Morgunblaðið - 08.11.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 53
I DAG
Arnað heilla
p'/VÁRA afmæli. í dag,
Ovllaugardaginn 8. nóv-
ember, verður fimmtugur
Birgir Karlsson, skóla-
stjóri Heiðarskóla í Leir-
ársveit, Hagamel 2, Skil-
mannahreppi. Eiginkona
hans er Þórdís Þórunn
Harðardóttir leikskóla-
kennari. Þau hjónin eru
að heiman á afmælisdag-
inn.
ITalið er mögulegt að
samsetning ákveð-
innar landbúnaðarafurðar
á íslandi geti verið skýr-
ing á því að nýgengi ins-
úlínháðrar sykursýki í
börnum og unglingum er
mun lægra hérlendis en á
hinum Norðurlöndunum,
skv. frétt í Morgunblað-
inu í vikunni. Hvaða afurð
er þetta?
2Knattspyrnumaður
hjá Manchester Un-
ited í Englandi hefur farið
hamförum upp á síðkast-
ið. Hann gerði þrjú mörk
í deildarleik gegn Bams-
ley fyrir hálfum mánuði,
tvö um síðustu helgi gegn
Sheffield Wednesday og
þijú í Evrópuleik gegn
Feyenoord í vikunni.
Hvað heitir maðurinn?
3Ungur egypskur
brúðgumi féll í yfirlið
af skelfingu að kvöldi
brúðkaupsdagsins, þegar
hann svipti blæjunni frá
andliti eiginkonunnar,
skv. frétt hér í blaðinu.
Ekki nóg með það; þegar
drengurinn rankaði við
sér hélt hann þegar á
/\ÁRA afmæli. í dag,
O Vflaugardaginn 8. nóv-
ember, er fimmtugur Sig-
mundur Snorrason,
verkamaður, Skúlagötu
52, Reykjavík. Hann tekur
á móti vinum og ættingjum
á Sir Óliver á milli kl.
17-20.
SPURT ER .
fund lögreglu og lagði
fram kæru á hendur
tengdaforeldrum sínum.
Með hvað var hann svona
óánægður?
I Hver orti?
' Lífið er kvikmynd
leikin af stjömum.
Myndin er ekki
ætluð bömum.
5Hann er einn þekkt-
asti rithöfundur þess-
arar aldar á Islandi,
fæddur 1889, dáinn 1975.
Bjó í Danmörku 1907-
1939 og reit þá á dönsku.
Eftir að maðurinn fluttist
til íslands á ný, lét hann
reisa sér óvenjulegt hús í
sveit og bjó þar. Hver er
maðurinn?
6Hvað merkir orðatil-
tækið að hengja hatt
sinn á eitthvað?
Ljjósm. Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 12. júlí í Digranes-
kirkju af sr. Gunnari Sigur-
jónssyni Ingibjörg Hall-
dórsdóttir og Reynir
Magnússon. Heimili þeirra
er í Kópavogi.
hlotið mikið lof fjölmiðla
þar í landi. Hvað heitir
þessi ungi landsliðsmað-
ur?
7Ungur Yestmannaey-
ingur, sem nýlega
gerðist atvinnumaður í
knattspyrnu hjá Crystal
Palace í Englandi, hefur
8Einn landsliðsmanna
íslands í handknatt-
leik tví-kjálkabrotnaði
gegn Litháum um síðustu
helgi. Hvað heitir maður-
inn (sem er á myndinni)
og með hvaða félagsliði
leikur hann?
'VM UOBSUIA&IQfa UlASjOfa
•3 ‘uossjBpidJH uubuijoh 'L
•jSSnjo as piJAqjjia pu v bjsAoj)
pn Siuuig •nnÁÍn jos buuij
íjtiunTjpsju i| j jos pUAqjjia
ujou py ’9 ‘uossjuuung
juuunj) 's ‘^æiudnpa yjj
uyíjsu)! ‘suuii ujsnuun ujy
81 ijjsja uo ‘pijn uinSnu iajpp?
ipjuq uuuq uias ‘uuoq uju
ujoa jsipuXaj uunpnja *e
•aioa yípuy 'z qióftuuna •%,
Ást
er...
... at? vinna sérinn stig
meðstæl.
COSPER
Nú er loksins komið að því sem ég hef beðið eftir í
allan dag, að komast úr þessum óþægilegu kjólfötum.
BRIPS
llmsjón Guðmundur I'áll
Arnarson
Þrátt fyrir góða byijun á
heimsmeistaramótinu í
Túnis, tókst Brasilíumönn-
um ekki að komast í átta
liða úrslit. Þeir spiluðu við
Norðmenn í síðustu umferð
undankeppninnar og unnu
leikinn 19-11, en þurftu
fjögur stig í viðbót til að
komast upp í áttunda sætið.
Slemmusagnir eru þeirra
veika hlið:
Austur gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ DG10832
¥ 103
♦ ÁDG
♦ ÁG
Vestur
♦ 4
f K9
♦ K1098542
♦ 1085
Austur
♦ K
f Á874
♦ 76
♦ D76432
Suður
4> Á9765
? DG652
♦ 3
♦ K9
Vestur Norður Austur Suður
Helness Branco Helgemo Chagas
Pass 1 spaði
2 tíglar 4 grönd Pass 5 tíglar
Pass 6 spaðar Allir pass
Bráðlæti Brancos kostaði
13 IMPa í þessu spili, en
hann brýtur þama grund-
vallarreglu að spyija um ása
með opinn lit. Kannski var
hann að vona að slemman
fengist gefin á útspili ef
hjartað væri opið. Reyndar
kom ekki út hjarta, en þar
eð Chagas átti aðeins tvílit
í laufi, gat hann ekki losað
sig við hjartatapsiag í blind-
um.
Chagas gerði hins vegar
sitt besta. Hann hreinsaði
tígulinn með trompun, tók
slagina á lauf og spilaði
hjarta. Eina vonin var að
annar mótspilarinn ætti
stakt mannspili f hjartar.u,
en þá yrði vörnin að spila út
í tvöfalda eyðu. En sú heppn-
islega var ekki fyrir hendi.
STJÖRNUSPA
*
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefurgott viðskiptavit og
átt auðvelt með að koma
hugmyndum þínum í
framkvæmd.
Hrútur ;21.mars-19. apríl) Vinsældir þínar fara vax- andi og þú munt hitta áhugavert fólk. Reyndu þó að vanrækja ekki fjölskyldu )ína og vini.
Naut (20. apríl - 20. maí) Notaðu daginn til að klára verkefni sem hafa hlaðist upp, því þér líður svo miklu betur með hreint borð. Taktu því svo rólega í kvöld.
Tvíburar (21.maí-20.júní) Taktu lífinu ekki of alvar- lega og farðu nú að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Þér er alveg óhætt að fara í sparigallann og út á lífið svona öðru hvoru.
Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hig Það er í lagi að fjárfesta, ef þú skuldar engum neitt. Hafðu allt þitt á hreinu og gerðu ekkert án þess að vera alveg viss.
Ljón (23. júlf — 22. ágúst) ‘eC Þú ættir að geta staðið við skuldbindingar þínar gagn- vart sjálfum þér og öðrum. Þú hefðir gott af því að sýna þig og sjá aðra í kvöld.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefðir gott af því að taka heimilið í gegn og bjóða til þín fólki í kvöld. Þú munt svo sannarlega ekki sjá eftir því.
Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefðir gott af því að bregða á leik með bömun- um í dag. Þeir sem eru ein- hleypir ættu að fara á stefnumót í kvöld.
Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur haft mikið að gera að undanförnu og ert ánægður með útkomuna. Þú mátt eiga von á óvæntu heimboði.
Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) $0 Foreldrar þurfa að setjast niður og taka ákvörðun er varðar velferð barna þeirra. Máli skiptir að komast að niðurstöðu sem allir geta fellt sig við.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú mátt eiga von á óvænt- um fjárútlátum vegna ein- hvers í flölskyldunni. Þú hefur afkastað miklu í vinn- unni og færð hrós fyrir.
Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þú átt auðvelt með að tjá þig og koma skoðunum þín- um á framfæri. Þú hefðir gott af smáfríi með ástvin- um þínum.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú mátt eiga von á að meiri ábyrgð verði lögð þér á herð- ar. Sjáðu til þess að þú fáir eitthvað fyrir þinn snúð.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Hún er ekki byggð
á traustum grunni vísindalegra
staðreynda.
Stor
hlutavelta —
r og kaffisala
í safnaðarheimili Fríkirkjunnar, Laufásvegi 13,
á morgun, sunnudag kl. 3. Veglegir vinningar
og varningur. Rjúkandi kaffi og rjómavöfflur.
Kvenfélagið.
Bókavarðan á Vesturgötu er
komin með 15 tonn af bókum í
RTIÐ
BOKAMARKABUR
[Sæfarasögur - Vasabrotsbækur - Unglingabækur - Fræðiritl
| Skólarit - Kennslubækur - Upplýsingarit - Heilsubækmj
| Ljóðabækur - Ættfræðibækur - Heimspekirit - Tímarit I
Matreiðslubækur - Náttúrufræðirit - Trúarbraaðabækur
700 titlar af íslenskum æfisögum, 800 af ljóðum og 700 titlar af
íslenskum æfisögum. Einnig ótrúlegt úrval kvæðabóka, mörg hundruð
íslensk og erlend leikrit, margvísleg rit um trúarbrögð, heimspéki,
ættfræði ásamt timaritunum Hlyn, Leikhúsmálum, Veiðimanninum,
Óðni og fl. og fl. Svona bókamarkaður hefúr ekki verið haldinn síðan
"gömlu" bókamarkaðimir vom haldnir í Listamannaskálanum á 6. og
7. áratugnum.
Heimilislist
Matvæli ^
Kompudór
TwVm'íaYyaöuv
Pantið tímanlega bósa fyrir nóvember og ’SYM'afrvaðut
desember alla virka daga kl. 10-16 í síma 562 5030 YsMöTYg,
KsvYvVvara
Cf\a^a\ata
o%í\cúa oftftelva
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11-17
Bókamarkaður verður opinn vlrka daga kl. f 0-18 (gengið Inn að norðanverðu)
KOLAPORTIÐ