Morgunblaðið - 14.11.1997, Side 67

Morgunblaðið - 14.11.1997, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 Gf* I I I I I I I I 1 R I VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag lítur út fyrir allhvass eða hvass suðaustanátt með rigningu víða um land en þó mest um sunnanvert landið. Á sunnudag líklega austan og norðaustan kaldi með súld um austanvert landið en súld eða slyddu um landið norðanvert. Á mánudag eru horfur á sunnan og suðvestan kalda eða stinningskalda og skúrum um sunnan og vestanvert landið en annars þurru veðri. Á þriðjudag og miðvikudag suðaustan og siðan austan kaldi víðast hvar á landinu, þokusúld við suður- og austurströndina en annars þurrt. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík [ símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervtt á F*} og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð við fíeykjanes sem þokast til vesturs og grynnist, en suður af Hvarfi er víðáttumikil og heldur vaxandi lægð sem þokast til norðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að isl. tíma Reykjavik Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 1 skýjað 2 rigning -2 hálfskýjað -1 skýjað 1 slydda Dublin Glasgow London Paris -2 snjókoma -6 léttskýjað 3 skýjað 7 léttskýjað 8 skýjað 7 rigning 7 rigning og súld 5 rlgning Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vln Algarve Malaga Las Palmas 24 Barcelona Mallorca 16 Róm 16 Feneyjar 15 Veður þokumóða þokumóða þokumóða skýjað rigning alskýjað skýjað skýjað skýjað skýjað heiðsklrt 7 léttskýjað 10 léttskýjað 8 mistur 7 alskýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando -4 -7 -1 2 -2 22 snjókoma léttskýjað hálfskýjað alskýjað þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 14. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degissL Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.49 4,3 12.06 0,1 18.11 4,1 9.48 13.08 16.27 0.42 (SAFJÖRÐUR 1.43 0,1 7.45 2,4 14.11 0,2 20.05 2,3 10.15 13.16 16.16 0.51 SIGLUFJÖRÐUR 3.48 0,1 10.06 1,4 16.18 0,0 22.38 1,3 9.55 12.56 15.56 0.30 DJÚPIVOGUR 2.55 2,5 9.12 0,3 15.19 2,3 21.22 0,3 9.20 12.40 15.59 0.13 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning - y Skúrir Slydda :y Slydduél Snjókoma ' J Él Sunnan, 2 vlndstig. 10° Hitastig Vindönn symr vind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 % er 2 vindstig,'4 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Þykknar smám saman upp með vaxandi austanátt er líður á daginn. Yfirlit á hádegi í gsárf’ * 5 ^ i i > v0°MP ti- / v í dag er föstudagur 14. nóvem- ber, 318. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. (Matt. 7,7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Maersk Baltic kom í gær, og fer til Hafnar- fjarðar á morgun. Black- bird, Lone Sif og Helgafeli fóru í gær. Vyborgskiy var vænt- anlegt í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Globai Reefer og Knud Kosan fóru í gær. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðst. þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Silfurlínan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 t s. 561 6262. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur við píanóið með Árelíu, Fjólu og Hans. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi og handmennt, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á þriðjud. og fimmtud. t Breiðholtslaug kl. 9.30. Umsjón Edda Baldurs- dóttir. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur og útskurð- ur, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumsnámskeið. Kl. 11 ktnversk leikfimi. Kl. 13.30 bingó. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, 10-15 hann- yrðir, 10-11 boccia. Bólstaðarhlíð 43. Af- mæli stöðvarinnar er t dag. Ttskusýning, kór- söngur og kaffiveitingar. Harmonikkuömmur koma t heimsókn. Salur- inn opnar ki. 13.45. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8 kl. 20.30. Húsið öllum opið Fél. eldri borgara, Hafnarfirði. Dansað í Hraunholti Dalshrauni 16 kl. 20. Capri tríó leik- ur fyrir dansi. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Risið: Félagsvist kl. 14 í dag. Danskennsla á morgun kl. 10 fyrir lengra komna og kl. 10.30 fyrir byrjendur. Göngu-Hrólfar fara í göngu um borgina kl. 10 á morgun frá Risinu. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun og hár- greiðsla. Kl. 9.30 gler- skurður og almenn handavinna. Kl. 10 kántrýdans. Kl. 11 dans- kennsla, stepp. Kl. 11.45 matur. Kl. 13 glerskurð- u.. Kl. 13.30 sungið við flygilinn. Kl. 14.30 kaffi og vöfflur með ijóma. Dansað í aðalsal. KI. 15 Hvannimar syngja undir stjórn Sigurbjargar. Undirleikari Sigurgeir. Sigvaldi stjórnar dansi. Þorrasel, Þorragötu 3. Kl. 14 Páll Gíslason kynnir og spilar lög af geisladiskum eftir Tcha- ikovsky. Kl. 15 kaffi. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist sunnudaginn 16. nóv kl. 14 ! Skaftfellingabúð Laugavegi 178. Samtök Psoriasis og exemsjúklinga. Al- mennur fræðslu- og af- mælisfundur I tilefni 25 ára afmælis félagsins á morgun kl. 14 á Grand Hótel. Dagskráin er fjöl- þætt og fræðandi. Allir velkomnir. Borgfirðingafélagið t Reykiavík. Sölukaffí og skyndihappdr. á morgun á Hallveigarstöðum. Húsið opnað kl. 14.30. Kjrkjustarf Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-16. Kyrrðar- og fyrirbænastund ULi. 12.10. Fyrirbænaefmim" má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Dómkirkjan. Á morgun kl. 14 í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14. Dómkirkjukonur verða með köku- og handa- vinnubasar. Vöfflukaffi. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Á morgun Hta- 15 bmgó í safnaðarh. Kaffi. Allir velkomnir. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19. Biblíu- frasðsla kl. 10.15. Guðs- þjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður El- ías Theodórsson. M Samfélag aðventista, Sunnuhlíð 12, Akureyri. Samkoma kl. 10. Ræðu- maður Derek Beardsell. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvíldardags- skóli kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11, umsjón Guðni Kristjánsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestm.eyjunf'^ Hvíldardagsskóli kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Hvítasunnukirkjan Fíladelfia. Unglinga- samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Minningarkort Minningarkort Sjúkr- aliðafélags ísiands send frá skrifstofunni, Grettisgötu 89, Reykja- vík. Opið v.d. kl. 9-17. Sl. 561 9570. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í síma/mynd- rita 568 8620. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holta- vegi 28 (gegnt Lang- holtsskóla) f Reykjavík. Opið kl. 8-16 virka daga, sími 588 8899. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANfi^. R1TSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.800 kr. á raánuði innanlands. I lausasölu 126 kr. eintakio^ I I I I I Krossgátan LÁRÉTT: I mánuður, 8 fallegur, 9 skólagangan, 10 nöld- ur, 11 horaðar, 13 ve- sælar, 15 sterts, 18 karldýr, 21 stök, 22 dökk, 23 kjánum, 24 ómerkilegt. LÓÐRÉTT: 2 bleytukrap, 3 hreinar, 4 spilla umhverfi, 5 gufusjóðum, 6 mjög, 7 fugl, 12 kraftur, 14 dveýast, 15 ský, 16 nyó, 17 létu, 18 stólkoll, 19 geðsleg, 20 lofa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 slaga, 4 fullt, 7 afrit, 8 niðra, 9 inn, 11 gekk, 13 Erna, 14 ertur, 15 spor, 17 roks, 20 arg, 22 kokks, 23 urðar, 24 senna, 25 lynda. Lóðrétt: 1 slang, 2 afrak, 3 atti, 4 fönn, 5 lýður, 6 tjara, 10 notar, 12 ker, 13 err, 15 sekks, 16 orkan, 18 orðan, 19 syrpa, 20 asna, 21 gull. OPIÐ UM HELGINfi Laugardag 10-16 1C.' Surmudag 13-17 eru fjölmargar verslamr og veitingastaSir opnir KRINGL4N I » 10 > N á I W i 1 * 1 -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.