Morgunblaðið - 16.11.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Hlýlegt brak
TÖNLIST
Geisladisknr
TPITH OR TETAPH
tpith or tetapth, breiðskífa
Stilluppsteypu og irr.app.(ext.). Lög
samin flutt og hljdðrituð af
Stilluppsteypu og irr.app.(ext.), en
Yasuko Onuki, liðsmaður Melt
Banana, sj’iigur þar sem við á.
Hljóðritað á Islandi, í Bandarfkjunum
og Japan. F.I.R.E. inc. / SOME gefur
út. 52,16 mín.
HVAÐ ERTU, tónlist? spyr
Matthías Jochumsson á einum stað
í Ijóði og álíka spurning kviknar
þegar hlustað er á þetta samvinnu-
verkefni Stilluppsteypu og banda-
ríska tónlistarmannsins
irr.app.(ext.). Margir myndu án efa
hafna því að framin væri og flutt
tónlist á Tpith or tetapth og hafa
nokkuð til síns máls, en fátt er
skemmtilegra en hlusta á verk sem
teygja eins rækilega á hefðbundn-
um skilgreiningum á hljómum og
hljóðum. Þannig er upphafslag
plötunnar hægfara stígandi
hljómmikið suð, sem nær hámarki
og leysist upp í klasa af truflunum
og bjögun. Ekki aðlaðandi lýsing en
ógleymanleg þeim sem hafa reynt.
Svo miðar þessum disk áfram,
virðist stundum á mörkum þessa að
breytast í hefðbundinn hljómagang
og tóna, en sneiðir listilega hjá því;
um 1,28 mínútu inn í annað lag
plötunnar, þar sem umhverfishljóð
breytast skyndilega að því er virðist
í strengjasveit en lagið sveigir síðan
út í tímavélarhljóð óforvarandis þar
til bjöguð og kramin rödd gefur því
óhugnanlegan blæ í lokin. Þrjú lag-
anna, ef lög skyldi kalla, eru örstutt,
þriðja lag, fjórða og fimmta lagið,
16 sekúndur, 22 og 29, en telja má
þau forleik að sjötta laginu, sem
heitir líklega under cover of night,
the locust train bears away your
fondest dreams, sem er það besta á
Parketlíki
Jólatilboð
Verð frá
»kr. 1595
______i
Útsölustaðir;
ísmál, Melhaga 7, sími
561 9898 og 898 3123
ijöfn, Snorrabraut 56,
sími 561 6132.
plötunni; skemmtileg flétta af nán-
ast ambienthljómum og hrynkennd-
um hljóðum sem stefna óstöðvandi í
yfírþyrmandi crescendo; Bolero
nútímamannsins.
Afturábakrödd í sjöunda lagi
plötunnar, reply offers quotations,
gefur því draugalegan blæ, og
geggjuð rödd gerh- líka sitt til að
lyfta áttunda laginu. Þannig er
mannsröddin notuð á þessari plötu;
ekki sem hljóðfæri eða hliðrænt
jarðsamband; heldur sem ómennsk
áhrifshljóð, hvort sem það er hvísl
eða asmakenndar frygðarstunur.
Níunda og tíunda lag plötunnar eru
hálfgerð steypa, í þau vantar heill-
andi dínamíkina í lögunum á undan,
en með tímanum má læra að meta
þau. Lokalagið, wherever than any
whenever, er síðan einskonar sam-
antekt áhrifa og hugsana sem
kvikna við hlustun á plötunni með
skemmtilegum tilbrigðum, til að
mynda hlýlegu brakinu sem ryður
tónlistinni í burtu hálfa þriðju
mínútu inn í lagið. Endirinn á því er
og skemmtilegur; skyndilega er
lokað og allt búið.
tpith or tetapth er vísast ekki
plata sem allir kunna að meta og
eins og getið er munu margir án efa
þræta fyrir að á henni sé tónlist.
Hún er aftur á móti bráðskemmti-
leg í litlum skömmtum; plata til að
narta í til að hreinsa úr eyrunum
sykurleðju og tilgerð.
Arni Matthíasson
Bretta-
Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi
fyrir vélvædd vörugeymsluhús
sem minni lagera.
Innkeyrslurekkar sem rúllurekkar.
Aðeins vönduð vara
úr sænsku gæðastáli.
Mjög gott verð.
Bjóðum einnig sérhæfð lyftitæki.
Leitið ráða við skipulagningu
og byggingu lagerrýma.
Þjonusta - þekking - raögjöi. flratuga.reynsla.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
Sirazsmzsr
SUNDABORG 1, RVK • SlMI 568 3300 • FAX 568 3305
SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1997 55
V
SUNNUDhGhR
í Kringlunni
Velkomin í Krinaluno í daq!
Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag
fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5.
flndiitsmólun og margt fleiro.
kX
$
I SföfkP
ÓkevDÍs í Krinalubíó
Fyrstu 120 fá ókeypis
á myndina Rokna
Tuli kl. 12:45 ísal 3.
4 \ A .
Ví Ji
Disney myndin
HefSarfrúin og
umrenningurinn,
sýnd kl. 1 í sal 1.
rmrfmin og
MMiímmwm
Williamsbillinn úr Formúlu 1
Wi11iamsbíllinn er til sýnis
í Kringlunni um helgina.
Erlendar metsölubækur með
30% afslætti hjá Pennanum
og Eymundsson í dag.
Opið i Suðurhusi
$
*
Demantahúsið
Deres
Eymundsson
Gallerí Fold
Götugrillið
Habitat
(sbarinn við Kringlubíó
Kringlubíó
Nýja Kökuhúsið
Oasis
Sega leiktækjasalur
Musik Mekka
Whittard
Isbarinn
við Kringlubíó
Barnaisinn vinsæli, Kalli köttur,
Olli ísálfur, Sambó litli og
Smart-ísinn. Aðeins 75 krónur.
Fyrir fullorðna, fitusnauður
jógúrt ís með ávöxtum.
Áður 390 og nú 320 krónur.
Opið i Norðurhusi
AHA Hagkaup Leikfangabúðin
Body Shop sérvöruverslun Vedes
Borð fyrir tvo Hans Petersen Lapagayo
Búsáhöld og Ingólfsapótek Penninn
gjafavörur Islandia Sautján
Cha Cha Jack & Jones Skífan
Clara Kaffihúsið Smash
Dýrðlingarnir Kaffitár Sólblóm
Galaxy / Háspenna Kiss Stefanel
Hagkaup Konfektbúðin Vero Moda
matvöruverslun Kókó
(S
Njóttu dagsins
og komdu
í Kringluna \ dag!
KRINGMN
M ! T
<s
flfgreiðslutimi KRINGLUNNflR er:
món. til fim. 10:00-18:30, fös. 10:00-19:00 og lou. 10:00-16:00.
Sum fyrirtæki eru opin lengur og ó sunnudögum.