Morgunblaðið - 13.09.1997, Page 51

Morgunblaðið - 13.09.1997, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 51' VEÐUR 13. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri reykjavIk 3.08 2,9 9.25 0,9 15.44 3,3 22.08 0,7 6.41 13.19 19.56 22.43 ÍSAFJÖRÐUR 5.09 1,7 11.26 0,6 17.46 2,0 6.45 13.27 20.08 22.51 SIGLUFJÖRÐUR 1.02 0,4 7.36 1,1 13.27 0,5 19.46 1,3 6.25 13.07 19.48 22.30 DJÚPIVOGUR 0.02 1,6 6.12 0,7 12.51 1,9 19.06 0,7 6.13 12.51 19.28 22.14 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Siómælingar Islands * * * * * é é é $ é * * é & é . Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rj Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- _ stefnu og fjöðrin —s vindstyrk, heil fjöður ^ 4 er2vindstig.4 Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt og víðast léttskýjað. Þykknar upp SV-lands með SV-golu eða kalda. Hiti 2-9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austlæg átt á sunnudag, en snýst í norðaustan- og norðanátt á mánudag. Rigning eða skúrir víða um land. Hæg norðvestlæg átt og þurrt á þriðjudag, en suðvestanátt og vætusamt á vestanverðu landinu á miðvikudag og fimmtu- dag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.42 í gær) Á Norður-, Norðausturlandi og Austfjörðum er hálka á fjallvegum. Hálkublettir eru á þessu svæði allvíða með ströndinni. Ófært er um Hellisheiði eystri. Á Vestfjörðum em hálkublettir á Hrafnseyrarheiði og Þorskafjarðarheiði. Hálendis- vegir eru farnir að lokast og er vegfarendum ráðlagt að leggja ekki í ferðalög um hálendið að sinni. Eins og er er vegurinn yfir Mýrdalssand lokaður vegna sandbyls. Greiðfært er um aðra þjóðvegi landsins. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 "3\ I n.o f 0 . spásvæðiþarfað 2-1 \ velja töluna 8 og ' ~Æm. siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á millispásvæða ervttál*] og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: 985mb lægð milli Færeyja og Noregs þokast NA. 1020mb hæð er yfir N-Grænlandi. Lægðir við Hvarfþokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður °C Veður Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg 19 skýjað Bolungarvík 5 léttskýjað Hamborg 19 skýjað Akureyri 3 snjóél Frankfurt 22 skúr Egilsstaðir 2 snjókoma Vín 23 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 léttskýjað Algarve 24 þokumóða Nuuk 5 rigning Malaga 25 þrumuveður Narssarssuaq 5 alskýjað Las Palmas 25 mistur Þórshöfn 7 rigning Barcelona 27 mistur Bergen 11 rigning Mallorca 32 heiðskírt Ósló 14 rignlng Róm 27 hálfskýjað Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneyiar 25 bokumóða Stokkhólmur 14 rigning Winnipeg 16 heiðskírt Helsinki 15 skýjað Montreal 18 Dublin 13 skúr Halifax 14 alskýjað Glasgow 10 skúr New York 21 þokumóða London 15 þrumuveður Washington vantar París 19 rigning Oríando 23 þokumóða Amsterdam 19 skýjað Chicago 11 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 skær, 4 kinnungur á skipi, 7 illvirki, 8 bunga, 9 miskunn, 11 lengdar- eining, 13 seðill, 14 fyr- irgangur, 15 halarófa, 17 afkimi, 20 gljúfur, 22 mastur, 23 misteyg- ir, 24 ákveð, 25 gleð- skapur. LÓÐRÉTT: 1 formæla, 2 drykkju- læti, 3 tanginn, 4 veiði- dýr, 5 jarði, 6 bræði, 10 leiti á, 12 veiðar- færi, 13 til skiptis, 15 ferma skip, 16 vinning- ur, 18 tunna, 19 manns- nafn, 20 hleðslu, 21 ófögur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 rembingur, 8 ruddi, 9 ræður, 10 kór, 11 seyra, 13 asnar, 15 glans, 18 slæða, 21 kút, 22 terta, 23 iðinn, 24 skætingur. Lóðrétt: 2 Eldey, 3 blika, 4 narra, 5 urðin, 6 hrós, 7 grær, 12 Rán, 14 sál, 15 gati, 16 afrek, 17 skart, 18 stinn, 19 ætinu, 20 Ánna. í dag er laugardagur 13. september, 256. dagur ársins 1997. Orð dagsins; Ekki er svo, að ég hafi þegar náð því eða sé þegar fullkominn. En ég keppi eftir því, ef ég skyldi geta höndlað það, með því að ég er höndlaður af Kristi Jesú. (Fil. 3,13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kl. 9 kemur í Sundahöfn eitt stærsta farþegaskip sem hingað hefur komið Enc- hantment Off The Se- as, sem er 280 metra langt og 74 þús. tonn. Það fer svo aftur kl. 19 í dag. í dag kemur einn- ig Aranda og Silver Cloud fer. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Mikel Baka. Olíuskipið Mærsk Pufin er væntanlegur í dag. Fréttir Viðey. Gönguferð á Vestureyna í dag kl. 14.15. Veitingasalan í Viðeyjarstofu er opin frá kl. 14. Bátsferðir á klukkustundarfresti kl. 13-17 og kvöldferðir kl. 19, 19.30 og kl. 20. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru að hefja vetrarstarf sitt og fer starfsemin að öllu leyti fram í Gerðu- bergi. Fimmtudaginn 18. september kl. 20-22 mun sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir flytja erindi um sorg og sorgarvið- brögð. Samtökin eru öll- um opin og eru syrgjend- ur hvattir til að koma og kynnast öðrum í svipuð- um sporum. Símanúmer samtakanna er 577- 4811. Kattholt. Flóamarkað- urinn er opinn alla þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 14-17. IVIannamót Hvassaleiti 56-58 og Sléttuvegur 11-13. Miðvikudaginn 17. september kl. 12 verður farin haustferð að Hreðavatni. Kaffihlað- borð í húsi skógræktar- innar. Búvélasafnið á Hvanneyri skoðað í bakaleiðinni. Leiðsögu- maður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Uppl. og skráning í s. 588-9335 og 568-2586. Gjábakki, Fannborg 8. Vetrarstarfið í Gjábakka er að hefjast. Enn er hægt að bæta við á nám- skeið í keramik, gler- skurði og málm- og silf- ursmíði. Kynning verður á keramikvörum þriðju- daginn 16. september kl. 10. Uppl. í s. 554-3400. Kvenfélag Bústaða- sóknar fer í haustferð 17. september kl. 18 frá kirkjunni. Tilkynna þarf þátttöku til Elísabetar í s. 553-1473 eða Irigi- bjargar í s. 581-4454 fyrir 14. september. Félag kennara á eftir- launum heldur skemmti- fund sinn í dag kl. 14 í Kennarahúsinu v/Lauf- ásveg. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfi- smiðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). Minningarkort Minningarkort Sjúkr- aliðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grettisgötu 89, Reykja- vik. Opið v.d. kl. 9-17. S. 561-9570. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böð- vars, Pennanum í Hafn- arfirði og Blómabúðinni Burkna. Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Bamasp- ítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í sima 551-4080. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holta- vegi 28 (gegnt Langgar holtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 8-16 virka daga, sími 588-8899. Kirkjustarf Grafarvogskirkja. Fé- lagsstarf eldri borgara í Grafarvogskirkju fer í haustferðalag í Borgar- ^jörð þriðjudaginn 16. september. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10 árdegis. Þátttöku þarf að tilkynna í s. 587-9070. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.