Morgunblaðið - 14.11.1997, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 69*»-
Harðsvíaraðar löggur, spilltir pólitíkusar, dýrar
vændiskonur, mafíósar og umtalaðar kvikmyndastjörnur,
Er þetta ein besta mynd ársins
Myndin hefur hvarvetna fengið frábæra dóma:
„Tveir stórir þumlar upp“. Siskel and Ebert
„Ein besta mynd ársins.“★★★★ USA TODAY
Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11. b.í.16.
ŒEDtGÍTAt
■
ÉfifiÍ
Sýnd kl. 4.55.
Isl. tal. ffiHDIGFTAL
Sýnd kl. 6.45,
9 og 11.15*1«
Sýnd kl.
4.45, og 9.
www.samfiinn.is
Hverfisgötu, simi 551 9000
STÆRST
★★
Dagslj
ID BRETA TIL ÞESSA&,
o!“ Siskel & Ebert í
Óborganleg bresk gamanmynd sem hefur fengið frábæra
aðsókn í heimalandi sínu sem og f Bandaríkjunum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EVERYONE SAYS1LOVE YOU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 7.
KVIKMYNDIR AF KVIKMYNDAHÁTÍÐ
SSf COSI I SWINGERSI OTHELLO
Leikstjóri: Pilhip
Goodhew
Aöalhlutverk: Julie
Walters, Rupert
Graves, Matthew
Walker og
Laura Sadler
Sýnd M. 5.
Leikstjóri: Mark
Joffe
[Aðalhlutverk: Ben
Mandelson, Toni
Coietti, Barry
Otto og Rachel
Griffisths
Sýndkl. 11.10.
Lelkstjóri: Doug
Liman
Aðalhlutverk: Jon
Favreau, Vince
Vaughn.
Sýndkl.7,9og11.
Leikstjóri: Oliver
Parker
Aöaihlutverk:
Laurence
Rshbum, Ime
Jacob, Kenneth
Branagh
Sýnd W. 9.
LulHIHí
Hverfull heimur
SPICE Girls stelpurnar virðast
ekki eins vinsælar og allir héldu
ef marka má dræma sölu njrju
plötunnar þeirra. Á bandaríska
vinsældalistanum var það
rapparinn Mase sem hélt efsta
sæti vinsældalistans en Spice
Girls þurftu að láta sér lynda
áttunda sæti listans. Þrír aðrir
býliðar á listanum lentu ofar en
Spice Girls sem seldu aðeins 83
þúsund eintök af nýju plötunni.
Fyrri plata stúlknanna situr í 18.
sæti eftir 40 vikur á listanum og
nefur hún selst í 4,5 milljónum
emtaka í Bandaríkjunum.
Fyrir ári voru Spice Girls eitt
helsta tónlistaræðið síðan
Bítlarmr voru og hétu. Nú eru öll
teikn á lofti um að blaðra þeirra
s® ?ð springa og þær stúlkur falli
til jarðar eftir að hafa skotist
með ógnarhraða á tindinn. í
síðustu viku létu þær
umboðsmanninn og læriföðurinn
Simon Fuller fjúka en hann á
heiðurinn af velgengni þeirra.
Ein ástæða brottrekstrarins ku
'era sú að „barnakryddið"
Emina átti í ástarsambandi við
Fuller. Hann hefur gert
samninga fyrir Spice Girls upp á
rúma 3,5 milljarða króna og
bróðir hans skrifaði handritið að
kvikmynd þeirra, „Spiceworld",
sem verður frumsýnd um jólin.
Brottrekstur umboðsmanna er
engin nýjung í tónlistarheiminum
þar sem gæfan er fallvölt. „Við
erum að vinna með ungu fólki í
tónlistarheiminum sem hefur
ekkert viðskiptavit eða
jarðtengingu," sagði Tom
Watkins fyrrverandi
umboðsmaður strákasveitarinnar
East 17. „Það heldur að það geti
spjarað sig án umboðsmanns og
sparað sér að greiða 20 prósentin
með því að reka hann. Reynslan
hefur hins vegar sýnt að það eru
mikil mistök,“ sagði Watkins
ennfremur.
Hin nýja plata Spice Girls
seldist í 200 þúsund eintökum
fyrstu vikuna en til samanburðar
má nefna að ný plata Oasis
seldist í 350 þúsund eintökum á
einum degi í sfðasta mánuði.
SPICE Girls ráku umboðsmann sinn á dögunum
og vinsældir þeirra dvína.
Óttast er að auglýsingaherferð
stúlknanna sé of áköf og virki
þreytandi á fólk.
Kannanir á meðal 10 og 11 ára
barna sýna að þau kunna enn öll
lögin og geta dansað eins og
stelpurnar en þegar þau voru
spurð hvort þeim lfkaði við þær
var svarið nei,“ sagði Martin
Thomas þjá auglýsingastofu
þeirri sem stóð að könnuninni.
Sjáifar virðast stúlkurnar ekki
gera ráð fyrir því að
vinsældirnar endist að eilífu.
„Við gerum okkur grein fyrir
því að þetta er hverfull heimur.
Við erum að gera okkur sjálfum
til hæfís með tónlistinni og við
höfum það alltaf hugfast," sagði
„rauða kryddið" Geri Halliwell á
blaðamannafundi í síðast
mánuði.
\ \ \
adidas
Feet You Wear
Handfaoltaskór
Equipnunt 5tabil M m
adiWEAR ytrisóli
adiPRENE undir hæl ng framlæti V
PU
SPORTHÚ5
REYKJAVÍKUR
Laugavegi 44 • Sfmi 562 2477
pHs-Eiicern
fyrir viðkvæma
pHs-Eucerin færóu í næsta opóteki
Kðln
fraktflug
6 sinnum i viku
FLUGLEIDIR
F R A K T
0
*Ct
áfangastaðir
100 ferðir í viku
Hafið samband við sölumenn. Iimflutningitr: 50 50 403 / 50 50 409.
___________Útflutningur: 50 50 411/ 50 50 438.
F 1 L U G 1 F I <! rr l< 1 U G 1 1) A