Morgunblaðið - 16.11.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.11.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. NÓVEMRF.R 1997 45 FRÉTTIR U mh verfis viðurkenning Rey kj a ví kur hafnar Fjörusteinn afhentur í fyrsta sinn FJÖRUSTEINNINN, umhverfis- viðurkenning Reykjavíkurhafnar, var veittur í fyrsta sinn í móttöku í boði hafnarstjórnar sem haldin var í tilefni af 80 ára afmæli hafn- arinnar, 12. nóvember. Viðurkenningin féll tveim fyrir- tækjum í skaut, Ellingsen ehf., sem er við gömlu höfnina, og Daníel Ólafssyni hf., sem er við Sunda- höfn. Arni Þór Sigurðsson, formað- ur hafnarstjórnar, afhenti fulltrú- um fyrirtækjanna Fjörusteininn. Viðurkenningin er annars vegar veitt fyrir eldri hús og lóðir í gamalgrónu umhverfí eða aðlögun fyrirtækja að eldra umhverfi og skipulagi og hins vegar fyrir frá- gang nýbygginga og umhverfis á nýju þróunarsvæði. í umsögn dómnefndar segir meðal annars að lóðarfrágangur Námstefna um sál- lækningar ÞERAPEIA stendur fyrir fyrirlestri og námsstefnu um sállækningar og sálgreiningu dagana 20.-22. nóv- ember undir nafninu: Einstakling- urinn í hópnum og tengsl hans við hópinn, með vísun í Freud, Foulkes, Winnicott og Bion. Kennari verður Colin James, ráð- gefandi sálkönnuður. Hann heldur fyrirlestur fimmtudaginn 20. nóv- ember kl. 20.30 í Oddda, kennslu- stofu 101 og er fyrirlesturinn opinn öllu fagfólki sem vinnur að geðheil- brigðismálum. Föstudaginn 21. nóv- ember og laugardaginn 22. nóv- ember verður haldið áfram með efn- ið í námstefnuformi og umræðum og verður þátttaka takmörkuð við fagfólk sem vinnur að meðferð. ---------» ♦ »--- Kór syngur í Kópavogs- kirkju GERÐUBERGSKÓRINN, kór eldri borgara sem starfar í Gerðubergi, kemur í heimsókn í Kópavogskirkju í dag, sunnudag, og syngur þar kl. 14. Stjórnandi kórsins, Kári Friðriks- son, syngur einsöng og Valdimar Lárusson flytur stólræðu. Ritning- arlestra og bænir við upphaf og lok guðsþjónustunnar annast gestirnir úr Gerðubergi. ♦ ♦ ♦--- Jólamerki Thorvaldsens- félagsins JÓLAMERKI Thorvaldsensfélagsins eru komin út. Að þessu sinni prýðir þau myndin Fæðing eftir listmálar- ann Helga Þorgils Friðjónsson. Allur ágóði af sölu merkjanna rennur til styrktar veikum börnum. Merkin eru seld af félágskonum, auk þess sem þau fást á flestum pósthúsum landsins og hjá Thor- valdsensbasarnum í Austurstræti 4. Þar fást jafnframt mörg af eldri merkjum félagsins. Barnauppeldissjóður Thorvald- sensfélagsins þakkar landsmönnum stuðninginn og óskar þeim gleðilegr- ar hátíðar. ÁRNI Þór Sigurðsson, formaður hafnarstjórnar, afhenti þeim Ottari Birgi Eilingsen, framkvæmdastjóra Ellingsen ehf., og Ein- ari Kristinssyni, forstjóra Daníels Ólafssonar hf., umhverfisviður- kenningu Reykjavíkurhafnar, sem ber nafnið Fjörusteinninn. hjá Ellingsen ehf., sem fluttist á Grandagarð 2 árið 1974, beri glögg merki starfsemi fyrirtækisins: Alda er formuð í gangveginn og sjávargijót bendir til tengsla við fjöruna og sjóinn. Daníel Olafsson hf. er með starfsemi sína í Skútu- vogi 3 og skipulag og frágangur lóðar þar er mjög vel útfærður á nýju svæði. Viðurkenningin, Fjörusteinn, er hannaður af Þórhildi Jónsdóttur, auglýsingateiknara. Fjörusteinninn verður veittur árlega héðan í frá. FILSHOLAR-TVÆRIBUÐIR 126 fm neðri hæð sem skipt er í tvær íbúðir, 84 fm 3ja herb. og 42 fm 2ja herb. séríbúðir. Frábært útsýni yfir höfuðborgina. Góðar leigutekjur. Mikið áhv. Verð 8,9 m. Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík, sími 5888787. BRÁÐVANTAR FYRIR KAUPENDUR, SEM HAFA SELTi 1. Sérhæð eða raðhús með bílskúr ca. 100 til 150 fm. á Reykjavíkursv. Verðhugmynd 9 til 12 millj. Góðar greiöslur. 2. Einbúlishús með bílskúr, steinhús, 150 til 200 fm. Til greina kemur Reykjavík - Kópavogur - Garðabær - Hafnarfjörður. Verðhugmynd 12 - 18 millj. Öruggar greiðslur fyrir rétta eign. Seljendur hafið samband, látið réyna á viðskiptin. Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, S: 588 5530, 8981838. Opið hús Ásgarður 95 — endaraðhús Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt og mikið endum. endarað- hús 115 fm. Húsið er sérlega vel staðsett efst í hlíðinni með fal- legu útsýni yfir dalinn. Allt nýtt í eldhúsi, endum. baðherb. einnig gluggar og gler. Parket á gólfum. Gott hús á frábærum stað. Verð 8,9 millj. Þórdís og Kristján taka á móti þér og þín- um í dag milli kl. 13.00 og 16.00. Fasteignasalan Gimli, Þórsgötu 26. Sími 552 5099. Vinningshafar úr íyrsta úrdrætti Orkuieiksins verða birt í Morgunblaðinu þriðjudaginn 18. nóv. nk. Skógarás 11 — 2ja herb. Opið hús í dag Glæsileg tæplega 70 fm ibúð á jarðhæð i glæsilegu fjölbýli. Út- gengt úr íbúð á stóra timburverönd í suður. Glæsilegt baðherb. Áhv. hagst. lán 3,6 millj. Verð 5,7 millj. Magnús og Lovísa taka á móti ykkur í dag milli kl. 13—17, allir velkomnir. Valhöll fasteignasala, Mörkinni 3, Reykjavík, sími 588 4477. FASTEIGNASALA Samkomusaíur í Mjóddinni Höfúm til sölu 226,1 fm. húsnæði með góðri lofthæð á 3. hæð á góðum stað í Mjóddinni. Húsnæðið skiptist í parketlagðan sal (sem hægt er að skipta í tvo með rennihurð), góð snyrtiherbergi kvenna og karla, eldhús með öllum búðnaði, skrifstofuherbergi og góða skrifstofu. Borð, stólar og borðbúnaður fylgir. Kjörið húsnæði fyrir t.d. átthagafélög, klúbba, fræðslu- og námskeiðahald, dans o.fl. o.fl. Laust. Verð 13,5 millj. s. 562-1200 Kárí Fanndal Guðbrandsson Sigrún Sigurpálsdóttir lögg. fasteignasali ^ iiiiíi^iiuipr GÁRfíÍJR Skipholti 5 Skipholti 50b -105 - Reykjavík S. 55100 90 Brautartiolti 4 ♦ slmi 561 4030 ♦ fax 561 4059 GSM 8984416 og 8976933 Opið kl. 9—18 virka daga og kl. 12—14 á iaugardögum og sunnudögum. Friðrik Stefánsson, lögg. fasteignasali. Fjórar góðar! Tómasarhagi Brekkutangi — Mos. Falleg ca 155 fm efri sérhæð með bílskúr, með útsýni yfir Sundin. Mjög vönduð innrétt- ing. Hjallabrekka — Kóp. Fallegt raðhús, ca 278 fm, á tveimur hæðum og aukaíbúö í kjallara. Ásgarður Gott einbýli á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Nýtt eld- hús. Nýtt parket á gólfum. Nýstandsett baðherb. Raðhús á tveimur hæðum og með kjallara. 3 svefnherb. og 2 herb. í kjallara. Ný eld- húsinnr. Nýtt parket á gólfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.