Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ1997 39 MINNINGAR Afmælis- og minn- ingar- greinar MIKILL fjöldi minningar- greina birtist daglega í Morgunblaðinu. Til leiðbein- ingar fyrir greinahöfunda skal eftirfarandi tekið fram um lengd greina, frágang og skilatíma: Lengd greina Um hvern einstakling birt- ist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd á útfarar- degi, en aðrar minningar- greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2200 slög (um 25 dálksenti- metrar í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Formáli Æskilegt er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upp- lýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dá- inn, um foreldra hans, systk- ini, maka, og börn, skóla- göngu og störf og loks hvað- an útför hans fer fram. Ætl- ast er til að þessar upplýs- ingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletr- aður, en ekki í greinunum sjálfum. Undirskrift Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Frágangur og móttaka Mikil áherzla er lögð á að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt að disklingur fylgi útprent- uninni. Það eykur öryggi í textamenferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er ennfremur unnt að senda greinar í símbréfi - 569 1115 - og í tölvupósti (minn- ing@mbl.is). Vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Skilafrestur Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í miðvikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveim- ur virkum dögum fyrir birt- ingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. PCI lím og fúguefni úfrlH H' Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 + Ástkær systir mín og móðursystir okkar, SOFFÍA VIGFÚSDÓTTIR frá Akureyri, Austurbrún 6, Reykjavík, andaðist á Landspítalanum að morgni sunnu- dagsins 27. júlí. Jarðarförin auglýst síðar. Marta Holdo, Inga Holdo, Borghild Inger Steingrímsdóttir og aðrir aðstandendur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞURÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR, Vesturgötu 7, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudagsins 29. júlí. Jarðarförin fer fram í kyrrþey. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Systir okkar, GUÐBJÖRG ÞORGRÍMSDÓTTIR frá Efri-Gegnishólum, Fossheiði 54, Selfossi, sem lést á Sjúkrahúsi Suðurlands fimmtu- daginn 24. júlí, verður jarðsungin frá Sel- fosskirkju föstudaginn 1. ágúst kl. 13.30. Systkinin. + Faðir okkar, tengdafaðir og afi, EINAR ARNALDS fyrrverandi hæstaréttardómari, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtu- daginn 31. júlí kl. 10.30. Kristín Arnalds, Jónas Finnbogason, Matthildur Arnalds, Thulin Johansen og barnabörn. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, RAGNA HJÖRDÍS ÁGÚSTSDÓTTTIR, Austurgötu 4, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju fimmtu- daginn 31. júlí kl. 13.30. Ingibjörg Böðvarsdóttir, Gunnlaugur Magnússon, Böðvar Böðvarsson, Hulda Böðvarsdóttir, Þórarinn Böðvarsson, Ágúst Böðvarsson, Elísabet Böðvarsdóttir, Bjarney Sólveig Gunnarsdóttir, Sigrún Ögmundsdóttir, Þorgerður Nielsen, barnabörn og fjölskyldur. + Þökkum innilega fyrir samúð og hlýhug við andlát og jarðarför ástkæru eiginkonu minnar, móður okkar, dóttur, ömmu og systur, ÖNNU ALEXÍU SIGMUNDSDÓTTUR, Hringbraut 197, Reykjavík. Einar Guðmundsson, Dagbjört Elísdóttir, Lúðvík Sveinn Einarsson, Guðmundur Ragnar Einarsson, Snorri Valur Einarsson og aðstandendur. + Systir okkar, RAGNHEIÐUR PÉTURSDÓTTIR kennari, Freyjugötu 35, Reykjavík, lést á Droplaugarstöðum mánudaginn 28. júlí. Jarðarförin verður auglýst síðar, K. Haukur Pjetursson, Örn Bjartmars Pétursson. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, JÓHANNES G. HELGASON, Stóragerði 26, Reykjavfk, andaðist á heimili sínu mánudaginn 28. júlí. Oddný Eyjólfsdóttir, Ólína Ág. Jóhannesdóttir Kjartan G. Gunnarsson, Jóhannes Á. Jóhannesson, María Skaftadóttir, Anna Margrét Jóhannesdóttir, Högni Hróarsson og barnabörn. + Ástkær móðir mín, OLGA ELÍASDÓTTIR, Hlévangi, Keflavfk, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 31. júlí kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Birgir Bernburg. + Konan mín, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, verður borin til grafar í Reykholti föstudaginn 1. ágúst. Athöfnin hefst kl. 14.00. Jónas Árnason. + Innilegar þakkir fyrir aðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar dóttur minnar, móður okkar, tengdamóður, systur og ömmu, HALLDÓRU HALLDÓRSDÓTTUR, Vesturbergi 28, Reykjavík. Þórunn Sigurbergsdóttir, Þórunn Davfðsdóttir, Sævar Davíðsson, Ragnar Haraldsson, Hreinn Halldórsson, Bragi Halldórsson, Jóhannes Steinsson, Christine Beck, Katrín Ólafsdóttir, Anna Ingólfsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, dóttur, móður okkar, tengdamóður, systur og ömmu, ODDNÝJAR HALLDÓRSDÓTTUR, Hraunbæ 102A, Reykjavík. Sérstakar þakkir til lækna, hjúkrunarfólks og annars starfsfólks á Landspítalanum og Sjúk- rahúsi Reykjavíkur fyrir hlýhug í hennar og okkar garð. Árni Kr. Aðalsteinsson, Þórunn Sigurbergsdóttir, Halldór Björn Baldursson, Haraldur Baldursson, Brynja Baldursdóttir, Guðmundur Björgvin Baldursson, Áslaug Baldursdóttir, Hreinn Halldórsson, Bragi Halldórsson, Valgerður Hjartardóttir, Jensína Edda Hermannsdóttir, Arnþór Þórsson, Anna Hildur Guðmundsdóttir, Katrín Ólafsdóttir, Anna Ingólfsdóttir og barnabörn, Aðalsteinn Árnason, Guðrún Friðjónsdóttir, Rannveig Björg Árnadóttir, Ingvi R. Guðmundson og börn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.