Morgunblaðið - 16.11.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.11.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1997 49 Frá Ásgeiri Jónssyni: OK samskipti ehf. í Keflavík óska eftir rökstuddum svörum við neðan- greindum spumingum: 1. Hvernig stendur á því að fast afnotagjald fyrir síma hjá lögaðilum (fyrirtækjum) er kr. 3.200.-, en kr. 1.600.- hjá einstaklingum, fyrir hvert þriggja mánaða tímabil ? 2. Teljið þér rétt að fyrirtæki, t.d. internetfyrirtæki, sem reka inn- hringiþjónustu, og þurfa til þess tugi eða hundruð símah'na greiði fullt afnotagjald af hverri símalínu, þ.e. einnig fyrir innifalin símskref, sem aldrei eru nýtt af viðkomandi fyrirtæki? (Undirrituðum er kunnugt um að ítrekað hefur verið óskað eftir því að Póstur og sími hf. leiðrétti það misrétti sem felst í framan- greindu. Jafnframt er undirrituðum ljóst að innifalin skref eru helmingi fleiri hjá lögaðilum, umframgreiðsla lögaðila að teknu tilliti til þess er kr. 936.- pr. línu. Á landsvísu er því um stórar íjárhæðir að ræða, Ennum rafknú- in far- artæki Frá Gísla Júlíussyni: ÞEGAR litið er yfir Reykjavík á lygnum dögum, eins og hafa verið undanfarið, kemst maður ekki hjá því, seinni hluta dags, að sjá meng- unarskýið, sem leitar út á flóann, frá bílaumferðinni á höfuðborgar- svæðinu. Ég hef áður skrifað um það, hve undarlegt það er, að ís- lendingar, sem búa yfir hreinni og ómengaðri raforku, skuli alls ekki nýta hana til að knýja farartæki sín. Önnur lönd, sem þó hafa ekki ráð yfir slíkri orku að marki, eru samt að þróa og smíða rafgeyma og rafknúin farartæki til að reyna að minnka mengun frá farartækj- um. Á markaðinum eru nú þegar bílar og almenningsfarartæki, sem geta mætt þörfum ýmissa aðila og á samkeppnisfæru verði. Mörg lönd stuðla að því að auka þátt rafknúinna farartækja með því að veita styrki eða minnka aðflutn- ingsgjöld af þeim, t.d. er sagt frá því í septemberhefti blaðs, sem heitir Electric Vehicle Progress, að New York ríki bjóði allt að 5.000 dala afslátt af gjöldum við kaup á rafknúnum farartækjum. Flug- stöðin í Los Angeles býður þeim sem eru á rafmagnsbílum ókeypis stæði og hleðslu. Nú eru einnig komin hleðslutæki á markaðinn, sem hlaða rafgeyma upp í 80% hleðslu á 20 mínútum. I Þýska- landi er Deutsche Post með vagna, sem ganga fyrir sink-loftrafgeym- um, sem eru fljóthlaðnir, þar sem sett eru í þá ný sinkskaut. Þessir geymar endast í allt að 400 km akstur. Það er einnig mjög und- arlegt, að íslenskir umboðsmenn bifreiðaframleiðenda skuli ekkert gera til að koma rafbílum á markaðinn hér. GÍSLIJÚLÍUSSON, rafmagnsverkfræðingur. BREF TIL BLAÐSINS Svör óskast Opið bréf til stjórnar Pósts og síma hf. og samgöngumálaráðherra sem fyrirtæki eru að greiða niður símagjöld einstaklinga, eða hvað? Er þessu ekki velt út í verðlagningu vöru og þjónustu þar sem það er hægt, þannig að P&S situr einn með hagnaðinn?) 3. Hvers vegna er ekki boðið upp á sérstök gjöld fyrir innhringilínur í gjaldskrá Pósts og síma hf.? 4. Athygli vekur að engin notkun er innifalin í ársfjórðungsgjaldi vegna samnetsins (ISDN). Hvers vegna er ársfjórðungsgjald í gamla kerfinu ekki lækkað sem nemur inniföldum skrefum til samræmis? Er ekki stefnan sú að greitt sé fyr- ir það sem er keypt? Jafnframt er því lýst yfir af hálfu OK samskipta ehf. að símareikning- ar á hendur fyrirtækinu eru hér eftir greiddir með fyrirvara, auk þess sem áskilinn er réttur til að endurkreija Póst og síma hf. um oftekin gjöld, sbr. spurningar 1 og 2. Fyrirtækið er með um 56 venju- legar innhringilínur. Oftekin gjöld á ársgrundvelli skv. 1 og 2 eru því m.v. gildandi gjaldskrá um kr. 507.136.-, þ.m.t. vsk. (þ.e. innifalin 400 skref pr. atvinnusíma kr. 1.328,- og v/ 1/2 afnotagjalds án skrefa kr. 936.-). Þessar innhringi- línur hafa fært Pósti og síma hf. gríðarlegar tekjur vegna innhring- inga viðskiptavina okkar vegna int- ernetnotkunar. Ennfremur er skorað á alla hags- munaaðila að veita okkur styrk í máli þessu, t.d. með því að mót- mæla ofangreindu misrétti sem felst í gjaldskrá Pósts og síma hf. og gera fyrirvara við greiðslu þess- ara gjalda. F.h. OK samskipta ehf. ÁSGEIR JÓNSSON, hdl. og framkvæmdastjóri, Tjarnargötu 2, 230 Keflavík ( N BIODROGA snyrtivörur meö íslensku tali á myndbandi IMYTT FYRIR GAMALT Tökum gömlu elda- vélina þína upp í nýja Dæmi Tehtleidavél tfb-h 4 hellur-grill-undir og yfirhiti HxBxD: 85x59,5x60 cm Listaverð kr. 46.500 Gamla vélin upp í -5.000 Staðgreiðsluafsl. -2.600 Þú borgar aðeins kr. 38.900 IXIYTT FYRIR GAMALT Tökum gamla kæli- skápinn þinn upp í nýjan Dæmi (14 möguleikar) ZANUSSI kæliskápur ZFK-22/60 HxB: 165x55 - kælir 207 lítra - frystir 65 lítra Listaverð kr. 57.900 Gamli skápurinn upp í -8.000 Staðgreiðsluafsl. -3.000 Þú borgar aðeins kr. 46-900 21 % AFSLÁTTUR ZANUSSI dw -6714 Mjög hljóðlát - 4 kerfi - tekur borðbúnað fyrir 12 manns HxBxD: 82-87x59,5x60sm. Verð áður 57.3Ö0 Stgr. kr. 45.900 KAUPAUKI 5.000 kr. úttekt T.d. straujárn, kaffivél nú eða innáborgun í þurrkara Verðdæmi: ZANUSSIfls 802 800 sn. vinda á mín - 16 kerfi - val um 4 hitastig - íslenskar leiðbeiningar. ZANUSSI FLS - 1214 1200 sn. vinda á mín - 16 kerfi - val um 4 hitastig - Stgr. verð 52.900 64.900 AFSLATTUR allt aö 23 % Tiiboðsverð á eldhús- viftum út nóvember Verðdæmi: ZANUSSI ZHW-759 Hljóðlát - 3 hraðar - 2ljós - sogafköst 280 rrrí ZANUSSI c -306 Hljóðlát - 3 hraðar - 2 Ijós - sogafköst: 280 m3 HxBxD: 8x59,5x48 Verð áður 8 900 6.990 ÍMOO 9.690 AFSLATTUR allt að 20 % 8 gerðir af þurrkurum á frábæru tilboðsverði Tvö verðdæmi ZANUSSI TDS-270 Val um tvö hitastig - 120 mín. tímast. - fyrir barka - tekur 5 kg af taui. ZANUSSItdS <63 með innbyggðum raka- skynjara - 120 mín tima- stillir - fyrir barka - gefur frá sér hljóðmerki. Verð áður Verð nú 3A.5ÚÚ 29.900 54T30Ó 43.900 Opið virka daga fró kl. 9:00-1 8:00, laugardaga fró kl. 10:00-16:00 VISA Rufigreiðslur SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 588 0500 Raðgreiðslur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.