Morgunblaðið - 26.09.1997, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
íib ÞJ ÓÐLEIKH ÚSiÐ sími 551 1200
Stóra sóiðið kl. 20.00:
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
5. sýn. sun. 28/9 nokkur sæti laus — 6. sýn. fim. 2/10 nokkur sæti laus —
7. sýn. sun. 5/10 nokkur sæti laus — 8. sýn. lau. 11/10 nokkursæti laus
— 9. sýn. sun. 12/10 — 10. sýn. fös. 17/10 — 11. sýn. sun. 19/10.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
í kvöld fös. nokkur sæti laus — á morgun lau. nokkur sæti laus — fös. 3/10
— lau. 4/10 - fös. 10/10.
Litla sóiðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
I kvöld fös. uppselt — á morgun lau. uppselt — mið. 1/10 uppselt — fös.
3/10 uppselt — lau. 4/10 uppselt — mið. 15/10 uppselt — fim. 16/10 uppselt
— lau. 18/10 uppselt.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YRR
Miðasalan er opin alla daga í september kl. 13-20
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
5 LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
KORTASALA STENDUR YFIR
Stóra svið kl. 20:00:
ifflLSúfaiíF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
7. sýn. lau. 27/9, hvít kort,
lau. 4/10, fáein sæti laus,
fim. 9/10, fáein sæti laus.
Litla svið kl. 20.00
/
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Lau. 27/9, fim. 2/10, lau.4/10,
fim. 9/10.
Stóra svið:
Höfuðpaurar sýna:
HÁR OC HITT
eftir Paul Portner
í kvöld 26/9, kl. 20.00, uppselt, og
kl. 23.15, örfá sæti laus.
Fös. 3/10, kl. 20.00, uppselt,
lau. 4/10, kl. 23.15, laus sæti.
Miðasala Borgarleikhússins er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram aö sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greidslukortaþjónusta
Simi 568 8000 fax 568 0383
tAstAÍÍÉI
ðTSENOMG
3. sýn. sun. 28. sept. kl. 20
4. sýn. mið. 1. okt. kl. 20
5. sýn. sun. 5. okt. kl. 20
sun. 28. sep. kl. 14
örfá sæti laus
sun. 5. okt. kl. 14
örfá sæti laus
Takmarkaður
sýningafjöldi
I kvöld, fös. 26.9
kl. 23.30 uppselt
fös. 3.10 kl.23.30
örfá sæti laus
mið. 8. okt. kl. 20
Ath. aðeins örfáar
sýningar.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasalan opin frá 10:00—18:00
( kvöld, fös. 26. sept. kl. 20. uppselt
í kvöld fös. 26. sept. kl. 23.15
miðnætursýning - örfá sæti laus
Fös. 3. okt. kl. 20. uppselt
Lau. 4. okt. laus sæti.
l„Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna.
3au voru satt að segja morðfyndin."(SA.D\j
lV „Parna er loksins kominn
sumarsmellurinn í ár“. (GS.DTJ
m
\ ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS KRINGLUKRÁIN
í MAT EÐA DRYKK - á góðri stund
lUtóv l LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD
Lau. 27. sept. kl. 23.30
örfá sæti laus
Lau. 4. okt. kl. 23.30
uppselt
1íAst*5Hk "SSÍ"1
Þríréttuð Veðmáls-
máltið á 1800 kr.
cn Afsláttur af akstrí
P á Veðmálið.
ÍSLENSKA ÓPERAN SÍITIÍ 551 1475
__mii
COSI FAN TUTTE
„Svona eru þær allar“
eftir W.A Mozart.
Frumsýning föstudaginn 10. október, hátíðarsýning laugardaginn 11. október,
3. sýn. fös. 17. okt., 4. sýn. lau. 18. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00.
Styrktarfélagar íslensku óperunnar eiga forkaupsrétt til 26. september.
Nýjung: Tilboð íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal.
Tónleikar Styrktarfélgs íslensku óperunnar:
Andreas Schmidt, barítón,
Helmut Deutsch, píanó.
F. Schubert: Winterreise, laugardaginn 27. sept. kl. 17.00.
F.Schubert; Die schöne Mullerín, sunnudaginn 28. sept. kl. 17.00.
Með kaupum á aðgöngumiðum á báða tónleikana fylgir boð í samsæti að afloknum tónleikum
álaugardag.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19, sýningardaga
kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta.
FÓLK í FRÉTTUM
síma 568 7111, fax 568 9934
DÚETT þeirra Kix Brooks og Ronnie Dunn var valinn sá
besti sjötta árið í röð.
Leikfélagið Regína og
Sniglabandið kynna
6. sýn. lau. 27/9. Sýning hefst ki. 22.
Sniglabandið leikur fyrir dansi að
lokinni sýningu.
Uppl. og miðapaptanir kl. 13-17 á
Hótel íslandi
ndurkoma
Garth
Brooks
TRISHA Yearwood, sem var
valin besta kántrýsöngkona
ársins, táraðist af gleði.
Verðlaunahátíð
kántrýtónlistar
NÝLIÐINN Deana Carter var himin-
lifandi þegar lag hennar „Strawberry
Wine“ var valið það besta á árinu.
HIN 15 ára gamla LeAnn Rhimes tók
mestum framfórum á árinu.
ARLEG verðlaunahátíð kántrýtón-
listar var haldin í 31. sinn á mið-
vikudag í Nashville, Tennessee. Sjón-
varpað var beint frá hátíðinni sem er
mesti tónlistarviðburður kántrýtón-
listar og var að venju í hinu fræga
tónlistarhúsi Grand Ole Opry.
Það var söngvarinn Garth Brooks
sem var valinn skemmtikraftur ársins
og endaði þar með verðlaunaþurrk
sinn frá 1993. Þetta var í
þriðja sinn sem Brooks
vann þessi eftirsóttu
verðlaun en hann skaust
í einu vetfangi upp á
stjörnuhimininn árið
1988. Hann þykir laða
yngra fólk að kántrýtón-
listinni með rokklegum
textum og villtri sviðs-
framkomu. Brooks var
ekki viðstaddur hátíðina
þar sem hann var á tón-
leikaferðalagi um
Bandaríkin.
Hinn vinsæli dúett Kix
Brooks og Ronnie Dunn
var valinn besti dúettinn
sjötta árið í röð og eru
Simon & Garfunkel eini
dúettinn sem hefur selt
fleiri plötur í Bandaríkj-
unum en þeir félagar.
George Strait fékk
verðlaun fyrir bestu
breiðskífu ársins,
„Carrying Your Love
With Me“, auk þess sem
hann var valinn besti
karlkyns söngvarinn en
hann hefur unnið bæði
verðlaun þrisvar sinnum
áður. Strait þykir
óvenjulegur tónlistar-
maður því hann er ósvik-
inn kúreki sem stjórnar
eigin búgarði í Texas.
Trisha Yearwood var
valin besta kvenkyns
kántrýsöngkonan og ný-
liðinn Deana Carter, sem
var tilnefnd til fímm
verðlauna, átti besta lag
ársins, „Strawberry
Wine.“ Það var svo hin
15 ára gamla LeAnn
Rhimes sem fékk verð-
laun fyrir að hafa tekið
mestum framförum á ár-
inu. Rhimes komst fram í
sviðsljósið á síðasta ári
með smellinum „Blue.“
Leikfélag
Akureyrar
4 TRQMP Á HENDI
♦ Hart í bak
♦ Á ferð með frú Daisy
V Söngvaseiður
4 Markúsarguðspjall______
Kortasalan er hafin
S. 462 1400
Frumsýningakortin uppseld