Morgunblaðið - 10.09.1997, Side 15

Morgunblaðið - 10.09.1997, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1997 15 VIÐSKIPTI || K Æ Helstu tölur úr samstæðu- liuKIIII 111 rekstrarreikningi fyrir árin 1996 og wVmfll *■■■ fyrstu sex mánuði ársins 1997. 1. Jan.- Samstæðurrekstrarreikningur 30. júní Jan.-des. Rekstrarreikningur Miiijónir króna 1997 1996 Rekstrartekjur 530,9 974,8 Rekstrarqjöld 473.9 896,8 Rekstrarhagn. (tap) fyrir fjármagnsliði 6,8 (0,7) Fjármagnsgjöld (48,8) (48,6) Tap fyrir óregluleg gjöld (41,9) (49,3) Hagnaður af sölu eiqna 169.2 31,9 Hagnaður tímabilsins 126,0 1)4 Efnahagsreikningur Miiijónir króna 30/6 '97 31/12'96 Breyt. I Eianir: I Veltufjármunir Fastafjármunir Eignir samtals 556,2 1.224.6 252,1 1.037.6 121% 18% 1.780.8 1.289.6 38% I Skuldir oa eiaiO fé: I Skammtímaskuldir 714,6 451,2 58% Langtímaskuldir 729,9 666,2 10% Eigið fé 336.3 116,9 188% Skuldir og eigið fé samtals 1.780,8 1.208,0 47% Kennitölur 30/6 ‘97 1996 EVeltufé trá rekstrl Milljónir króna 8.4 (20,5) Jökull hf. með 126 milljóna króna hagnað fyrstu sex mánuði ársins Tap af reglu- legri starfsemi 42 milljónir HAGNAÐUR Jökuls hf. á Raufar- höfn nam tæpum 126 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins. Allt árið í fyrra nam hagnaður fé- lagsins 1,4 milljónum króna. Rekstrartekjur Jökuls námu 531 milljón króna og rekstrargjöldin 474 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins. 42 milljón króna tap varð af reglulegri starfsemi félags- ins en allt árið í fyrra nam það 49 milljónum króna. í frétt kemur fram að útgerðar- þáttur Jökuls hafi ekki komið eins vel út og áætlanir gerðu ráð fyrir. Þar skipti miklu að Arnamúpur lenti í bilunum á versta tíma og missti af norsk-íslensku síldarvertíðinni. Þá lá Rauðinúpur bundinn við bryggju í tvo mánuði vegna tafa á afhendingu skipsins til Bandaríkj- anna. í áætlunum fyrir fyrstu sex mánuði ársins var gert ráð fyrir 45 milljóna króna hagnaði og 30 millj- óna króna hagnaði fyrir allt árið. Endurskoðuð áætlun hljóðar upp á 133 milljóna króna hagnað árið 1997 en þar munar mestu um sölu- hagnað af rækjuverksmiðjunni á Kópaskeri en hagnaður af sölu eigna fyrstu sex mánuði ársins nam 169 milljónum króna. Framundan er hlutafjárútboð í félaginu og hefur verið ákveðið að hluthafar njóti forkaupsréttar á genginu 4,95. Síðustu viðskipti með hlutabréf í Jökli hf. á Verðbréfa- þingi voru á genginu 5,05 á mánu- dag. í fréttinni kemur fram að markmiðið sé að lækka fjármagns- kostnað félagsins með nýju hlutafé og hagstæðari lánum. Ef allt hluta- féð selst þýðir það a.m.k. 495 millj- óna króna nýtt fé inn í fyrirtækið auk nýs hagstæðs 500 milljóna króna láns vegna kaupanna á Rauðanúp. Kvótinn hefur aukist um 1.600 tonn Stjórn Jökuls hefur mótað stefnu fyrirtækisins þannig að megin- áherslan er lögð á útgerð. í sam- ræmi við þetta voru rækjuverk- smiðjan og gamli Rauðinúpur seld og félagið festi kaup á þremur nýjum skipum í vor, frystitogaran- um Júlíus Havsteen ÞH, rækju- bátnum Kristey ÞH frá Húsavík sem var keyptur með rækjukvóta í Öxarfirði. Þá var Brimir SU keyptur með 600 tonna þorskígild- iskvóta. Júlíus Havsteen heitir nú Rauðinúpur, Kristey heitir Atla- núpur og Brimir gengur undir nafn- inu Sléttunúpur en fyrirhugað er að selja skipið. Á fyrstu sex mánuðum ársins eignaðist Jökull allt hlutafé í Geflu hf. og þann 1. júlí sl. voru félögin sameinuð undir merkjum Jökuls hf. Fyrirtækið hefur nú um fimm þús- und tonna þorskígildiskvóta sem er aukning um 1.600 tonn en Jök- ull var með um 3.400 tonna kvóta á síðasta fiskveiðiári. í lok október er ráðgert að ljúka uppsetningu á nýrri vinnslulínu fyrir frystingu á loðnu og síld í frystihúsi Jökuls á Raufarhöfn. Bankar íLúxemborg vilja breyta til Lúxemborg. Reuter. BLÖMLEGUR bankageiri Lúxem- borgar reynir að sigrast á vaxandi samkeppni frá öðrum fjármálamið- stöðvum og koma í veg fyrir hugs- anlega uppsögn starfmanna vegna samruna fyrirtækja. Vonað er að bönkunum takist þetta með því að einbeita sér að afmörkuðum sviðum eins og lífeyr- issjóðum. „Við verðum að fylgja markaðn- um,“ sagði Lucien Thiel, forstjóri Association des Banques et Banqui- ers (ABBL) í Lúxemborg, í viðtali við Reuter. „Við verðum að geta lagað okkur að nýjum kröfum." Húsbréf Tuttugasti og annar útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. nóvember 1997. 1.000.000 kr. bréf 91210064 91210434 91210085 91210695 91210126 91210755 91210183 91210840 91210352 91210913 91210924 91210994 91211122 91211129 91211174 91211390 91211424 91211467 91211480 91211558 91211754 91211786 91211882 91212142 91212354 91212369 91212400 91212443 91212514 91212541 91212641 91212745 91212811 91212884 91212891 91212896 91212941 91212976 91213126 91213151 91213156 91213165 91213218 91213250 91213383 91213385 91213418 91213460 91213489 91214478 100.000 kr. bréf 91240031 91240888 91242298 91243092 91244191 91245179 91246696 91248363 91250069 91251005 91252297 91240064 91240949 91242395 91243148 91244202 91245195 91246720 91248419 91250071 91251033 91252313 91240092 91240979 91242425 91243191 91244316 91245333 91246933 91248605 91250089 91251155 91252344 91240093 91240994 91242442 91243226 91244342 91245367 91247025 91248650 91250101 91251204 91252499 91240096 91241077 91242451 91243291 91244382 91245371 91247047 91248653 91250136 91251224 91252728 91240125 91241619 91242485 91243308 91244388 91245498 91247296 91248807 91250165 91251338 91252797 91240189 91241699 91242706 91243343 91244510 91245563 91247346 91248897 91250255 91251488 91252832 91240226 91241829 91242836 91243527 91244542 91245701 91247464 91248986 91250343 91251537 91252878 91240247 91241838 91242851 91243545 91244598 91245720 91247560 91249335 91250426 91251711 91240319 91241858 91242910 91243589 91244647 91245764 91247643 91249348 91250631 91251747 91240421 91241961 91242934 91243774 91244686 91245906 91247665 91249552 91250717 91251827 91240447 91241983 91242956 91243803 91244733 91246118 91247753 91249584 91250832 91252007 91240748 91242025 91242963 91243918 91244738 91246185 91247952 91249627 91250862 91252123 91240781 91242075 91243000 91243955 91244833 91246523 91247971 91249820 91250882 91252189 91240783 91242135 91243033 91243968 91244946 91246545 91248002 91249883 91250935 91252191 91240793 91242234 91243044 91244076 91244985 91246561 91248163 91249967 91250938 91252198 91240876 91242278 91243064 91244095 91245037 91246624 91248283 91250023 91250943 91252236 10.000 kr. bréf ■ 91270111 91272356 91274315 91275721 91276646 91278333 91279292 91280975 91282289 91283146 91284237 91270434 91272717 91274318 91275773 91276752 91278414 91279351 91281056 91282314 91283149 91284303 91270460 91272719 91274321 91275870 91276944 91278423 91279401 91281103 91282349 91283244 91284332 91270633 91272825 91274435 91275873 91277058 91278476 91279419 91281354 91282458 91283278 91284722 91270912 91272844 91274547 91275901 91277168 91278530 91279826 91281428 91282657 91283520 91284771 91270926 91272937 91274704 91275962 91277174 91278706 91279928 91281481 91282666 91283542 91284959 91270964 91273042 91274782 91275968 91277186 91278720 91280078 91281555 91282724 91283544 91285106 91271079 91273183 91274802 91276002 91277192 91278949 91280246 91281601 91282785 91283646 91285160 91271164 91273197 91274937 91276022 91277201 91279056 91280329 91281612 91282926 91283715 91285234 91271968 91273465 91275161 91276049 91277706 91279090 91280462 91281797 91282952 91283838 91285306 91272109 91274051 91275241 91276058 91277724 91279223 91280654 91281857 91283065 91283888 91285496 91272260 91274054 91275672 91276059 91277916 91279228 91280857 91281877 91283120 91283994 91272276 91274187 91275715 91276467 91278308 91279265 91280913 91282171 91283124 91284202 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/08 1992) Innlausnarverö 11.330,- 100.000 kr. 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/02 1993) Innlausnarverö 117.697,- Innlausnarverð 11.770,- 91270536 91276456 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. (4. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 1.199.727,- 91212741 Innlausnarverð 119.973,- 91242363 91244869 91249639 91252704 Innlausnarverö 11.997,- 91276008 91277139 91282330 91276459 91280378 (5. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverö 12.281,- 91272635 91279510 91279511 (6. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 126.119,- 91242083 91242365 91248013 91252705 Innlausnarverö 12.612,- 91271397 91281957 (7. útdráttur, 15/02 1994) Innlausnarverð 127.702,- 91243215 (8. útdráttur, 15/05 1994) Innlausnarverð 129.848,- 91240364 91242071 91243324 91245341 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð 12.985,- 91274156 91276152 91281562 100.000 kr. 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/08 1994) Innlausnarverð 132.659,- ! Innlausnarverð 13.266,- 91270685 91276521 91282222 (10. útdráttur, 15/11 1994) 100.000 kr. Innlausnarverð 134.925,- 91242947 91245988 91247023 91251050 10.000 kr. Innlausnarverö 13.492,- 91280232 91282228 (11. útdráttur, 15/02 1995) 100.000 kr. Innlausnarverð 137.634,- 91241184 91242945 91251049 91242625 91248808 10.000 lu'. Innlausnarverð 13.763,- 91276634 91281899 (12. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 139.489,- 91244462 91251051 Innlausnarverð 13.949,- 91274907 91277111 91279515 91281567 91276007 91278458 91280647 91277096 91278849 91281304 100.000 kr. 100.000 kr. 100.000 kr. ■BsnCS (13. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverö 142.371,- 91242623 91247521 Innlausnarverð 14.237,- 91270254 91279695 91283084 91283939 (14. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 146.196,- 91244464 Innlausnarverð 14.620,- 91272061 91275248 91284250 91284251 100.000 kr. 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 148.34],- 91242081 91249180 Innlausnarverð 14.834,- 91276513 91281446 91282903 100.000 kr. (16. útdráttur. 15/05 1996) Innlausnarverð 151.302,- 91240390 91242563 91244839 91247669 91242366 91243323 91244872 Innlausnarverð 15.130,- 91272063 91278029 91282418 91283686 91276951 91278990 91282552 100.000 kr. 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 154.496,- 91249539 Innlausnarverö 15.450,- 91276981 91281214 (18. útdráttur, 15/11 1996) innlausnarverð 1.581.539,- 91210706 ■nST8VST8T|Vffil innlausnarverð 158.154,- 91240568 91242823 91244879 innlausnarverð 15.815,- 91276468 91280614 91282551 91283336 91279242 91282511 91282881 100.000 kr. (19. útdráttur, 15/02 1997) Innlausnarverð 160.429,- 91245313 91245811 91247256 Innlausnarverð 16.043,- 91272511 91276861 91279507 91274167 91278031 91282063 (20. útdráttur, 15/05 1997) Innlausnarverð 163.938,- 91241641 91249026 91249832 91250889 91243965 91249671 91249924 91252016 91244289 91249701 91249925 Innlausnarverð 16.394,- 91270686 91273403 91277105 91282059 91283276 91270749 91276635 91277420 91282528 91283629 91270751 91277019 91278095 91282550 91284760 (21. útdráttur, 15/08 1997) Innlausnarverö 1.667.190,- 91212433 Innlausnarverö 166.719,- 100.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 i Reykjavík. 91240445 91244517 91249013 91250829 91252332 91241915 91246658 91249715 91251738 91252794 91242066 91247771 91249830 91251991 91242527 91248012 91250017 91252202 Innlausnarverð 16.672,- 91270585 91272051 91278023 91282075 91283580 91270756 91274270 91278516 91282105 91284061 91270868 91274800 91281021 91283311 91284062 91272050 91277159 91281421 91283384 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADtlLO • SUÐURIANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 569 6900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.