Morgunblaðið - 10.09.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.09.1997, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Húsbréf Tuttugasti og flmmti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1990. Innlausnardagur 15. nóvember 1997. 500.000 kr. bréf 1 90110010 90110269 90110524 90110925 90111380 90112099 90112331 90112857 90113376 90113918 90110027 90110305 90110606 90110981 90111496 90112143 90112365 90113042 90113405 90113936 90110042 90110324 90110627 90110998 90111803 90112169 90112486 90113122 90113451 90114085 90110072 90110372 90110698 90111321 90111811 90112200 90112550 90113137 90113561 90114155 90110256 90110404 90110802 90111358 90111873 90112300 90112691 90113223 90113621 90110266 90110434 90110846 90111368 90112070 90112305 90112696 90113346 90113859 50.000 kr. bréf 1 90140149 90141172 90141747 90142114 90142454 90142838 90143015 90143445 90144009 90144740 90140307 90141225 90141794 90142194 90142515 90142871 90143071 90143589 90144011 90144937 90140668 90141292 90141889 90142202 90142530 90142887 90143076 90143616 90144132 90145025 90140917 90141397 90141928 90142280 90142546 90142893 90143125 90143677 90144238 90145083 90140980 90141467 90142032 90142362 90142651 90142959 90143203 90143718 90144346 90145156 90141026 90141684 90142090 90142376 90142684 90142994 90143260 90143969' 90144601 90145181 90141065 90141730 90142096 90142400 90142824 90143002 90143361 90144007 90144667 90145308 5.000 kr. bréf 1 90170042 90170044 90170191 90170240 90170356 90170551 90170553 90170574 90170766 90171009 90171080 90171197 90171415 90171425 90171426 90171456 90171518 90171545 90171682 90171763 90171805 90171868 90171941 90171975 90172134 90172236 90172300 90172466 90172682 90172702 90172899 90173009 90173121 90173158 90173169 90173192 90173280 90173282 90173339 90173359 90173365 90173501 90173514 90173553 90173699 90173704 90173864 90173875 90173885 90173958 90173979 90174110 90174367 90174377 90174525 90174562 90174577 90174602 90174606 90174637 90174808 90174827 90174859 90174902 90174905 90174948 90174966 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 5.000 kr. (1. útdráttur, 15/11 1991) Innlausnarverð 5.875,- 90173029 5.000 kr. (2. útdráttur, 15/02 1992) Innlausnarverð 5.945,- 90173183 90175048 5.000 kr. (4. útdráttur, 15/08 1992) Innlausnarverð 6.182,- 90172684 5.000 kr. (5. útdráttur, 15/11 1992) Innlausnarverð 6.275,- 90172688 500.000 kr. 5.000 kr. (7. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 653.468,- 90112198 Innlausnarverð 6.535,- 90170166 90170609 5.000 kr. (8. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverð 6.685,- 90172685 90174159 50.000 kr. (9. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 68.614,- 90144368 5.000 kr. (10. útdráttur, 15/2 1994) Innlausnarverð 6.943,- 90173065 5.000 kr. (11. útdráttur, 15/05 1994) Innlausnarverð 7.056,- 90172683 (13. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverð 7.323,- 90175058 5.000 kr. (14. útdráttur, 15/02 1995) Innlausnarverð 7.466,- 90173813 5.000 kr. (15. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 7.562,- 90171581 90173031 50.000 kr. (17. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 79.161,- 90140551 90142996 90144951 Innlausnarverð 7.916,- 90172805 90173814 90173400 90174642 50.000 kr. 5.000 kr. (18. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverö 80.275,- 90140480 90140481 Innlausnarverð 8.028,- 90171587 90172689 90172646 90173710 5.000 kr. (19. útdráttur, 15/05 1996) Innlausnarverð 8.183,- 90174652 90174731 5.000 kr. (20. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 8.351,- 90172687 90173064 90175054 50.000 kr. 5.000 kr. (21. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 85.434,- 90144095 Innlausnarverð 8.543,- 90170132 90172690 500.000 kr. 5.000 kr. (22. útdráttur, 15/02 1997) Innlausnarverð 866.122,- 90114372 Innlausnarverð 8.661,- 90171136 90172022 90171903 90174639 (23. útdráttur, 15/05 1997) Innlausnarverð 88.455,- 90141726 90144886 Innlausnarverð 8.845,- 90170155 90170600 90171791 90174431 50.000 kr. 5.000 kr. 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (24. útdráttur, 15/08 1997) Innlausnarverö 899.018,- 90114086 Innlausnarverð 89.902,- 90141169 90143538 90142407 90143567 Innlausnarverð 8.990,- 90170435 90172028 90170459 90172446 90175014 90143576 90143648 90173177 90175114 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vextl né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Ilúsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. KO HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚS8RÉFA0EILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVtK • SÍMI 569 6900 FOLKI FRETTUM Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir SVEINN Erlingsson er Herra Suðurland. Herra Suðurland valinn um helgina Hátíðar- tónleikar í dag kl. 16.50 við upphaf RúRek '97 í Útvarpshúsinu Fjölbreytt dags’krá Ókeypis aðgangur Bein útsending á Rás 1 og í Sjónvarpinu Vörulistinn okkar er á netinu: • • • www.riyliem.is £ á Meðal atriða á hátíðinni í ár: Pierre Dorge & New Jungle Orchestra Tríó Egils Straumes Jazzbræóur & Krafla Raum Musik fiir Saxophone Stórsveit Reykjavíkur & Frank Foster Tríó Tómasar R. og Jakob Fischer Briem, Hubbard, Smith og Lockett RekSinki kvartettinn Afmælishátíð Árna ísleifs Tríó Jackys Terrassons Forsala í Japis Brautarhoiti Miðapantanir í síma 551 0100 Djazzklúbbur hátíóarinnar: er á Jómfrúnni við Lækjar- götu. Tónleikar kt. 17 og 23 alla hátíðardagana Ríkisútvarpið Reykjavíkurborg DjazzdeiLd FÍH Minni undirbún- inguren hjá stelp- unum Hveragerði - Herra Suðurland var valinn á Hótel Örk, Hvera- gerði, síðastliðið laugardagskvöld. Það var Sveinn Erlingsson, tvítug- ur Selfossbúi sem hreppti hinn eftirsóknarverða titil og fékk að launum glæsileg verðlaun ásamt farandbikar sem hann mun varð- veita næsta árið. Sigurinn veitir Sveini rétt til þátttöku í keppn- inni um Herra ís- land er fram í Reykjavík í vetur. Sveinn er sonur hjónanna Valgerðar Vilbergsdótt- ur og Erlings Ingvarssonar. Hann stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á náttúrufræðibraut og stefnir á stúdentsprófið í vor. Aðspurður sagði Sveinn að það hefði verið gaman að taka þátt í keppninni. Undirbúningur þeirra strákanna væri samt ekki nærri því eins mikill og hjá stelpum í tilsvarandi keppni. Fyrir utan það að vera valinn Herra Suðurland var Sveinn einnig valinn besta ljós- myndafyrirsætan. { öðru sæti var ívar Áki Hauks- son, 19 ára frá Hveragerði og í því þriðja var Sveinn Gíslason, 22 ára, einnig frá Hveragerði. Vin- sælasti strákurinn var Halldór Bjarki Einarsson, 18 ára frá Hveragerði. Dómnefnd skipuðu þau Unnur Arngrímsdóttir, Eydís Dögg Eiríksdóttir, Björn Torfi Hauksson, Tómas Ragnarsson og Jóhannes Bachmann. Stutt Björk í góðum félagsskap ► MARGIR af helstu tónlistar- mönnum heims eiga það sam- eiginlegt að hafa troðið upp á tónleikum í þágu sjálfstæðisbar- áttu Tíbet-búa. 4. nóvember næstkomandi kemur út þriggja geisladiska safn með úrvali ____þessara tón- listarmanna. Er þar m.a. að finna Iögin „Hyper- Ballad“ með Björk, „Yellow Ledbetter" með þeim Eddie Vedder og Mike McCready úr Pearl Jam, „Fake Plastic Tree“ með Radiohead ogj,One“ með U2. Á meðal annarra listamanna sem prýða safnið má nefna Fugees, Rage Against the Mac- hine, Sonic Youth, Noel Callagher úr Oasis og Porno for Pyros.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.