Morgunblaðið - 26.09.1997, Síða 56

Morgunblaðið - 26.09.1997, Síða 56
56 FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ > -> HASKOLABIO HÁSKÓLABÍÓ w&úm SA( Alfaliakka 8, simi 587 B300 09 587 8305 CH^-O Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafinn Jodie Foster fer með aðalhlutverk ásamt Matthew McConaughey í mynd sem byggð er á metsölubók Pulitzer-verðlauna- hafans Carl Sagan í leikstjórn Óskarsverðlaunahafans Robert Zemeckis (Forrert Gump). Einnig fara James Woods, Tom Skerritt, John Hurt, Angela Bassett, og Rob Lowe með hlutverk í Contact. Sýnd kl. 5, 7, 9 oq 11. BHDIGITAL mh; ryan MATTHKW BROPERICK „Besta mynd Meg Ryan síðan When Met Sally" Out W| Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sit'ttiJZ Sýnd kl. 9. b.í 12. USss Sýnd kl. 7.15. b.í. 12 BR'HVIRM pOBIhJ Sýnd kl 4.45. B.i.10. kjbzsubk. A A ★ A »V»M ★ ★★-Apv MfSSIR ÞU ANDUTiO í Sýnd kl. 4.45, 6.40, 9.10 og 11.05. wwtw.samfilm.is Hringjarinn í Notre Dame „Gaman að vinna við barnaefni“ - Var þessi talsetning öðruvísi en hinar? „Já, það var erfíðari söngurinn í þessari mynd. Lagið sem ég syng jaðrar við að vera hreint söng- leikjalag sem er miklu erfiðara heldur en popplögin sem ég hef verið að syngja til dæmis í Aladd- ín. Það reyndi á þolið en það var mjög gaman. Þessi tónlist er þyngri og dramatískari enda er sagan eftir því. Mér finnst tónlistin æðisleg í Hringjaranum í Notre Dame.“ - Þú hefur verið viðloðandi barnaefni, er þetta eitthvað sem þér fínnst sérstaklega skemmti- legt? „Já, já, ég hef mjög gaman af því að vinna við barnaefni og það er kannski það skemmtilega við leiklistina á Islandi hvað við kom- um víða við. Við erum ekkert voða- lega bundin við eina tegund af leik- list. Fólk er að gera kómedíu, tra- gedíu, vinna fyrir börn og full- orðna og á mínum leik- og söng- ferli hef ég fyrst og fremst unnið fyrir fullorðna. Þegar KVASÍMODÓ og Esmeralda í Hringjaranum í Notre Dame. Stundin okkar kom upp á sínum tíma var ég farinn að talsetja barnaefni þannig að minn ferill tók svolitla beygju í þá áttina. Maður heldur í allt hitt líka en ég væri hræsnari ef ég segði að mér fynd- ist þetta ekki skemmtilegt." - Þetta er þá eitthvað meira en auka- tekjur? „Já, já, sannar- lega. Við erum mjög stolt af því hvernig okkur hefur tekist að talsetja þess- ar Disney-myndir. Það er mikil vinna lögð í það og Disney-menn eru mjög harðir á því hvernig hlut- irnir eru gerðir. Þegar við gerðum Aladdín var hún notuð sem kynn- ingareintak hjá Disney um það hvemig þeir vildu að myndirnar væru talsettar á erlendum tungu- málum. Við höfum haldið þess- um gæðum og þess vegna hafa þessar myndir ekki síst verið svona vinsælar hér heima. Eg man þegar við vorum að talsetja Aladdín þá heyi-ði maður fólk segja að það ætlaði sko ekki að sjá talsetta mynd. Það ætl- aði frekar að sjá Andann sem Robin Williams talaði FELIX Bergs- son á rödd Kvasímodó í myndinni. EG þekkti söguna náttúru- lega áður en ég talaði inn á myndina. Þessa harm- og ástarsögu sem hún er. Disney fer reyndar öðrum höndum um efnið eins og þeirra er von og vísa en mér finnst þetta mjög vel heppnuð mynd frá þeim og er mjög hrifm af henni,“ sagði Felix um teikni- myndina Hringjarinn í Notre Dame. Hann hefur talað inn á flestar Disney-myndir sem hafa verið talsettar á íslensku síðustu ár og segist vera heppinn að hafa rödd sem passi vel fyrir hetjur teiknimyndanna sem iðulega eru karlmenn í kringum þrítugt. Teiknimynd Walt Disney um Hringjarann í Notre Dame kom út á sölu- myndbandi í vikunni, Myndin er talsett af ís- lenskum leikurum og tal- ar Felix Bergsson fyrir sjálfan Kvasímodó. Rak- el Þorbergsdóttir hitti manninn á bak við rödd hringjarans. Málþing um óhefðbundar lækningar Er til lækning við krabbameini? Á Hótel Loftleiðum, laugardaginn 27. september 1997, frá kl. 13.00 - 17.00 Fjallað verður um „aðra valkosti” við meðhöndlun krabbameins, og nýja valkosti til heilbrigðis. Frummcelendur verða: Þorsteinn Barðason Sigrún Ólsen Ævar Jóhannesson Þorsteinn Njálsson Selma Júlíusdóttir Einar Þorsteinn Ásgeirsson Jóhanna L. Viggósdóttir Guðrún Óladóttir Hallgrímur Þ. Magnússon Málþingið er öllum opið. Verð aðgöngumiða kr. 600. - kjarni malsins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.