Morgunblaðið - 10.09.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.09.1997, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Verk dauðadæmdra fanga rokseljast LISTAVERKASALAR eru í ört vaxandi mæli famir að gera samn- inga við dauðadæmda fanga í Bandaríkjunum. Tilgangurinn er sá að kaupa verk eftir þá á lágu verði og selja þau svo á okurverði eftir að þeir hafa verið teknir af lífi. Svipar þessu óneitanlega til þess þegar fasteignasalar lesa minningargrein- ar til þess að eins leita að gróða- vænlegu íbúðarhúsnæði. „Listaverk eftir dauðadæmda fanga rjúka út eins og heitar lumm- ur,“ segir Eric Dupree listaverka- fræðingur. „Engu er um það logið að þetta eru einstök listaverk. Pau fara á 300 til 400 dollara þar til fangarnir em teknir af lífí. Þá rjúka þau upp í 4 þúsund dollara." Pað var samt ekki ágóðavon sem rak Alan Laird til að selja verk eftir þrjá dauðadæmda menn úr San Quentin-fangels- inu. Eftir fund hans með James Anderson, listamanni sem var dæmdur til dauða fyrir tvö morð árið 1979, hvatti Anderson aðra fanga í dauðaálmunni til þess að mála og leiða hugann þannig að öðm en fangavistinni. Upp úr því varð til listaverkasalan „Expressions Art Gallerv" í Oakland sem selm- verk eftir heimamenn, La- ird sjálfan og fangana þrjá. Peir era, Andersons, sem var dæmdur til dauða íyrir fjögur morð árið 1985, og Dyer, sem var dæmdur til dauða árið 1983 fyrir morð. „Þetta er þeirra leið til að opna sig,“ sagði Laird. „Peirra leið til að segja að þrátt fyrir fortíð- ina séu þeir manneskjur; hluti af mannkyninu." auk Tilgangurinn er sá að Cooper, kaupa verk eftir þá á lágu verði og selja þau svo á okurverði eftir að þeir hafa ver- ið teknir af lífi STÓLLINN sem John Albert Taylor var njörvaður í áður en fimm manna aftökusveit tók hann af lífi í Uinta-fylkisfangelsinu í Utah. Húsbréf Tuttugasti og áttundi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989. Innlausnardagur 15. nóvember 1997. 500.000 kr. bréf 89110027 89110761 89110300 89110769 89111019 89111400 89111155 89111540 89111995 89112273 89112558 89112800 89112025 89112308 89112582 89112818 89110355 89110413 89110537 89110811 89110864 89110942 89111173 89111273 89111750 89111780 89111283 89111921 89112061 89112088 89112130 89112431 89112320 89112607 89112831 89112340 89112636 89112906 89112731 89112917 89113069 89113133 89113327 89113592 89113623 89113632 50.000 kr. bréf 89140085 89140835 89141138 89141477 89140244 89140853 89141233 89141510 89141660 89141689 89142160 89142280 89142599 89143490 89142162 89142288 89142739 89143500 89140498 89140874 89141241 89141540 89141794 89142208 89142461 89142909 89143536 89143574 89143611 89143626 89140579 89141016 89141293 89141631 89141819 89142225 89142555 89143121 89143544 89143823 89140711 89141064 89141379 89141635 89142049 89142244 89142572 89143438 89143557 89143986 5.000 kr. bréf 89170026 89170256 89170696 89171199 89171591 89172751 89173180 89173607 89173820 89170050 89170287 89170774 89171294 89171602 89172772 89173191 89173643 89173981 89170097 89170429 89170810 89171331 89171962 89172775 89173486 89173736 89174257 89170109 89170581 89171054 89171407 89172303 89172938 89173501 89173778 89174264 89170114 89170590 89171131 89171450 89172381 89173072 89173559 89173802 89170170 89170628 89171143 89171537 89172490 89173083 89173593 89173810 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 5.000 kr. (6. útdráttur, 15/05 1992) Innlausnarverð 6.838,- 89171077 5.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1993) Innlausnarverð 7.265,- 89171118 5.000 kr. (10. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 7.402,- 89171059 (11. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverð 75.721,- 89140248 89142408 89143207 Innlausnarverð 7.572,- 89170871 89171954 5.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 7.771,- 89172374 5.000 kr. (14. útdráttur, 15/05 1994) Innlausnarverð 7.992,- 89171408 5.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverð 8.295,- 89170036 5.000 kr. (17. útdráttur, 15/02 1995) Innlausnarverð 8.456,- 89171893 89174115 50.000 kr. 5.000 kr. (19. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverð 87.368,- 89140025 Innlausnarverð 8.737,- 89171079 50.000 kr. 5.000 kr. (20. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 89.663,- 89140325 89141302 Innlausnarverð 8.966,- 89171081 89173613 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (22. útdráttur, 15/05 1996) Innlausnarverð 926.853,- 89113148 Innlausnarverð 92.685,- 89140323 Innlausnarverð 9.269,- 89171078 89174175 50.000 kr. 5.000 kr. (23. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 94.586,- 89141324 Innlausnarverð 9.459,- 89171586 50.000 kr. 5.000 kr. (24. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 96.768,- Innlausnarverð 9.677,- 89170568 89173611 50.000 kr. (25. útdráttur, 15/02 1997) Innlausnarverð 98.102,- 89140650 500.000 kr. (27. útdráttur, 15/08 1997) Innlausnarverð 1.018.283,- 89110042 89110127 89110230 89110231 89110239 89110331 89110363 89110419 89110425 89110499 89110711 89110767 89110770 89110829 89110830 89110878 89111001 89111039 89111140 89111208 89111258 89111356 89111366 89111449 89111469 89111617 89111702 89111740 89112013 89112062 89112078 89112237 89112291 89112928 89112575 89113038 89112612 89113252 89112623 89113324 89112631 89113426 89112749 89112803 89112895 KfJVJV5f|JM| Innlausnarverð 101.828,- 89140413 89141113 89142399 89143844 Innlausnarverð 10.183,- 89170135 89170574 89174164 89174219 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrír eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 1 Reykjavík. d&] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 STUTT Cher ekki endurholdguð ► Leik- og söngkonunni Cher var nýlega boðið aðalhlutverk í fram- haldsþáttum Carsey-Werner, sem framleiddu þættina Roseanne og Fyrirmyndarföður. Átti hún að leika ólíkar persónur í hverri viku, þökk sé endurholdguninni. Fyrsta hlutverkið átti að vera frá- skilinn fasteignasali sem býr enn- þá heima hjá móður sinni. „Eg held nú síður,“ var svar leikkon- unnar. Brandy með nýja plötu ► BRANDY, sem er átján ára, leik- ur sem kunnugt er í þáttunum Moesha og undirbýr sig undir tökur á nýrri þáttaröð í vetur. Hún hefur auk þess nóg fyrir stafni. Sem dæmi má nefna að hún fer með hlutverk Cindy í myndinni „Rod- gers & Hammerstein’s Cinderella“ sem sýnd verður á ABC-sjónvarps- stöðinni í haust og einnig vinnur hún að nýrri plötu. Rómantík í Ráðgátum ► Rómantík virðist eiga upp á pallborðið hjá höfundum fram- haldsþátta í vetur. David Duchovny og Gillian Anderson í Ráð- gátum eða „X-Files“ eiga eftir að slá sér upp saman. Þá eiga David Schwimmer og Jennifer Aniston eftir að endurlífga gömul kynni í Vinum eða „Friends". Framleiðendur Vina hafa raunar sagt brúðkaup í vændum í lok vetursins, en ekki gefíð upp hveijir ganga í hnapphelduna. BRANDY og Lamont Bentley úr Moesha. DUCHOVNY og Anderson úr Ráðgátum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.