Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 24

Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 24
24 LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 MOROTTNm.ADTn VINSÆLDIR vefsíðna þar sem fólk getur gengið úr skugga um eigið heilsu- farsástand, njóta nú sívaxandi vin- sælda í Japan. Á meðal fyrirtækja sem komið hafa sér upp slíkum heilsusíðum á vefnum er Otsuka Pharmaceutical Co. en síða þeirra, Komdu lagi á kaloríuátið, (http://www.otsuka.co.jp/) var opnuð í febrúar síð- astliðnum. Gestur sem fer inn á síðuna byrjar á því að setja inn upplýsingar um hvaða mat hann innbyrðir að meðaltali daglega. Síð- an vinnur vefsíðan úr upp- lýsingunum og gesturinn getur séð svart á hvítu hve mikið af prótein- um og öðrum næringarefnum hann fær í kroppinn. Að auki fylgir útreikningur á almennu heilsufari gestsins. Að sögn talsmanns fyrirtækisins hafa vinsældir síðunnar verið stöðugar frá því hún hóf göngu sína, um 1500 gestir daglega, þar til nýlega að fjöldi gesta sem heim- sækja hana fór upp í 15.000 dag- lega. Annarri vinsælli síðu af þessu tagi var hleypt af stokkunum mars síðastliðnum en þar er ferðinni ríkisstyrkt verkefni sen sett er upp af japanskri nefnd sen beitir sér fyrir bættri heilsu og hreysti. Síðumar bera nafnic Heilsunetið eða „Health Net‘ (http://www.healthnet.or.jp/) Á þessari siðu geta menn fengið reiknað út andlegt álag og streitu sem þeir eru haldnir. Þó er ann- að sem slær streitu- reikningana út í vinsældum en það eru upplýsingar, sem hægt er að nálgast á sömu síðu, um skað- semi reykinga, að því er talsmaður Heilsunetsins segir. Þessu til viðbótar má nefna hér skyldar síður þar sem menn geta fengið góð ráð um hvar þeir eigi að leita sér lækninga í bráðatilfellum, Health Scramble (http://healþ.co.jp/), þó líklega komi hún íslendingum lítt að gagni. Á þessari síðu er einnig tenging yfir á aðrar síður þar sem hægt er að láta gera nákvæma út- tekt á geðheilsu sinni. • Heimild-.the Japan Times Draumar góðs gengis DRAUMSTAFiR Kristjáns Frfmanns í LANDI draumsins er eitt reisulegt hús, skreytt fögrum höggmyndum gæfu og gjörvi- leika þeirra ímynda sem fylgja hveijum manni á lífsleiðinni, þær eru markaðar almennum táknum hagsældar og persónulegum gróðamörkum svo sem Marilyn Monroe og Elvis Presley. Vel- ferð birtist dreymendum í mörgu líki, það getur verið draummynd af hlut sem þú „finnur upp“ og hagnast á, eða lag sem þú heyrir í draumi þínum og sem verður þér gullnáma í vöku, samanber lagið „Yesterday" sem bítilinn Paul McCartney dreymdi. Og alla dreymir um gæfu sér til handa, þá gæfu má finna í fyrr- nefndu húsi því gangar þess eru klæddir hvítum og gulum marm- ara virks innsæis og stofumar eru gríðarstórar hvftmálaðar eða þiljaðar sálrænum eiginleikum og næmni á góða hluti. Þetta hús draumsins er vettvangur gæfta og gjöfulla þátta sem sendir eru til vökunnar um net draumsins. En þær dofna, molna, ryðga og eyðast þeim er næra ekki drau- ma sína. Hinir sem sífellt dytta að draumunum, fægja þá og pússa, dreypa af gnægtahomi draumsins aukinn kraft, stærra sjálf og virkt innsæi á gæftir vökulífsins. Þekktar em sögur af skipstjórum sem afla með draumum sínum. Þeir fara ekki á sjó ef slæmar em draumfarir, en drífa sig í róður hvemig sem viðrar ef vel hefur veiðst í draumum þeima og reynast afla vel. Aðra dreymir skít fyrir góðu gengi og em þessi tvö tákn, fisk- ur og saur, almenn tákn ágóða í einhverju formi. í nýlegu viðtali sagði sjómaðurinn og lagasmið- urinn Gylfi Ægisson að sig dreymdi fisk og skít fyrir ágóða. „Þegar ég seldi metsöluplötuna „Litið til baka“ í 12 þúsund ein- tökum þá dreymdi mig stuttu áð- ur að ég var á Siglufirði og fjörð- urinn var fullur af skít, báturinn sem ég var á, var einnig fullur af skít og munnurinn á mér líka, því ætlaði ég að draumurinn væri fyrir velgengni plötunnar, sem og varð.“ - Áttu fleiri góð draumtákn? „Já, Bubba Mortens og Gunna Þórðar, þegar mig dreymir þá koma peningar í kjölfarið.“ Draumar „Dúllu“ 1. „Ég var stödd fyrir framan stórar dyr á lítilli og góðri íbúð í fjölbýlishúsi. Með mér var vin- kona mín og svertingi. Við opnuð- um dymar og sáum hyldýpi sem klettadrangar (allt svart) stóðu uppúr. Þegar við skoðuðum þetta betur sáum við að gler var yfir og við gátum gengið yfir hyldýpið (okkur fannst við þurfa að ganga yfir). Allt í einu var ég orðin svertinginn og gekk út á glerið, ég fór að sökkva í gegnum glerið og mikil gufa myndaðist. „Mér“ fannst „ég“ þ.e.a.s. svertinginn reyna að bjarga „mér“ með því að grípa í rauðar steyptar súlur sem lágu þama út um allt, en „ég“ sökk með þeim og dó. Þegar „ég“ var dáin fannst „mér“ „ég“ vera létt og glær og gekk í burtu. Svo breyttist „ég“ í rétta mig aft- ur. Þá stóð ég aftur við stóm dymar með vinkonu minni, ég var hrædd og vildi flýja frá öllu saman. Við hlupum þar til við komum að fallegum stað með grænum brekkum og það var sól- skin. Við hittum þar karl (líklega okkur, þær vom Utlar og í gömlum kjólum. Ein þeirra rétti mér gullkross og í miðju hans var rauður rúbín. Ég setti þumalfingur- inn fyrir skráargatið og fann heita gufu þrýstast í gegn. Ver- unni tókst að komast og að krossinum og með orðinu „bróðir“ hvarf veran og dó, ég hafði sigrað. 2. Égvarísnjó- hvítu fjölbýlishúsi sem verið var að klára að byggja og önnur vin- kona með, hún ætlaði að flytja inn í eina íbúðina. Ég vildi flytja inn í húsið en mamma og pabbi bönnuðu mér það. Allt var hvítt nema ég og vinkona mín. Mynd/Kristján Kristjánsson DRAUMUR rís að dagflátum. götusópara) í svörtum fótum og mjög skrýtna vem sem var ljós- appelsínugul. Við urðum sam- ferða þeim þar til mér datt í hug að þetta væri sá sem vildi drepa mig (gufan, súlurnar og appel- sínugulimaðurinn væri allt það sama). Ég kallaði „bróðir, bróðir" (til að gá hvort þetta væri rétt hjá mér) og veran brjálaðist og við flúðum með vemna á hælun- um. Við hlupum og komum að fjölbýlishúsinu og hlupum upp margar hæðir, fómm inn í íbúð á efstu hæð til að villa um fyrir verunni, þar bjuggu þijár gamlar góðar konur sem vildu hjálpa Ráðning 1-2. Draumamir báðir fjalla um þig og framtíð þína sem er þér óljós (hugmyndir þínar) og ókunn (raunvera) en þinn innri maður (svertinginn) sem þú ert ómeð- vituð um (svartur) knýr á fram- kvæmdir af þinni hálfu til virkrar þátttöku í framtíðinni. Þótt þú sért smeyk við að sækja í óör- yggi óvissunnar (glerið yfir djúp- inu) þá hefur þú bein í nefinu og hræðist ekki hið óþekkta. Með þeirri ákvörðun breytist þú (rauðu súlurnar sem tákna nýjar undirstöður) og þroskast („ég“ sökk og dó“, hamur eldri gilda hverfur og nýr myndast, „létt og glær'j. Húsið í draumunum ert þú og þitt innra líf, þar birtist þér grænar brekkur (þroski) og götusóparinn sem er þinn Anim- us. Veran appelsínugula er þátt- ur (gæska, góðmennska, bræðra- lag) í eðli þínu sem þú þekkir ekki réttilega og missldlur því sem eitthvað slæmt, líklega vegna ákafa þess að ná fram í þér (gufan). Þessi misskilningur og þrákelkni þín að meðtaka eig- ið sjálf reynir á þolrifin, þú ert mikið með hugann við fortíðina (gömlu konurnar tákna fortíð, nútíð og framtíð) þó hjartað sé þegar á framtíðarvegi (gullkross- inn og rúbíninn - trú og von). Þessi þráhyggja hamlar þér og skemmir möguleika þína sem eru miklir. Nafn seinni vinkonunnar Irenu merkir göfgi. í seinni drauminum virðist þú orðin laus undan ímynduðum böggum og tilbúin í ferðina til framtíðar, þó eru hömlur á (for- eldrar sem ráð gefa af reynslu) og best að fara gætilega, hlusta vel og ákveða síðan. „Dúlla“ spyr svo í lokin af hver- ju ég ki-efjist fæðingardags og árs viðkomandi með bréfunum. Því er til að svara að ég vil vita aldur viðkomandi og í hvaða stjömu- merki hann er til glöggvunar á dreymandanum og draumtáknum hans. Þá spyr „Dúlla“ hversu langt lfði frá kömu bréfa til birt- ingar. Því get ég ekki svarað á annan veg en þann að frá því Draumstafir byrjuðu í Morgun- blaðinu fjölgar bréfum jafnt og þétt en hver pistill rúmar eitt til þrjú bréf í senn og bréf „Dúllu" barst mér í byijun júlí, það fór í draumaröðina og birtist nú. %Þeir lesendur sem vilja fá drauma sína birta og ráðna sendi þá með fullu nnfni, fæðingardegi og ári ásamt heimilisfangi og dulnefni til birtingar til: Draumstafir Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavfk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.