Morgunblaðið - 10.09.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.09.1997, Blaðsíða 44
♦ 44 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ wÉénÉsuaf' Aifahakka 8, simi 587 8900 og 887 8905 l/l\iU I 1 /V/Lv/Uili MlSSId dU SNDtlTlll I DAG? DV. wiui k u r t Kurt er kominf? sfm/ id Í ÍMynm mynd þicj á rremsxu brún vöetisms\ Ógnvákjaridi mynd M!n nokku^senl gæti hent hvern «em ei Settu jjessa mynd d*st a listann yf'r myndir seni þú átt eftif sja. brealolowi Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. b.íi6.«h»». FORSÝNING í KVÖLD KL. 9.20.«n*™, www.n.nnfilm.ia Sýnd kl. 5, 7, 9 oa 11. fmfnmJifjpt Sýnd kl. 4.50. Sýnd kl. 9.15 og 11. Morgunblaðið/Kristinn SEAN og David Collins frá Tipperary göðglaðir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ALLAN, Martin, Bobby og Barry brostu út að eyrum. TONY Malone, Jerry og Gabriel Maguire. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÍRAR höfðu ástæðu til að fagna á laugardagskvöldið. STUÐNINGSMENN írska landsliðsins í knattspyrnu fjölmenntu til Islands til að fylgjast með landsleiknum í knattspyrnu sem fram fór á Laugardalsvelli síðastliðinn laugardag. Eins og vænta mátti héldu þeim engin bönd, hvorki á vellinum né í fagnaðarlátunum eftir sigurinn. Margir þeirra héldu til á kránni Dubliner og voru góðglaðir bæði föstudags- og laugardagskvöld. Irar fagna Lairy King giftist í sjöunda sinn ► LARRY King sér um spjallþætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN og virðist ekki eiga í vandræðum með samskipti á þeim vett- vangi. I einkalifínu horfír hins vegar öðruvísi við. Ilann á þegar sex misheppnuð hjónabönd að baki. En batnandi mönnum er best að lifa og á föstudag gifti hann sig í sjöunda sinn. King, sem er 63 ára, giftist söngkonunni Sliawn Southwick. Hún er 37 ára og hefur tvisvar ver- ið gift áður. Hjónabandinu var flýtt um einn dag vegna þess að King þurfti að gang- ast undir skuröaðgerð á mánudag. Brúðkaupsveisl- unni hefur verið seinkað vegna þessa fram í miðjan október. King fékk hjartaáfall árið LARRY King ræðir við forsetafram- 1987 og síðar sama ár fór bjóðandann Ross Perot árið 1985. hann í hjartaþræðingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.