Morgunblaðið - 14.11.1997, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 61
FÓLK í FRÉTTUM
fslenski dansflokkurinn
Tvær
frum-
sýningar
ÍSLENSKI dansflokkurinn frum-
sýndi um síðustu helgi dansverk-
ið „Trúlofun í St. Dómingó" eftir
Jochen Ulrich í Borgarleikhús-
inu. Dansverkið er byggt á
þýskri smásögu en sögusviðið er
þrælauppreisnin gegn yfirráðum
Frakka í hafnarborginni St.
Dómingó í byrjun 18. aldar. Sag-
an er hvort tveggja dramatísk og
ástríðufull en aðalsöguhetjurnar
eru Congo Hoango, þræll sem
myrðir húsbónda sinn og leggur
undir sig plantekruna, kona
hans, Babekan, og dóttir hennar,
Toni.
Athygli vakti að hlutverka-
skipan var ekki sú sama í sýning-
unum tveimur sem voru um helg-
ina en þau voru í höndum
Birgitte Heide, Láru Stefánsdótt-
ur/Katrínar Á. Johnson, Sigrún-
ar Guðmundsdóttur/Julia Gold,
Jóhanns Freys Björgvinsson-
ar/Guðmundar Helgasonar og
David Greenall. Höfundur verks-
ins, Jochen Ulricli, er íslenskum
dansunnendum kunnur því á
þessu ári hafa verið flutt tvö
verk eftir hann, „Ein“ og „La Ca-
bina 26“, við góðar undirtektir.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
STEPHEN Sheriff, gestakennari íslenska dansflokksins, Magnús Arni
Skúlason, Katrín Hall og Öm Guðmundsson skólastjóri List dansskólans.
JULIA Gold naut aðstoðar Guð-
mundar Helgasonar dansara
við kjólinn sinn.
SIF Guðmundsdóttir farðar
Birgitte Heide fyrir frumsýn-
inguna.
Mjöll Hólm
skemmtir gestum til kl. 03.
Lambalæri bearneasi kr. 790.
Hamborgara- og pítsutilboð.
. Cataíina
‘JíarnraSorg 11 sími 554 2166
rmanns Kr, Einarssonar
Ævintýri lífs míns -
er komið á markað.
Bókin er 408 bls. með myndum,
teikningum og nafnaskrá.
Verð 3.980 kr.
Skemmtileg bók
handa allri fjölskyldunni.
Upplag takmarkað.
Tiyggðu þér eintak.
Ævintýri lífs míns fæst í bóka-
verslunum og hjá forlaginu.
Sléttuvegi II. 103 Reykjavík.
Pönlunarsímar SS3 60S7, 5812638, 553 5382.
LINCOLIXII
■ ELECTRIC
Rqfsuðuvír
SINDRI \
-sterkur í verki
BORGARTUNI 31 • SÍMI 562 7222 • BREFASÍMI 562 1024
f-
-tf