Morgunblaðið - 05.09.1997, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 05.09.1997, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 3 7 ,> R AÐ AUGLÝSINGAR ATVINNU* AUGLÝSINGAR Félagsmálaráðuneytið Staða deildarsérfræðings Lausertil umsóknar 100%staða deildarsér- fræðings í félagsmálaráðuneytinu frá 1. októ- ber nk. í starfinu felst einkum öflun og úrvinnsla tölu- legra upplýsinga svo og áætlanagerð á sviði félagsþjónustu og málefna fatlaðra. Áskilin er háskólamenntun á sviði félagsvís- inda eða sambærileg menntun. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir Húnbogi Þorsteinsson, ráðuneytisstjóri ífélagsmála- ráðuneytinu. Öllum umsóknum mun verða svarað þegar ákvörðun liggurfyrir. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendistfélagsmálaráðuneytinu fyrir 22. september nk. Félagsmálaráðuneytið, 3. september 1997. fl Rafveita Hafnarfjarðar Rafvirki Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa sem fyrst. Umsóknir berist Rafveitu Hafnarfjarðar Strand- götu 6, 220 Hafnarfirði fyrir 15. september n.k. Nánari upplýsingar veita rafveitustjóri eða verkstjóri í síma 565 2935. ÝMISLEGT Deiliskipulag Garðabraut 3 — 5 Með vísan í 4.4. gr. skipulagsreglugerðar er hér með auglýst eftir athugasemdum við deili- skipulag að Garðabraut 3 — 5. Um er að ræða breytingu á lóð sem áður var hluta af Garðabraut 1, en er núna við Garða- braut 3 — 5 með innkeyrslu frá Skarðsbraut og ætluð undir fjöleignahús. Teikningarog greinagerð, ásamtfrekari upp- lýsingum liggja frammi á bæjarskrifstofum Akraneskaupstaðar, Stillholti 16 — 18,3. hæð frá og með 05. sept. 1997 til 11. okt. 1997. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast byggingar- og skipulags- fulltrúa eigi síðar en 11. okt. 1997. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tiltekins frests, teljast samþykkja hana. Akranesi, 03. sept. 1997. Byggingar- og skipulagsfulltrúi. TILKYNNINGAR 3 K I P U L A G R f K I S I N S Hveravellir Niðurstöður annarrar athugunar og úr- skurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á fyrirhugaðarframkvæmdir á Hveravöllum samkvæmtfyrirliggjandi tillögu að deilliskipulagi, með skilyrðum. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra og er kærufresturtil 3. októ- ber 1997. Skipulagsstjóri ríkisins Frá Háskóla Islands Rektoraskipti verða í Háskóla íslands í dag, föstudaginn 5. september. Nýkjörinn rektor tekurformlega við embætti af forvera sínum við hátíðlega athöfn sem hefst kl. 14:00 í aðal- sal Háskólabíós. Skrifstofur Háskóla Islands verða því lokaðarfrá kl. 13.30. KENNSLA IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Aðstoðarmaður fatlaðs nemanda. Um er að ræða aðstoð við 17 ára fatlaðan nem- anda í kennslustundum og við athafnir daglegs lífs. Einnig leiðbeiningar við nám innan og utan kennslustunda. Starfið er krefjandi og í það er einkum sóst eftir starfsmanni sem læt- ur vel að vinna með unglingum og er á aldrin- um20tij 30ára. Upplýsingarumstarfiðveitir Fjölnir Ásbjörnsson, deildarstjóri í sérkennslu. Netfang fa@ir.isog sími 552 6240. ATVINNUHÚSNÆÐl Atvinnuhúsnæði 200-300 fm. Óskum eftir 200—300 fm. atvinnuhúsnæði, helst við Laugaveg eða í Kringlunni. Tilboð sendisttil afgreiðslu Mbl. sem fyrst, merkt: „A - 16514". Miðsvæðis í Reykjavík Vantar 30—60 fm húsnæði undir hönnunar-/ hannyrðaverslun og vinnustofu. Upplýsingar í síma 564 4072. NAUQUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 9. september 1997 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Aðalstræti 44A, Þingeyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Ásvellir4, 0102,1. h.t.h. ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar- bæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsj. verkamanna. Eyrargata 6, Suðureyri, þingl. eig. Halldór Karl Hermannsson og María Þórunn Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Fjarðargata 30, 0102, þingl. eig. Bjarney Sólveig Snorradóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsj. verkamanna. Hugborg (S 811, þingl. eig. Sigurður Guðnason og Hálfdán Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Sigurður Guðnason. Pollgata 4, 0302, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingasjóður verkamanna. Sætún 12, 0202, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingasjóður verkamanna. Túngata 27, n.h. Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingasjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á (safirði, 4. september 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fiskvinnsluhús v/Túngötu, Eyrarbakka (Hafnarbrú 4), þingl. eig. Landsbanki Islands, Selfossi og EJP-fiskverkun ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 11. september 1997, kl. 10.30. Hjalladæl 2, Eyrarbakka, þingl. eig. Trésmiðja Steinars Árnasonar ehf. og Simon Grétarsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, Sverrir Þór Halldórsson og Tryggingamiðstöðin hf. fimmt- udaginn 11. september 1997, kl. 11.00. Reykjamörk 2b, Hveragerði, þingl. eig. Luther Carl Almar Hróbjarts- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Hveragerðis- bær, fimmtudaginn 11. september 1997, kl. 13.00. Þórsmörk 5 og 7, Hveragerði, þingl. eig. Birkir Skúlason, gerðarbeið- endur Hveragerðisbær og Stofnlánadeild landbúnaðarins, fimmtu- daginn 11. september 1997, kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. september 1997. Uppboð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudoginn 9. september 1997 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Bjarkarbraut 21, Grímsneshr., þingl. eig. Guðmundur Þorkelsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslnads, lögfrdeild. Hrísar, Ölfushreppi, þingl. eig. Geir Sigurðsson og Berglind Elfarsdóttir, gerðar- beiðendur Blómamiðstöðin ehf., Búnaðarbanki íslands, Hekla hf., og Samvinnu- lífeyrissjóðurinn. Lóð úr landi Skálmholts, „Mörk", þingl. eig. Jónína Guðrún Færseth, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands og Sparisjóðurinn í Keflavík. Lóð úr landi öxnalækjar, Hveragerði, þingl. eig. Ágúst S. Hafberg, geröarbeið- andi Búnaðarbanki íslands. Lundur, Eyrarbakka, þingl. eig. Skúli Æ. Steinsson, Jóakim Tryggvi Andrésson og Sigríður A. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, íslands- banki hf., höfuðst. 500, Lífeyrissjóður sjómanna, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Selfossveitur bs. Traðir, garðyrkjubýli. Laugarási, Biskthr., þingl. eig. Eiríkur Már Georgsson og Elín Vilborg Friðvinsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Reykholti, Landsbanki íslands, Selfossi og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Túngata 52, Eyrarbakka, þingl. eig. Agnes Karlsdóttir og Hörður Jóhannsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Selfossi, og húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar. Sýslumaðurinn á Selfossi, 4. september 1997. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 9. september 1997 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Hraöfrystihús v/Reitarveg 12, Stykkishólmi, þingl.eig. Rækjunes ehf., gerðarbeiöendur Gjaldheimtan í Reykjavik, Innheimtumaður ríkis- sjóðs, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Samvinnusjóður (slands hf. og Tollstjóraskrifstofa. Lágholt 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Jens Óskarsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Stykkishólmsbær. Reitarvegur 5, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes efh., gerðarbeiðandi Samvinnusjóður (slands hf. Skólabraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Guðmundsson og Aðal- heiður Másdóttir, gerðarbeiöendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Snæfellsbær. Skúlagata 12, Stykkishólmi, þingl. eig. Sigurjón Helgason, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður sjómanna og Oliufélagið hf. Þvervegur 4, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórður Sigurbjörn Magnússon, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Landsbanki (slands. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 4. september 1997. TIL. SÖLU Lagersala Laugardaginn 6. september 1997, frá kl. 13.00 til 16.00 síðdegis, verður lagersala í Vatnagörð- um 26,104 Reykjavík. Selt verður meðal ann- ars: Camo-vöðlur, vöðlur, sportveiðarfæri, sjóstangir, flugulínur, gervibeita, regnkápur, veiðijakkar, veiðigallar, sjónaukar á góðu verði Ódýrir verkfærakassar, fjölnota stigar og vinn- upallar fyrir heimilið, hagstætt verð, takmarkað magn. Nestistöskur með hitabrúsa á góðu verði, tilva-^ lið í skólann, leikskólann o.fl. Leikföng, pússlu- spil ásamt hjóla- og línuskautum, hagstætt verð. Diskar og föt fyrir örbylgjuofna. Servétt- ur, borðdúkar, hnífapör (plast). Nokkrar kaffi- vélar, brauðristar og vínkælar. Billjardborð á hagstæðu verði. Ryksugur; ryksuga, vatnssuga og teppahreinsivél í einu tæki, gott verð. Verið velkomin og gerið góð kaup. Euro og Visa SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 6. sept. kl. 8.00 Hvítárnes—Hagavatn. Ekið inn á Kjöl að elsta sæluhúsi Ferðafé- lagsins. Umhverfi hans skoðað og komið við hjá Hagavatnsskála á bakaleið. Fjölbreytt ökuferð í óbyggðum. Afmælisverð kr. 2.200. Sunnudagur 7. sept. Kl. 8.00, Þórsmörk, dagsferð. Kl. 10.30 Reykjavegur 9. áfangi. Kl. 13.00 Hellaskoðun á Þing- vallasvæðinu. Nýtt fræðslurit F.í. um Þór- isdal komið út. Slóð heimasíðu Ferðafélags- ins: http://www.skima.is/fi/ Söngsmiðjan ehf. auglýsir Nú geta allir lært að syngja, ungir sem aldnir, laglausir sem lagvísir. — Hópnámskeið: Byrjendanámskeið, framhalds- námskeið, söngleikjarhópur (byrjendaframhald), barna- og unglingahópar, einsöngsnám (kassískt og söngleikja) og pían- ókennsla. Upplýsingar og innritun í síma 561 2455 alla virka daga frá kl.10-17. Söngsmiðjan, Grensásvegi 12. f- FÉLAG REYK/AVÍKUR Tætsí, kínversk leikfimi fyrir fólk á öllum aldri. Kínverskur þjálfari. Upplýsingar í síma 588 9669 frá 1. september.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.