Hannes, Ingi og Viktor (Fóð-
urnöfn ekki gefin upp). Upptöku-
menn: Addi 800, Jakob Tryggvason,
Gunnar Möller. Upptökustjórn:
Reggae on Ice. Sveitin sjálf gefur
út. 1.999 kr. 46 mín.
síHí ®e e'-e ®
t 9 99
99999999*99
9999999999v
999999999*9
»••••••••••
!••••••••••
!•••••••••«
»•••••♦••••
# * • * • ♦;• #-♦ •#!':' ,
»••••••••••:'
••••••••••«
»«••••••••• H.
99999999999
»•••••••«••
9999999999i
Vöggusæng
Ungbarnasæng
Ungbarnakoddi
Barnasæng
2.2GÖ,- kr
2.900,-kr
90G,-kr
4/lOSy-Kr
Barnasæng (tvöföld) 4J7Gö,-kr
Barnakoddi (svæfill) !.25ö,- kr
Barnakoddi (svæfill) J .95Ö,- kr
Fullorðinssæng _6t90ö,- Itr
Fulloróinskoddi _3,.löö^Tcr
.760,- kr
2.320,- kr
720,- kr
3.360,- kr
3.760,- kr
1.000,- kr
1.560, - kr
5.520,- kr
2.560, - kr
REGGÍ er tónlistarstefna sem
ekki hefur átt upp á pallborðið hjá
tónlistarmönnum hér á landi; að
minnsta kosti hafa þeir fáir helgað
sig flutningi slíkrar tónlistar. Því
er hægt að fagna því að hljómsveit-
in Reggae on Ice hefur tekið stefn-
una upp á sína arma, þótt því fari
fjarri að hljómlist hennar sé hrein-
ræktað reggí.
Geislaplatan R kom undirrituðum
töluvert á óvart, enda hafði fyrsta
skífa hljómsveitarinnar ekki gefið
tilefni til mikilla væntinga. Margt
er ágætlega gert á plötunni og til
að mynda er flutningur mjög góð-
ur, hvort sem litið er til hljóðfæra-
leiks eða söngs. Matthías er lag-
viss, með sterka rödd og almennt
má segja að söngurinn á plötunni
sé honum til sóma. Hljóðfæraleikur
er hnökralítill; ekkert út á hann að
setja.
Hljómurinn er hins vegar flatur
og er það vafalaust hljóðblöndun
að kenna, en sinn þátt í þeirri flatn-
eskju á líka hljómborðshljómurinn.
Hljómborðið er gervilegt og mér
hefði fundist viturlegra að nota al-
vöru píanó eða gamaldags orgel í
a.m.k. sumum lögum.
Lögin eru mörg hver ágætar
smíðar. Flestir kannast við lagið
Ég vil, sem er fyrsta lag plötunnar
og hefur hljómað mikið í útvarpi
að undanförnu. Það er ágætt til
síns brúks; grípandi, en frasinn
„eins og sveskja í framan“ er afar
fráhrindandi. Onnur lög eru í svip-
uðum gæðaflokki; ekki meistara-
verk, en vel þolanleg popplög, mörg
hver ágæt.
Textar eru misjafnir eins og
gengur, enda ýmsir höfundar. Orða-
röð er á stundum annarleg: „Fólkið
fer framhjá á mig bendir/sama er
mér þó horfi á/því komið er sumar“
Þetta er hálf tilgerðarlegt, enda
talar ekki nokkur maður svona.
Geislaplatan R er ágæt, meira
að segja mjög góð á íslenskan
mælikvarða. Eins og fyrr segir er
ekki um neitt meistaraverk að ræða,
en með sömu framförum verður
Reggae on Ice orðin ein besta
hljómsveit landsins um aldamótin.
Ivar Páll Jónsson
afnæmi&jjrófað
Gœðavara
'í í'u li ktMÍÍbi
íhröM
Umboðsaðilar um allt land
r, y Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKINN
Suöurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Sími; 5814670
Gjdíavara - mafar oq kaffistell. Heim
Allir verðflokkar. ^ m.a. (
VERSLUNIN
I.augttvegi 52, s. 562 4244.
Heimsfræqir hönnuðir
m.a. Gianni Versace.