Morgunblaðið - 13.09.1997, Síða 28
g,28 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
Fj ölskylduskemmt-
un 1 Kringlunni
I VETUR munu fjölmargar
verslanir og veitingastaðir í
Kringlunni hafa opið frá 13-17 á
sunnudögum. Tilgangurinn með
því er m.a. að gera fjölskyldufólki
kleift að versla í rólegheitum um
leið og hægt er að gera sér daga-
mun með því að fá sér að borða
eða fara í bíó, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Ennfremur segir: „A sunnudag-
inn kemur verða um 50 fyrirtæki
’í Kringlunni opin og ýmislegt á
boðstólum, sérstaklega fyrir börn-
in. Kringlubíó býður fyrstu 120
bíógestunum frítt á barnamyndina
um selinn Andre kl. 12.45.
Kringlubíó mun auk þess sýna
nýju Disney-myndina Hefðafrúna
og umrenninginn kl. 13. Á Kringl-
utorginu milli norður- og suður-
húss Kringlunnar verða leiktæki
og í báðum húsum Kringlunnar
verður boðið upp á andlitsmálun
þar sem starfsstúlkur Ævintýra-
kringlunnar munu sjá til þess að
þeir sem vilja breytast í ljón, frosk,
prinsessu eða hvað sem er, þ.e.
fái andlitsmálun við hæfi.
ísabarinn við Kringlubíó er með
ístilboð fyrir alla fjölskylduna og
þegar fjölskyldan fær sér að borða
á Götugrillinu fá yngstu fjöl-
skyldumeðlimirnir (10 ára og
yngri) frían hamborgara og
franskar. Kínverski listamaðurinn
Ji Shen verður undir stiganum í
suðurhúsinu og teiknar andlits-
myndir. Verð á andlitsmynd er 600
kr. af börnum og 900 kr. af full-
orðnum.
í tilefni þess að Amerískum
dögum lýkur í Kringlunni á sunnu-
daginn mun Sámur frændi gefa
yngstu kynslóðinni helíumblöðrur
og sælgæti.“
Nýtt fyrirtæki
í símenntun
INNSÝN sf. er nýtt fyrirtæki sem
stofnað hefur verið _um Brian
Tracy Intemational á íslandi. Að
fyrirtækinu standa Fanný Jón-
mundsdóttir, leiðbeinandi og yfir-
umsjónarmaður Brain Tracy nám-
skeiða á íslandi til margra ára og
Guðrún H. Valdimarsdóttir, leið-
beinandi.
í fréttatilkynningu frá Innsýn
segir að fyrirtækið sérhæfi sig í
námskeiðahaldi fyrir einstaklinga,
fyrirtæki og stofnanir og bjóði
einnig upp á þjónustukannanir og
ráðgjöf fyrir stofnanir og fyrir-
tæki.
„Brian Tracy er höfundur
Phoenix námskeiðsins - Leiðin til
árangurs-, kvennanámskeiðsins
Peak Performance Woman, sölun-
ámskeiðsins The New Pshychol-
ogy of Selling, námskeiði fyrir
fólk í atvinnuleit Creative Job
Search og viðskiptaviðmótsnám-
skeiðsins Service Attitude auk
fjölda annarra námskeiða. Ráð-
^ gjafanet Brian Tracy Intemational
nær yfir 34 lönd ásamt íslandi.
Phoenix námskeiðið er sjálfs-
styrkingarnámskeið sem hefur
verið þýtt á íslensku og er eitt
það besta tegundar í heiminum.
300 blaðsíðna vinnubók með æf-
ingum og spurningum fylgir með
auk þess níu hlustunarsnældur til
endurspilunar og uprifjunar á efni
námskeiðsins. Þátttakendur læra
að setja sér markmið, taka
ábyrgð, fara í gegnum breytingar
innan fyrirtækisins eða í einkalíf-
inu, læra betri samskipti og
gréiða úr vandamálum (verkefn-
um), tímastjórnun og forgangs-
röðun og að taka fulla sjtóm á
lífi sínu í starfi og leik. Phoenix-
klúbbfundir eru haldnir mánaðar-
lega fyrir þá sem sótt hafa nám-
skeiðið.
Brian Tracy er höfundur bókar-
innar Maximum Achievment sem
þýdd hefur verið á íslensku og
gefin var út um síðustu jól undir
nafninu Hámarks árangur," segir
í fréttatilkynningu.
Krabbameinsfélag Reykjavíkur
Námskeið til að
hætta að reykja
TVÖ reykbindindisnámskeið verða
í haust og fyrri hluta vetrar hjá
Krabbameinsfélagi Reykjavíkur.
Hið fyrra hefst 17. september og
lýkur 16. október en síðara hefst
22. október og lýkur 19. nóvem-
Jlber. Stjómandi námskeiðanna
verður Ingileif Ólafsdóttir, hjúkr-
unarfræðingur.
Fundimir verða á kvöldin kl.
20.30-22, sex talsins á hvora
námskeiði og verða haldnir í húsi
Krabbameinsfélagsins að Skógar-
hlíð 8. Námskeiðsgjald er óbreytt,
6.000 kr., en hjón og öryrkjar fá
afslátt. Mörg dæmi eru um að
stéttarfélög taki þátt í námskeiðs-
gjaldi fyrir félagsmenn sína og
fyrirtæki og stofnanir greiði niður
gjaldið fyrir starfsfólk sitt, segir
í fréttatilkynningu.
Innritun fer fram hjá Krabba-
meinsfélaginu og þar era veittar
nánari upplýsingar.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
12. september 1997
Hæsta Laagsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 80 80 80 28 2.240
Samtals 80 28 2.240
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 80 80 80 50 4.000
Keila 41 41 41 100 4.100
Langa 54 54 54 100 5.400
LOða 440 425 431 175 75.500
Skarkoli 133 131 132 1.500 198.000
Steinbítur 110 96 103 202 20.820
Sólkoli 260 260 260 127 33.020
Ufsi 40 40 40 100 4.000
Undirmálsfiakur 50 50 50 100 5.000
Ýsa 150 100 138 1.600 221.200
Þorskur 134 30 112 9.800 1.096.424
Samtals 120 13.854 1.667.464
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN Viðsklptayfirlit 12.9. 1997
HEILDARVIÐSKIPT! í mkr. 12.09.1997 2.3 í mánuöl 47,6 Á árinu 2.844,4 Opni tilboösmarkaðurinn er samstarfsverkefni verðbrófafyrirtœkja, en telst ekkl viöurkenndur markaður skv. ókvœðum laga. Verðbrófaþing setur ekki reglur um starfsemi hans eða hefur eftirlit meö viðskiptum.
Síðustu viðskipti Breyting frá Viðsk. Hagst. tilboð f lok dags
HLUTABRÉF Vlðsk. (þus. kr. dagsetn. lokaverö fyrra lokav. dagsins Kaup Sala
Ármannsfel! hf. 01.00.97 1,16 1,15 1,50
Ámes hf. 08.09.97 1,15 1,00 1,20
Bakki hf. 12.09.97 1,50 0,00 (0,0%) 600 1,60
Ðásafell hf. 05.09.97 3,50 3,50
Borgey hf. 09.09.97 2,25 2,10 2,40
01.09.97 3,20 3,15
Fiskiðjan Skagfiröingur hf. 05.09.97 2,55 2,20 2,60
Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 21.08.97 8,00 7,90
Fiskmarkaöurinn í Poriákshöfn 1,85
Fiskmarkaður Broiðafjarðar hf. 20.06.97 2,35 2,00 2,30
Garöastál hf. 2,00
Globus-Vélaver hf. 25.08.97 2,60 2,40
Gúmmívinnslan hf. 11.06.97 3,00 2,10 2,85
Handsal hf. 26.09.96 2,45 1,50 3,00
Hóðinn-smiöja hf. 28.08.97 8,80 0,00 (0,0%) 9,25
Hóöinn-verslun hf. 01.08.97 6,50 6,50
Hlutabr.sjóður Búnaðarbankans 13.05.97 1,16 1,14 1,17
Hólmadranqur hf. 06.08.97 3,25 3,75
Hraðfrystlhús Eskifjarðar hf. 12.09.97 11,20 0,00 (0,0%) 986 11,10 11,30
Hraðfrystistöð Pórshafnar hf. 12.09.97 5,18 -0,02 (-0,4%) 132 5,05 5,20
fshúsfólag ísfirðinga hf. 31.12.93 2,00 2,20
Islenskar SJávarafuröir hf. 11.09.97 3,12 3,12 3,15
fslenska útvarpsfélagið hf. 11.09.95 4,00 4,50
Krossanes hf. 05.09.97 8,50 7,60 9,00
Kögun hf. 09.09.97 49,00 49,00 50,00
Laxá hf. 28.11.96 1,90 1,80
Loðnuvinnslan hf. 12.09.97 3,15 0,00 (0.0%) 144 2,90 3,20
Nýherji hf. 05.09.97 3,05 3,00 3,20
Plastos umbúðir hf. 02.09.97 2,45 2,45
Póls-rafeindavörur hf. 27.05.97 4,05 4,70
Sameinaðir verktakar hf. 07.07.97 3,00 2,45
Sjóvá Almennar hf. 08.09.97 17,10 14,00 17,30
Skipasmst. Þorgeirs og Ellerts 3,05
Snœfellingur hf. 14.08.97 1,70 1,20
Softis hf. 25.04.97 3,00 5,80
Stálsmiðjan hf. 12.09.97 5,25 0,00 (0,0%) 446 5,00 5,25
Tangi hf. 02.09.97 2,60 2,30 2,75
Taugagreining hf. 16.05.97 3,30 2,50
Tölh/örugeymsla-Ztmsen hf. 09.09.97 1,15
Tryggingamiöstööin hf. 10.09.97 21,50 18,00 21,50
Tölvusamskipti hf. 28.08.97 1,15
Vaki hf. 01.07.97 7,00 7,50
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. september 1997 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 14.541
’/z hjónalífeyrir ...................................... 13.087
Fulitekjutryggingellilífeyrisþega ....................... 26.754
Fulltekjutryggingörorkulífeyrisþega ..................... 27.503
Heimilisuppbót, óskert .................................. 12.792
Sérstök heimilisuppbót, óskert ........................... 6.257
Bensínstyrkur ............................................ 4.693
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 11.736
Meðlag v/1 barns ....................................... 11.736
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 3.418
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .............. 8.887
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ........................... 17.604
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 13.199
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 14.541
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 17.604
Fæðingarstyrkur ......................................... 29.590
Vasapeningarvistmanna ................................... 11.589
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 11.589
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.240,00
Fullirsjúkradagpeningareinstaklings ..................... 620,00
Sjúkradagpeningarfyrirhvert barn áframfæri .............. 168,00
Fullirslysadagpeningareinstaklings ...................... 759,00
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 163,00
Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega
aðstoð hafa hækkað um 2,5%.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
12. september 1997
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 20 20 20 9 180
Blálanga 66 60 61 2.488 151.519
Grálúða 140 140 140 60 8.400
Hlýrl 124 85 117 8.433 986.745
Karfi 90 70 85 2.180 185.176
Keila 56 41 46 157 7.250
Langa 88 54 73 900 65.642
Lúða 625 290 369 1.364 503.483
Skarkoli 133 129 132 1.512 199.548
Skata 130 130 130 23 2.990
Skötuselur 260 200 256 749 192.014
Steinbítur 117 80 107 1.561 167.750
Sólkoli 260 210 255 140 35.750
Tindaskata 16 16 16 48 768
Ufsi 75 40 66 10.299 682.943
Undirmálsfiskur 71 50 69 1.006 68.918
Ýsa 150 56 117 12.540 1.463.729
Þorskur 148 30 113 11.800 1.334.424
Samtals 110 55.269 6.057.229
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 20 20 20 9 180
Blálanga 66 60 61 2.488 151.519
Grálúða 140 140 140 60 8.400
Hlýri 124 85 117 8.433 986.745
Karfi 90 70 86 1.674 143.328
Keila 56 56 56 15 840
Langa 88 81 87 459 39.782
Lúða 530 290 356 1.170 416.228
Skarkoli 129 129 129 12 1.548
Skötuselur ' 255 200 251 297 74.494
Steinbítur 116 80 111 784 87.173
Sólkoli 210 210 210 13 2.730
Tindaskata 16 16 16 48 768
Ufsi 75 45 67 9.846 655.645
Undirmálsfiskur 71 70 71 906 63.918
Ýsa 146 60 127 1.316 166.566
Þorskur 148 90 119 2.000 238.000
Samtals 103 29.530 3.037.864
HÖFN
Karfi 83 83 83 456 37.848
Keila 55 55 55 42 2.310
Langa 60 60 60 341 20.460
Lúða 625 595 619 19 11.755
Skata 130 130 130 23 2.990
Skötuselur 260 260 260 452 117.520
Steinbítur 117 89 105 547 57.517
Ufsi 66 66 66 353 23.298
Ýsa 135 56 112 9.624 1.075.963
Samtals 114 11.857 1.349.661
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 12. september.
VERÐ HREYF.
NEW YORK
DowJones Ind 7647,0 t 0,2%
S&PComposite 911,2 t 0,2%
Allied Signal Inc 84,5 ! 0,1%
AluminCoof Amer... 80,0 t 0,6%
Amer Express Co 77,6 í 0,1%
AT & T Corp 42,9 t 1,2%
3ethlehem Steel 12,0 1 0,5%
Boeing Co 52,1 t 0,4%
Daterpillarlnc 53,9 0,0%
Shevron Corp 80,9 t 0,8%
Coca Cola Co 55,7 1 2,3%
Walt Disney Co 76,6 t 0,8%
Du Pont 62,1 J 0,9%
Eastman Kodak Co... 64,7 i 1,9%
Exxon Corp 62,3 t 1,1%
Gen Electric Co 65,2 t 1.3%
Gen Motors Corp 66,6 t 0,5%
Goodyear 62,0 1 0,7%
Intl Bus Machine 97,5 ! 0,1%
Intl Paper 50,7 i 2,9%
McDonalds Corp 46,3 t 0,8%
Merck&Colnc 91,4 ! 0,5%
Minnesota Mining.... 89,5 - 0,0%
Morgan J P&Co 109,0 í 0,5%
PhilipMorris 42,3 i 0,6%
Procter&Gamble 131,6 f 2,1%
Sears Roebuck 56,4 t 1,0%
Texaco Inc 119,1 i 0,1%
Union CarbideCp 52,8 t 0,6%
United Tech 78,0 t 1,1%
Westinghouse Elec.. 25,3 t 1,0%
Woolworth Corp 23,1 t 0.8%
Apple Computer 2600,0 i 0,8%
Compaq Computer.. 65,4 í 1,0%
Chase Manhattan.... 111,8 t 0,2%
ChryslerCorp 36,1 1 1,4%
Citicorp 126,0 1 1,0%
Digital Equipment 41,1 i 1,2%
Ford Motor Co 43,7 l 2,5%
Hewlett Packard 65,6 i 0,7%
LONDON
FTSE 100 Index 4848,2 i 0,1%
Barclays Bank 1436,0 t 1.2%
British Airways 680,0 t 2,1%
British Petroleum 87,5 t 1,7%
British Telecom 720,0 - 0,0%
Glaxo Wellcome 1243,5 f 1,7%
Grand Metrop 565,0 i 1,7%
Marks & Spencer 581,0 l 0,7%
Pearson 756,0 i 0,3%
Royal&Sun All 512,5 t 0,1%
ShellTran&Trad 426,0 1 0,5%
EMI Group 587,0 t 0,9%
Unílever 1732,5 i 0.8%
FRANKFURT
DT Aktien Index 3796,6 1 2,4%
AdidasAG 215,0 t 2,1%
Allianz AG hldg 390,5 l 4,1%
BASF AG 61,2 i 3,1%
Bay Mot Werke 1310,0 i 2,2%
Commerzbank AG.... 58,4 i 4,4%
Daimler-Benz 130,8 1 4,5%
Deutsche Bank AG... 104,5 i 2,4%
DresdnerBank 73,1 i 2,7%
FPBHoldingsAG 305,0 i 0,0%
Hoechst AG 71,7 1 4,4%
Karstadt AG 625,0 i 4,4%
Lufthansa 34,5 i 3,5%
MANAG 500,5 i 1,5%
Mannesmann 846,0 t 0,6%
IGFarben Liquid 2,7 t 0,7%
Preussag LW 479,7 i 0,7%
Schering 172,3 i 4,4%
Siemens AG 110,5 i 1,2%
Thyssen AG 409,0 i 2,4*
Veba AG 95,0 1 1,5%
Viag AG 759,0 i 2,3%
Volkswagen AG 1161,3 l 0,1%
TOKYO
Nikkei 225 Index 17965,8 i 1,7%
AsahiGlass 915,0 i 0,8%
Tky-Mitsub. bank 2160,0 t 1,4%
Canon 3360,0 1 3,4%
Dai-lchi Kangyo 1340,0 i 1,5%
Hitachi 1030,0 i 1.9%
Japan Airlines 488,0 i 1,6%
Matsushita EIND 2090,0 i 2,8%
Mitsubishi HVY 740,0 i 3,5%
Mitsui 940,0 i 1,9%
Nec 1320,0 í 2,9%
Nikon 1880,0 i 5,5%
Pioneer Elect 2530,0 í 3,8%
Sanyo Elec 417,0 i 0,2%
Sharp 1140,0 i 0,9%
Sony 10800,0 ; 1,8%
Sumitomo Bank 1720,0 t 1,2%
Toyota Motor 3320,0 t 1,2%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 176,0 t 0,5%
Novo Nordisk 658,0 i 0,3%
Finans Gefion 140,0 t 3,7%
Den Danske Bank.... 662,0 t 1,7%
Sophus Berend B .... 995,0 t 1,2%
ISS Int.Serv.Syst 200,0 0,0%
Danisco 363,0 i 0,3%
Unidanmark 414,0 t 2,5%
DS Svendborg 425000,0 0,0%
Carlsberg A 341,0 t 0,2%
DS1912B 287000,0 0,0%
Jyske Bank 605,0 t 0,8%
OSLÓ
OsloTotal Index 1295,0 i 0,5%
Norsk Hydro 427,5 0,0%
Bergesen B 194,0 i 1,0%
Hafslund B 37,0 t 1,4%
Kvaerner A 398,5 t 0,9%
Saga Petroleum B.... 136,0 0,0%
OrklaB 528,0 i 1,3%
Elkem 124,0 ) 3,9%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3033,9 i 0,6%
Astra AB 130,0 0,0%
Electrolux 590,0 i 1,7%
EricsonTelefon 138,0 t 0,4%
ABBABA 106,0 i 2,8%
Sandvik A 75,0 0,0%
VolvoA25SEK 53,5 i 0,9%
Svensk Handelsb.... 69,0 - 0,0%
Stora Kopparberg... 120,0 i 4,8%
Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones