Morgunblaðið - 26.09.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.09.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1997 23 LISTIR Nýjar bækur • YRK hefur að geyma þijátíu söngtexta sem Hörður Torfa hefur flutt á tónleikum víða undanfarin ár. „Hafa margir textarnir vakið at- hygli og þá sérstaklega í flutningi Harðar sem þykir með afbrigðum leikrænn, tilfínningaríkur og blæ- brigðamikill flytjandi," segir í kynn- ingu. Hörður hefur starfað sem söngva- skáld í rúmlega þijá áratugi. Eins og hann hefur margbent á sjálfur í gegnum tíðina eru plötur hans sungn- ar ljóðabækur. Hörður er útgefandi eigin verka. í fyrra kom út geisladisk- urinn hans „Kossinn" ásamt hljóm- sveitinni Allir yndislegu mennimir og á næsta ári mun koma út geisladisk- urinn „Rætur og vængir“. Yrk er 39 síður. Hug- og handverk sá um hönnun og prentvinnslu. Bók- ina má panta í pósthólfi 872, 121 Reykjavík, eða í gegnum heimasíðu Harðar: http: //www.xnet.is/ht. ------------♦---------- ON Iceland lýkur SUNNUDAGINN 28. september lýkur sýningunni ON Iceland en hún er hluti af aiþjóðlegri myndlistarhá- tíð sem haldin var í Reykjavík í sumar. Þrír listamenn sýna verk sín á Listasafni íslands, Thomas Huber og listamannatvíeykið Peter Fischli/David Weiss. Á efri hæðum safnsins eru til sýnis, til sunnudagsins 28. septem- ber, íslensk abstraktverk eftir Þor- vald Skúlason, Svavar Guðnason, Nínu Tryggvadóttur, Kristján Dav- íðsson, Jóhannes Jóhannesson, Guðmundu Andrésdóttur, Karl Kvaran. Þessari tölvu fylgir góður prentari - ásamt mótaldi og 4ra mánaða Internetáskrift hjá Margmiðlun rnmmmmm • 32 MB EDO minni • 15" flatur lággeisla skjár ATI 3D booster 2 MB skjákort 2.6 GB harður diskur 20 hraða geisladrif Soundblaster 16 50w hátalarar 33.6 bás mótald m/faxi og símsvara 4ra mánaða Internetáskrift hjá Margmiðlun Kynningarnámskeið um Intemetið fylgir Windows 95 CD, Win95 lyklaborð + mús Epson Stylus 400 prentari - 720 dpi 6 íslenskir leikir fylgja með MEST FYRIR MINNST >1 ommmmm om Tolvur Grensásvegi 3 • Sími 588 5900 • Fax 588 5905 Ltliii á úrvaBð! ný gardíhuefhi streyma inn Nýkomið gæða fleece-efni semhnökrarekki. Utirorange, gult, grátt, dökkblátt, flöskugrænt ogvíhrautt. Breidd 150 sm. Verð pr. metra: •r m Jaquard ofinn dúkur í fjórum litum með breiðum kanti í kring. St. 150x220 sm. Verð 1.990,- Púðar í stil st. 40x40 sm. Verð 590,- Litir kremaö, grænL gutt og tómatrautt Nú getum við boðið þessi flottu kóngaefni í miklu úrvali á sérstöku verði. Þau eru voldug gegnumoftn - tilvalin í gardínur og áklæði. 50% polyester og 50% bómull. Breidd 140 sm. Ygrðaöeins Indverska haustlman er komin! Indverska haustlínan er komin glæsileg sem fyrr. Nú getur þú valið um átta mismunandi línur og fengið allt í stíl. Efni 150sm 590,- Tilbúnir kappar 55 sm 590,- Dúkar 90x90 sm 590,- Dúkar 140x180 sm 1.490,- Dúkar 140x140 sm 1.290,- Dúkar 160 sm hringur 1.590,- Púðaver 40x40 sm 590,- Löberar 30x100 sm 399,- Diskamottur 249,- Stór ömmusvunta 690,- Ofnhanskar 299,- Pottaleppar 150,- Gólfmotta 70x140 sm 1.490,- Handmálaður servéttuhaldarí 990,- Handmálaður kertastjaki 790,- 3 stk. á bakka undir pipar, salt og tannstöngla 990,- Afar rómantísk og skemmtileg bómullarefni í sveita-stfl. Breidd 140 sm og 173 sm. Henta fyrir alla glugga. Stórísar í breiddum Nú f fyrsta skipti hjá okkur. 100% polyester. Litir hvítt og kremað. KYNNINGARVERÐ: Breidd 90 sm 399,- pr. m. Breidd 120 sm 449,-pr. m. Breidd 150 sm 499,- pr. m. Breidd 250 sm 690,- pr. m. Skeifunni 13 108 Reykjavík 568 7499 Reykjavíkurvegi 72 220 Hafnarfjörður 565 5560 Norðurtanga 3 600 Akureyri 462 6662 Holtagörðum v/Holtaveg 104 Reykjavík 588 7499 P
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.