Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Austur-Húna- vatnssýsla Hey mikil en þurrkar ótryggir Blönduósi - Bændur í Austur- Húnavatnssýslu hafa nýtt sér undanfarna þurrkdaga til hins ýtrasta því þrátt fyrir einmuna veðurblíðu að undanförnu hefur júlímánuður verið úrkomusam- ur og þurrkar fátíðir. Líkur eru á góðri uppskeru en hætta er á að fóðurgæðin verði ekki í sam- ræmi við heymagnið. Gífurleg breyting hefur orðið á heyverk- un síðastliðin ár og hefur rúllu- tæknin verið að taka yfir hina hefðbundnu þurr- og votheys- verkun. Myndin sýnir hina nýju tækni í verki á bænum Orlygs- stöðum II á vestanverðum Skaga. - kjarni málsins! Morgunblaðið/Jón Sigurðsson ÚTSALA Hverfisqötu 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862. MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997 9 Útsmlm Kjólar 2.900. Peysur 2.900. Buxur 2.900. Sumarbolir frá 600 kr. og fleira og fleira Opið 12-18. Lokað laugardaginn 2. ágúst UTSALA Meiri lækkun twboðá 200 kr. Ótrúieg TEENO ENGLABÖRNiN bakkastræti io, 210», slMi.ss2 2201 Bankastræti 10, Sími 552 2201 TSl tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Dagný Oddsdóttir hársnyrtimeistari býður viðskiptavini sína velkomna á nýjan stað, Hárgreiðslustofuna Lótus, Álftamýri 7, sími 553 1462. Sjáumst! S tretsbuxur ný sending Stærðir 36-54 - stuttar og síðar - margir litir hJ&Q&GafhhiUi ** Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18.30 og laugardaga frá kl. 10-15 LIFÐU Á ÞVÍ AÐ SPARA M EÐ ÁSKRIFT Það fylgir því þægileg tilfinning að vita af traustum sjóði sem vex jafnt og örugglega og hægt er að grípa til þegar rétta tækifærið kemur. Með því að byrja á lágri fjárhæð, sem þú ræður auðveldlega við í hverjum mánuði, getur þú á agaðan og einfaldan hátt sparað reglulega með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Til að gera sparnaðinn enn sjálfsagðari getur þú greitt hann með greiðslukorti. Láttu reyna á það að spara reglulega með áskrift að spariskírteinum. Þú getur alltaf hætt, en flestir sem byrja halda áfram og jafnvel auka fjárhæðina jafnt og þétt. Byrjaðu að spara í dag og hringdu. Áskriftarsíminn er 562 LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT QOTT F Ó L K / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.