Morgunblaðið - 14.11.1997, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 51
1
I
I
i
]
I
I
]
I
1
I
i
I
I
i
i
i
i
0
í
f
-I
AFMÆLI
ÞÓR
GUÐJÓNSSON
Þór Guðjónsson,
fyrrverandi veiði-
málastjóri, fagnar
merkisafmæli í dag,
en hann er fæddur
14. nóvember 1917.
Af þessu tilefni vilj-
um við undirritaðir
senda Þór bestu af-
mælisóskir. Jafn-
framt langar okkur
til að fjalla nokkuð
um mikilvægt
framlag Þórs til
veiðimála á 40 ára
ferli hans sem veiði-
málastjóra.
Þáttaskil urðu í
veiðimálum, þegar Þór var skip-
aður veiðimálastjóri árið 1946,
þá nýútskrifaður í fiskifræði frá
Washingtonháskóla í Seattle á
vesturströnd Bandaríkjanna. Með
skipun hans af þáverandi atvinnu-
og landbúnaðarráðherra, Pétri
Magnússyni, komu til fram-
kvæmda ákvæði laga um lax- og
silungsveiði frá 1932 um sérstakt
stjórnsýsluembætti í veiðimálum.
í stuttu máli má segja að
starfsferill Þórs hafi náð til
þriggja meginþátta veiðimála: Að
koma lögbundnu skipulagi veiði-
málalöggjafar til framkvæmda,
svo sem stofnun veiðifélaga,
koma á friðunarákvæðum lag-
anna gagnvart veiði í net og á
stöng og veita eigendum veiðirétt-
ar og veiðimönnum leiðbeiningar
og ráðgjöf; vinna að rannsóknum
á laxi og silungi og lífríki veiði-
vatna og gera tilraunir í fiskrækt
og fiskeldi; sinna samskiptum við
erlenda vísindamenn og stofnanir
og taka þátt í alþjóðlegu sam-
starfi á sviði veiðimála, en Þór
var virtur meðal erlendra vísinda-
manna á þessu sviði.
Embætti veiðimálastjóra þró-
aðist undir stjórn Þórs og með
tímanum varð til vel uppbyggð
stofnun, sem sinnti jöfnum hönd-
um stjórnsýslu, rannsóknum og
ráðgjöf, en það hentaði þessum
málaflokki einkar vel. Víst er að
stundum gustaði um embættið, •
þegar verið var að koma til fram-
kvæmda ákvæðum laga um veið-
iaðferðir og að veija stofna í ám
og vötnum gegn sjúkdómavá, en
Þór var, eins og lög gera ráð fyr-
ir, fulltrúi veiðimála í fisksjúk-
dómanefnd.
Þeir sem þessar línur rita vissu
að sem embættismaður var Þór
einstaklega samviskusamur og
nákvæmur og lét ekki stundaró-
þægindi trufla sig í að gera það
sem réttast var og var fastur fyr-
ir þegar svo stóð á. Eftir situr,
hinsvegar, hversu vel menn al-
mennt tóku fyrirmælum laga um
lax- og silungsveiði og sömuleiðis
leiðbeiningum um meðferð og
nýtingu lax- og silungsstofnanna.
Miklar framfarir urðu í veiði-
málum á 40 ára brautryðjanda-
starfi Þórs sem veiðimálastjóra.
Þar kom vissulega margt til.
Ákveðinn laga-
rammi var um þessi
mál og örugg for-
usta veiðimála-
stjóra á fram-
kvæmdinni, öflugt
uppbyggingarstarf
forustumanna
margra veiðifélaga
og einstaka veiði-
réttareigenda um
land allt og síðast
en ekki síst hag-
stæð þróun í
stangaveiði sem
útilífsiðkun þús-
unda landsmanna,
sem margir skipuðu
sér í raðir stangaveiðifélaga og
annarra hópa veiðimanna, sem
eiga drjúgan skerf í þeim framför-
um_ sem orðið hafa.
Á seinni áratugum starfs Þórs
sem veiðimálastjóra var unnið á
Veiðimálastofnun í hagnýtum
rannsóknaverkefnum og þjónusta
við veiðifélög á sviði rannsókna
fór ört vaxandi. Á þessum tíma
voru byggðar upp deildir stofnun-
arinnar, sem enn eru starfandi, í
Borgarnesi, á Selfossi og á Hól-
um. Einnig var unnið brautryðj-
andastarf í laxarækt og laxeldi
með uppbyggingu og rekstri Lax-
eldisstöðvar ríkisins í Kollafirði
er varð fræg fyrir rannsóknir og
hafbeitarstarf með lax. Þá má
einnig minna á stórmerka gagna-
söfnun varðandi veiði og fiskeldi,
en laxveiðiskýrslur okkar eru með
því besta sem þekkist hjá laxveiði-
þjóðum sem og reyndar öll löggjöf
varðandi veiðimál.
Þór Guðjónsson átti því láni að
fagna eftir lok 40 ára farsæls
starfs í þágu veiðimála að geta
sinnt áfram hugðarefnum sínum
á þessu sviði og hefur m.a. unnið
úr eldri vísindagögnum. Hann
hefur þannig hin síðari ár gengið
frá ýmsum ritverkum og flutt
erindi um veiðimál. Það má því
með sanni segja, að hann hefur
ekki látið deigan síga og vissulega
reynst trúr þeim málstað sem
hann gerðist virkur liðsmaður fyr-
ir 1946, þegar hann hóf starf sem
veiðimálastjóri.
Ekki fer hjá því, þegar menn
hafa starfað vel og lengi fyrir
land og þjóð, að þeir séu heiðrað-
ir. Þannig sæmdi Ólafur Noregs-
konungur Þór St. Olavs-orðunni
1974. Einnig var Þór sæmdur
riddarakrossi hinnar íslensku
Fálkaorðu og hefur einnig hlotið
viðurkenningu fyrir önnur störf
og áhugamál, sem hann hefur
unnið að, eins og fyrir Lionshreyf-
inguna, en þar naut hann mikils
trúnaðar sem umdæmisstjóri
hennar hér á landi.
Kona Þórs er Elsa E. Guðjóns-
son, fyrrverandi safnvörður. Við
sendum þeim hjónum bestu kveðj-
ur og árnaðaróskir í tilefni dags-
ins.
Árni ísaksson,
Einar Hannesson.
BRIPS
Umsjón Arnör G.
Ragnarsson
Bridsfélag Akureyrar
NÚ ER lokið Akureyrarmótinu í
tvímenningi sem 24 pör tóku þátt
í. Spilaður var barómeter, 5 spil á
milli para. Magnús Magnússon og
Sigurbjörn Haraldsson náðu
snemma nokkuð afgerandi forustu
og þótt Stefán formaður Vilhjálms-
son og Guðmundur V. Gunnlaugs-
son minnkuðu bilið undir lokin með
risaskori upp á 114 stig síðasta
kvöldið var sigur Magnúsar og Sig-
urbjörns mjög öruggur. Lokastaðan
var þessi:
Magnús Magnússon - Sigurbjörn Haraldsson 244
Stefán Vilhjálmss. - Guðm.V. Gunnlaugss. 191
Hilmar Jakobsson - ÆvarÁrmannsson 136
Reynir Helgason - Bjöm Þorláksson 128
Hróðmar Sigurbjömss. - Ragnheiður Haraldsd. 97
Haukur Grettisson - Sveinn Stefánsson 96
JónBjömsson-TryggviGunnarsson 70
Næstkomandi þriðjudagskvöld
hefst þriggja kvölda hraðsveita-
keppni. Vegna skipulagningar er
áríðandi að menn skrái sveitir sem
fyrst og eigi síðar en kl. 20 mánu-
daginn 17.11. hjá Antoni keppnis-
stjóra í síma 461-3497.
Bridsdeild Barðstrendinga og
Bridsfélag kvenna
Þegar lokið er 3 kvöldum af 4 í
hraðsveitakeppni er röð efstu sveita
eftirfarandi:
Sveit
Halldórs Þorvaldssonar 1650
Eðvarðs Hallgrímssonar 1631
Nicolais Þorsteinssonar 1628
Jóns Stefánssonar 1598
Meðalskor eftir 3 kvöld 1512
Bestu skor hinn 10. nóvember sl.
Eðvarð Hallgrímsson 563
Halldór Þorvaldsson 563
AldaHansen 550
Ólína Kjartansdóttir 531
Suðurlandsmót í tvímenningi
Suðurlandsmótið í tvímenningi
verður haldið að Heimalandi, Vest-
ur-Eyjafjöllum, laugardaginn 22.
nóvember nk. og hefst mótið stund-
víslega kl. 10. Spilaður verður baró-
meter og ræðst spilafjöldi nokkuð
af þátt.töku. Þátttaka tilkynnist til
Guðjóns Bragasonar í hs. 487-5812
og v.s. 487-8164, eða til Sverris
Þórissonar í hs. 487-8808. Þátttöku
ber að tilkynna í síðasta lagi
fimmtudaginn 20. nóvember.
Keppnisgjald er 4.000 kr. á par.
Aðalfundur Bridssambands
Suðurlands
Aðalfundur BSS 1997 verður
haldinn að Heimalandi laugardag-
inn 30. nóvember nk. Hefst fundur-
inn væntanlega um kl. 13.30, þ.e.
þegar gert verður hádegisverðarhlé
á Suðurlandsmótinu í tvímenningi.
Hvert félag á svæðinu á rétt til að
senda tvo fulltrúa með atkvæðisrétt
á aðalfundinn.
Dagskrá:
Kjör stjórnar og önnur venjuleg
aðalfundarstörf, tillaga um gjald-
stofn fyrir BSS, önnur mál.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Síðastliðið mánudagskvöld voru
spilaðar 5 síðustu umferðirnar í
aðaltvímenningi félagsins, A-Hans-
en mótinu. Töluverðar sviptingar
urðu í þessum umferðum og urðu
Matthías Páll Imsland og Ómar
Olgeirsson á endanum að sætta sig
við ijórða sætið, en þeir höfðu verið
í toppbaráttunni allt mótið. Guð-
mundur Magnússon og Ólafur Þór
Jóhannsson stóðust hins vegar öll
áhlaup og enduðu sem næsta ör-
uggir sigurvegarar, og hljóta því
sæmdarheitið Tvímenningsmeist-
arar Hafnarijarðar 1997-’98.
Lokastaðan varð annars þessi:
Guðm. Magnúss. - ÓlafurÞ. Jóhannss. 168
Ásgeir Ásbjömss. - Dröfn Guðmundsd. 116
Hulda Hjálmarsd. - Halldór Þórólfsson 104
Ómar Olgeirsson - Matthías P. Imsland 88
Halldór Einarss. - Gunnlaugur Óskarss. 70
Skor kvöldsins:
HaukurÁrnason - Siguijón Harðarson 88
Ásgeir Ásbjömss. - Dröfn Guðmundsd. 70
Hulda Hjálmarsd. - Halldór Þórólfsson 50
Guðm. Magnúss. - Ólafur Þ. Jóhannss. 43
Næstkomandi mánudagskvöld,
17. nóvember, hefst svo aðalsveita-
keppnin og þurfa menn ekki að
óttast sveitarfélagaleysi, því for-
maður félagsins hefur heitið dyggri
aðstoð stjórnar við myndun sveita,
Þeim, sem kvíðnir eru, skal því
bent á að hafa samband við Ásgeir
í síma 565 0329.
Keppnisstjóri þakkar spilurum
fyrir drengilega og góða keppni í
tvímenningum haustsins og óskar
þeim góðrar baráttu og verðskuld-
aða mótstöðu í sveitakeppninni.
Vinitingaskrá
26. útdríttur 13. nóv. 1997.
Bifreiðavinningur
Kr. 2.000.000 __________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
69581
r eroavtnningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
10467
19168
43111
63386
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
9883 22818 27399 35110 51710 76595
19349 24624 30012 46797 63810 77336
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr, 20.000 (tvöfaldur)
667 10118 23642 35658 48938 56827 64965 72642
1992 10694 23980 35872 49071 57239 65166 74028
2131 11814 24344 36035 50290 59375 66243 75317
2265 12183 24633 36350 50757 60842 66680 76195
2558 12749 26609 37509 51400 63061 66830 76889
2679 15289 27546 37685 51553 63064 66969 77720
5298 18539 27694 38528 51642 63119 66982 79315
5604 19728 27841 40477 52034 63127 67295 79506
6238 19805 29429 41992 52298 63149 67847 79621
7296 21404 30101 44714 54473 63513 68046
8031 22817 32868 44866 54666 63782 68206
8244 23127 33963 48373 55438 64057 71653
9762 23333 35519 48792 56050 64461 71728
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr, 10.000 (tvðfaldur)
60 9231 21780 32447 44976 54762 64030 72617
134 10790 21873 33046 45543 54866 64352 72834
246 11062 22253 33279 45589 55333 64441 73322
691 11448 22904 33593 46013 55671 64449 73673
1000 11749 23029 33756 46100 55672 64503 73996
1383 11762 23275 34205 46398 56152 64570 74386
1402 11915 23534 34478 46562 56260 64703 75249
2296 12685 23582 34911 47098 56345 64748 75390
2507 12764 24413 34934 47119 56846 65320 75973
2659 13932 24533 35959 47461 56903 66371 76189
2842 14151 24816 36384 47479 57687 66528 76797
3158 14429 25194 37641 47578 57825 66852 76870
4128 14603 26142 38177 47636 57847 67027 77057
4574 15599 26201 38198 47984 57966 67069 77397
4670 15799 27067 38362 48380 58730 67189 77593
4796 15844 27499 38506 48413 58914 67201 77738
4888 16356 27619 38851 48605 59573 67727 78001
4922 16863 27638 39124 48830 59599 68251 78014
5478 17034 27904 39284 49070 60134 68367 78485
5714 17978 28021 39399 49119 60303 68593 78632
6142 18315 28561 40078 49501 60602 68630 78703
6277 18433 29254 40648 50058 60915 69010 79102
6364 18650 29638 40849 50955 60985 69826 79158
6563 19048 29702 40967 51368 61269 70068 79176
6589 19098 29817 41086 51459 62531 70784 79870
7340 20014 29988 41387 51840 62585 70907 79923
7457 20414 30103 41733 52436 62684 70943
7678 21164 30432 42545 53491 62862 71044
7748 21328 30785 42614 53761 62924 71138
8093 21436 31539 42875 54125 63039 71730
8471 21528 32078 43107 54360 63324 72050
9140 21590 32337 44147 54385 63369 72428
Næsti útdráttur fer fram 20. nóv. 1997
Heimasíða á Intemeti: Http://www.itn.is/das/
. R A E) AU G LÝ S 1 IM G A
NAUÐUNGAR5ALA
Nauðungarsala
Laugardaginn 15. nóvember nk. verður selt
á nauðungaruppboði, sem haldið er á vegum
Sýslumannsins í Reykjavík í Tollhúsinu v/
Tryggvagötu kl. 13.30, eftirtalið lausafé í eigu
þrotabús Miðskólans:
Píanó, rafmagnspíanó, sílófónar, kennslu- og
barnabækur í kössum, hljómflutningstæki,
myndvarpi, smásjá, vogir, tilraunaglös, landa-
kort, skjalaskápur o.fl.
Sigurbjörn Þorbergsson hdl.,
skiptastjóri.
Uppboð
Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfiröi,
þriðjudaginn 18. nóvember 1997 kl. 10.00. á neðangreindum
eignum:
Burstabrekka, Ólafsfirði, þingiyst eign Stofnáladeildar landbúnað-
arins en talin eign Haforku ehf., gerðarbeiöandi Stoflánadeild land-
búnaðarins.
Bylgjuhæð 7, Ólafsfirði, þinglýst eign Sigrúnar Hjarlardóttur,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóðs ríkisins, Lífeyrissjóður starfsmanna
ríkisins og Vátryggingafélags (slands hf.
Pálbergsgata 3, Óiafsfirði, þinglýst eign Stíganda hf, gerðarbeið-
andi Byggðastofnun.
Ólafsfirði, 14. nóvember 1997.
Sýslumaðurinn í Ólafsfirði.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1,
Selfossi, þriðjudaginn 18. nóvember 1997, kl. 10.00 á eftirfar-
andi eignum:
Álftarimi 10, Selfossi, þingl. eig. Jón Ingi Jónsson og Hrönn Sigurð-
ardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissj.
starfsm. rík. B- deild.
Lóð nr. 10 úr landi Þórisstaða, Grímsneshr., þingl. eig. Skúli Óskarsson
og Rós Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Grímsneshreppur og Steypu-
stöðin ehf.
Oddabraut 23, e.h. Þorlákshöfn. ( ehl.gþ) þingl. eig. Friðrik Karlsson og
Inga Dóra Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
13. nóvember 1997.