Morgunblaðið - 11.10.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 55
DAGBOK
VEÐUR
11. október Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur §!
REYKJAVlK 1.25 2,8 7.39 1,2 14.09 3,1 20.40 1,0 8.01 13.10 18.18 21.25
ÍSAFJÖRÐUR 3.29 1,5 9.46 0,7 16.14 1,8 22.46 0,5 8.15 13.18 18.20 21.34
SIGLUFJÖRÐUR 6.04 1,1 11.55 0,6 18.15 1,2 7.54 12.58 18.00 21.13
DJUPIVOGUR 4.22 0,9 11.09 1,8 17.30 0,9 23.40 1,7 7.33 12.42 17.50 20.56
Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
* * * * Rignmg
Sf: * * *
» # * .
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
rý Skúrir
Slydda ý Slydduél
Snjókoma U Él
■J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin sss
vindstyrk, heil fjöður « $
er 2 vindstig. *
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg breytileg átt. Léttskýjað allra austast
fram að hádegi en annars smáskúrir eða slyddu-
él. Hiti á bilinu 1 til 7 stig, hlýjast sunnan til en
kaldast við norðausturströndina.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag verður norðanátt með éljum
norðaustanlands en bjartviðri annars staðar. Á
mánudag og þriðjudag verður suðlæg átt með
rigningu eða súld, einkum sunnan- og vestan-
lands. Á miðvikudag og fimmtudag verður
vindur austlægari og hætt við skúrum víða um
land.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík ( símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
'eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
'egna er 902 0600.
'il að velja einstök
pásvæði þarf að
elja töluna 8 og
íðan viðeigandi
öiur skv. kortinu til
iiðar. Til að fara á
vlli spásvæða erýttá
g síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Yfir Grænlandi er grunnt lægðardrag sem hreyfist
austur. i kjölfarið fylgir dálítill hæðarhryggur. Lægðin yfir
Danmörku hreyfist austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 f gær að fsl. tíma
°C Veður "C Veður
Reykjavfk 4 léttskýjað Lúxemborg 15 rigning
Bolungarvik 2 skýjað Hamborg 16 skýjað
Akureyri 1 alskýjað Frankfurt 16 rigning
Egilsstaðir 1 skýjað Vin 21 skýjað
Kirkjubæjarkl. 7 léttskýjað Algarve 28 hálfskýjað
Nuuk 1 skýjað Malaga 27 léttskýjað
Narssarssuaq 0 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 8 skúr Barcelona 28 skýjað
Bergen 9 rigning Mallorca 27 skýjað
Ósló 8 rigning Róm 24 þokumóða
Kaupmannahöfn 13 rigning Feneviar 21 bokumóða
Stokkhólmur 10 alskýjaö Winnipeg 1 alskýjað
Helsinki 9 riqninq Montreal 18 vantar
Dublin 13 hálfskýjað Halifax 9 alskýjað
Glasgow 13 skúr á slð.klst. New York 22 rigning
London 16 hálfskýjað Washington - vantar
Paris 17 rigning á slð.klst. Oriando 22 heiðskírt
Amsterdam 14 skúr á sið.klst. Chicago 10 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
H Hæð L Lægð KuldaskiT
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 smásíld, 4 grískur bók-
stafur, 7 þekkja, 8 rang-
lætis, 9 húð, 11 siga, 13
bæti, 14 bera, 15 gamall,
17 vind, 20 líkamshluti,
22 munnar, 23 fáum af
okkur, 24 rödd, 25 væ-
skillinn.
LÓÐRÉTT:
1 matreiðslumenn, 2 kind-
umar, 3 skyldmenni, 4
hrossahópur, 5 arga, 6
óhreinkaði, 10 aflið, 12
elska, 13 háttur, 15 útlim-
ur, 16 húsdýrs, 18 mergð,
19 innihaldslausan, 20
botnfall, 21 borðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:
1 óhandhægt, 5 kuldi, 9 lítur, 10 tól, 11 skara, 13
akrar, 15 fress, 18 básar, 21 kál, 22 kodda, 23 ux-
ann, 24 hrákadall.
Lóðrétt:
2 halda, 3 neita, 4 hella, 5 getur, 6 ækis, 7 frár, 12
rás, 14 krá, 15 fáks, 16 eldur, 17 skark, 18 blund,
19 skafl, 20 rann.
í dag er laugardagur 11. októ-
ber, 284. dagur ársins 1997.
Orð dagsins: En þetta er ritað
til þess að þér trúið, að Jesús
sé Kristur, sonur Guðs, og að
þér í trúnni eigið líf í hans nafni.
Skipin
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom Mána-
bergið. í gær fór flutn-
ingaskipið Haukur og
Gemini. Lómur fór í
gær. Olshana fer í dag.
Minningarkort
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttuvegi
5, Rvk og í síma/mynd-
rita 568 8620.
Minningarkort Kven-
félagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Ernu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525-1000
gegn heimsendingu gíró-
seðils.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562-1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur s. 551-7193
og Eiínu Snorradóttur s.
561-6622. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Minningarkort Bama-
uppeldissjóðs Thorvalds-
ensfélagsins era seld hjá
(Jóhannes 20,31.)
Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
551-3509. Allur ágóði
rennur til Hknarmála.
Mannamót
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir .jákvæðu
stundinni" alla þriðju-
daga kl. 20-21 í hverfis-
miðstöð húmanista,
Blönduhlíð 35, (gengið
inn frá Stakkahlíð).
Úlfaldinn og mýflugan,
Ármúla 40. Félagsvist í
kvöld kl. 20. Allir vel-
komnir.
íslenska dyslexíufélag-
ið er með opið hús fyrsta
laugardag í hverjum
mánuði frá kl. 13-16.
Símatími mánud. frá kl.
20-22. Síminn er
552-6199.
Félag austfirskra
kvenna heldur basar,
köku- og kaffisölu á
Hallveigarstöðum
sunnudaginn 12. október
kl. 14.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á þriðjudaginn 14. októ-
ber kl. 14 verður
fræðslu- og skemmti-
fundur á vegum áhuga-
fólks um íþróttir aldr-
aðra. M.a. kynning á
boccia. Sungið, leikið og
dansað. Kaffiveitingar i
teríu. Allir velkomnir.
Barðstrendingafélag-
ið. Kvennadeildin heldur
basar í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, (Sama hús
og Máttur) og hefst kl.
14.
Gjábakki, Fannborg 8.
Á mánudag: Námskeið í
keramik kl. 9.30. Lober-
inn spilaður kl. 13.
Enska II ki. 13.30, enska
III kl. 15. Handavinnu-
stofan opin frá kl. 9-17.
Kvenfélag Grensás-
sóknar heldur 1. fund
vetrarins i safnaðar-
heimilinu mánudaginn
13. okt. kl. 20. Vetrar-
starfið rætt. Kaffi.
Félag eldri borgara i
Rvik og nágr. Göngu-
Hrólfar fara í létta
göngu um borgina kl. 10
frá Risinu, Hverfisgötu
105.
Kirkjustarf
Neskirkja. Stutt skóg-
arferð innan borgar-
markanna. Fararstjóri
Jóna Hansen kennari.
Heitt súkkulaði og vöffl-
ur í safnaðarheimili að
ferð lokinni. Þátttaka til-
kynnist í síma 551-6783
milli kl. 16 og 18. Allir
velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Laugardagsskólinn verð-
ur laugardag kl.
13-14.30. Böm og for-
eldrar hjartanlega vel-
komnir.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Minningarspjöld
kirkjunnar fást í Bóka-
búð Böðvars, Pennanum
i Hafnarfirði og Blóma-
búðinni burkna.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í fausasölu 125 kr. eintakið.
Gejöu 'gormur d gorm’’ kerjinu gaum.
Það þýðir oð gormasteUið í undirdýnunni er eins og hið
vandaða stell í yfirdýnunnl í raun sejur þú á tveimur
dýnum og hryggsúlan er bein ( svefninum.
Þetta er ekki neitt smáatriði, því undirdýnan
vinnur raunverulega 60%
afhlutverki dýnanna.
fÉtKINGSDOWN
SUÐURLANDSBRAUT 22 • SIIVII 553 7 1 00 & 5 53 60 1 1
Fjölbreytt æskulýösstarf byggt
á traustum grunni kristinnar trúar *
www.kirkjan.is/KFUM 1
MUNIÐ SÉRPANTANIR
ÁHÚSGÖGNUM
TÍMALEGA FYRIR
JÓLIN
Mörkinni 3, sími 588 0640
E-mail: casa@islandia.is