Morgunblaðið - 10.09.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.09.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1997 27 .. PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 9. september. NEW YORK VERÐ HREYF. DowJones Ind 7861,9 t 0,1% S&PComposite 934,3 t 0.1% Allied Signal Inc 87,1 f 1.1% AluminCoof Amer... 82,7 J 0,3% Amer Express Co 80,6 t 0,9% AT & T Corp 40,6 j 1,2% Bethlehem Steel 11,8 J 0,5% Boeing Co 54,3 J 1.0% Caterpillarlnc 55,6 J 1,3% Chevron Corp 81,3 t 1,6% Coca Cola Co 58,9 J 1,9% Walt Disney Co 78,8 t 0,1% Du Pont 63,4 t 0,9% Eastman Kodak Co... 68,6 J 0,6% Exxon Corp 64,4 t 0,4% Gen Electric Co 67,5 t 1,0% GenMotorsCorp 66,3 J 0,2 % Goodyear 62,0 J 0,3% Intl Bus Machine 102,6 J 0,8% Intl Paper 53,3 t 1,2% McDonalds Corp 46,4 J 0,9% Merck & Co Inc 94,5 J 1.0% Minnesota Mining.... 92,1 t 0.1% MorganJ P&Co 113,8 t 0,9% Philip Morris 44,8 t 1.3% Procter&Gamble 134,5 J 0,4% Sears Roebuck 57,4 f 1,1% Texacolnc 119,9 t 0,1% Union Carbide Cp 53,1 t 1.2% UnitedTech 79,5 J 1,0% Westinghouse Elec.. 26,0 J 1,7% Woolworth Corp 23,3 t 1,1% AppleComputer 2550,0 J 6,2% Compaq Computer.. 68,3 J 0,3% Chase Manhattan .... 115.8 t 0,1% ChryslerCorp 37,2 t 1.5% Citicorp 132,9 t 0,9% Digital Equipment 44,4 J 1,9% Ford MotorCo 45.4 t 1,8% Hewlett Packard 67,4 t 1,0% LONDON FTSE 100 Index 4950,5 J 0,7% Barclays Bank 1451,0 J 0,8% British Airways 656,5 t 2,3% British Petroleum 91,0 J 0,5% British Telecom 781,0 - 0,0% Glaxo Wellcome 1285,0 J 2.8% Grand Metrop 580,0 J 0,9% Marks&Spencer 593,0 J 3,4% Pearson 746,0 í 0,2% Royal&Sun All 517,0 t 0,5% ShellTran&Trad 439,0 J 0,7% EMI Group 577,0 t 0,3% Unilever 1788,5 J 1.2% FRANKFURT DT Aktien Index 4104,6 J 0,6% Adidas AG 219,0 t 0,5% Allianz AG hldg 417.5 J 1,9% BASFAG 64,0 t 1.2% Bay Mot Werke 1332,0 t 1,3% Commerzbank AG.... 64,3 t 1.0% Daimler-Benz 139,8 t 0,3% Deutsche BankAG... 110,7 t 1,2% Dresdner Bank 77,5 t 3,1% FPB Holdings AG 306,0 J 0,3% Hoechst AG 78.5 t 4,4% Karstadt AG 658,0 t 1,5% Lufthansa 37,6 1 1.1% MANAG 531,5 t 1,2% Mannesmann 881,5 J 3,9% IG Farben Liquid 2,4 J 12,7% Preussag LW 499,5 t 0,3% Schering 185,0 J 0,4% Siemens AG 116,8 J 0,5% Thyssen AG 430,5 J 1,2% VebaAG 101,0 J 0,5% Viag AG 785,0 J 0,4% Volkswagen AG TOKYO 1187,0 t 1,9% Nikkei 225 Index 18696,0 t 0,3% AsahiGlass 939,0 t 1,3% Tky-Mitsub. bank 2140.0 - 0,0% Canon 3490,0 t 0,3% Dai-lchi Kangyo 1410,0 f 1,4% Hitachi 1050,0 J 0,9% Japan Airlines 507,0 t 1,4% Matsushita EIND 2190,0 t 0,5% Mitsubishi HVY 794,0 t 1,8% Mitsui 988,0 J 0,6% Nec 1390,0 J 0,7% Nikon 1910,0 J 4,0% PioneerElect 2750,0 f 3,0% Sanyo Elec 424,0 t 0,5% Sharp 1170,0 t 1,7% Sony 11400,0 J 0,9% Sumitomo Bank 1710,0 - 0,0% Toyota Motor 3330,0 t 0,3% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 178,2 t 0,4% Novo Nordisk 685,7 t 0.5% Finans Gefion 134,0 1 3,1% Den Danske Bank 656,0 t 0,1% Sophus Berend B 985,0 f 1,0% ISS Int.Serv.Syst 200,0 - 0,0% Danisco 372,0 t 0,3% Unidanmark 400,0 J 0,8% DS Svendborg 425000,0 - 0,0% Carlsberg A 340,3 t 1.8% DS1912B 295000,0 t 1,7% Jyske Bank OSLÓ 603,5 t 0,1% OsloTotallndex 1313,6 t 0,2% Norsk Hydro 432,5 J 0,1% Bergesen B 201,0 t 0,2% Hafslund B 37,5 t 1.4% Kvaerner A 390,0 t 2,4% Saga Petroleun, B... 143,0 J 2,4 % OrklaB 535,0 t 4,1% Elkem 132,0 J 1,1% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3115,2 t 0,9% Astra AB 135,0 t 0.7% Electrolux 600,0 - 0,0% Ericson Telefon 140,0 t 2,2% ABBABA 112,0 t 1,8% Sandvik A 75.0 t 5,6% VolvoA25SEK 58,0 t 3,6% Svensk Handelsb.... 69,0 - 0,0% Stora Kopparberg.... 131,0 J 1,5% Verö allra markaöa er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gœr. HREYFING: VerÖ- breyting frá deginum áöur. Heimild: DowJones VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dollar endar með tapi gegn jeni DOLLARINN endaði með tapi gegn jeni í viðskiptum í Evrópu í gær, þar sem viðvörun frá Wash- ington leiddi til .nýrrar spennu í viðskiptum Japans og Bandaríkj- anna. Slæm staða var í evrópskum kauphöllum af innanlandsástæð- um, ástandið versnaði eftir óvissa byrjun í Wall Street og deginum lauk í mínus. Dollarinn lækkaði um þrjú sent vegna uggs um spennu milli Bandaríkjamanna og Japana á næstu fundum helztu iðnríkja, þar sem Lawrence Summers, að- stoðarfjármálaráðherra Bandaríkj- anna, lét í Ijós áhyggjur af því að Japanar létu hjá líða að auka eftir- spurn innanlands og einbeitttu sér að útflutningi. Summers tjáði F/n- ancial Times að hann mundi taka málið fyrir á fundi sjö helztu iðn- ríkja eftir hálfan mánuð, þótt Jap- anar segðu að ekkert slíkt hefði verið ákveðið. Dollar var skráður á aðeins 118,95 jen síðdegis miðað við 121,05 jen á mánudag og hafði lækkað í 118,40 jen í TÓkýó í fyrri- nótt þegarfréttin um Summers var birt. Vegna ummæla Summers var hagkvæmt að selja, þar sem dollar hefur ekki verið hærri gegn jeni i tæpa fjóra mánuði að undanförnu og komst nýlega í 121.78 jen. Jap- anar hafa oft neitað ásökunum um að þeir vilji veikt jen til að bjarga sér úr efnahagserfiðleikum með útflutningi og segja að aðgerðir til að örva eftirspurn innanlands muni bráðlega bera ávöxt. Staða dollars gegn marki batnaði lítillega þegar nýjar upplýsingar sýndu að að at- vinnuleysi í Þýzkalandi í ágúst hafði ekki verið meira frá stríðslok- um. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 9. september 1997 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 59 49 56 126 7.094 Blálanga 72 54 61 680 41.154 Hlýri 106 50 101 10.675 1.073.084 Karfi 60 40 57 768 44.099 Keila 64 20 59 2.001 117.687 Langa 89 19 76 965 72.951 Langlúra 106 106 106 122 12.932 Lúða 515 100 375 455 170.575 Sandkoli 48 48 48 233 11.184 Skarkoli 134 50 111 2.069 230.594 Skrápflúra 54 54 54 143 7.722 Skötuselur 200 180 194 294 57.160 Steinbítur 104 81 97 5.143 500.271 Stórkjafta 30 30 30 103 3.090 Sólkoli 220 100 176 214 37.570 Tindaskata 5 5 5 48 240 Ufsi 75 75 75 1.412 105.900 Undirmálsfiskur 87 76 84 1.968 166.068 Ýsa 126 84 101 8.094 814.060 Þorskur 154 80 116 46.164 5.344.946 Samtals 108 81.677 8.818.382 FMS Á (SAFIRÐI Langa 65 65 65 11 715 Lúða 250 250 250 20 5.000 Sandkoli 48 48 48 193 9.264 Skarkoli 116 88 91 1.019 93.004 Steinbítur 104 100 103 647 66.699 Ýsa 109 106 107 620 66.538 Þorskur 102 80 86 5.300 455.694 Samtals 89 7.810 696.915 FAXALÓN Ýsa 92 92 92 800 73.600 Þorskur 112 108 110 2.500 274.000 Samtals 105 3.300 347.600 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Lúða 200 200 200 19 3.800 Steinbítur 88 88 88 460 40.480 Samtals 92 479 44.280 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langa 19 19 19 3 57 Lúða 285 285 285 55 15.675 Skarkoli 134 134 134 1.000 134.000 Steinbítur 98 98 98 22 2.156 Sólkoli 220 220 220 129 28.380 Ýsa 126 87 112 1.549 174.216 Þorskur 142 87 108 10.000 1.076.100 Samtals 112 12.758 1.430.584 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 59 59 59 92 5.428 Blálanga 72 60 63 521 32.568 Hlýri 99 99 99 48 4.752 Karfi 60 40 57 768 44.099 Keila 64 20 52 417 21.538 Langa 89 69 76 855 64.595 Langlúra 106 106 106 122 12.932 Lúða 360 140 208 103 21.460 Sandkoli 48 48 48 40 1.920 Skarkoli 120 70 84 32 2.690 Skrápflúra 54 54 54 143 7.722 Skötuselur 200 180 196 236 46.140 Steinbítur 88 81 87 1.310 114.533 Stórkjafta 30 30 30 103 3.090 Sólkoli 130 130 130 23 2.990 Tindaskata 5 5 5 48 240 Ufsi 75 75 75 1.412 105.900 Undirmálsfiskur 76 76 76 468 35.568 Ýsa 103 84 96 3.547 339.554 Þorskur 137 103 119 3.364 400.652 Samtals 93 13.652 1.268.372 HÖFN Annar afli 49 49 49 34 1.666 Blálanga 54 54 54 159 8.586 Hlýri 106 50 101 10.627 1.068.332 Keila 62 20 61 1.584 96.149 Langa 79 79 79 96 7.584 Lúða 515 100 483 258 124.640 Skarkoli 50 50 50 18 900 Skötuselur 190 190 190 58 11.020 Steinbítur 103 100 102 2.704 276.403 Sólkoli 100 100 100 62 6.200 Undirmálsfiskur 87 87 87 1.500 130.500 Ýsa 90 90 90 117 10.530 Þorskur 154 105 126 25.000 3.138.500 Samtals 116 42.217 4.881.010 TÁLKNAFJÖRÐUR Ýsa 107 100 102 1.461 149.621 Samtals 102 1.461 149.621 Blað allra landsmanna! AFHENDING verðlauna fyrir 1. sæti f.v.: Haraldur Heimisson, GR, Garðar Eydal GR, Gísli Jón Bjarnason, Brimborg og Philip Sergeant, Ford. Golfmót Brimborgar í TILEFNI af 3 ára samstarfi Brimborgar og Ford Motor Company og stofnunar fyrir- tækjasviðs Brimborgar hélt Brimborg golfmót hjá GR í Grafarholti. 150 fulltrúar 75 fyrirtækja tóku þátt í þessu móti sem er metþátttaka, en þetta er í sjötta sinn sem Brim- borg heldur golfmót. Ford styrkti mótið með gjöf- um og útskornum verðlauna- skjöldum. Keppnin var jöfn og réðst ekki fyrr en á lokaholu. I fyrsta sæti lentu keppendur frá GR þeir Haraldur Heimisson og Garðar Eydal, í öðru sæti voru t, keppendur frá Kópsson bílaþrif þeir Ægir Kópsson og Sigurjón Pétursson og í þriðja sæti voru síðan keppendur frá Prent- smiðjunni Odda þeir Knútur Sigmarsson og Pétur Þór Grét- arsson. Lýst eftir ökumanni vörubifreiðar VEGNA rannsóknar á umferðar-' óhappi sem varð á Suðurlandsvegi si. vetur hefur lögreglan í Ámes- sýslu beðið Morgunblaðið að lýsa eftir ökumanni vörubifreiðar af gerðinni Scania sem ekið vár á sjúkrabíl miðvikudaginn 5. febrúar í Draugahlíðarbrekku, skammt fyrir ofan Litlu kaffístofuna. Mjög slæmt veður var þegar óhappið átti sér stað, skafrenningur og lélegt skyggni. í tilkynningu frá lögreglunni segir: „Áðdragandi var sá að öku- maður sjúkrabifreiðarinnar var á leið austur þegar hann sá jeppa- bifreið í vegkantinum norðan megin og vinstra framhjól hennar út af veginum. Við jeppabifreiðina stóð maður sem gaf stöðvunar- merki. Ökumaður sjúkrabifreiðar- innar stöðvaði hjá manninum til að vita um erindi hans. Maðurinn í vegkantinum sagði jeppabifreið- ina fasta og óskaði eftir að hún yrði dregin úr festunni. Á sjúkra- bifreiðinni var ekki búnaður til dráttar og ekkert varð úr að jeppabifreiðin væri dregin. Þegar ökumaður sjúkrabifreiðarinnar var að búa sig undir að aka af staðnum var vörubifreið ekið nið- ur brekkuna og lenti hún á sjúkra- bifreiðinni." Sá sem um ræðir er vinsamleg- y ast beðinn um að hafa samband við rannsóknardeild lögreglunnar á Selfossi í síma 482 1502. Þá eru allir þeir sem við málið kannast beðnir að veita upplýsingar. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. júlí 3ENSÍN (95), dollarar/tonn 220- 200- 180 160- 220,0/ 218,0 J b* júlí ágúst sept.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.