Morgunblaðið - 11.10.1997, Side 26

Morgunblaðið - 11.10.1997, Side 26
26 LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 AÐSEIMDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Morgunblaðið/Halldór HILDUR Guðmundsdóttir er annar eiganda Yggdrasils. Yggdrasill Selja lífrænt rækt- aðar matvörur Heimsþing um öldrunarfræði YGGDRASILL er lítil búð sem kúrir við Kárastíg. Þetta er ein af þessum litlu búðum þar sem kaupmaðurinn gefur sér tíma til að spjalla við við- skiptavinina um daginn og veginn. Það er engin biðröð við kassann og tal viðskiptavinarins og kaupmanns- ins berst að ofnæmi. Matvörumar sem seldar eru í Yggdrasil eru allar lífrænt ræktaðar og því leggja marg- ir leið sína þangað sem eru með ofnæmi af einhveijum toga. Hófu reksturinn í kjallaranum „Við bjuggum í Svíþjóð og þegar við komum heim fannst okkur úrval- ið afskaplega takmarkað af lífrænt ræktuðum vömm. Við stofnuðum því fyrirtæki og byijuðum að selja nauðsynjar í kjallaraherbergi heima hjá okkur í Kópavogi," segir Rúnar Sigurkarlsson, en hann og eiginkona hans Hildur Guðmunds- Þarna má líka í hillunum sjá salsa- sósur, kartöfluflögur, hrökkbrauð, kex, sælgæti eins og súkkulaði, krydd, kom, hrísgijón, sultur og marmelaði, tómatsósur og sinnep og svo framvegis. Svo rek ég augun í hamingjuegg ! - Hvernig era hamingjuegg frá- bragðin venjulegum eggjum? „Jú sérðu til hænumar fá að ganga lausar“, segir Hildur. „Þær era að vísu ekki á 100% líf- rænu fóðri en era þó á mun betra fóðri en tíðkast að gefa hænsnum. Það er mikils virði að dýranum líði vel.“ - I þessu kemur inn um dyrnar sending af volgum, nýbökuðum brauðum. „Öll brauðin okkar eru bökuð í Björnsbakaríi í Grímsbæ og þetta eru allt súrdeigsbrauð sem eru gerlaus og að sjálfsögðu er hráefnið í þeim lífrænt ræktað. Um sjö mis- í ÁGÚST síðastliðn- um gafst undirritaðri kostur á að sækja heimsþing um öldrun- arfræði sem haldið var í Adelaide í Ástralíu. Þetta var 16. heimsþing Alþjóðasamtaka Öldranarfræðafélaga en slík þing eru haldin á fjögurra ára fresti. Á þingum þessum koma saman líffræðingar, öldrunarlæknar og læknar annarra sér- greina, sálfræðingar, félagsfræðingar, hag- fræðingar, mannfræð- ingar, félagsráðgjafar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfar og fleiri starfsstéttir auk margra áhuga- manna um öldrunarfræðin. Yfir- skrift þingsins að þessu sinni var „Öldran á næstu öld: Sama framtíð fyrir alla“ (Aging Beyond 2000: One World One Future). Um 2100 þátt- takendur frá 65 þjóðlöndum voru á þinginu í Adelaide. Þingið stóð yfir dagana 19. til 23. ágúst. Þing sem þessi era ein alls- heijarveisla fyrir þá sem vilja kynna sér nýjustu rannsóknir á öldrun, áfanganiðurstöður langtímarann- sókna, ný þjónustuform, árangur mismunandi aðferða, áhrif ýmissa aðgerða á sviði öldranarþjónustu, framvindu tilraunaverkefna og fleira. Um margt var að velja. Flutt- ir voru um 500 fyrirlestrar, haldnar um 25 hringborðsumræður og kynntar um 1.500 rannsóknir og til- raunarverkefni ýmist á veggspjöld- um, myndböndum eða með umfjöll- un. Eitt meginviðfangsefni þingsins snerist um efnahagsleg áhrif þeirra breytinga sem nú eru að verða á aldurssamsetningu þjóða heims og ekki hvað síst þegar stóru árgangar eftirstríðsáranna ná eftirlaunaaldri á fyrrihluta næstu aldar. Það að fólk eldist og þar með þjóðir sem heild er ekki vandamál. Hins vegar geta stjórnvöld sem sofa á verðinum og bregðast ekki við þessum breyt- ingum í tæka tíð með viðeigandi aðgerðum stofnað til vandamála sem kann að verða erfitt að leysa án frekari undirbúnings. Nýkjörinn forseti Alþjóðasamtaka Öldrunar- fræðafélaga, öldrunarlæknirinn Gary Andrews, prófessor við Flind- ers University í Suður-Ástralíu, hélt því fram í setningarræðu sinni að til þess að afstýra stórslysi þyrftu stjórnvöld hvar sem er í heiminum að svara kalli tímans og hefja undir- búning þegar í stað. Talsverð þekk- ing hefur þegar safnast um öldrun og sífellt bætist ný þekking við af fenginni reynslu og rannsóknum lið- inna ára. Þær þjóðir heims sem hvað Iengst eru komnar í þróun og uppbyggingu öldrunarþjónustu eru nú hver af annarri að endurskoða stefnu sína í málefnum aldraðra. Má þar nefna sum Norðurlandanna, Holland, Þýskaland og Japan. Þetta er gert í Ijósi þess að þar er nú spurt hvort unnt verði að halda uppi núverandi þjónustustigi og formi þegar við blasir að fæðingum fækkar, fólk lifir lengur og allt að 20-25% ibúa þessara þjóða verða búnir að ná 65 ára aldri um 2020. Yfirlýsing Adelaide-þingsins um öldrun Upplýsingar er fram komu á þing- inu vöktu þátttakendur til verulegrar umhugsunar um framtíðarhorfur varðandi lífsgæði aldraðra í heimin- um. Þátttakendur sendu í þinglok frá sér yfirlýsingu um öldran. Yfirlýsing- in felur í sér skilaboð til leiðtoga heimsins um nauðsynlegar aðgerðir til undirbúnings nýrrar aldar. Þar er hvatt til breytinga á þeirri hefð- bundnu þröngu sýn á öldran einstakl- inga og þjóða svo unnt verði að tak- ast á við breytta lýðfræðilega mynd á aldurssamsetningu heimsins með arangurs- ríkum hætti. í nær öll- um stefnuyfirlýsingum, skrifum og niðurstöðum rannsókna er gerður greinarmunur á „öldr- uðum“, í hvaða tilliti sem sá hópur er skil- greindur, og „hinum“ (þ.e. „ekki öldruðum"). Við flokkun sem þessa gleymist að mannkynið allt er að eldast og að nú á sér stað samfelld þróun þeirrar lífsreynslu að eldast í ört breytileg- um heimi. Fram til þessa hefur meginat- hygli öldranarfræðanna verið beint að síðari stigum manns- ævinnar, en þátttakendur á þinginu vilja leggja áherslu á mikilvægi ævi- langrar, einstaklingsbundinnar þró- unar, er miði að því að eldast vel. Rannsóknir í yfirlýsingunni er hvatt til aðgerða á þremur sviðum öldrunarmála, þ.e. á sviði rannsókna, menntunar og Heimsþing um öldrun- arfræði var haldið í Adelaide í Ástralíu í ágústmánuði sl. Sigur- björg Sigurgeirsdóttir segir í þessari fyrstu grein sinni um þingið m.a. frá efnahagslegum áhrifum þeirra breyt- inga sem nú eru að verða á aldsurssamsetn- ingu þjóða heims. fræðslu, stefnumörkunar og fram- kvæmda. Um rannsóknir segir þar m.a.: „Aukin þekking á öldrun, með líffræðilegum, atferlisfræðilegum, fé- lagslegum, tæknilegum og klínískum rannsóknum, skiptir sköpum í þeirri viðleitni að auka og viðhalda lífsgæð- um á efri áram. Rannsóknir á helstu vandamálum samfara öldran, svo sem Alzheimersjúkdómnum, era þeg- ar farnar að bera ávöxt með nýjum aðferðum til að draga úr áhrifum sjúkleika og fötlunar sem tengjast öldrun. Önnur sérhæfð og árangurs- rík forvamar- og meðferðarúrræði era innan seilingar. • Hvetja þarf til hvers kyns rann- sókna, bæði grannrannsókna, hag- nýtra og sértækra skipulagsrann- sókna á sviði öldrunarmála. Brýna nauðsyn ber til að auka framlög til rannsókna á hinum ýmsu þáttum öldrunar. • Stjómvöldum almennt ber að tryggja að fylgst sé gaumgæfílega með lýðfræðilegri og faraldsfræði- legri þróun í þjóðfélaginu og taka mið af breyttri aldurssamsetningu sem hefur í för með sér breyttar fé- lagslegar, heilsufarlegar og efna- hagslegar aðstæður. • Niðurstöður slíkra athugana og rannsókna ber að greina og kynna með skýram og afgerandi hætti og þannig upplýsa þá betur sem marka stefnu og taka ákvarðanir. • Fjámiagna þarf og efla veralega hvers kyns þverfaglegar rannsóknir, með hliðsjón af þeim fjölbreytilegu þáttum sem áhrif hafa á öldran. • Öllu fagfólki sem starfar á sviði öldranarmála, ber að veita þjálfun í aðferðafræði rannsókna og þar með auka hæfni þeirra til að meta rann- sóknir með gagnrýnum huga og nýta sér niðurstöður þeirra.“ Þær aðgerðir sem hér er hvatt til eiga tvímælalaust erindi til ís- lenskra yfirvalda. Verulega skortir á aðgengilegar tölfræðilegar upp- lýsingar sem unnt er að bera saman frá ári til árs. Hér vantar kerfis- bundna söfnun upplýsinga um hvernig og í hve miklum mæli mis- munandi úrræði eru nýtt, hver nýt- ir þau og hvað einkennir þennan hóp öðru fremur. Kynna þarf betur og taka mið af niðurstöðum þeirra upplýsinga sem safnað er við fram- kvæmd vistunarmats aldraðra og við skráningu á aðbúnaði íbúa á öldrunarstofnunum. Á íslandi eru ekki margar rannsóknir á öldrun enda var rannsóknarakurinn lítill lengi framan af. Nú er hins vegar unnið að nokkrum langtímarann- sóknum á þessum vettvangi og er afar mikilvægt að styðja betur við þá vinnu og nýta niðurstöður þeirra og ennfremur örva til nýrra rann- sókna. Haldgóðar og áreiðanlegar upp- lýsingar eru forsenda vandaðrar stefnumörkunar. í næstu grein verð- ur fjallað um yfirlýsingu heimsþings- ins um öldrunarfræði er varðar menntun og fræðslu. Höfundur er yfirmaður öldrunarþjónustudeildar Félagsm&Iastofnunar Reykjavíkurborgar. LÍFRÆNT ræktaðir ávextir hafa fengist hjá þeim í um ár. dóttir reka saman versl- unina og hafa gert öll árin. „Smám saman bætt- um við inn í nýjum vöru- flokkum og svo opnuð- um við búðina við Kára- stíg árið 1988.“ Til að byija með var hún bara opin þijá daga í viku en núna eru þau með opið alla virka daga frá 12-18 og á laugardög- um frá 11-1. „Þetta hefur verið að smákoma. Við finnum fyrir vaxandi áhuga á lífrænt ræktuðum vörum. Það eru ekki bara þeir sem era með ofnæmi sem kaupa hjá okkur heldur er sá hópur enn stærri sem er að velta fyrir sér hvað hann setur ofan í sig. Epli borðuð með hýðinu Rúnar og Hildur hófu innflutning á lífrænt ræktuðum ávöxtum fyrir um einu ári og þau segja að hann gangi betur en þau bjuggust við. „Auðvitað er þetta dýrara en að kaupa ávexti í stórmarkaði en fólk getur líka verið óhrætt við að borða hýðið af eplunum eða nota börkinn í uppskriftir. Engum eiturefnum hefur verið sprautað á ávextina sem við erum að selja.“ Það era ekki bara epli og appelsín- ur sem eru á boðstólum heldur líka melónur, bananar, sítrónur og per- ur. Þá flytja þau líka inn ferskan engifer, lauk og hvítlauk. En hvað með grænmeti? „Við fáum mikið frá íslenskum bændum og seljum mest frá Hæðar- enda, Neðri Hálsi í Kjós, Akri í Laugarási, Vallanesi á Egilsstöðum og Skaftholti. Margir íslenskir bændur eru að rækta lífrænt og við höfum sem betur fer getað keypt mestallt græn- meti af þeim.“ Meira að segja súkkulaði Hildur og Rúnar segja að nú orðið fáist næstum allt lígrænt ræktað. munandi tegundir er að ræða.“ Það er athyglisvert að flestar vör- ur eru með einhveijum stimplum, demeter stendur á mörgum pakkn- ingum, eco eða önnur álíka merki. Hvað tákna þau? „Þegar vara er vottuð sem lífrænt ræktuð þýðir það að eftirlitsaðili staðfestir að ekki hafi verið notaður tilbúinn áburður og engin eiturefni. Sumar gæðamerkingarnar era al- þjóðlegar aðrar tengdar ákveðnum löndum. Nokkrar vörategundir hafa alþjóðlegan vörastimpil og stimpil frá viðkomandi landi. Síðan eru mis- munandi strangar reglur bak við gæðamerkingar. Demeter stimpill- inn er sá strangasti sem hægt er að fá og mikið af þeim vöram sem við seljum hafa þennan stimpil. Við höfum lagt áherslu á að vita um upprana allra okkar vara og hafa þær stimplaðar þannig að við- skiptavinir okkar gangi að því sem vísu að vöranni sé hægt að treysta. - En er þessi vara ekki miklu dýrari en það sem býðst í stórmörk- uðum? „Það er mismunandi eftir vöruteg- undum. Dæmi era um vörar sem eru ódýrari en flestar lífrænar vörur eru dýrari en venjulegar vörar sem seld- ar era í stórmörkuðum. Við lítum svo á að með því að nota lífrænt ræktaðar vörur sé neytandinn ekki einungis að borða holla matvöra heldur einnig að leggja sitt af mörk- um til umhverfisverndar," segir Hildur. Magnús Óskarsson Af hveiju ekki Atlanta? ÞAÐ nær engri átt að utanrík- isráðherra komist upp með það að segja á Alþingi, að tilboð dótt- urfélags flugfélagsins Atlanta í veitingarekstur á Keflavíkurflug- velli hafí verið „ólöglegt", án þess að upplýsa nánar hvað hann á við. I ítarlegum frásögnum af svari ráðherra í fjölmiðlum, m.a. í Morgunblaðinu 9. þ.m., er ekki orð að fínna um það hvað var ólöglegt við tilboðið. Sem lögmað- ur og áhugamaður um heilbrigða samkeppni mælist ég til þess að ráðherrann útskýri fyrir mér og öðrum lögfræðina að baki þeirrar ákvörðunar að hafna tilboði Atl- anta-fyrirtækisins. Fjórum sinnum, í fyrirsögn og þrisvar í frétt Morgunblaðsins um þetta efni, er haft eftir ráðherran- um að „faglega" hafi verið að verki staðið við að hafna tilboði Atlanta. Ekkert er fært fram því til stuðnings annað en það að átta manna vinnuhópur hafí unn- ið að útboðsgerðinni. Átta menn! Hvað skyldi það hafa kostað? Svo hefur ráðherrann það eftir ónafngreindum starfsmönnum á Keflavíkurflugvelli að tilboð Flug- leiða feli í sér mestan fjárhagsleg- an ávinnínng. Af hveiju er þetta ekki útskýrt nánar? Almenn þvæla um breytingar í flugstöðinni, nýtt kassakerfí o.fl. segir ekkert um það af hveiju Atlanta var hafnað. Það vantar allar skýringar á því af hveiju ríkið hendir frá sér tug- um milljóna sem tilboð Atlanta bauð upp á umfram Flugleiðir. í útvarpsfrétt heyrði ég minnst á reynsluleysi dótturfélags Atl- anta sem ástæðu fyrir því að til- boði þess í veitingareksturinn var hafnað. Arngrímur Jóhannsson hafði einungis reynslu sem flug- maður og Þóra kona hans, að ég held sem flugfreyja, þegar þau hófu flugrekstur úti í stórum heimi. Það var gott að þau þurftu ekki að byija á því að semja um viðskipti sín við íslenskan fram- sóknarráðherra. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.