Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ1997 45 I DAG Arnað heilla STJÖRNUSPÁ fy/\ÁRA afmæli. Sjötug I V/er í dag, miðvikudag- inn 30. júlí, Guðmunda Þ. Pálsdóttir, húsfreyja og fyrrum starfsmaður hjá ísal, Hjallabraut 7, Hafn- arfirði. Eiginmaður hennar var Egill Halldórsson, skipstjóri frá Dyrhól, Þingeyri, sem er látinn. Guðmunda tekur á móti ættingjum og vinum í dag á Múla, Dýrafirði. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson UM LEIÐ og blindur birt- ist, gerir sagnhafi sér grein fyrir að þetta er ekki spilið sem gerir hann ódauðlegan; áreynslulitlir f|órir spaðar, þar sem vörnin á tvo ása og kannski slag á lauf- drottningu. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K972 » ÁD ♦ K3 ♦ KG1083 70 ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 30. júlí, er sjötug Vilhelmína Guðrún Valdimarsdóttir, húsfreyja, Hjarðarholti 3, Selfossi. Eiginmaður henn- ar er Gunnar Sigurðsson frá Seljatungu. Afmælis- barnið verður að heiman í dag. Ljósm.st. Nína ljósmyndari. BRUÐKAUP. Gefin voru saman í Bessastaðakirkju hinn 17. júní sl. af sr. Val- geiri Ástráðssyni Kristín Harpa Bjarnadóttir og Hrafn Áki Hrafnsson. Heimili þeirra er í Hvassa- leiti 62, Reykjavík. /»/\ÁRA afmæli. Á 0\/morgun, fimmtudag- inn 31. júlí, er sextugur Ingvi Rafn Jónsson, sjó- maður, Kleppsvegi 134, Reykjavík. Eiginkona hans er Lea B. Baterna. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. Ljósm.st. Nína ljósmyndari. BRUÐKAUP. Gefin voru saman í Hafnarfjarðar- kirkju hinn 21. júní sl. af sr. Helgu Soffíu Konráðs- dóttur Unnur Sigurðar- dóttir og Hreiðar Gísla- son. Heimili þeirra er í Fögruhlíð 1, Hafnarfirði. Suður ♦ DG1086 V KG4 ♦ Á5 ♦ 765 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Tíguldrottning. Þreytulegri röddu biður sagnhafi um tígulkóng og svo lítinn spaða úr borði. En þá breytist allt í einni svipan: Austur rýkur upp með spaða- ásinn, spilar lauftvisti yfír á ás makkers, sem aftur spilar laufi. Hvað er nú á seyði? Það tekur stuttan tíma að ná áttum aftur. Auðvitað er austur með einspil í laufi og er að tryggja sér stungu. Sagnhafi sekkur því aftur í fyrra þunglyndi og svínar laufgosa. Austur má trompa ef hann vill; fleiri verða slag- ir varnarinnar ekki. í austursætinu var banda- rískur spilari að nafni Albert Sibler og hann trompaði ekki laufgosann... Norður ♦ K972 V ÁD ♦ K3 ♦ KG1083 Vestur Austur ♦ 53 ♦ Á4 V 9763 V 10852 ♦ DG1072 111 ♦ 9864 * Á4 ♦ D92 Suður ♦ DG1086 ▼ KG4 ♦ Á5 + 765 ... heldur drap á drottning- una og gaf makker fjórða slaginn á stungu! Glæsileg vöm og líkleg til að halda nafni Siblers á lofti, a.m.k. í nokkum tíma, þótt það tryggi honum tæplega ódauðleika. Með morgunkaffinu EIGUM við að fá okkur borgara eða lenda bara á næsta pylsubar? HÖGNIHREKKYÍSI cftir Frances Drakc * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ert hugmyndaríkur og starfsamur. En gættu þess að láta ekki ímynd- unarafiið hlaupa með þig ígönur. Hrútur (21. mars- 19. apríl) iHK Einhver ágreiningur verður manna í millum á vinnustað. Þetta getur tafið fyrir en allir eiga að geta verið sáttir í dagslok. Naut (20. apríl - 20. maí) Eitthvað óvænt kemur þér úr jafnvægi. En reyndu að halda friðinn við fjölskyld- una. Óvænt tækifæri býðst í viðskiptum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1» Farðu sparlega með greiðslukortið. Þau útgjöld þarf líka að borga. Barn þarfnast athygli þinnar. í kvöld færðu óvænt heimboð. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) HfB Þú verður fyrir óvæntum útgjöldum, en færð líka óvæntar tekjur. Gættu þess að taka vinnuna ekki með þér heim. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú ert hugkvæmur í meira lagi. Forðastu illdeilur, jafn- vel þótt þér fínnist vinnufé- lagar ganga of langt. Kvöld- ið verður þér til gleði. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Stundum eiga viðskipti og gleði samleið! Ný fjármála- tækifæri opnast, en varastu hættuna á deilum um pen- ingamálin heima fyrir. (23. sept. - 22. október) Þú ert góðum gáfum gæddur og dregur að þér vini og aðdáendur. Gættu þess samt að ienda ekki í hugmynda- fræðilegum illdeilum. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) HÍS Þú gerir einhvetjar breyting- ar heima fyrir sem kunna að skapa spennu milli ætt- ingja. Notaðu kvöldið til hvíldar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Vinur þinn er spenntur og illa fyrir kallaður. Þér mun takast að ráða fram úr vanda hans, ef þú heldur ró þinni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m, Þú græðir lítið á því að sýna óþolinmæði í vinnunni. Söðl- aðu um og þá mun þér ganga allt í haginn. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Haltu aftur af þijózku þinni og ríkum skapsmunum. Eyddu kvöldinu með þínum nánustu og gættu þess að fá næga hvíld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSÍ Deilur um fjármál kunna að vera í uppsiglingu. Reyndu að komast hjá þeim með því að sýna gætni í útgjöldum. Fjölskyldukvöld er farsæi- ast. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson 278 spilarar hafa hlotið bronsstig í Sumarbrids ALLS hafa 278 spilarar nú fengið bronsstig í sumarbrids og eftir mánudagskvöldið 28. júlí eru brons- stigahæstu spilararnir þessir: Þórður Björnsson 507 bronsstig ErlendurJónsson 364 bronsstig VilhjálmurSigurðssonjr. 346 bronsstig ísak Örn Sigurðsson 334 bronsstig Guðlaugur Sveinsson 322 bronsstig Þröstur Ingimarsson 318 bronsstig Þriðjudaginn 22. júlí spilaði 31 par mitchell-tvímenning, meðalskor 364. Efstu pör í N/S riðli: Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 421 Gylfi Baldursson - Sverrir Ármannsson 420 Efstu pör í A/V riðli: Erlendur Jónsson - Þórður Bjömsson 439 Steinberg Ríkharðss. — Vilhj. Sigurðssonjr. 434 Miðvikudaginn 23. júlí spiluðu 26 pör monrad-barómeter, meðal- skor 0. Þá urðu efstu pör: Sigfús Þórðarson - Garðar Garðarson +83 ísak Örn Sigurðsson - Jón Þorvarðarson +70 Jakob Kristinsson - Jón Þorvarðarson +47 Fimmtudaginn 24. júlí spilaði 31 par mitchell-tvímenning, meðalskor 364. Efstir í N/S riðli: Gylfi Baldursson - Björn Theódórsson 452 Vignir Sigursveinss. - Guðjón Svavar Jensen 413 A/V riðill: Sigús Þórðarson - Gunnar Þórðarson 484 ísak Öm Sigurðsson - Jón Þorvarðarson 480 Föstudaginn 25. júlí spiluðu 34 pör mithcell-tvímenning, meðalskor 364. Efstu pör í N/S riðli: Geirlaug Mapúsdóttir - Torfi Axelsson 482 Sigfús Þórðarson - Gunnar Þórðarson 429 A/V riðill: ísak Örn Sigurðsson - Jón Þorvarðarson 428 Guðl. Sveinsson - Siguijón Tryggvason 419 í miðnætursveitakeppninni tóku þátt 11 sveitir og lauk henni með sigri sveitar Hrafnhildar Skúladótt- ur sem spilaði til úrslita við sveit Sýning um samstæður og andstæður Norðmanna og íslendinga á miðöldum. Þjóðminjasafn íslands Þórður Björnsson er stiga- hæstur í Sumarbrids með 507 bronsstig. Sturlu Snæbjörnssonar. Með Hrafn- hildi í sveit voru Jörundur Þórðar- son, Eyþór Hauksson og Helgi Samúelsson. Sunnudaginn 27. júlí spiluðu 18 pör monrad-barómeter, meðalskor 0. Efstu pör voru þessi: Óli Bjöm Gunnarsson - Eggert Bergsson +50 Sturla Snæbjörnsson - Cecil Haraldsson +42 Isak Örn Sigurðsson - Jón Þorvarðarson +24 Þriðja sætið nægði til þess að Isak Örn og Jón urðu vikumeistarar en Sigfús Þórðarson sem hafði for- ustuna í bronsstigunum alla vikuna varð í öðru sæti. Verðlaunin voru matur fyrir tvo á Þrem Frökkum. Mánudaginn 28. júlí spiluðu 30 pör mitchell-tvímenning, meðalskor 364. Efstir í N/S riðli: Þórður Bjömsson - Þröstur Ingimarsson 481 ÓlafurSteinason-ÞórðurSigurðsson 420 JónÞorvarðarson-ÞórirSigursteinsson 416 A/V riðill: ÁrmannJ. Lámsson-JensJensson 466 ValgarðBlöndal-EinarJónsson 417 Sigrún Pétursd. - Árnína Guðlaugsd. 396 ÚTSALA ÚTSALA VÓunto,, tískuverslun V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 SUMARTILBOÐ Qluggatjaldaefni 20% afsláttur Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. Heildarjóga (gmnnnámskeið) Námskeið fyrir þá sem vilja kynnast jóga. Kenndar verða hatha-jógastöður, öndun, slökun og hugleiðsla. Einnig er fjallað um jógaheimspeki, mataræði o.fl. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 7. ágúst. Leiðbeinandi: Daníel Bergmann. Pólunarmeðierðfyrir Ifkama og sál Pólunarmeðferð (Polarity Therapy) stuðlar að betri heilsu og andlegu jafnvægi. Lísa Björg Hjaltested, APP, er meðlimur í APTA, ameríska pólunarfélaginu. Tímapantanir eru í afgreiðslu Yoga Studios. YOGAt STUDIO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.