Morgunblaðið - 10.09.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1997 9 FRETTIR Mál 14 ára drengsins í Texas Akvörðunar um áfrýjun beðið „VIÐ erum í sambandi við aðstand- endur drengsins, sem hafa ekki tekið ákvörðun um hvort dómi yfir honum verður áfrýjað," sagði Stef- án Haukur Jóhannesson, skrif- stofustjóri í utanríkisráðuneytinu, í samtali við Morgunblaðið í gær. Utanríkisráðuneytið vinnur enn að því að afla gagna um mál 14 ára drengs, sem var dæmdur í 10 ára fangelsi í Houston í Texas fyr- ir kynferðisbrot gagnvart yngri börnum. Dómsskjöl hafa ekki bor- ist utanríkisráðuneytinu, en búist er við að það verði á næstu dögum. Viðunandi aðbúnaður Stefán Haukur segir að ræðis- maður íslands hafi kannað aðstæð- ur drengsins. „Hann dvelur núna á greiningarstöð, undir handleiðslu sálfræðinga og félagsfræðinga og við metum það svo að aðbúnaður hans þar sé viðunandi. Hvert hann fer þegar dvöl hans þar lýkur er ekki ljóst, en hann verður einhvern tíma á greiningarstöðinni." Stefán Haukur sagði að mál myndu skýrast frekar þegar fjöl- skylda drengsins hefði tekið ákvörðun um hvort hún myndi áfrýja dóminum til æðra dómstigs. Dúnúlpur Stærðir 98-164.4 litir. Verð fer. 7400 - 7.900 Fleecepeysur Margir litir. Verð frá fer. 2.700 POLARN O. PYRET Vandaður hven- og barnaTaínaður Kringlunni, sími 568 1822 \ < L í Xt u v i h! x Pcvsur í &t£rbvm 30-Í<lO Mexx Laugavegi 28 ESPRIT Ný sending af haustfatnaði hj&QýGafiihiUi Engjateigi 5, sími 5812141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. -ftre es { 38 ár Hressingarleikfimi kvenna hefst mánudaginn 15. september nk. Kennslustaðir: Leikfimisalur Laugarnesskóla og íþróttahús Seltjarnarness. Fjölbreyttar æfingar - músík - dansspuni - þrekæfingar - slökun. Veriö með frá byrjun. Innritun og upplýsingar í síma 553-3290. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir, íþróttakennari. Streddsbuxurnar vinsælu komnar aftur, str. 36 — 50 verð 4900 Vatteruðu vestin í str. S — XL Dragtir í str. 40 — 50, verð 12.000 EDDUFELLI 2, SÍMI 557 1730 j . Kælir 197 Itr. Frystir 55 Itr. HxBxD 146.5 x 55 x 60 Aðeins 54.990,- Það eru nýjar glæsilegar innréttinqar í öllum 20 gerðum kæliskápanna. fyrsta flokks frá "«► iFomx HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 -----|- DnnssKou Sigurðar Hákonarsonar Dansfélagið Hvönn Auðbrekku 17 - Kópavogi Ll M FÐ U A ÞVI AÐ SPARA Það fylgir því þægileg tilfinning að vita af traustum sjóði sem vex jafnt og örugglega og hægt er að grípa til þegar rétta tækifærið kemur. Með því að byrja á lágri fjárhæð, sem þú ræður auðveldlega við í hverjum mánuði, getur þú á agaðan og einfaldan hátt sparað reglulega með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Til að gera sparnaðinn enn sjálfsagðari getur þú greitt hann með greiðslukorti. Láttu reyna á það að spara reglulega með áskrift að spariskírteinum. Þú getur alltaf hætt, en flestir sem byrja halda áfram og jafnvel auka fjárhæðina jafnt og þétt. Byrjaðu að spara í dag og hringdu. Áskriftarsíminn er 562 6040, tf-VAD . % LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæö, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ASKRIFT QOTT FÓLK / 8 I A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.