Morgunblaðið - 08.11.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 35'"
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
Viðskiptayfirlit 07.11.1997 Viðskipti á Veröbréfaþingi í dag námu alls 748 mkr, mest með bréf á peningamarkaði, með bankavíxla alls 481 mkr. og ríkisvíxla 157 mkr. Viðskipti með hlutabréf námu alls 31 mkr., mest með bréf íslandsbanka 7 mkr., Lyfjaverslunarinnar 5 mkr. og Útgerðarfélags Akureyringa 4 mkr. Litlar breytingar urðu á verði hlutabréfa í dag og lækkaði hlutabréfavísitalan aðeins í dag eða um 0,15%. HEILDARVIÐSKIPTl í mkr. Spariskírteini Húsbréf Húsnæðisbréf Ríkisbréf Ríkisvíxlar Bankavíxlar Önnur skuldabréf Hlutdeildarskírteini Hlutabréf 07.11.97 37,7 40,5 157,5 481,2 31,3 í mánuði 503 522 34 56 871 923 54 0 115 Á árinu 23.423 16.191 2.458 7.840 63.097 24.575 360 0 11.582
Alls 748,2 3.079 149.526
ÞINGVlSrTÖLUR Lokaglldl Breyting f % frá: MARKFLOKKAR SKULDA- Lokaverö (* hagst. k. tilboð) Br. ávöxt.
VERÐBRÉFAÞINGS 07.11.97 06.11.97 áram. BREFA og meðalliftfml Verð (é 100 kr.) Avoxtun frá 06.11
-0,15 16,11 Verðtryggð bréf:
Húsbrél 96/2 (9,4 ár) 107,760 5,33 0,01
Atvinnugreinavísitölun Spariskírt. 95/1D20 (17,9 ár) 44,396* 4,92* 0,00
Hlutabréfasjóöir 205,77 0,06 8,48 MvrfUriaNuUttMaMkk SparfsklrL 95/1D10 (7,4 ár) 112,748* 5,32*
Sjávarútvegur 249,70 0,19 6,65 gklð t .000 og vltMkjr Sparisklrt. 92/1D10 (4,4 ár) 160,825 * 5,21 * 0,00
-0,56 49,31 langugNdbð 100 þam 1.1.1903 Sparlskírt. 95/1D5 (2,3 ár) 117,880* 5,13* 0,00
0,29 12,59 Överðtryggð bréf:
-0,85 23,25 O HökmMiTðé* að vWMtum Ríkisbréf 1010/00 (2,9 ár) 79,412 8,20 -0,03
0,00 10,17 VartMtatmgklanda Ríkisvíxlar 18/6/98 (7,4 m) 95,965 * 6,94 * 0,00
Ríkisvíxlar 5Æ/98 (2,9 m) 98,396 6,84 0,00
HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI A VERÐBRÉFAÞINGIISLANDS - ÖLL SKRAÐ HLUTABRÉF - Vlðsklptl 1 þús. kr.:
Síöustu viðskipti Breyting frá Hæsta Lægsta Meðal- Fjöldi Heildarvið- Tiiboð í lok dags:
daqsetn. lokaverö fyrra lokaverði verð verö verö viðsk. skipti daqs Kaup Sala
Eignartialdsfélagiö Alþýðubankinn hf. 06.11.97 1,80 1,81 1,90
Hf. Eimskipafélag íslands 07.11.97 7,75 -0,05 (-0,6%) 7,75 7,75 7,75 1 235 7,75
Fiskiöjusamlag Húsavíkur hf. 05.11.97 2,65
Rugleiðir hf. 07.11.97 3,60 -0,05 (-1,4%) 3,60 3,60 3,60 2 3.730 3,55 3,62
Fóöurblandan hf. 06.11.97 3,20 3,30 3,35
04.11.97 3,47 3,42 3,49
Hampiðjan hf. 05.11.97 3,00 3,00 3,10
Haraldur Böövarsson hf. 07.11.97 5,15 0,03 (0,6%) 5,15 5,15 5,15 1 361 5,07 5,15
isfandsbanki hf. 07.11.97 3,05 -0,01 (-0,3%) 3,06 3,04 3,05 5 6.733 3,05 3,09
Jarðboranir hf. 07.11.97 4,76 -0,02 (-0,4%) 4,76 4.76 4,76 1 243 4,76 4,85
Jökull hf. 05.11.97 4,90 4,20 4,95
05.09.97 2,90 2,45 2,70
Lyfjaverslun Islands hf. 07.11.97 2,43 0,05 (2,1%) 2,43 2,43 2,43 2 4.617 2,36 2,48
Marel hf. 07.11.97 20,50 0,00 (0,0%) 20,50 20,50 20,50 1 544 20,50 21,00
06.11.97 3,45 3,45 3,60
Oliufélagið hf. 23.10.97 8,32 8,35 8,45
Oliuverslun Islands hf. 05.11.97 6,00 5,85
07.11.97 40,50 0,30 (0,7%) 40,50 40,50 40,50 2 3.538 40,25 41,00
Pharmaco hf. 07.11.97 13,00 0,00 (0,0%) 13,00 13,00 13,00 3 1.195 12,50 13,10
Plastprent hf. 27.10.97 4,65 4,35 4,70
Samherji hf. 07.11.97 9,36 0,01 (0,1%) 9,40 9,35 9,38 7 1.786 9,35 9,50
Samvinnuferöir-Landsýn hf. 31.10.97 2,50 2,20 2,45
Samvinnusjóöur islands hf. 07.11.97 2,30 -0,09 (-3,8%) 2,30 2,10 2,20 2 880 2,10
06.11.97 6,00
Skagstrendingur hf. 22.09.97 5,10 5,02 5,10
Skeljungur hf. 06.11.97 5,35 *
Skinnaiðnaður hf. 27.10.97 10,60
Sláturfélag Suöurlands svf. 03.11.97 2,80 2,80
SR-Mjöl hf. 07.11.97 7,18 -0,01 (-0,1%) 7,18 7,15 7.17 2 550 7,10 7,15
07.11.97 4,20 0,10 (2,4%) 4,20 4,20 4,20 1 150 4,10 4,30
Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda hf. 07.11.97 4,00 0,00 (0,0%) 4,00 4,00 4,00 1 400 3,98 4,00
Tæknival hf. 07.11.97 6,00 -0,10 (-1.6%) 6,00 6,00 6,00 1 600 5,90 6,20
Útgeröarfélag Akureyringa hf. 07.11.97 3,90 0,05 (1,3%) 3,90 3,90 3,90 3 4.427 3,90 4,20
Vinnslustöðin hf. 04.11.97 2,00 2,05 2,10
Þormóður rammi-Sæberg hf. 07.11.97 5,31 0.01 (0,2%) 5,31 5,31 5,31 1 1.328 5,30 5,35
03.11.97 1,65
Almenni hlutabrófasjóðurinn hf. 04.11.97 1,85 1,79 1,85
Auðlind hf. 14.10.97 2,33
Hlutabréfasjóður Ðúnaðarbankans hf. 08.10.97 1.14 1,11
Hlutabrófasjóður Norðurlands hf. 28.10.97 2,29 2,23 2,29
Hlutabréfasjóðurinn hf. 03.10.97 2,85 2,82
Hlutabréfasjóðurinn Ishaf hf. 28.10.97 1,50
íslenski fjársjóðurinn hf. 13.10.97 2,07 1,94 2,01
íslenski hlutabréfasjóöurinn hf. 26.05.97 2,16
Sjávarútvegssjóður Islands hf. 28.10.97 2,16
Vaxtarsjóöurinn hf. 25.08.97 1,30 LliL
Tap í Asíu — ótti við verðbólgu vestra
EVRÓPSK hlutabréf snarlækkuðu
eftir nýtt tap í Asíu í gær og urðu
fyrir öðru áfalli þegar tölur um at-
vinnu í Bandaríkunum bentu til
þess að bandarískir vextir kynnu
að verða hækkaðir. í Wall Street
lækkaði Dow Jones um rúma 150
punkta eftir opnun vegna uggs
fjárfesta um verðbólgu og nýrra
veikleika á asískum mörkuðum.
Þegar viðskiptum lauk í Evrópu var
Dow enn með 100 punkta í mínus
og hafði lækkað um 1,3%. Dollar-
inn styrktist ekki þótt tölur sýndu
að atvinnuleysi hefur minnkað í
4,7% og hefur ekki verið minna
síðan 1973. Dalurinn hefur ekki
verið lægri gegn evrópskum
gjaldmiðlum í marga mánuði og
mikil ásókn er í mörk og sviss-
neska franka. Þó hefur dollar ekki
verið hærri gegn jeni í sex mán-
uði, en verðbréfamarkaðir urðu
harðast úti. í London lækkaði
FTSE 100 í fyrstu um 3,2% vegna
verðhruns hlutabréfa í fjarlægari
Austurlöndum í fyrrinótt og alvar-
legs uggs um fjármálakerfið í Jap-
an. Seinna hresstist FTSE vísitalan
nokkuð og eftir daginn hafði hún
lækkað um 2,05% eða 99,6 punkta
í 4764,3. Mest lækkuðu bréf í
Standard Chartered Plc og FISBC
Floldings, en bréf í Unilever hækk-
uðu vegna meiri hagnaðar á þriðja
ársfjórðungi en þúizt var við. í
Frankfurt lækkaði DAX um 3,4%
og var tapið mest hjá BMW og
Volkswagen. í París lækkaði CAC
40 um 2,95%. Gull lækkaði þegar
Greenspan seðlabankastjóra kvað
of mikið gert úr verðbólgu.
Námskeið um helstu
lög og reglugerðir „
um mengunarmál
HINN 13. og 14. nóvember nk. kl.
8.30-12.30 mun Endurmenntunar-
stofnun Háskóla Islands standa fyrir
námskeiði um lög og reglugerðir um
mengunarmál. Á námskeiðinu verður
gerð grein fyrir helstu gildandi lögum
og reglum á sviði mengunarvama,
tengslum ákvarðana Evrópusam-
bandsins við íslenskt réttarfar og
hvaða breytinga sé helst að vænta á
laga- og reglugerðarumhverfi um
mengunarmál á næstu árum, m.a.
vegna aðildar okkar að Evrópska
efnahagssvæðinu.
Einnig verður fjallað um áhrif
krafna sem fram koma í lögum og
reglugerðum á sviði mengunarmála
að því er varðar mismunandi starf-
semi sveitarfélaga, atvinnurekstrar
böm eru í Norræna húsinu alla
sunnudaga kl. 14.
Á sunnudaginn kemur verður sýnd
sænska teiknimyndin „Kalles Klátt-
ertrád - Tankar í det blá“.
Myndin er með sænsku tali og
er 50 mín. að lengd. Allir eru vel-
komnir og aðgangur ókeypis.
GENGISSKRÁNING
Nr. 212 7. nóvember 1997
Kr. Kr. TolF
Eln. kl. 8.16 Dollari Keup 70.57000 Sala 70.95000 Gangi 71.19000
Sterlp. 119.30000 119.94000 119.32000
Kan. dollari 50.20000 50.52000 50.39000
Dönsk kr. 10.83100 10.89300 10.81600
Norsk kr. 10.15100 10.20900 10.10400
Sænsk kr. 9.47500 9.53100 9.49100
Finn. mark 13.70000 13.78200 13,73400
Fr. franki 12,30900 12,38100 12,29000
Belg.franki 1,99850 2,01130 1,99720
Sv. franki 50.57000 50,85000 50.47000
Holl. gyllini 36.57000 36.79000 36.54000
Þýskl mark 41.24000 41,46000 41,18000
(t. líra 0.04204 0.04232 0.04192
Austurr. sch. 5.86800 5.90600 5.85200
Port. escudo 0.40340 0.40620 0,40410
Sp. peseti 0.48790 0.49110 0.48750
Jap. jen 0.56950 0.57310 0.59260
Irskt pund 106,76000 107.42000 107,05000
SDR (Sérst.) 97.46000 98.06000 98.46000
ECU, evr.m 81.35000 81,85000 81.12000
Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. október.
Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 5623270.
og samgangna og þær skýrðar með
dæmum. Loks verður fjallað um um-
hverfismat, starfsleyfi og aðrar kröfur
til atvinnurekstrar á umhverfissviði,
meðferð og förgun úrgangs, loft-
mengun og loftgæði, vatnsmengun
og vatnsgæði, sjávarmengun og við-
brögð við bráðamengun.
Námskeiðið er öllum opið, en eink-
um ætlað stjómendum fyrirtækja,.
tæknimönnum sveitarfélaga og sveit-'
arstjórnarmönnum, ráðgjafarverk-
fræðingum og heilbrigðisfulltrúum.
Fyrirlesarar verða Ingimar Sig-
urðsson umhverfisráðuneyti, Björn
Friðfinnsson ráðuneytisstjóri, Ólafur
Pétursson, Lúðvík Gústavsson,
Gunnar S. Jónsson og Davíð Egilsson
allir frá Hollustuvemd ríkisins og
Ásdís Hlökk frá Skipulagi ríkisins.
Skráning og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu Endurmenntunar-
stofnunar HÍ í símum 5254923, -24,
-25.
Kvikmyndasýn-
ingar fyrir börii^
KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir
Hlutabréfaviðsklptl á Verðbréfaþlngi íslands vlkuna 3.-7. nóvember 1997*______________________________________________________________________-ut»nþinBsvia«kipii timynnt 3.-7. navembar 1997
Hlutafólög Viöskipti á Veröbréfaþingi Viðskipti utan Verðbréfaþlngs Kennitölur félags
Heildar- velta ( kr. Fj- viðsk. Síöasta verö Vlku- breytinq Haesta verö Lægsta verö Meöal- verö Verö viku fyrir ** | óri Heildar- velta f kr. FJ. viösk. Sföasta verö Hœsta verö Lœgsta verð Meöal- verö Markaösvlröi V/H: A/V: V/E: Groiddur aröur Jöfnun
Eignarhaldsfólagiö Alþýöubonkinn hf. 5.542.316 13 1,80 0,0% 1,80 1,79 1,80 1,80 1,58 511.000 2 1,80 1,80 1,60 1.78 1.747.350.000 8,0 13,9 0,9 10,0% 25,0%
Hf. Eimskipafélag íslands 1.972.482 5 7,75 -0,6% 7,80 7,75 7.79 7,80 7.12 2.890.531 14 7,75 7,80 7,65 7,75 18.229.821.250 36,9 2.6 2.8 10,0% 20,0%
Fiskiöjusamlag Húsavíkur hf. 5.640.796 7 2,65 -3.6% 2,65 2,50 2,60 2,75 1.275.000 1 2,55 2,55 2,55 2,55 1.641.759.069 - 0,0 6,2 0,0% 0.0%
Fluglelölr hf. 12.284.035 13 3,60 0.0% 3,65 3,55 3,60 3,60 2,86 6.174.679 6 3,55 3,75 3,55 3,56 8.305.200.000 - 0,0 1.4 7.0% 0,0%
Fóöurblandan hf. 172.307 1 3,20 -3,0% 3,20 3,20 3,20 3,30 0 0 3,30 848.000.000 13,0 0,0 1,6 10,0% 0,0%
Grandi hf. 3.741.938 6 3,47 2.1% 3,47 3,45 3,45 3,40 3,75 102.000 1 3,40 3,40 3,40 3,40 5.131.956.500 19,3 2.9 1.8 8,0% 10,0%
Hampiðjan hf. 300.000 1 3,00 0,0% 3,00 3,00 3,00 3,00 5,12 0 0 3,07 1.462.500.000 19,5 6,7 1.5 io.ö% 20,0%
Haraldur Böðvarsson hf. 2.643.235 5 5,15 1.0% 5,15 5,10 5,12 5,10 6,30 10.000 1 5,20 5,20 5,20 5,20 5.665.000.000 23,9 3,5 2,7 8.0% 17,9%
(slandsbanki hf. 13.224.777 10 3,05 -0,7% 3,10 3,04 3,06 3,07 1.71 7.855.872 20 3,08 3,18 3,00 3,06 11.830.221.675 JA' 0,0 2,1. 8,0% 0,0%
Jaröboranlr hf. 1.506.140 4 4,76 -1.9% 4,80 4,76 4,78 4,85 3,49 341.096 1 4,85 4,85 4,85 4,85 1.123.360.000 18,3 0.0 2,1 10,0% 0,0%
Jökull hf. 1.830.600 3 4,90 2,1% 4,90 4,80 4,88 4,80 0 0 4,95 611.031.323 436,5 10,2 1.8 5,0% 50,0%
Kaupfólag Eyfiröinga svf. O O 2,90 0,0% 2,90 2,70 0 0 2,90 312.112.500 - 0.1 10,0% 5,0%
Lyfjaverslun fslands hf. 7.725.002 6^ 2,43 1.3% 2,43 2,38 2,42 2,40 3,65 2.400.000 2 2,40 2,40 2,40 2,40 729.000.000 18,9 0,0 1.4 7.0% 0.0%
Marel hf. 1.709.370 3 20,50 1.5% 20,50 20,45 20,48 20,20 12,80 3.313.683 4 20,25 21,00 20,25 20,28 4.067.200.000 31,5 1.0 8.9 10,0% 20,0% L
Nýherji hf. 2.342.000 5 3,45 1.5% 3,50 3,40 3,44 3,40 5.130.000 1 3,42 3,42 3,42 3,42 828.000.000 87,1 0,0 3,1 0,0% 0,0%
Olfufélagiö hf. O 0 8,32 0,0% 8,32 8,30 0 0 8,45 7.392.684.067 25,5 1.8 1.6 10,0% 15,0%
Olfuverslun íslands hf. 6.574.000 4 6,00 0,0% 6,00 5,95 5,98 6,00 5,20 95.200 1 5,95 5,95 5,95 5,95 4.020.000.000 28,0 0.0 1.8 10,0% 0,0%
Opln Kerfi hf. 4.341.513 3 40,50 1,8% 40,50 40,20 40,44 39,80 9.200.000 4 40,00 40,00 40,00 A9.'SP.. 1.296.000.000 16,7 0,0 5,8 10,0% 0.0%
Pharmaco hf. 6.222.186 11 13,00 3.6% 13,00 12,75 12,93 12,55 775.999 4 13,00 13.00 12,55 12,64 2.032.865.874 17.4 8.1 2.4 10,0% 105,0%
Plastprent hf. O 0 4,65 0,0% 4,65 6,38 81.484 1 4,40 4,40 4,40 4,40 930.000.000 15,7 0.0 2,5 10,0% 0,0%
Samherji hf. 7.337.822 16 9,36 -5,9% 9,95 9,35 9,62 9,95 12.562.926 12 9,83 10,20 9,65 9,94 12.867.051.488 20,3 0,0 3.5 4,5% 0,0%
Samvinnuferöir-Landsýn hf. Ö 0 2,50 0.0% 2,50 0 O 3,00 500.000.000 69,5 0.0 1.4 10,0% 0,0%
Samvlnnusjóöur íslands hf. 880.000 2 2,30 -3.8% 2,30 2,10 2,20 2,39 0 0 2,50 1.681 665.222 10,9 0,0 2,1 7,0% 0.0%
Sfldarvinnslan hf. 3.342.998 3 6,00 0,0% 6,00 5,95 5,96 6,00 11,75 0 0 6,05 5.280.000.000 14,3 16,7 2.2 10,0% 100,0%
Skagstrendlngur hf. O 0 5,10 0.0% 5,10 6,30 0 0 7.14 1.467.127.552 - 2.0 2.9 5,0% 10,0%
Skeljungur hf. 398.778 1 5,35 -0,9% 5,35 5,35 5,35 5,40 5,70 0 0 5,60 3.673.994.880 27,0 1.9 1.3 10,0% 10,0%
Sklnnalönaöur hf. O 0 10,60 0,0% 10,60 8,40 0 0 10,80 749.837.311 10,2 0,0 2.1 10,0% 0.0%
Sláturfélag Suöurlands svf. 1.400.000 1 2,80 -1,8% 2,80 2,80 2,80 2,85 2,45 0 0 2,80 560.000.000 7.7 0.7 7.0% 0.0%
SR-MJöl hf. 1.465.055 5 7,18 1,6% 7,19 7,10 7,16 7,07 3,83 589.523 3 7.05 7.10 7,05 7,07 6.799.460.000 13,5 0.8 2.6 10,0% 6.0%
Sœplast hf. 9.253.863 4 4,20 2,4% 4f20 4,10 4,10 4,10 5,80 410.000 1 4,10 4,10 4,10 4,10 416.420.336 135,3 0,0 ... .1,9- 10,0% 0,0%
Sölusamband ísi. fiskframieiöenda tif. 1.800.000 4 4,00 0.6% 4,00 4,00 4,00 4,00 4.318.000 3 4,00 4,00 3,99 3,99 2.600.000.000 22.3 0.0 1.9 10,0% 0,0%
Tæknlval hf. 2.450.000 4 6,00 -4,8% 6,20 6,00 6,13 6,30 6,50 0 0 6,70 795.054.864 25,4 1.7 3,0 10,0% 10,4%
Útqeröarfélaq Akureyrlnga hf. 5.604.833 5 3,90 2.6% 3,90 3,85 3,89 3,80 5.17 370.050 2 3,90 3,90 3,87 3,90 3.580.200.000 - 0,0 1.9 5.0% 0.0%
Vinnslustööin hf. 700.232 3 2,00 2,6% 2,07 2,00 2,02 1,95 3,25 0 0 2,00 2.649.850.000 26,7 0,0 1.0 0.0% 0.0%
Þormóðui ramml-Sæberg hf. 2.652.500 4 5,31 0.2% 5,31 5,30 5,31 5,30 4.80 6.758.994 7 5,31 5,99 5,29 5,90 5.894.100.000 22,7 0.0 2.5 10,0% 0.0%
Þróunarfólag íslnnds hf. 165.000 1 1,65 1,9% 1,65 1,65 1,65 1,62 1,70 0 O T..65 1.815.000.000 3,6 '7Æ ..... !i2 10,0% 29,4%
Hlutabrótaslóölr í
Almenni hlutabréfasjóöurinn hf. 130.425 1 1,85 3.4% 1,85 1,85 1,85 1.79 1,73 133.736 1 1,79 1,79 1.79 1,79 704.850.000 9.7 0.0 1.0 10,0% 0.0%
Auöllnd hf. 0 0 2,33 0,0% 2,33 2,10 16.124.354 25 2,27 2,27 2,23 2,25 3.495.000.000 32,7 0.0 1.5 7,0% 0,0%
Hlutabréfasjóöur Búnaöarbankans hf. 0 0 1,14 0,0% 1.14 0 0 1.12 607.765.557 55,2 0,0 i,i 0,0% 0,0%
Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf. 0 0 2,29 0,0% 2,29 2,22 1.315.001 9 2,23 2,29 2,23 2,24 687.000.000 11.2 0.0 1.1 9.0% 0,0%
Hlutabréfasjóöurinn hf. 0 0 2.85 0.0% 2,85 2,65 5.930.433 12 2,82 2,82 2,82 2,82 4.380.725.119 22,1 0,0 1.0 8,0% 0.0%
Hlutabréfasjóöurinn íshaf hf. 0 0 1,50 0,0% 1,50 700.000 2 1,75 1,75 1,75 1,75 825.000.000 - 0,0 0,9 0,0% 0,0%
íslenski fjársjóöurinn hf. 0 0 2,07 0.0% 2,07 1,93 3.067.842 117 2,03 2,03 2,01 2,02 1.318.757.807 62,5 0.0 2.7 7,0% 0,0%
fslenskl hlutabréfasjóöurinn hf. 0 o 2,16 0,0% 2,16 1,91 13.132.959 170 2.09 2,09 2,07 2,08 2.020.704.078 13,6 0,0 0.9 7,0% 0,0%
Sjóvarútvogosjóöur íslands hf. 0 0 2,16 0,0% 2,16 596.731 2 2,09 2,09 2,09 2,09 216.000.000 - 0,0 1.2 0.0% 0.0%
Vaxtarsjóöurinn hf. 0 0 1.30 0,0% 1,30 0 0 1.14 325.000.000 81,5 0.0 0.8 0.0% 0.0%
Vegin meðaltöl markaðarlns
Samtölur 1t5.3S4.203 154 106.167.093 429 144.114.626.471 £&! 2.0 2.« 8,1% 11,9%
V/H: markaösviröl/hagnaöur A/V: aröur/markaösvlröi V/E: markaösvlröi/oigiö fé ** Verö hefur ekki verið leiörétt m.t.t. arös og jöfnunar . *** V/H- og V/E-hlutföll eru byggö ó hognaöi sföustu 12 mónaöa og eigin fó skv. sföasta uppgjöri