Morgunblaðið - 10.09.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.09.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1997 7 Staðreyndir um Metro flugvélarnar Tilað taka aföll tvímæli vilja Fairchild flugvélaverk- smiðjurnar undirstrika eftirfarandi staðreyndir um Metro flugvélarnar. Farsæll ferill Metro vélarnar hafa frá árinu 1969 flogið írúmlega 15 milljónir flugtíma samanlagt og enn hefur ekki orðið manntjón sem rekja má til bilunar eða galla í smíðiog hönnun. Dugnaður og fjölhæfni Metro flugvélar eru ínotkun við hinar fjölbreytilegustu aðstæður alltfrá hitabeltinu til heimskautaslóða. Til dæmis hefur kanadíska flugfélagið Perimeter Airlines notað Metro íyfir 20 árí fjalllendi Norður- Kanada, og bandaríski flugherinn hefur um árabil nýtt sér krafta þessarar öflugu vélar við hin misjöfnu flugskilyrði Alaska. Utan þessara landa erMetro einnig flogið \ Sviss, Noregi, Svíþjóð og víðarþarsem loftslagsskilyrði til flugs eru oft afar erfið. Metro vélarnar notast við flugvelli aföllum stærðum og gerðum, allt frá alþjóðlegum völlum til malar- og grasvalla á landsvæðum, þarsem misvindareru fremurregla en undantekning. Jafnþrýstibúnaður og þægindi Afdráttarlaus sérstaða Metro vélanna í sínum stærðarflokki á íslandi felst í því að þær eru búnar jafnþrýstibúnaði sem gerirþeim kleiftað fljúga fyrir ofan válynd veður í allt að 25.000 feta hæð. Fairchild flugvélaverksmiðjurnar eru stoltar afsögu þessara harðduglegu véla og því öryggi sem þær hafa skilað við afar misjöfn skilyrði. SanAntonio, Texas.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.