Morgunblaðið - 14.11.1997, Page 44
44 FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
HALLDÓR M.
, SIG URGEIRSSON
+ Halldór M. Sig-
urgeirsson
fæddist í Hafnar-
firði 27. október
1902. Hann lést á
Hrafnistu í Hafnar-
firði 8. nóvember
síðastliðinn. For-
eldrar hans voru
hjónin Sigurgeir
Gíslason, f. 9. nóv.
1868, d. 25. des.
1952, vegaverk-
stjóri og síðar
sparisjóðsgjaldkeri
í Hafnarfirði, og
Marín Jónsdóttir, f.
1. maí 1865, d. 25.
feb. 1953. Systkini Halldórs
voru: Gísli, f. 1. mars 1893, d.
6. maí 1980, og Margrét, f. 26.
sept. 1897, d. 14. sept. 1937.
Fóstursystkini hans eru: Krist-
ján Sigurðsson f. 4. ágúst 1905,
d. 10. sept. 1969, og Svanhvít
Egilsdóttir, f. 10. ágúst 1914.
Hinn 12. október 1929 kvænt-
ist Halldór eftirlifandi eigin-
konu sinni, Margréti Sigurjóns-
dóttur, f. 20. sept. 1906, dóttur
hjónanna Sigurjóns Gunnars-
> sonar, bifreiðastjóra í Hafnar-
firði, og Jónfríðar Halldórs-
dóttur frá Grundum í Kollsvík.
Halldór og Margrét eignuðust
í dag verður tengdafaðir minn,
Halldór M. Sigurgeirsson, borinn
;il moldar. Þótt ævidagurinn sé
angur og hann hvíldinni feginn
fyllist ég söknuði og á hugann leita
minningar liðins tíma. Minningar
frá samverustundum á yndislegu
leimili þeirra hjóna á Norðurbraut
^ 13, minningar um góðan tengdaföð-
fjögur börn. Þau
eru: Hrafnhildur, f.
8. feb. 1931, maki
Jóhannes Péturs-
son, f. 1. nóv. 1926,
d. 11. apr. 1989;
Þorleikur, f. 17.
apr. 1932, d. 28.
nóv. 1940; Jónfríð-
ur, f. 18. feb. 1942,
maki Tómas Guðna-
son, f. 25. apr. 1942,
og Margrét, f. 14.
feb. 1944, maki
Magnús Jónsson, f.
24. okt. 1941.
Barnabörnin eru
níu og barnabarna-
börnin 13.
Halldór stundaði nám við
Flensborgarskólann í Hafnar-
firði og verslunarnám í Eng-
landi. Hann var kaupfélags-
sljóri í Hafnarfirði árin 1929-
1942, en þá hóf hann skrifstofu-
störf hjá Akurgerði í Hafnar-
firði. Arið 1950 réðst hann til
starfa hjá Sölusambandi ís-
lenskra fiskframleiðenda og
starfaði þar allt til ársins 1987.
Halldór kom mjög við sögu fé-
lagsmála í Hafnarfirði.
Útför Halldórs fer fram frá
Hafnarfjarðarkirkju í dag og
hefst athöfnin klukkan 13.30.
ur og vin sem var óþreytandi að
veita aðstoð og hjálp, minningar
um afa sem var alltaf tilbúinn að
lesa og syngja með barnabörnunum
og minningar um ævarandi um-
hyggju og elsku sem aldrei var tran-
að fram.
Halldór var rótgróinn Hafnfirð-
ingur og þar bjó hann alla sína
HARALD GUNNAR
HALLDÓRSSON
+ Harald Gunnar
Halldórsson var
fæddur í Reykjavík
4. júní 1926. Hann
lést á Landspítalan-
um 7. nóvember síð-
astliðinn. Foreldrar
hans voru Astbjörg
Magnúsdóttir, sem
j*. lést 1970 og Halldór
Þórarinsson.
Harald átti þrjú
alsystkini. Eftirlif-
andi eru Ingiberg,
tvíburabróðir hans,
Jens og Ástbjörg,
fjóra hálfbræður
átti hann sam-
mæðra, en þeir eru allir látnir.
Harald ólst upp í Reykjavík.
Hann lauk barnaskólaprófi 1940
og línumannsnámi hjá Pósti og
síma, en þar starfaði hann
1945-1996, fyrst við jarðsímala-
gnir og sem tæknifulltrúi til
margra ára.
Hann kvæntist Katr-
ínu Maríu Þórðar-
dóttur 10. júní 1949.
Börn þeirra eru: 1)
Björg, f. 1949, gift
Jóhanni Petersen og
eiga þau dótturina
Katrínu Þórhildi. 2)
Drengur, f. 1953,
lést í fæðingu. 3)
Halldór Þórður, f.
1957, kvæntur Ingi-
björgu Barðadóttur
og eiga þau þrjú
börn: Harald Gunn-
ar, Elínu Mariu og
Helgu Hrund. 4)
Ástbjörg Guðrún, f.
1960, gift Hreiðari Einarssyni.
5) Friðrik, f. 1965, kvæntur
Kristrúnu Zakaríasdóttur og
eiga þau tvíburana Þórð og Zak-
arías.
Útför Haralds Gunnars fer
fram frá Háteigskirkju í dag og
hefst athöfnin kl. 15.
• j Elsku bestu afi, þú ert kominn til himna,
að hitta langömmu og alia hina. Ég sakna
þín, en ég veit þú kemur ekki aftur til mín.
Þess vegna bið ég Guð á hveiju kvöldi að
senda bestu kveðjur frá mér til þín.
Elsku afí, nú ert þú dáinn. Þegar
'ið fréttum það varð það okkur mik-
ið áfail því okkur gafst svo iítill tíma
til að kveðja þig. Þess vegna viljum
við minnast þín í nokkrum orðum.
Þú varst alltaf tilbúinn til þess
að gera allt fyrir okkur eins og t.d.
að fara með okkur á völlinn, koma
á fíðlutónleika, horfa á íþróttamót
j^eða annað sem við tókum þátt í.
Aldrei fórum við frá þér án þess
að fá eitthvað gott í munninn eða
aura í vasann.
Þegar þú hættir að vinna og tókst
að þér húsmóðurhlutverkið var allt-
af hægt að ganga að pönnukökun-
um þínum vísum.
Eg mun alltaf minnast ferðanna
VSem við nafnamir fórum saman í,
eins og þegar við fórum vestur sam-
an eða þegar við fórum öll saman
norður í fyrra og ófáar voru þær
spilakassaferðimar sem við fóram í
á meðan við biðum eftir sunnudagss-
teikunum hennar ömmu, sem okkur
þóttu svo góðar, og alltaf varstu til
í að taka litlu afastelpuna með í
Kringluna á laugardagsmorgnum.
Það er svo ótal margt gott sem
kemur upp í hugann er við hugsum
um þig, en það væri efni í fleiri,
fleiri bækur.
En eitt þykir okkur leitt, það er
að þið Helga fenguð svo lítinn tíma
saman. Þess vegna ætlum við að
vera dugleg við að segja henni frá
því hversu góður þú varst.
Elsku afí, við munum aldrei
gleyma þér og þú munt alltaf lifa
í minningum okkar - og við skulum
passa ömmu fyrir þig.
Harald Gunnar, Elín María
og Helga Hrund.
ævi. Foreldrar hans voru sæmdar-
hjónin Marín Jónsdóttir og Sigur-
geir Gíslason, vegaverkstjóri og
síðar sparisjóðsgjaldkeri í Hafnar-
firði. Halldór var yngstur þriggja
barna þeirra hjóna, elstur var Gísli
og Margrét í miðið, en auk þess
ólu þau upp Kristján Sigurðsson
og Svanhvíti Egilsdóttur. Sigurgeir
var kunnur Hafnfirðingur og lét
sig varða framgang bæjarins, hann
sat í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn í mörg ár en helgaði sig
ekki síst Góðtemplarareglunni sem
setti mark sitt á félagsstarf alda-
mótakynslóðarinnar. Reglusemi,
heiðarleiki, vinnusemi og skyldu-
rækni ásamt heilbrigðri og upp-
byggilegri skemmtan var í háveg-
um höfð. í þessu umhverfi ólst
Halldór upp og þetta umhverfi
mótaði viðhorf hans og afstöðu til
lífsins.
Halldór var góður söngmaður,
hafði gaman af að taka lagið og
var hrókur alls fagnaðar í góðra
vina hópi. Hann var ræðinn og
skemmtilegur, sagði vel frá og
ósjaldan fengu börn og barnaböm
að heyra sögur „úr veginum" en
Halldór gerðist ungur „kúskur“ hjá
föður sínum við lagningu gamla
Keflavíkurvegarins. Þar kynntist
hann mörgu heljarmenninu og kyn-
legum kvistum. Eftir nám í Flens-
borgarskóla sigldi hann til verslun-
arnáms í Englandi. Á myndum má
sjá að Halldór var glæsilegur ungur
maður og öll sín 95 ár bar hann
með mikilli reisn sem aldrei dofnaði
þótt hún eðlilega breyttist með aldr-
inum.
Mesta gæfuspor Halldórs var
án efa er hann kvæntist Margréti
Sigurjónsdóttur, fallegri og vel
gerðri konu. Saman eignuðust þau
fjögur börn, þrjár dætur og einn
son sem þau misstu átta ára gaml-
an. Eg get ekki ímyndað mér að
nokkurt hjónaband geti verið
betra né farsælla og enn eftir tæp
70 ár var það svo einstakt að mig
skortir orð til að lýsa því. Allir
góðir kostir Halldórs, reglusemi,
heiðarleiki, vinnusemi og skyldu-
rækni ásamt góðri lund og mikilli
ást komu fram í honum sem eigin-
manni og föður. Ég tel að Halldór
hafi verið mikill gæfumaður í lífi
sínu og þau hjón hafi sjálf lagt
grunninn að því með kostum sín-
um og athöfnum.
Kynni mín af Halldóri hófust
fyrir 33 árum þegar ég fór að gera
hosur mínar grænar fyrir Margréti
yngstu dóttur þeirra hjóna. Til allra
heilla lánaðist mér að kvænast
henni og í kaupbæti fékk ég ein-
staka tengdaforeldra. Halldór var
ævinlega til staðar þegar á þurfti
að halda en án afskiptasemi og aldr-
ei fór biturt orð á milli okkar þótt
hann hefði oft æma ástæðu.
Nánast alla sína löngu ævi var
Halldór heilsuhraustur, léttur á
fæti og léttur í iund. Hann hafði
yndi af útivist og garðvinnu og var
einstaklega vinnusamur og ósérhlíf-
inn. Fáum húsum í Hafnarfírði var
haldið jafn vel við og höfðu jafn
fagran garð og Norðurbraut 13.
Ég held að Halldór hafi verið kom-
inn á níræðisaldur þegar hann mál-
aði næstum einsamall sitt stóra
þriggja hæða einbýlishús að utan
og ekki vora tilfæringar á stigum
alltaf samkvæmt ýtrastu öryggiskr-
öfum. Við tengdasynirnir sögðum
stundum, að vísu í gamni en þó
með nokkurri alvöru, að það væri
„erfitt" að vera tengdasonur Hall-
dórs, óhjákvæmilegur samanburður
dætra hans á eiginmönnum sínum
og föður hlaut oftast að vera okkur
í óhag.
Hann átti langa starfsævi við
verslunar- og skrifstofustörf. Fram
til 85 ára aldurs vann hann hjá
Sölusambandi íslenskra fískfram-
leiðanda, lengst af við skrifstofu-
störf, en seinustu árin við ýmis störf
sem til féllu. Að öllum störfum sín-
um gekk Halldór af einstakri vinnu-
semi og skyldurækni, slór var at-
höfn sem hann þekkti ekki.
Ekki er hægt að minnast Halldórs
án þess að geta þess að hann var
alla tíð reglumaður, kynntist ungur
Góðtemplarareglunni í gegnum for-
eldra sína og naut hún góðra starfs-
krafta hans nánast um níutíu ára
skeið. Þau era ómæid dagsverkin
sem hann lagði af mörkum við við-
hald Gúttós í Hafnarfirði, í Galtalæk
eða við störf í stúkunni sinni, en
hann stóð meðal annars fyrir al-
mennum spilakvöldum fram á tíræð-
isaldur.
Það er gæfa mín í lífinu að hafa
átt Halldór M. Sigurgeirsson að
tengdaföður. Guð blessi minningu
hans og veiti Margréti, eftirlifandi
eiginkonu, hans styrk í veikindum
hennar.
Magnús Jónsson.
Nú er hann elsku afi okkar dáinn
eftir langa og farsæla ævi. Afi sem
var alltaf svo góður og hlýr og vildi
öllum vel. Hann bar aldurinn vel
og var hress nærri allt fram á síð-
asta dag. Á níræðisaldri þótti hon-
um ekki tiltökumál að hjóla á milli
bæjarfélaga eða klifra upp í stiga
til að mála hús þeirra ömmu á
Norðurbraut 13.
Þangað var ávallt gott að koma
og ekki brást að afí skaut að okkur
góðgæti ofan úr skáp. Það var sama
hvort það vora Jólasveinavísurnar,
Öxar við ána eða sögurnar hans
úr veginum, alltaf hafði afí tíma
fyrir okkur og alúð hans átti sér
engin takmörk.
Afi og amma era í hugum okkar
eitt. Þau voru einstaklega ham-
ingjusöm og ánægð hvort með ann-
að í sextíu og átta ára hjúskap.
Við vitum að elsku afí mun taka
vel á móti ömmu þegar kallið kem-
ur.
Elsku afí, við þökkum þér fyrir
allt.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
Guð geymi þig.
Margrét, Herdís og Guðni.
Halldór M. Sigurgeirsson er all-
ur. Sáttur við Guð og menn iagði
hann af stað í sína hinstu för.
Hann var drengskaparmaður
mikill, orðvar og grandvar. Vann
öll sín verk af alúð, vandvirkni og
samviskusemi. Hann var kíminn og
gat oft skellt sér á lær. Á mannamót-
um var hann hrókur alls fagnaðar.
Söngelska var honum í blóð borin
og fegurðin bærði silfurstrengi sálar
hans.
Staðfesta hans og tryggð var ein-
stök. Hann fann ástina sína ungur
og eftir 68 ára hjónaband var hún
enn hans dýrasta perla. Hann trúði
á Guð sinn og skapara og fól honum
í auðmýkt velferð sína og hamingju.
Þau heit sem hann gaf sér braut
hann aldrei. Þessi styrkur hans hef-
ur haft mikil og leiðandi áhrif á
okkur í ölduróti daganna. Að honum
gengnum minnumst við hans með
þökk.
Hildur, Þorleikur,
Halla Margrét og
Ólafía Ása.
KRISTBJORG
GUÐMUNDSDÓTTIR
+ Kristbjörg Guð-
mundsdóttir
var fædd á Ási í
Hegranesi 7. sept-
ember 1904. Hún
lést á Sjúkrahúsi
Skagfirðinga 4.
nóvember síðast-
liðinn. Foreldrar
hennar voru Guð-
mundur Ólafsson,
f. 10. júní 1863, d.
29. okt. 1954, og
Jóhanna Guðný
Einarsdóttir, f. 1.
apríl 1864, d. 26.
febr. 1938. Krist-
björg var yngst
sex barna þeirra
ásamt tvíburasyst-
ur sinni, en þau
eru nú öll látin.
Lengst af stóð
heimili hennar á
Hlíðarstíg 1, á
Sauðárkróki.
Útför Krist-
bjargar fer fram
frá Sauðárkróks-
kirkju í dag og
hefst athöfnin
klukkan 14.
Árin líða undrafljótt. Mér finnst
raunar ekki ýkja langt síðan ég var
að trítla litlum fótum frá „Rúss-
landi“ og upp Kirkjuklaufina. Þó er
um hálfa öld að ræða. Mér fínnst
raunar eins og það hafí verið í gær,
að lagt var upp í langferð frá skóla-
leikvellinum við Gamla skólann og
alla leið upp á Nafír með viðkomu
á hominu fyrir ofan húsið hennar
Kristbjargar, þar sem gjarnan var
sest á stein og horft yfir garðana
hennar, kálgarðinn með kartöflu-
grösunum og þennan með blómum
og rannfangi sem ilmaði svo vel.
Það var eins og það hefði verið í
gær að ég stoppaði þama efst í
Kirkjuklaufinni oe> þáði kleinu, ást-
arpung, smáköku, eða eitthvað ann-
að sem var gómsætt litlum munni
og Kristbjörg veitti af örlæti. Það
er svo merkilegt með bemskuminn-
ingamar að þær dofna ekki, heldur
jafnvel skýrast með aldrinum. í þess-
um minningum era svo margar per-
sónur sem nú era horfnar og aðeins
til þar. Nú hefur ein bæst við, Krist-
björg Guðmundsdóttir frá Ási. Það
er sama hvar er borið niður í minn-
ingum áranna um og eftir 1950.
Hún er aldrei langt burtu. Hvort sem
við krakkarnir voram í slagbolta,
fallin spýta, fórum í rannsóknarleið-
angra, skoðuðum blóm og jurtir sem
vora að nema land í Nöfunum, eða
voram bara til. Henni brá alltaf
annað slagið fyrir, hýrri á brá og
með hlýlegt viðmót sem börnum er
svo_ mikils virði.
Árin liðu og ég komst á unglings-
ár og missti móður mína. Unglings-
ár geta verið erfið. Þau vora það
ekki í mínu tilviki, en þeim fjölgaði
stundunum þar sem ég átti viðkomu
hjá Kristbjörgu. Alltaf tók hún eins
á móti mér, af ástúð og hlýju.
Stundum voru þar líka aðrir gestir,
eins og til dæmis Stefán Magnússon
eða ísleifur Gíslason, sem ætíð hafði
stöku á reiðum höndum. En hvern-
ig sem á stóð var Kristbjörg ætíð
eins. Ég held ég geti sagt það með
sanni að ég hafi vart kynnst ann-
arri eins mannkostamanneskju á
lífsleiðinni. Það fór aldrei mikið fyr-
ir henni. Hún var ekki þeirrar gerð-
ar að láta mikið á sér bera. En í
ástúð sinni og umhyggju var hún
fyrirferðarmikil og þeir urðu marg-
ir sem hún aðstoðaði á einhvern
veg. Hvort sem það vora kostgang-
arar eða bara unglingar eins og ég
sem áttu leið um sama veg og hún.
Árin liðu og það varð langt á
milli okkar í áratugi. Alltaf var
samt eins að koma til hennar þegar
leiðin lá á Krókinn. Og jafnvel eftir
að hún var komin á sjúkrahúsið og
fylgdist lítt með umhverfi sínu, var
eins og hún skynjaði hver hjá henni
sat og hýrt brosið var hið sama.
Kristbjörg var mikil og einlæg trú-
kona. Hún vænti sér góðrar heim-
komu. Um leið og ég þakka gengin
spor bið ég Guð að varðveita hana
í friðarfaðmi sínum um eilífð.
Signrður Helgi
Guðmundsson.