Morgunblaðið - 14.11.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 14.11.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 59 FÓLK I' FRÉTTUM KYIKMYNDIR/Sambíóin hafa tekið til sýninga myndina Marvin’s Room með Meryl Streep, Leonardo Di Caprio, Diane Keaton og Robert De Niro í aðalhlutverkum. Aðalpersónur myndarinnar eru systumar Bessie (Diane Keaton) og Lee (Meryl Streep). Þær héldu í ólíkar áttir og hittast á ný eftir 20 ára aðskilnað. Lee t*t’- fluttist í burtu en Bessie var heima og helgaði sig umönnun far- lama föður síns, Marvins (Hume Cronyn). Eftir að hafa helgað sig um- önnum föður síns og fóðursystur ámm saman kemst Bessie að því hjá lækninum sínum (Robert De Niro) að hún er með hvítblæði. Von hennar um að lifa af veltur á því að finna ættingja sem getur gefið henni merg. Systumar hafa ekki talast við í 20 ár en þegar Lee fær neyðarkall frá Bessie tekur hún syni sína með sér og fer suður til Flórída að hitta systur sína. Eldri sonurinn, Hank (Leonardo DiCaprio), hefur átt við erfiðleika að stríða og er talinn vandræðaunglingur. Endurfundirnir leiða til átaka og uppgjörs milli systranna en það er Hank sem kemur á sambandi milli þeirra. Hann dregst að Bessie frænku sinni, sem skilur hann betur en nokkur úr fjölskyldunni og Lee fylgist með því hvernig Bessie nær inn fyrir skelina á syni hennar og fær hann til að opna sig og opna sér o"' p' þannig leið út úr vandamálunum. „Fyrir mig fjallar Marvin’s Room um það hvernig við erum öll tilfinn- ingalega háð öðm fólki. Þess vegna bemm við ábyrgð hvert á öðm. Það er eitthvað sem við finnum en fáum sjaldan tækifæri til að tjá. I fjöl- skyldum detta margir inn í ósveigj- anleg hlutverk meðan þeir eru ung- ir. Það getur verið erfitt að losna úr DIANE Keaton og Meryl Streep leika systuniar Bessie og Lee. Þær léku síðast saman í Manhattan eftir Woody Allen. um. Meryl Streep og Robert De Niro hafa samtals hlotið 4 Óskarsverðlaun og 16 Óskarsverð- launatilnefningar. Þau hafa áður leikið saman í Deer Hunter, vinsæl- ustu mynd ársins 1978 og í Falling in Love árið 1984. Þau era óumdeil- anlega í allra fremstu röð kvik- myndaleikara af sinni kynslóð. Hið sama má segja um Diane Keaton, Óskarsverðlaunahafa úr Annie Hall. Hún lék með Streep í Manhattan undir stjóm Woody Allens og með Robert De Niro í Godfather II. Le--^ onardo DiCaprio, sem er 22 ára gamall hefur slegið í gegn í hverri myndinni á fætur annarri að undan- förnu. Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna íyrir What’s Eat- ing Gilbert Grape og hefur slegið í gegn í myndum á borð við Romeo and Juliet og t.d. This Bo/s Life, þar sem hann lék með Robert De Niro. Hlutverk De Niros er það í myndinni sem síst gefur tilefni til dramatískra tilþrifa en kallar á að þessi stórleikari, sem framleiðir^^ myndina, gefi hinum pláss til að skína. Það hefur tekist því gagn- rýnendur hafa farið fógmm orðum um frammistöðu Streep, Keaton og DiCaprio í myndinni. hlutverkunum. Þessi saga er um það hvernig maður losnar út úr hlutverkum sem aðrir hafa gefið manni og hvemig fólk getur sam- einast í mótlæti,“ segir Meryl Streej). „Eg féll fyrir boðskapnum um að víkja sjálfinu til hliðar og gefa til þess eins að gefa. Það er tema sem er þess virði að kanna og saga sem er þess virði að segja,“ segir Scott Rudin, sem framleiðir myndina fyrir 1 Miramax ásamt Jane Rosenthal og Robert De Niro, eigendum Tribeca framleiðslufyrirtækisins. Leikstjórinn sem fékk að spreyta sig á þessu ótrúlega leikaraúrvali heitir Jerry Zaks. Hann hefur aldrei áður leikstýrt kvikmynd en er margreyndur og verðlaunaður sviðsleikstjóri. Robert De Niro og Jane Rosenthal, ákváðu að treysta Zaks fyrir verkefninu þegar þau höfðu keypt kvikmyndarétt að leik- ritinu. Það er sjaldgæft að á fjömr kvik- myndaunnenda reki mynd með jafnmörgum hæfileikaríkum úr- valsleikumm í krefjandi hlutverk- Frumsýning FJÓRIR stórleikarar spreyta sig saman í myndinni Mar- vin’s Room, sem er fjöl- skyldudrama og fjallar um sam- skipti foreldra og barna og systkina sem verða að greiða úr vandamálum fortíðarinnar, taka til í tilfinningalífi sínu og sættast við lífið eins og það er. Þessi mynd býður ekki upp á tæknibrellur heldur sögu með inni- hald og úrvalsleikara. Mai-vin’s Room hefur fengið býsna góðar viðtökur áhorfenda og gagnrýnenda. Hún er byggð á þekktu verðlaunaleikriti eftir Scott McPherson, leikriti sem gekk langa lengi á sviði í Bropadway og víðar. I Bandaríkjunum tengdist at- hyglin sem verkið hlaut m.a. al- næmisfaraldrinum. Árið 1992, með- an leikritið gekk sem best lést Scott McPherson af alnæmi, 33 ára gam- all. Áður en hann sjálfur veiktist hafði hann helgað sig því að hjúkra elskhuga sínum, sem var með al- næmi á lokastigi. En verkið sjálft fjallar ekki um sjúkdóminn. Umfjöllunarefnið er gamalkunnugt, ást, fjölskyldubönd og gildi þess að sinna öðrum, sýna umhyggju og gefa af sjálfum sér í óeigingjarnri þjónustu við aðra. Gert út um ijölskyldu- málin asta myndin með Silverstone mSfSTEWART TAFRENAIS RAÐAB COLUMBIA PICTURESmum •FIRSTKlSSnmxm MARCOBRAMBILLAn» ALICIA SILVERSTONE BENICIO DEL T0R0 CHRISTOPHER WALKEN ‘EXCESS B4GGAGE" JACK THOMPSON NICHOLAS TURTI "L 'HARRY CONNICK, JR. “HSJOHN LURIE smiSíANITA CAMARATA tXSTEPHBI RIVKIN,a.c.£. "WBIMIFCáiM /SSmS'JEAN YVES ESCOFFIER s,cf,MAX D. ADAMS S£"tIMAWX D. ADAMSMKCIFMFNT,IAK*jtíW. "^SBILL BORDEN, CAROLYN KESSLER “^VMARCO BRAMBILLA « *****
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.