Morgunblaðið - 13.09.1997, Page 7

Morgunblaðið - 13.09.1997, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 7 Discovery Windsor T JEPPASÝNING UM HELGINA - breyttir og óbreyttir Land Rover Við þökkum sérstaklega góðar viðtökur landsmanna en á þessu ári höfum við selt um 160 bíla. Undir Land Rover merkinu eru nú framleiddar þrjár gerðir af jeppum; Range Rover, Discovery og Defender. Við efnum til sýningar um helgina á þessum jeppum og sýnum þá bæði breytta og óbreytta. DISCOVERY Discovery er jeppi sem útivistarfólk hefur tekið fagnandi vegna einstakra aksturs eiginleika, frábærs útsýnis og síðast en ekki síst hinni rómuðu Range Rover flöðrun. Allt ytra byrði er úr álblöndu sem tryggir mun betri endingu en ella. Sýnum breyttan Discovery á 38" dekkjum. ri A | mSŒm| | á n ||1G0|| DEFENDER Defender, arftaki gamla Land Rovers, furðu líkur fyrirrennara sínum ennþá en stóriega endurbættur, t.d. er vélin nú með forþjöppu, millikæli og gömlu Range Rover gormaljöðnjninni í stað blaðljaðra. Defender hentar vel til breytinga. Við sýnum breyttan Defender á 38" dekkjum. DISCDVERY WINDSOR <^25> Windsor Discovery er sérstaklega útbúinn Discovery jeppi. Windsor bilar koma með álfelgum, brettaköntum, 2 topplúgum, ABS bremsukerfi og upphitaðri framrúðu. Defender Double Cab Hinn vel þekkti Land Rover 88, árgerð 1964, verður til sýnis, fombíll sem hefur aðeins verið í eigu tveggja manna. Sem nýr! Sýningin er að Suðurlandsbraut 14, laugardag kl. 10:00-17:00 og sunnudag kl. 12:00-17:00. Suóurlandsbraut 14, sími 575 1200 og söludeild sími 575 1210

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.