Morgunblaðið - 08.11.1997, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
r
* +
HASKOLABIO
■HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 552 2140
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9.10 og 11.10
HBIKAUGASTA!
Sýnd kl. 3 og 5.
Kvíkmyndahátíð í Reykjavík
★★★
Leikstjóri: Ken Loach
Aðalhlutveric Robert Cartyle.
Sýnd kl. 9 og 11.15. b.i. 16.
Leikstjóri: Jacques Audiard
Aðalhlutverk: Matteau Kassovitz
Sýnd ki. 7.
wtw
Leikstjóri: Nikita Mikahalkov.
Sýnd kl. 9.
ia
★ ★★ Rafe 2
USHER
PERLUR OG SVIN
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
HViLTnaM.-.wng
MYKIÍ Y IILIDIX V
KAIII'YI.\IVMH(Í1'\
Leikstjóri: Nkhoias Winding
Refn. Adalhlutverk: Kim Bodnia.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og
11.10. B.i. 16 ára.
Altabakka 8, stmi S87 8900 og 587 8905
PABBADACU R
R0BIN WILLIAMS » BILLY CRYSTAL
MYND EFTIR IVAN REITMAN
Allt sem hún sagði var: „Þú átt hann"...
...en hún sagði það við þá báða!
■ f
TAKIÐ ÞATT I
IBALEIK
ÉSa
krakki.
Tveir
pabbar.
spurnmg
Tveir af fyndnustu mönnum heims, Robin Williams og Billy Crystal
eru hér í fyrsta sinn saman í sprenghlægilegri grínmynd í leik-
stjórn Ivan Reitman(Ghostbuster, Twins). Þá kemur einn heitasti
karlleikarinn í dag fram í skemmtilegu gestahlutverki. Hver?
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9,10 og 11.10 .mDKsnAL
Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.20. b.l 16.
ÆViNTYRA*
FLAKKARINN
Sýnd kl. 3. Með ísl. tali
Sýnd kl. 5 og 7. b.í 12
Thfóíirfmín Ug
Sýnd kl. 3 og 5. Með ísl. tali
NTACT
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 5
og 7.
Sýnd kl. 11.20.
breakdown
FACE/OFF
Sýnd kl. 9.
B.i 16.
Sýnd kl. 3.
B.i. 12.
BflTMflM Sýndkl. 2.4
pOBINl B.i 10.
www.samfilm.is
^itiftWHi ■,.-.ítin-.'i%: ‘.mMrrn AL;t.iriT»i rti% jttgMgaí
SABA
j
0^-0
BOÐIÐ var upp á reiðsýningu en knapamir klæddust fatnaði Maríu
Lovísu.
GERVILEÐUR
er vinsælt um þessar mundir
og blandar María Lovísa því
meðal annars við Ijull.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
MARÍA Lovísa ásamt sýningarstúlkum sínum eftir vel heppnaða tísku-
sýningu í Reiðhöllinni.
Tískusýning í Reiðhöllinni
UM sex hundruð manns mættu 1
Reiðhöllina og var stemmningin
mjög góð.
SKARTGRIPIRNIR eru hann-
aðir af Hansínu Jens en hár-
greiðslustofan Cleó sá um að
greiða sýningarstúlkunum.
„Stærsta og glæsilegasta
sýningin hingað til“
MARIA Lovísa Ragnarsdóttir
fatahönnuður rekur verslun á Skóla-
vörðustígnum undir eigin nafni þar
sem hún leggur áherslu á persónu-
lega þjónustu og ráðgjöf. Hún hefur
haldið árlega tískusýningu frá 1983
þar sem nýir straumar og hönnun
hennar er kynnt. Tískusýningar
Maríu Lovísu hafa verið haldnar víða
um borgina undanfarin ár en athygli
vakti að Reiðhöllin skyldi verða fyrir
valinu að þessu sinni. „Mig langaði að
velja nýjan og spennandi stað og svo
kynntist ég sjálf hestamennskunni í
vetur. Reiðhöllin er mjög spennandi
staður til að sýna fatnað í og and-
stæðumar eru miklar. Fínir kjólar og
gróf umgjörð. Mér fannst þetta koma
mjög vel út,“ sagði María Lovísa.
Sýningar- og kynningarbásum var
komið upp í Reiðhöllinni þar sem
listafólk og verslanir kynntu vörur
sínar og þjónustu. Verslunin Reiðlist
kynnti úrval sitt af útivistar- og reið-
fatnaði og haldin var reiðsýning þar
sem knaparnir klæddust fatnaði frá
Mariu Lovísu. Snyrtivörur, sokka-
buxur og „Slendertone“-tæki voru
María Lovisa
fatahönnuður hélt
tískusýningu í síðustu
viku í Reiðhöllinni í
Víðidal.
kynnt auk þess sem Brúðkaups-
skreytingar Dóru settu upp háborð
og kynntu þjónustu sína fyrir gesti
Reiðhallarinnar. Listakonan Þóra
Sigurþórsdóttir sýndi nytjahluti sína
og skúlptúra og Hansína Jens gull-
smiður sýndi skartgripi sína. „Þetta
er stærsta og glæsilegasta sýningin
sem ég hef haldið. Það voru um 600
manns sem voru viðstaddir og mjög
góð stemmning," sagði María Lovísa.
Að hennar sögn var undirbúningur-
inn viðamikill og naut hún dyggrar
aðstoðar vina og vandamanna. Gréta
Boða setti reiðsýninguna upp en hún
sá einnig um fórðun sýningarstúlkn-
anna ásamt Jóhönnu Kondrup í
Förðunarskólanum Lit. „Það þurfti
að innrétta Reiðhöllina sérstaklega
fyrh' sýninguna, hestai- voru æfðir
fyrir reiðsýninguna og ég hannaði
reiðfót fyrir knapana," sagði María
Lovísa sem fékk hestadelluna á síð-
asta ári.
„Ég nota leðurlíki og skinn tals-
vert mikið og blanda því saman við
önnur efni. Það er farið að bjóða upp
á svo falleg leðurlíki sem eru mjög
vinsæl og í tísku núna.“ María
Lovísa hefur hannað mikið af brúð-
arkjólum í gegnum tíðina en þegar
leigðir kjólar buðust í auknum mæli
dró eitthvað úr eftirspurninni á sér-
saumuðum brúðarkjólum til eignar.
„Þetta er aftur að breytast og æ
fleiri vilja kaupa sér kjóla sem sniðn-
ir eru að sérþörfum og smekk," sagði
María Lovísa, en brúðarkjóll sýning-
arinnar vakti einmitt mikla athygli.
Hann var úr hvítu leðurlíki með
gylltum hlýrum og slörið var með
hvítum skinnkanti.
„Sem hönnuður reynfr maður að
vera skapandi og byggja á eigin hug-
myndaflugi. Að sjálfsögðu tekur
maður mið af tískustraumum en ég