Morgunblaðið - 30.07.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 30.07.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Austur-Húna- vatnssýsla Hey mikil en þurrkar ótryggir Blönduósi - Bændur í Austur- Húnavatnssýslu hafa nýtt sér undanfarna þurrkdaga til hins ýtrasta því þrátt fyrir einmuna veðurblíðu að undanförnu hefur júlímánuður verið úrkomusam- ur og þurrkar fátíðir. Líkur eru á góðri uppskeru en hætta er á að fóðurgæðin verði ekki í sam- ræmi við heymagnið. Gífurleg breyting hefur orðið á heyverk- un síðastliðin ár og hefur rúllu- tæknin verið að taka yfir hina hefðbundnu þurr- og votheys- verkun. Myndin sýnir hina nýju tækni í verki á bænum Orlygs- stöðum II á vestanverðum Skaga. - kjarni málsins! Morgunblaðið/Jón Sigurðsson ÚTSALA Hverfisqötu 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862. MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997 9 Útsmlm Kjólar 2.900. Peysur 2.900. Buxur 2.900. Sumarbolir frá 600 kr. og fleira og fleira Opið 12-18. Lokað laugardaginn 2. ágúst UTSALA Meiri lækkun twboðá 200 kr. Ótrúieg TEENO ENGLABÖRNiN bakkastræti io, 210», slMi.ss2 2201 Bankastræti 10, Sími 552 2201 TSl tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Dagný Oddsdóttir hársnyrtimeistari býður viðskiptavini sína velkomna á nýjan stað, Hárgreiðslustofuna Lótus, Álftamýri 7, sími 553 1462. Sjáumst! S tretsbuxur ný sending Stærðir 36-54 - stuttar og síðar - margir litir hJ&Q&GafhhiUi ** Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18.30 og laugardaga frá kl. 10-15 LIFÐU Á ÞVÍ AÐ SPARA M EÐ ÁSKRIFT Það fylgir því þægileg tilfinning að vita af traustum sjóði sem vex jafnt og örugglega og hægt er að grípa til þegar rétta tækifærið kemur. Með því að byrja á lágri fjárhæð, sem þú ræður auðveldlega við í hverjum mánuði, getur þú á agaðan og einfaldan hátt sparað reglulega með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Til að gera sparnaðinn enn sjálfsagðari getur þú greitt hann með greiðslukorti. Láttu reyna á það að spara reglulega með áskrift að spariskírteinum. Þú getur alltaf hætt, en flestir sem byrja halda áfram og jafnvel auka fjárhæðina jafnt og þétt. Byrjaðu að spara í dag og hringdu. Áskriftarsíminn er 562 LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT QOTT F Ó L K / SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.