Morgunblaðið - 09.10.1997, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 19977
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIIMIMUAUG LY SINGAR
Áhugaverð störf hjá framsæknu fjármálafyiirtæki
Forstöðumaður bókhalds
Forstöðumaður mun hafa yfirumsjón með bokhaldi, reikníshaldi, uppgjöri, áædana- og
skýrslugerð jafnframt því að taka þátt í þrónn og uppbyggiugu á upplýsingakerfum auk
annarra krefjandi starfa.
Við leitum að viðskiptafræðimenntuðum aðila með marktaeka reýnslu á sviði bókhalds og
fjármála. Starfsreynsla af endurskoðunarskrifstofu sérlega áhugavcrð. Reynsla af uppgjörs-
vinnu er nauðsynleg. Áhersla er lögð á töluglöggvun, nákvæmni og vönduð vinnubrögð.
Forstöðumaður tölvumála
Starfið felst í yfirumsjón með tölvumálum, rekstri tölvubúnaðar, cftirliti með viðnaldi
og gerð hugbúnaðar ásamt því að taka þátt í mótun langamastefnu í upplýsingamálum
fyrirtækisins. Jafnframt að sjá um fræðslu starfsmanna í upplysingamálum auk ýmissa
áhugaverðra sérverkefna.
Við leitum að tölvunarfræðingi eða kerfisfræðingi með reynslu af net- og gagnagrunns-
kerfum, helst SQL gagnagrunnum í Windows NT umhvcrfi. Kostur er þckking og
reynsla á sviði fjármála.
Umsóknarfrestur er til og með 17. október n.k Ráðningar verða skv. nánara
samkomulagi. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Guðný Harðardóttir veitir nánari upplýsingar frá kl.10-13.
Umsöknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16.
STRÁllíehf.
STARFSRÁÐNINGAR
amtiigs
m/nsla
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
Mörkinru 3,108 Reykjavík, sími: 588 3031, bréfsími 588 3044
¦ebp . (með IBM? )
ZSGHBsstaBu IV J
Vegna margra og stórra verkefna við sölu og þjónustu
á IBM búnaði leitar Nýherji hf., umboðsaðili IBM í
Danmörku, eftir starfsfólki til að vinna við sölu og
þjónustu við IBM lausnir á eftirtöldum sviðum;
• IBMAS/400
• IBM RS/6000(UNIX)
• IBM ES/9000
Hér er um mjög skemmtileg og fjölbreytileg verkefni að
ræða sem krefjast náinna samskipta við IBM um allan heim.
Leitað er eftir frísku og duglegu starfsfólki sem hefur
gaman að vinna f vel tölvuvæddu umhverfi og er tilbúið að
takast á við skemmtilegar og krefjandi lausnir.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst og
að viðkomandi hafi gott vald á enskri tungu.
Hugsanlega verða umsækjendur að sækja IBM námskeið
erlendis. Umsóknareyðublöð liggja á heimasíðu
Nýherja, www.nyherji.is.
Nánari upplýsingar gefur
Emil Einarsson, framkvæmdastjóri,
I slma 5697700 eða með
tölvupósti. (emil@nyherji.is).
NYHERJI
SkaftahllS 24 ¦ 5G9 7700
SAMSKIP
Vélstjórar
Óskum eftir að ráða vélstjóra á skip
félagsins.
Við erum að leita eftir duglegum og áhugasöm-
um vélstjórum með full réttindi og reynslu.
Umsóknir sendist til starfsmannastjóra Sam-
skipa, Holtagörðum v/Holtaveg, 105 Reykjavík,
fyrir 15. október nk.
Rafsuðumaður
Vélsmiðju bráðvantar rafsuðumann og
nema. Góð laun í boði fyrir rétta aðila.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 5641539 milli kl. 17 og 18,
Rósaíind.
Kranamenn
Óskum eftir að ráða vana kranamenn á bygg-
ingarkrana vegna framkvæmda við Sultar-
tangavirkjun.
Upplýsingar gefur Hákon í síma 487 8008.
Heimilishjálp
Háskólakennari óskar eftir góðri konu til að
annast heimili í Garðastræti hluta úr degi
(kl. 14-18). Þarf að hafa bílpróf.
Upplýsingar gefur Auður í síma 525 4411
(fimmtudag og föstudag milli kl. 17 og 19).
Sölufulltrúi
Óskum eftir að ráða sölufulltrúa útvarpsauglýs-
inga. Starfið erfólgið í því að kynna GALLUP-
könnun sem sýnir styrkleika Sígilt FM 94.3.
Suðurlandsbraut 20,
sími 553 1929.
Þróunarsamvinnu-
stofnun íslands
óskar að ráða verkefnastjóra (deildarstjóra)
til starfa á skrifstofu stofnunarinnar í Reykjavík
til að sinna undirbúningi verkefna og eftirliti
með starfsemi stofnunarinnar erlendis.
Umsækjendurskulu hafa háskólamenntun sem
nýst getur í bessu starfi og reynslu og þekk-
ingu af starfsemi alþjóðastofnana á sviði
þróunarmála.Gott vald á enskri tungu er
nauðsynlegt og kunnátta í öðrum tungumálum
er til bóta. Kunna verður góð skil á tölvu-
vinnslu og hafa reynslu í skýrslu- og áætlana-
gerð.
Þekking af starfsemi ÞSSI er æskileg, svo og
að hafa starfað við undirbúning þróunarverk-
efna eða kynnst slíkri starfsemi af eigin raun
í þróunarlandi.
Starfinu fylgja mikil ferðalög og getur viðkom-
andi þurft að starfa í Afríku allt að helmingi
starfstímans. Meginhlutverk starfsmannsins
verður að undirbúa ný verkefni og líta eftir
framkvæmd þeirra sem í gangi eru. Við hvort
tveggja verður að hafa náið samstarf við aðra
starfsmenn ÞSSÍ.
Reiknað er með að starfið hefjist í ársbyrjun
1998. Launakjör eru samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur ertil 25. október 1997.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofa ÞSSÍ, Rauð-
arárstíg 25, símar 560 9980-81, fax 560 9982.
Bolungarvík
Leikskólakennari
Laus ertil umsóknarstaða leikskólakennara
við leikskólann Glaðheima, Bolungarvík.
Aðstaða öll er góð í leikskólanum og börnin
sérstaklega elskuleg.
í Bolungarvík er þjónustustig hátt, heilbrigð-
isþjónusta góð, einsetinn grunnskóli, tónlistar-
skóli og öflugt æskulýðs- og íþróttastarf.
Frekari upplýsingar um aðstöðu og launakjör
gefur settur leikskólastjóri, Guðfinna Magnús-
dóttiríSíma 456 7264.
Bæjarstjórinn í Bolungarvík.
5MAAUGLY5INGAR
FÉLAGSUF
I.O.O.F. 11 ¦ 1791098V2 ¦ 9.O.
MHIÍn 5997100919 VI 1 Frl.
I.O.O.F. 5 ¦ 1791098 - Dd
Landsst. 5997100919 VII
Gððtemplarahúsið,
Hafnarfiröi
Fólagsvist í kvöld. Byrjum at
spila kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
Aðaldeild KFUM.
Holtavegi
Fyrsti fundur vetrarins í kvöld kl.
20.30. Ragnar Gunnarsson sér
um efni fundarins.
Allir karlmenn velkomnir.
ðm SAMBAND ÍSLENZKRA
%W/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssalurinn
Háaleiti8braut 58.
Almenn samkoma í Kristinboðs-
salnum í kvöld kl. 20.30.
Helgi Hróbjartsson talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræöis-
herinn
Kirkjustræti 2
ofgjörðarsamkoma kl. 20.30.
íommandö'rarnir Margaret og
idward Hannevik, ásamt foringj-
im frá Færeyjum og íslandi, sjá
im samkomuna.
vllir hjartanlega velkomnir.
YMISLEGT
Rjúpnaveiði í Hrffunesi
Upplýsingar í símum 581 1564,
555 2029, 892 3341 og 487 1371.
DULSPEKI
Jón Rafnkelsson lasknamiðill
frá Höfn I Horna-
firði verður í
bænum frá
12.—17. október.
Uppl. í síma
551 5322 milli
kl. 16.00-19.00.
KENNSLA
Einkatímar
í ensku, frönsku, ítölsku og
spænsku.
Nánari uppl. í síma 553 6950.
Halldór Þorsteinsson.
Að elska og vera elskaður
Stefnumót fyrir
pör á öllum aidri
með Ingu Stef-
ánsdóttur og Sig-
urði Ragnars-
syni, sálfræðing-
um. Stutt nám-
skeið um ástina
og lífið; sam-
bandið, vænting-
arnar og hvernig
við getum eflt og
styrkt okkur sem
par.
Tími: Fimmtudagskvöldið 9. okt-
óber kl. 20-23. Upplýsingar og
skráning í síma: 551 1444.