Morgunblaðið - 30.07.1997, Síða 46

Morgunblaðið - 30.07.1997, Síða 46
=• ví rmtr 46 MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSINGA Leikskólakennari óskast Kennara í viðskipta- greinum vantar Laus er við Framhaldsskóla Vestfjarða á ísafirði rúmlega heil staða kennara í viðskiptagreinum og tölvufræði. Kennsla hefst 1. september. í boði eru húsaleigustyrkur og flutningsstyrkur. Aðstaða til kennslu og undirbúnings er mjög góð, m.a. er skólinn rækilega tölvuvæddur. Umsóknir sendist til Framhaldsskóla Vest- fjarða, pósthólf 97, 400 ísafjörður. Frekari vitneskju veita skólameistari og aðstoð- arskólameistari næstu daga í síma 456 4540, eða á kvöldin í símum 456 4119 og 456 4640. ísafirdi, 28. júlí 1997. Skólameistari. Hlutverk í kvikmynd íslenska kvikmyndasamsteypan auglýsireftir stúlku um tvítugt til að leika stórt hlutverk í kvikmyndinni „Myrkrahöfðinginn" eftir Hrafn Gunnlaugsson. Fyrri reynsla af kvikmyndagerð ekki skilyrði en kostur. Hafið samband við Sigrúnu Sól í GSM-síma 899 6750 sem veitir nánari upplýsingar og skipuleggur prufutökur. Hjúkrunarfræðingar —Ijósmóðir Hjúkrunarfræðingur óskasttil starfa við Heilsugæslustöðina á ísafirði. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf eftir nánara samkomu- lagi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Ennfremur er laus staða Ijósmóður/hjúkrun- arfræðings við Heilsugæslustöðina. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur ertil 20. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Gunnarsdótt- ir, hjúkrunarforstjóri, og/eða Guðjón S. Brjáns- son, framkvæmdastjóri, í vs. 450 4500. Tækjamenn Óskum að ráða tækjamenn til starfa á malbik- unarvélar og valtara. Upplýsingar í síma 565 2030. Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas. Leikskólakennari óskasttil starfa við leikskól- ann Bergheima, Þorlákshöfn. Um er að ræða 50% stöðu eftir hádegi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf frá og með 18. ágúst. Allar upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 483 3462 eða á skrifstofu Ölfushrepps í síma 483 3800. Umsóknarfrestur ertil 10. ágúst. Ölfushreppur. Hafnarfjörður — blaðberi óskast Blaðberi óskast í vesturbæ. Upplýsingar í síma 569 1122. AÐAUGLYSINGA FELAGSSTARF Auglýsendur athugið SMAAUGLYSINGAR Verkakvennafélagið Framsókn Sumarferð Verkakvennafélagið Framsókn minnirfélaga sína á sumarferðina, sem farin verður dagana 8-10. ágúst í Skagafjörðinn. Margir áhugaverðir staðir skoðaðir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, símar 568 8930 eða 568 8931. Fjölmennum í góða ferð. Ferðanefndin. HÚSNÆÐI í BOQI Húsnæði óskast til leigu Óskum eftir að taka á leigu 5 herbergja íbúð eða sérbýli sem fyrst. Upplýsingar í síma 565 8287 eftir kl. 19.00. TILKYNNINGAR Auglýsing um útboð Sorphirða, gáma- leiga og akstur Akraneskaupstaðuróskareftirtilboðum í sorp- hirðu, gámaleigu og akstur með sorp. Útboð þetta nærtil eftirfarandi verkþátta: — Hirðing og pressun á óflokkuðu sorpi frá heimilum og fyrirtækjum. — Hirðing og leiga gáma fyrir flokkað sorp, þ.e. dagblöð, tímarit og drykkjarfernur, frá heimilum og fyrirtækjum. — Akstur í Sorpu og Fíflholt. Helstu magntölur eru: Sorphirða 2.217 tunnur 25 gámar 660 lítra 70 gámar 1.100 lítra Akstur 12 ferðir í mánuði. Útboðsgögn verða afhent frá og með miðviku- deginum 30. júlí á Bæjarskrifstofum Akranes- kaupstaðar, Stillholti 16-18, Akranesi, og hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, Reykjavík, og kosta kr. 5.000. Tilboðum skal skila á Bæjarskrifstofur Akranes- kaupstaðar, þar sem þau verða opnuð þriðju- daginn 12. ágúst1997, kl. 11.00, aðviðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. gr Morgunbladið kemur ekki út sunnudaginn 3. ágúst Vegna frídags verslunarmanna kemur blaðið ekki heldur út þriðjudaginn 5 ágúst. Frestur til að skila auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í laugardagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Bakarar ath! Eftirfarandi tæki eru til sölu: Eltikar 120 kg, uppþvottavél, djúpsteikingar- pottur, súkkulaðipottur, afgreiðsluborð, 20 lítra hrærivél, Rollfix útrúllningsvél, form, rekkar fyrir Dhalinofn, bakaraplötur 45x75, rúgbrauðs- skurðarvél og tölvuvog. Þessi tæki verða seld í því ásigkomulagi sem þau eru í og eingöngu gegn staðgreiðslu. Upplýsingar gefur Páll í síma 431 1110 eða Kári í síma 431 3520. Til sölu góð dráttarvél, Zetor 5211, árg. 1985. Allir hjól- barðar nýir, startarinn nýr, gott hús, allar rúður heilar. Verð 200 þús kr. Uppl. í síma 553 4256. Axel Rögnvaldsson, Sogavegi 144, Rvík. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 6. ágúst 1997 kl. 15.30: Vestmannabraut 30,1. hæð, geymsla i kjallara, þingl. eig. Friðrik Ari Þrastarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins, íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. júli 1997. Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, ftr. HÚSNÆQI DSKAST n íbúð óskast 3ja herbergja íbúð óskast strax til leigu á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ. Upplýsingar veitir Sigrún Magnúsdóttir eða Þóra Einarsdóttir í síma 561 2100 frá kl. 09.00-16.00. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Pið finnið ferð við hæfi með Ferðafélaginu. Fjölbreyttar ferðir um versl- unarmannahelgina 1.—4. ágúst. 1. Þórsmörk. Brottför föstud. kl. 20.00. Tilboðsverð. 2. Fimmvörðuháls. Brottför föstud. kl. 20.00. Tilboðsverð. í Þórsmörk og á Fimmvörðu- hálsi er hægt að velja um dvöl til sunnudags eða mánu- dags f Skagfjörðsskála eða tjöldum í Langadal. Minnum á góð tjaldstæði í Langadal, Litla- og Stóraenda. Mjög hag- stætt verð í ferðirnar. 3. Landmannalaugar — Eldgjá — Skælingar. Góð gist- ing í sæluhúsi F.í. á Laugum. Farnar dagsferðir í Eldgjá og að Skælingum, óvenjulegu gervi- gígasvæði. 4. Nýidalur — Vonarskarð — Hágöngur. Brottför kl. 18.00. Gist í sæluhúsi F.i. Ný ferð. Farið að geysifallegu svæði við Há- göngur sem fer undir vatn næsta ár. 5. Núpsstaðarskógar (2.—4/8). Brottför laugard. kl. 08.00. Tjaldað við skógana. Gönguferðir m.a. að fossum Hvltár og Núpsár. Sjálfboðaliða vantar í Hvít- árnes til vörslu í nokkra daga i senn, helst viku. Nánari upplýsingar og far- miðar á skrifst. í Mörkinni 6, s. 568 2533. Gerist félagar og fáið árbókina nýju og glæsilegu „í fjallhögum milli Mýra og Dala". Afsláttur f ferðir og gistingu í sæluhúsum fylgir árgjaldi kr. 3.400. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ____> KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ftæðumaður: Susie Bachmann. Páll Friðriksson segirfrá kristni- boðsvinum i Noregi. Allir velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld kl. 20.00. Jódís Konráösdóttir prédikar. Beðið fyrir lausn á þínum vandamálum. Miðvikudagur 30. júlí kl. 20.00: Gálgahraun — Gálgar. Auð- veld og skemmtileg kvöldganga í næsta nágrenni okkar. Verð kr. 500, fritt f. börn. Verslunarmannafrídagur 4. ágúst: a) kl. 10.30 Botnssúlur. b) kl. 13.00 Þingvellir, gamlar leið- ir. Brottför í styttri ferðir frá BSÍ, austanmegin, og Mörk- inni 6. Sumarleyfi með Ferðafélaginu. Það er uppselt í margar sum- arleyfisferðirnar í ágúst. Dæmi: 1) 31 .júlí-4. ág. Landmanna- laugar — Þórsmörk, göngu- ferð. 19 þátttakendur. 2) 1.-6. ág. Fljótshverfi — Núpsstaðarskógur, göngu- ferð. 24 þátttakendur. 3) 2.-8. ág. Stiklað um Aust- ur- og Norðausturland. 50 þátttakendur. 4) 2.-8. ág. Snæfell — Lónsör- æfi, gönguferð. 17 þátttak- endur. 5) 5.-10. ág. Borgarfjörður eystri — Seyðisfjörður. 35 þátttakendur. Það eru þó laus pláss í marg- ar ferðir, m.a. gönguferðir um „Laugavegur" t.d. með brottför 1. og 6. ág. (trússferðir með gist- ingu í skálum F.Í.), Kjalveg hinn forna 8. og 20. ág., Hornstrandir — Jökulfirðir 9.-16. ágúst o.fl. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni í Mörkinni 6. Minnum á ódýrt sumarleyfi f Þórsmörk. Kynnið ykkur möguleikana. Ferðir eru á textavarpi, bls. 619. TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið Morgunblaðið kemur ekki út sunnudaginn 3. ágúst Vegna frídags verslunarmanna kemur blaðið ekki heldur út þriðju- daginn 5. ágúst. Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birt- ast i laugardagsblaðinu þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Simi 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.