Morgunblaðið - 16.11.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.11.1997, Blaðsíða 39
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1997 39 h i : i i s i i FRÉTTIR - kjarni málsins! jólapakkar til Nordurlanda ÞÓRARINN Guðmundsson við veisluborð. Tekið er á móti pökkum hjá BM flutningum, Holtagörðum, við hliðina á skrifstofum Samskipa, 1., 2. og 3. des. Skipið fer frá íslandi 4. des. og verður í Árósum 15. des., Moss 16. des. og Varberg 16. des. Nánari upplýsingar veittar hjá BM flutningum í síma 588 9977. SAMSKIP Holtabakka við Holtaveg • Sími: 569 8300 • Fax: 569 8327 Veislusmiðjan opnuð í Glæsibæ ÞÓRARINN Guðmundsson, mat- reiðslumeistari, hefur opnað veislu- þjónustu undir nafninu Veislu- smiðjan að Álfheimum 74, Glæsibæ í Reykjavík. Lögð verður áhersla á alhliða veisluföng í stórar sem smáar veisl- ur á höfuðborgarsvæðinu. Við- skiptavinir geta valið um að halda veislurnar í rúmgóðum veislusal fyrirtækisins sem er til húsa á sama stað og rúmar 50-350 manns, eða fengið veisluföngin heimsend og borin fram af mat- Jólabasar í St. Jósefs- kirkju HLUTAVELTA og jólabasar verð- ur í félagsheimili St. Jósefskirkju á Jófríðarstöðum í Hafnarfirði kl. 15_að lokinni messu á sunnudag. í kynningu segir: „Þetta er orð- inn árlegur viðburður eftir að nýja kirkjan var reist á Jófríðarstöðum fyrir kaþólska söfnuðinn í Hafnar- firði. Er þarna mikið af munum sem konur úr söfnuðinum hafa búið til, s.s. englar, jólasveinar, Barbierúm, púpar og fl. Þá hafa mörg fyrirtæki gefið fjölda góðra mupa.“ Á basarnum verður einnig mikið af kvenfatnaði. reiðslumeistara. Eldhúsið er stórt og búið fullkomnustu tækjum sem völ er á. Veislusmiðjan býður fyrirtækj- um og stofnunum sendingar á matarbökkum með heitum heimil- ismat og sérstöku hollustufæði í hádeginu alla virka daga. Einnig hefur Veislusmiðjan yfirtekið rekstur borðbúnaðarleigu sem Veislueldhúsið í Glæsibæ hefur rekið til margra ára. Þórarinn hefur verið yfirmat- reiðslumeistari Múlakaffisveislu- rétta undanfarin 6 ár. Hann hefur einnig starfað undir handleiðslu þekktra meistara í Noregi og Dan- mörku. Til kynningar á þjón- ustunni verður boðið sérstakt kynningartilboð í nóvember og desember á jólahlaðborði og öðrum veislum. Uifl erum hér en ekkiþar Um helgina verða starfsmenn Toyota á tölvutæknisýningunni í Perlunni. Verslun og sýningarsalirToyota við Nýbýlaveg í Kópavogi verða þess vegna lokuð. Verið velkomin f Toyotabásinn á tölvutækni- sýningunni eða heimsækið okkur á nýja Toyotavefnum: www.toyota.is <$g> TOYOTA Tákn um nýjan tíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.